Þjóðviljinn - 05.11.1966, Blaðsíða 9
I
Laugardagur 5. nóvember 1966 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 0
frá morgni
til
minnis
★ Tekið er á móti til-
kynningum í dagbók
kl 1.30 til 3.00 e.h
★ 1 dag er laugardagur 5.
nóvember. Málachias biskup.
Árdegisháflæði kl. 9,57. Sól-
arupprás kl. 8,22 — sólarlag
kl. 15,59.
★ Opplýsingai am lækna-
þjónustu ( borglunt gefnar
•ímsvara Læknafólags Rvfkur
— 'SlMJ 18888
★ Næturvarzla í Reykjavík er
að Stórholti 1.
★ Kvöldvarzla í Rvík dag-
ana 29. okt. til 5. nóv. er <
Xngólfsapóteki og Laugarnes-
apóteki.
★ Slysavarðstofan Opið all-
«n sólarhringinn — Aðeins
móttaka ilasaðra Slmlnn ei
11230 Nætur- og helgidaga-
læknlr * sama síma
★ SlðkkviUOið sjúkra-
blfretðin - SlMI 11-100
★ Helgarvörzlu í Hafnarf.
laugardag til mánudagsmorg-
uns 5. — 7. nóv. annast Jós-
ef Ólafsson, læknir, Kvíholti
8, sími 51820. Næturvörzlu að-
faranótt þriðjudagsins annast
Eiríkur Bjömss., læknir, Aust-
urgötu 41, sími 50235.
skipin
Stapafell losar á Austfjörðum.
Mælifell er í Rotterdam, fer
þaðan til Cloucester. Peter
Sif fór 4. þm. frá Charleston
til Islands. Inka fer í dag
frá Austfjörðum til Evrópu.
Thunatank kemur til Eskifj.
7. þm. Nicola er væntanlegt
til Seyðisfjarðar 8. þm.
★ Skipaútgerð ríkisins.
Hekla er í Reykjavík. Hérj-
ólfur fer frá Vestmannaeyjum
kl. 211,00 í kvöld til Rvíkur.
Blikur er á Norðurlandshöfn-
um á austurleið.
flugið
★ Flugfélag íslands. MILLl-
LANDAFLUG: Sólfaxi kem-
ur frá Osló og Kaupmannah.
kl. 15:20 í dag. Vélin fer tíl
Kaupmannahafnar kl. 10:00
í fyrramálið. Gullfaxi fér til
Glasgow og Khafnar kl. 08:00
i dag. Vélin er væntanleg aft-
ur til Reykjavíkur kl. 16:00
á morgun. INNANLANDS-
FLUG: I dag er áætlað að
fljúga til Akureyrar (2 ferðir),
Vestmannaeyja (2 ferðir), Pat-
reksfjarðar, Húsavíkur, Pórs-
hafnar, Sauðárkróks, ísafjarð-
ar og Egilsstaða.
félagslíf
★ "'"-skipafélag íslands.
B- 'ss fór frá Haugasundi
3. þm.“ tfl Lysekil, Fuhr, Kaup-
ináríriaháfnar, Gautaborgar og
Kristiáhsánd. Brúarfoss fer
frá N.Y. 10. þm. til Reykja-
víkur. Dettifoss fór frá Töns-
berg í gær til Seyðisfjarðar
og Rvíkur. Fjallfoss fer frá
Seyðisfirði í dag til Rvíkur.
Goðafoss fór frá Reykjavík
31. fm. til Grímsby, Rostock
og Hamborgar. Gullfoss kom
til Leith i gær frá Kaupmh.
Lagarfoss fór frá Kotka í gær
til Gdynia og Rvíkur. Mána-
foss fór frá Reykjavík 3. fm.
til Þingeyrar, Flateyrar og
Isafjarðar. Reykjafoss fórfrá
, Fáskrúðsfirði í gær til Seyð-
isfjarðar, Kaupmannáhafnar,
Lysekil, Turku og Leningrad.
Selfoss fór frá Vestmannaeyj-
um 1. bm. til Gloucester,
Baltimore og N.Y. Skógafoss
fór frá Hamborg 2. þm. til
Reykjavíkur, Tungufoss fór frá
Hamborg 3. bm. til Antwerp-
en, Rotterdam, London, Hull
og Reykjavíkur. Askja fórfrá
Akureyri í gær tll Siglufjarð-
ar og Austfjarðahafna. Rannö
fór frá Kotka 3.þm. til Kaup-
mannahafnar, Norðfj.,v Seyð-
isfjarðar og Vopnafjarðar.
Agrotai fór frá London 3.
þm. til Hull og Reykjavíkur.
Dux fór frá Seyðisfirði 2.
þm. til Hull, Rotterdam og
Hamborgar. Irish Rose fór frá
Húsavík 3. þm. til Akureyrar.
Keppo fór frá Vestmannaeyj-
um 3. þm. til Riga. Gunvör
Sfrömmer er væntanleg Ul
Reykjavíkur i kvöld frá
Kristiansand. Tanzen fer frá
N.Y. 9. þm. til Reykjavíkur.
★ Skipadeild SlS. Amarfell
ér væntanlegt til Fáskrúðsfj.
6. þm. Jökulfell lestar á
Breiðafjarðarhöfnum. Dísar-
fell væntanlegt til Austfjarða
8. þm. Litlafell fer frá Rvík
1 dag til Austfjarða. Helga-
féll fór 3. þm. frá Blyth t.*l
Börgamess. Hamrafell fór frá
Constanza 27. fm. til Rvíkur.
★ Kvenfélag Laugamessóknar
— Nóvemberfundur félagsins
verður haldinn mánudaginn 7.
nóvember kl. 8,30. Konurfjöl-
mennið og skilið basarmun-
unum. Upplestur og kaffi. —
Stjómin.
★ Kvenfélag og Bræðrafélag
Ásprestakalls — fundur í safn-
aðarheimilinu Sólheimum 13,
mánudagskvöldið 7. nóv, kL
8.30. Sýndar og skýrðar fyrstu
verðlaunateikningar að kirkju
og safnaðarheimilis Áspresta-
kalls. Kaffidrykkja — Stjómin.
★ Kvenfélag Hallgrímskirkju
heldur fund í Iðnskólanum n.
k. mánudag 7- nóv. klukkan
8.30. Séra Ingólfut Ástmars-
son flytur hugleiðingu og frú
Sigríður Bjömsdóttir les upp
frumsamið efni. Kvikmynda-
sýning. Kaffi. Fjölmennið og
hafið með ykkur gesti-
Stjómin,
★ Kvenfélag Háteigssóknar-
Hinn árlegi basar Kvenfélags
Háteigssóknar verður haldinn
mánudaginn 7. nóv. n.k. í
Gúttó eins og venjulega og
hefst kl. 2 e.h. Félagskonur
og aðrir velunnarar félagsins
eru beðnir að koma gjöfum
til Láru Böðvársdóttur,
Barmahlíð 54, Vilhelmíríu
Vilhelmsdóttur, Stigahlíð 4,
Sólveigar Jónsdóttur, Stór-
holti 17, Maríu Hálfdánar-
dóttur, Barmahlíð 36, LÍnu
Gröndal, Flókágötu 58, Lauf-
eyjar Guðjónsdóttur, Safa-
mýri 34. — Nefndin.
★ Langholtssöfnuður. Kynn-
ingar- og spilakvöld verður
haldið í safnaðarheimilinu
sunnudagskvöldið 6. nóv. og"
hefst kl. 8.30. Kvikmynda-
sýning verður fyrir börnin
og þá sem ekki spila. Kaffi-
veitingar. Verið velkomin.—
Safnaðarfélögin.
★ Mæðrafélagskonur. Munið
basarinn í Góðtemplarabúsinu
þriðjudaginn 8. nóv. kl. 2.
Munum sé skilað til Ágústu,
Kvisthaga 19. Þórunnar, Suð-
urlandsbraut 87. Dórótheu,
Skúlagötu 76 Guðrúnar,
Dragavegi 3 og Vilborgar,
Hólmgárði 28. eða i Gúttó kl.
9—11 f.h. á basardaginn.
Nefndin. |
fiiF^wöicis
ÞJÖÐLEIKHÚSiD
Ó þetta ei indælt strífl
Sýning í kvöld kl. 20.
Uppstigning
Sýning sunnudgg kl. 20.
Næst skal ég syngja
fyrir þig
Sýning Lindarbæ sunnudag kl,
20,30. Fáar, sýningar eftir.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20 - Sími 1-1200
Sími íl-1-82
— ÍSLENZKUR TEXTI -
Tálbeitan
-eimsfra •. ný, ensk stórmynd
í litum. Sagan hefur verið
framhaldssaga í Vísi.
Sean Connery,
Gina Lollobrigiða.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum.
Siml 11-5-44
9. sýningarvika.
Grikkinn Zorba
(Zorba the Greek)
Anthony Qui' o.fl.
- ÍSLENZKUR TEXTI —
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5 og 9.
Síðustu sýningar.
Sími 50-1-84
Máðurínn frá
Istanbul
Sýnd kl. 5 og 9..
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Simi 50-2-49
Sumarnóttin brosir
(Sommarnattens leende)
Verðlaunamynd eftir Ingmar
Bergman. .
Sýnd kl. 6,45 og 9.
Fáar sýningar eftir.
Pétur verður skáti
Bráðskemmtileg, dönsk litmynd.
Sýnd kl. 5.
Simi 41-9-85
Lauslát æska
(That kind of Girl)
Spennandi og opinská, ný,
brezk mynd.
Margaret-Rose Keil
David Weston.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börn.um
Sími 22-1-4(1
Harlow
Ein umtalaðasta kvikmynd,
sem gerð hefur verið á seinni
árum, byggð á æfisögu Jean
Harlow, Ieikkonunnar frægu,
en útdráttur úr henni birtist í
Vikunni. Myndin er í Teehni-
color og Pánavision.
Aðalhlutverk:
Carroll Baker
Martin Balsam
Red Buttons.
— íslenzkur texti —
Sýnd kl. 5 og 9.
eftir Halldór Laxness.
Sýning í kvöld kl. 2CK30.
UPPSELT.
Næsta sýning þriðjudag.
Tveggja þjónn
Sýning sunnudag kl. 20,30.
irtrf
Sýning miðvikudag kl. 20,30.
Áðgöngumiðasala í Iðnó opin
frá kl. 14. Sími 13191.
SuSurnesja-
menn
LEIKFÉLAG KÓPAVÖGS:
sýriir gamanléikinn
Óbóðinn gestur
eftir Svein Halldórsson
í félagsheimilinu Stapa á
sunnudagskvöld kl. 8,30.
Leikfélag
Vestmannaeyja
sýnir gamánleikritið
PABBI
eftir Haward Lindsay og
Russel Crouse.
Leikstjóri:
Hólmfríður Páisdóttir
í
Kópavogsbíói
mánudaginn 7. þ.m. kl. 9. e.h.
Miðasala frá kl. 4.
Aðeins þetta eina sinn.
11-4-75
Mannrán á Nóbels-
hátíð
(The Prize)
Víðfræg amerísk stórmynd í
litum — með
ÍSLENZKUM TÉXTA
Paui Newman
Elke Sommer.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Simi 18—9-36
Skuggi fortíðarinnar
(Baby the rain must fall)
Afar spennandi og sérstæð, ný,
amerísk kvikmynd með hinum
vinsælu úrvalsleikurum
Steve Mc Queen,
Lee Remick.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Simi 11-2-84
Upp með hendur eða
niður með buxur
Bráðskemmtileg og fræg, ný,
frönsk gamanmynd með
ísienzkum texta.
Aðalhlutverk leika 117 strákar.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.,
Sœisi/
tunðiGcús
sifinBmatmiKðim
Fást í Bókabúð
Máls og menningar
KENNSLA OG
TILSÖGN
í latínu, þýzku,
ensku, hollenzku,
frönsku.
Sveinn Pálsson
Sírni 19925.
Simi 32075 —3815(1
Gunfight at the
O.K. Corral
Hörkuspennandi amerísk kvik-
mynd í litum með
Burt Lancaster og
Kirk Douglas.
Sýnd kl. 5 og 9. '
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Miðasala frá kl. 4
ÞVOTTUR
Tökum frágangsþv.
og blautþvótt.
Fljót og góð afgreiðsla.
Nýja bvottahúsið.
Ránargötu 50.
Sími 22916.
HRINGIR
AMTMANNSSTiG 2
Halldór Kristinsson
gullsmiður. Öðinsgötu 4
Simi 16979.
HÖGNI JÓNSSON
Lögfræði- og fasteignastofa
Skólavörðustig 16.
simi 13036.
heima 17739.
SMURT BRAUÐ
SNITTUR - OL - GOS
OG SÆLGÆTl
Opið frá 9—23,30. — Pantið
tímanfega í veizlur
BRAUÐSTOFAN
Vesturgötu 25. Sími 16012
Stáleldhúshúsgögn
Borð
Bakstólar
KoUar
kr. 950,00
— 450,00
— 145.00
Fornverzlunin
Grettisgötu 31.
SÆ N GU R
Endumýjum gömlu sæng-
urnar, eigum dún- og fið-
urheld ver. æðardúns- og
gæsadúnssængur og kodda
af vmsum stærðum.
Dún- og
fiðurhreinsun
Vatríssug a. Siml 18740
(örfá skreí frá Laugavegi)
Kaupið
Minningarkort
Slysavamafélags
fslands
Gerið við bflana
ykkar sjálf
— Við sköpum aðstöðuna
Bflaþjónustan
Auðbrekku 53. Sími 40145.
Kópavogi.
Jón Finnson
hæstaréttarlögmaður
Sölvhólsgötu 4.
(Sambandshúsinu III. hæð)
Símar: 2333’’ og 12343.
KRYDDRASPIÐ
FÆST i NÆSTU
búð
1