Þjóðviljinn - 05.11.1966, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 05.11.1966, Blaðsíða 8
g SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 5. nóvember 1966. Eftir JULIAN CLOAG hann lét setninguna renna út í eandinn. — Mér þykir vænt um Charlie, eagði Willy allt £ einu. Bömin umluðu eitthvað lágt en samþykkjandi. — Ég hef aldrei sagt að ykkur þætti ekki vænt um hann, sagði Elsa. — En honum þykir bara ékki vænt um okkur- — Víst þykir honum það, og víit, D£a«a reis uppúr stólnum sem hún hafði setið í. Gullna hásið blakti þegar hún endurtók þetta hvað eftir annað. — Og víst, Og víst! Hún fór að gráta. Hún lét fallast niður á gólfið og hnipraði sig saman með hend- urrta/r fyrir andlitinu. Orðin urðu að kjökri og því linnti ekki. Það var eins og langur tími liði áð- ur en hún róaðist- Bömin voru þögul, þau Ijorfðu á hana, horfðu í kringum sig f stoftmni, en litu ekki hvert á annað. Loks sagðfi Jíminee. — H-hvað v-verður ...... Elsa hristi höfuðið. — Biðið þið bara. Það verður ekki langt þangað tiL Hann kemwr bráðum aftur. Hún krossiagði hendumar á brjóstinu- 40 Það kom að lokunartfma og fram yfir hann- Khikkan í a<nd- dyrinu s>k5 þrjú, fjðgur, Regngrá dagsbirtan breyttist með hægð í myrkur. Elsa færði sig einu sinni úr stað til að kveikja á lampa. Einu smni reis Húbert upp og dró gluggatjþldm fyrir. Anrvars tótu bau bara, hreyfðu Hárgreiðslan Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugavegi 18 III hæð (lyfta' StMI 24-6-16 P E R M A Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21 SÍMI 33-968 DÖMUR Hárgreiðsla víð ailra hæfl TJARNARSTOFAN Tjamargötu 10, Vonarstrætls- megin — Sími 14-6-62 sig næstum ekki, sögðu ekkert — biðu. Ljósið endurkastaðist frá skinnáklæðinu á svarta hæginda- stólnum. Hann stóð tómur og beið eftir Charlie Hook- Annars var hálfdimmt í herberginu, and- litin á bömunum voru hvítir hringir sem sneru að ljóspolli- Loksins kom hann um leið og klukkan sló fimm. Þau heyrðu lyklinum stungið í skrána — hjartað í Húbert tók viðbragð við þetta heimkomu- hljóð, en svo herptist það sam- an aftur, yfirbugað af vængja- blaki fuglsins f brjósti hans. Otidymar vom opnaðar og síðan var hurðinni skellt hranalega- Þau heyrðu að hann urraði. Svo varð þögn og síðan heyrð- ist eldspýtu strokið við stokk. Qg svt> komu fætur hans gangandi í átt að stofunni. Hann gekk rakleitt inn og sett- ist í svarta hægindastólirm og strauk hendinni yfir andlitið hvað eftir annað. Hann hallaði sér aftur á bak og lokaði augunum. Reykurinn frá sígacettunni sem hann hélt á milli fingranna, leið rykkjótt upp í Ioftið og síðan út í ósýni- legu hluta stofunnar, sem lampa- ljósið náði ekki til. Charlie Hook opnaði augun og andartak starði hann stirðlega. á bömin. Hann lokaði augunum aftur. — Hvað á þetta að þýða — einhver helvítis móttökunefnd, eða hvað? Hamn taíaði óskýrt og lágum rómi. Rödd hans var líf- laus- — Sæktu eirm Guiness handa mér, Húbbi. Hann andvarpaði. Hann bar sigarettuna upp að munninum sogaði langan teyg. Reykurinn kom treglega útúr munni hans og nöstum. Bömin hreyfðu sig ekki. — Ég sagði þér að sækja Guiness handa mér, Húbbi. Hann teygði úr fótunum og stakk tánni á öðmm skónum inn undir hinn og ýtti á. Skómir losnuðu, hann hristi þá af sér og sparkaði þeim burt. Stundarkom hreyfði hann tæmar til að frá. Allt í einu settist hann snögg- lega upp £ stólnum- — Heyrðirðu ekki hvað ég sagði? Andlitið á honum var rautt og æðislegt- Húbert hreyfði sig ékki. Hann gat ekki hreyft sig. — Við viljum tala við þig, Charlie- Það var kuidaleg rödd Elsu. Charlie. Hook gretti sig. — Blaður, blaður, blaður — eins og gamlar kprlingaruglur, aldrei arnað en bíaður, sagði hann. Það var fyrirlitning f mildri röddinni- Hann reis á fætur. — Get sótt það sjálfur — sagði litla gula hænan. Hann hló- Það glamraði £ flöskum þegar hann rótaði i skápifum. Haun kom til baka og studdi sig við við arinhilluna. Hann hallaði glasinu og lét dökkbrúnan vökv- an renna í með hægð. Þegar það var orðið fullt, setti hann flösk- una á arinhilluna og saup á glas- inu. — Skítakuldi hér inni, tautaði hann. Það fór hrollur um hann- — Kveikja upp £ aminum. Hann lagðist vaclega á hnén og laut yfir eldstæðið. Hann fann eld- spýtnastokk £ buxnavasanum og hristi hann, opnaði hann og kveikti á eldspýtu. Súgurinn úr skonsteininum slökkti á henni. Hann reyndi aðra og það log- aði á henni- Rpddin skalf þegar hann bar logann að bréfunum ui'dir spýtunum- — Fjandinn sjálfur! Eldspýtan hafði brennt hann á þumalfingr- inum. Hann greip £ arinhilluna Og reisti sig við. — Það var nú það. Hann kveikti f nýrri sfgar- ettu og lokaði augunum aftur- — Við þurfum að tala við big. Charlie. 69 — Talið þið bara, svaraði hann og það var eins og rödd hans kæmi langt að- — Af hverju ætlarðu að selja húsið? — Hver segir að ég ætli að selja húsið? Augun voru ennþá lokuð, en hann var ögn betur vakandi. — Herra Moley, fiasteignasal- inn. Nú Mustaði hann, á því var enginn vafi. Hann hallaði höfð- inu fram og virti bömin vand- lega fyrir sér. — Eintómt kjaft- æði, sagði hann. — Moley hefur snúið hlutunum' við- — Hvernig hefur hann snúið hlutunum við? spurði Elsa í skyndi- Charlie Hook hikaði andartak — Jú, sjáðu tll, nú skaltu heyra. Ég skal viðurkenna það — að við erum staurblönk. Og hvað hef ég hugsað mér að gera, ha? Jú — fá veðlán, það er það sem ég vil, út á þetta hús. Hann deplaði augunum framanf þau. — Það er sko alveg eins og bankalán — og húsið er trygging- Þar kemur hann Moley gamli til skjalanna- ^Hann fær tilboð frá náunga sem vill gjaman kaupa húsið — og það verð, sjáðu til, það e’- verðmæti hússins. Því hærr? ' því meiri peninga fáurr 'ms auðvelt og það getur ð Hann brosti til þeirra allra. — Ég trúi þessu ekki, sagði Elsa kuldalega. — Að heyra í henni! Hvað þykist hún eiginlega vera, fjár- málaséní eða hvað? Hún beið stundarKom og svo sagði hún með hægð eins og hún væri að hugsa sig um- — Þótt það væri satt sem þú segir, þá hefurðu engan rétt til að gera eitt eða neitt við þetta hús- Þetta er okkar hús, ekki þitt. — Hvemig kemurðu því heim og saman? Hann brosti enn. Nýtt haustverð Kr. 300,00 daggjald og 2,50 á ekinn km. ÞER IGl® LEIK BíLALEiGAN 'ALUR P Rauðarárstíg 31 sími 22-0-22 — Marnma arflerddi okkur að þvf — í erfðaskránni sinni. Það stendur þar. Charlie Hobk hló hlakkandi. Hann saup á glasinu- Hann tók glasið of fljótt frá vömnum og dökkur vökvinn sullaðist niður á vestið hans- Hann leit niður, hugsaði sig um, svo straiuk hann hendinni yfir blauta blettinn á dökkgrænu. vestinu. Hann teygði úr fingrumrm og starði á blauta hönd sína. — Fjandinn sjálfur, tautaði hann. Hann þurrkaði höndina á bUxnaskálminni og leit aftur á Elsu. — Af hverju heldurðu að sú gamla hafi skrif- að erfðaskrá? — Af því, sagði Elsa hraðmælt. — Af því að ég hef séð hana- Og Húbert hefur séð hana líka- Og þú sjálfur. — Nei, nú ertu langt úti að aka — það hefur aldrei verið til nein erfðaskrá. — Jú, víst var hún til. Þú reifst hana í tætlur. Ég fiann miðana í bréfakörfunni. Charlie Hook fór að hlæja- — Þessi var góðar, sagði hann. — Það má nú segja. Þú hefur stór- kostlegt ímyndunarafl — rétt eins og hún mamma þín. — Mér datt í hug að þú mynd- ir segja þetta, svo að ég gerði dálítið til öryggis. Ég límdi alla miðana saman — það vantar ekki einn einasta. Hún tók samanbrotið blað upp- úr vasanum á kjólnum sínum og lyfti því upp. — Þú getur lesið hvert orð. ef þú vilt- Hún laut höfði og sléttaði úr blaðinu og bar það upp að ljósinu- Hún las: Ég undirrituð, Violet Edna Hook, Ipswich Terrace 38, sem er fiull- komlega andlega heil og hress, arfleiði hér með leigusamning- inn að Ipswich Terrace 38, öll húsgögn og innanstokksmuni f húsinu, peninga í bankabók minni og allar persónlegar eig- ur mínar, til minna kæru bama, Elsu Rosemary, Díönu Ameliu, Dunstan Charles, Húberts Ge- onge, James McFee, Gertrude Harriet og Williams Johns Winston, að þau megi skipta þeim jafn á milli sfn eftir því sem þau ákveða sjálf........ Elsa braut saman erfðaskrána og leit upp. — Þaana sérðu? Charlie Hook sat eins og stirðn- aður og starði á hana og hélt fast um glasið. — Þú kemst ékki langt með þetta; sagði hann loks og rödd hans 'var niðurbæld- — Þetta þýðir ekki raskat. — Það býðir það sem þama stendur: við eigum húsið — Dí- ana og Dunstan og Húbert og Jnninee og Willy og ég. — Það er tóm vitleysa.... — Charlie, hrópaði Díana. — Charlie — — Þegiðu! sagði hann reiðilega og fllgimislega. — Ég skal segja ykkur, hvers vegna það hefur andskotann enga þýðingu. Þið eruð undir aldri — öll heila hrúgan- Undir aldri — vitið þið hvað það táknar? Það táknar, að þið .getið ekki átt eitt né neitt- Ekki neitt, hreint ekki neitt, ekki fyrr en þið eruð orð- in tuttugu og eins árs. Skiljið þið það ekki? Það getið ekki átt lúsarögn. Ég á húsið. Ég á það og ég get gert við það hvem fjandann sem mér sýnist. Skiljið þið þaó? Þessi djöfuls hvíti fíll er mfn eign, hver einasti múr- steinn — og það er fjamdakomið það eina sem ég á í þessum heimi og hananú. — Þú átt o-okkur, sagði Jim- inee kvíðafullur- — Á ég ykkur? Það var eins og Charlie Hook spýtti útúr sér orðunum. — Nú er ég svo sann- arlega búin að eiga nægju míria af ykkur! Hann brölti á fætur. Hann riðA aði og greip f arinhilluna til að rétta sig af. Um leið hljóp Dí- ana til hans og reyndi að leggja handleggina utanum hann. Hann studdi hendinni á brjóstið á henni og ýtti hastarlega við henni- — Láttu mig f friði, öskr- aði hann reiðilega. Dían reikaði afturábak og datt hálfpartinn og lét sig hálfpart- inn detta viljandi í gólfið. Þar lá hún kyrr í hnipri og starði upp til hans.- Charlie Hook hellti öðrum Guiness f glas handa sér. Hann setti flöskuna á arinhilluna aft- ur, sneri sér við og leit á böm- in. Hann lyfti fingri og neri vör- ina varlega. Hann var rauðtir í <gníinental SNJÓHJÓLBARÐAR MEÐ NÖGLUM sem settir eru í, með okkar íuU- komiiu sjálívirku neglingarvél. veita íyllsta öryggi í snjó bg hálku. Nú er allra veSra von. — BíSiS ekki eftir óhöppum, en seijiS C0NTINENTAL' hjólbarða', meS eða án nágla, undir bílinn nú þegar. Vinnustofa vor er opin alla daga frá kl. 7,30 til kl. 22. Kappkostum að veita góða þjón- ustu með fullkomnustu vélum sem völ er á. GÚMMfVINNUSTOFAN h.f. Skipholti 35 — Sími 3-10-55. JJ TRABANT EIGENDUR Viðgerðarverkstæði Smurstöð Yfirförum bílirna fyrir veturinn. FRIÐRIK ÓLAFSSON, vélaverkstæði Dugguvogi 7. Sími 30154. FRA RAZNOEXPORT, U.S.S. R. 2-3-4-5 og 6 mm. Aog B GÆÐAFLOKKAR MarsTrading Companyhf Laugaveg 103 sími 1 73 73 Sendisveinn óskast fyrir hádegi. — Þarf að hafa hjól. ÞJÓÐVILJINN - Sími 17-500. ItCEi’JilHi'lýíl I Isabella-Stereo t

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.