Þjóðviljinn - 05.11.1966, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 05.11.1966, Blaðsíða 7
Laugarðagur 5. nóvember 1966 — ÞJÓÐVIUINN — SÍÐA Sjömílnaskórnir Framhald af 6. síðu. stjórnarvalda og vísindamanna hafa ekki ævinlega verið snurðulaus. Það var ekki hlaupið að því að gera sam- stæðan hóp úr þeim vísinda- mönnum sem komnir voru að vestan, þeim sem hlotið höfðu menntun sína í Sovétríkjunum og heimamönnum. Árið 1950 krafðist Sén Ji marskálkur sem stjórnaði und- irbúningnum að smiði kjarna- sprengjunnar þess af vísinda- mönnunum að þéir „gengju í þjónustu alþýðunnar". Leiðtog- ar kommúnista óttuðust að upp myndi koma sérréttindastétt „vísinda-mandarina“ sem myndi yerða flokknum erfið viðfangs. En samt höfðu vísindamennirn- ir á fyrstu árum alþýðustjórn- arinnar fullt athafnafrelsi. Það var látið við það sitja að þeir væru þar sem hægt vaeri að hafa gát á þeim, innan vébanda vísindaakademíunnar. Mao skip. aði sem formann þeirrar stofn- unar hinn aldraða beimspek- ing og ljóðskáld Kúo Majo sem rækti af fullkominni hollustu það hlutverk, sem flokkurinn hafði falið honum, að vera á verði gegn einstaklingshyggju vísindamannanna. 1955 tók áttunda þing kín- verskra kommúnista i taumana. Þar var ítrekað svo að ekki var um að villast, að „vísindarann- sóknir verða að miðast við þarfir ríkisins". Þetta þýddi að grundvallarrannsóknir urðu að víkja fyrir rannsóknum í kjarnaiðnaði, , geimvísindum (eldflaugasmíði) og öðrum hag- nýtum rannsóknum. Sett var á laggirnar áætlunarnefnd um vísindarannsóknir og Sén Ji skipaður formaður hennar. er tekin. Það verður að taka til- lit til ágreinings um tækniat- riði og leyfa frjálsar umræður. Það má heldur ekki nota vald stjórnardeilda til að hafa á- hrif á þær umræður, því að undirstöðurannsóknir og tækni- visindi hafa ekkert stéttareðli. Það var ekki hægt að gera allt í senn, bæta fyrir brottför sovézku sérfræðinganna, halda áfram iðnvæðingu og þróun vísindanna og eiga samtímis í útistöðum við vísindamennina sjálfa. Þeir fengu því m.a. framgengt að þeir þyrftu ekki að eyða nema sjötta hluta tíma síns til „stjórnmálastarfa“. Eng- inn hneykslaðist þegar Tsén Santsjang, forstöðumaður kín- versku kjarnarannsóknanna, sagði í grein árið 1964: „Við verðum að ger'a okkur ljóst að vísindatilraunir jafngilda ekki starfi að aukinni framleiðslu. Þær fylgja sínum eigin lög- málum. Ef okkur skilst þetta ekki munum við eiga eftir að verða fyrir vonbrigðum og til- raunirnar munu ekki bera til- ætlaðan árangur". Prófessorar og aðrir vísindamenn eru síð- an alveg einráðir um hvaða nemendur eða samstarfsmenn þeir velja sér og miða aðeins við vísindalega haefileika þeirra. Þrátt fyrir þau skakkaföll sem hér hefur verið drepið á eru Kínverjar nú komnir langt áleiðis að standa jafnfætis hin- um þróuðu iðnaðarþjóðum í ýmsum þeim greinum sem eru vaxtarbroddar vísindanna í dag. Þeir eiga ótæmandi upjv sprettur gáfna og verkhyggni og geta því sett markið hátt. Enginn efast heldur um að þeir muni leggja sig alla fram. Þeir hafa nú notað til fulln- ustu þann lærdóm og þekk- ingu sem visindamenn þeirra Miljónatœkið ónotað 1957 voru völd nefndarinnar enn aukin og henni ekki að-' heim’ frá" vésturi^ndúm eins falið að skipuleggja rann- og Sovétríkjunum og nú verða sóknirnar, heldur emnig að áv þeir fyrst og fremst að treysta kveða fjarveitmgar og segja"? - sjálfa gig Smám gaman munu fyrir um vinnutilhögun. Það var einnig hennar verkefni að telja þá kínversku vísindamenn sem enn voru erlendis á að snúa aftur heim. Vísindamenn létu sér ekki lynda þessa undirokun. 1957, á hinu svonefnda „tímabili hundr- að blóma“, fóru þeir ekki dult með óánægju sína. Þremur mánuðum síðar var aftur tek- ið harkalega i taumana. Kúo Majo sagði hinum óþægu vís- indamönnum að-„þeir gengju í berhögg við forystu flokks- ins“. Einstaklingshyggj a sumra vísindamanna væri einnig ögr- un við flokkinn. bætti hann við. Þessi barátta gegn „hægri- villu“ olli miklum usla á skeiði „stökksins mikla fram á við“. Sén Ji tók í sínar hendur þau völd sem vísindaakademían hafði enn og enginn vísinda- maður átti sæti í „Vísinda- og tækniráðinu“ sem Níe Jung- sén marskálkur var formaður fyrir. Hann sagði í september 1958: „Ef við látum vísindin fylgja þeirri braut sem borg- aralegir sérfræðingar hafa markað, munu þau ekki geta gegnt því hlutverki sem þeim er ætlað í uppbyggingu sósíal- ismans. Óskoruð yfirráð flokks- ins yfir vísindum og tækni eru þvi grundvallartrygging fyrir yfirburðum sósialismans og örri framvindu vísinda okkar og tækni“. Þessum erfiðu tímum fyrir kínverska vísindamenn lauk skyndilega eftir vinslitin við Sovétríkin. „Stökkið mikla fram á við“ hafði valdið ring- ulreið í fjölmörgum vísinda- stofnunum. Það varð að rétta við aftur. 1962 birti „Rauði fáninn“ grein þar sem sagt var að ekki væri hægt að komast af án visindamannanna við uppbyggingu sósíalismans: „Það verður að spyrja þá álits áður en nokkur vandasöm ákvörðun hinir „borgaralegu" vísinda- menn og sérfræðingar víkja fyrir „vísindamönnum bylting- arinnar". Kínverjar munu enn eiga eftir að kom* heiminum á óvart. Framhald af 1. síðu. sér af fullum krafti að rann- sóknum og virkjun annarstað- ar.“ Óforsvaranlegt framkvæmdaleysi í framsöguræðu sinni gagn- rýndi Guðmundur Vigfússon harðlega það óforsvaranlega framkvæmdaleysi sem ríkt hef- ur í hitaveitumálum Reykjavík- ur á undanfömum árum og hið furðulega skeytingarleysi að þvi er varðar leit að heitu vatni í borgarlandinu. Benti Guðmund- ur á að aðeins eitt svæði í aust- urhluta borgarinnar væri vel kannað að því er jarðhita snert- ir, en að öðru leyti væri borgar- landið lítt eða ekki rannsakað. í framhaldi af þessu minnti ræðumaður á greinargerð þeirrp Guðmundur Pálmason eðlis- fræðings og Jóns Jónssonar jarð- fræðings, þar sem þeir segja að jarðhitasvæði Reykjavíkur muni vera miklu víðáttumeira en áð- ur hefur verið talið. Guðmundur vék að að- gerðaleysi gufuborsins eða djúpborsins mikla og sagði að meðan Reykjavíkursvæðið hefðí enn ekki verið full- kannað að því er heitt vatn snerti væri með öllu ófor- svaranlegt að láta svo mikil- virkt og dýrt tæki standa ó- notað. „Mjög bagalegar tafir“ Birgir ísleifur Gunnarsson hélt uppi vörnum af hálfu í- haldsins og skaut sér eins og oft áður bak við fjármagnsskort, eigið aflafé hitaveitunnar væri lítið og örðugt eða ómögulegt að afla lánsfjár til framkvæmda. Geir Hallgrímsson borgarstjóri varð að játa að „mjög bagaleg- ar tafir“ hefðu orðið á sumum framkvæmdum hitaveitunnar, en vildi þó meina að þar hefði ver- ið unnið eins vel og lánsfjár- öflun og hin mikla eftirspurn eftir vinnuafli hefði leyft. — Lánsfjáröflunin til hitaveitunn- ar hefur því miður ekki gengið sem skyldi, sagði borgarstjóri. Að loknum talsverðum um- ræðum var tillaga íhaldsins um að visa tillögu Guðmundar Vig- fússonar til borgarráðs — þ.e. svæfa máliS — samþykkt með 8 atkvæðum gegn 7. íhalds- rij,1' Bróðir okkar JÓHANN GUÐNASON, frá Torfastöðum, Skipholti 51, Reykjavík, sem andaðist 30. fyrra mánaðar verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 9. nóv. kl. 1,30 e.h. * Guðný Guðnadóttir Kristinn Guðnason. Eiginmaður minn KRISTJÁN SIGURÐSSON, Þórshamri, Skagaströnd, lézt á heimili sínu þann 3. nóvember. Unnur Björnsdóttir. Moskvitch bifreiSa- eigendur athugið Geri við Moskvitch-bifreiðir — Fljót og góð afgreiðsla. — Uppl. í síma 14113. Auglýsingasími Þjóðviljans er 17500 S mennirnir sem þannig sýndu hug sinn í hitaveitumálinu voru þessir: Geir Hallgrímsson, Auður Auðuns, Birgir í. Gunnarsson, Gísli Halldórsson, Þórir Kr. Þórðarson, Styrmir Gunnarsson, Bragi Hannesson, Sverrir Guðvarðarson. Vélritun Símar: 20880 og 34757. Pússningarsandur Vikurplötur Einangrunarplast Seljum aUar gerðir af pússningarsandi heim- fluttum og blásnum Inn Þurrkaðar vikurplötur og einangrunarplast Sandsaian við EHiðavog s.f. EUiðavogi 115. Sími 30120. Saumavélaviðgerðir Ljósmyndavéla- viðgerðir - FLJÓT AFGREIÐSLA — S Y L G J A Laufásvegi 19 (bakhús) Sími 12656. BRAUÐHUSIÐ SNACK BAR Laugavegi 126. SMURT BRAUÐ SNTTTUR BRAUÐTERTUR ★ Sími: 24631 SÍMASTÓLL Fallegur - vandaður Verð kr. 4.300,00. Húsgagnaverzlun AXELS EYJÓLFSSONAR Skipholti 7. Sími 10117. Sængurfatnaður — Hvítur og mislitur — ÆÐARDUNSSÆNGUR GÆSADÚNSSÆNGUR DRALONSÆNGUR ■■■★•. SÆNGURVER LÖK KODDAVER Skólavörðustíg 21. TRIUMPH undirfatnaður í fjölbreyttu úrvali. ELFUR Laugavegi 38. Snorrabraut 38. SERVÍETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. Guðjón Styrkársson bæstaréttarlðgmaður AUSTURSTRÆTl Sími 18354. PRÉIVIT TT ffl úr og skartgripir KORNELIUS JÚNSSON skólavördustig 8 FRAMLEIÐUM ÁKLÆÐI á allar tegundir bfla OTUR Hringbraut 121. Síml 10659. Skólavör&ustíg 36 Sámí 23970. tNNH&MTA töúmevt&Tðfír (gnlineníal Önnumst allar viðgerðir á dráttarvólahjólbörðum Sendum um allt land Gúmmívinnustofan h.f. Skipholti 35 — Reykjavík Stmi 31055 Smurt brauð Snittur vlð Óðinstorg. Sími 20-4-90. Biaðdreifing Blaðburðarbörn óskast ) eftirtalin hverfi: Framnesveg, Vesturgötu Tjarnargötu Miðbæ Laugaveg Gerðin. Þjóðviljinn — Sími 17500 Slmi 19443. BRIÐGESTONE HJÓLBARÐAR Síaukin sala sannar-gæðin. BiRIDGESTOKE veitir aukið öryggi í akstri. BRI DGÉSTON E ávallt fyrirliggjandi. GÓÐ ÞJÓNUSTÁ Verzlun og viðgerðir Gúmmbarðinn h.f. Brautarholti 8 Sími 17-9-84 bila LÖKK Grunnur Fyllir Sparsl Þynnir Bón. EINKAUMBOÐ ASGEHC OLAFSSON heildv. Vonarstræti 12. Simi 11075.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.