Þjóðviljinn - 08.11.1966, Page 5

Þjóðviljinn - 08.11.1966, Page 5
Þriðjudagur 8. nóvember 1966 — ÞJóÐVILJINN — SÍÐA g Landsmót Ungmennafélags fs- lands haldið að Eiðum 1968 □ Ungmenna- og íþróttasamband Austurlands hélf 23. þing sitt að Eiðum fyrir skömmu. Forsetar þingsins voru kjörnir Þorkell Steinar Ellertsson, Eiðum, og Stefán Þorleifsson Neskaupstað. Handknattleikur: Yalur varð fyrsti Rvíkurmeistarinn ■ Valsstúlkurnar í 1. flokki kvenna urðu fyrstar til að tryggja sér sigur í nýbyrjuðu Reykjavíkur- móti í handknattleik. Þær sigruðu KR með 5 mörk- um gegn á, én höfðu áður unnið Fram 8:4. önnur úrslit á sunnudaginn urðu sem hér segir: 1 3. fl- karla sigraði KR Þrótt með 7 mörkum gegn 3, Fram vann Ármann 10:5 og I Valur vann Víking 9:1. • I 2. fl. karla vann KR Vík- ing með 4 mörkum gegn 3, Val- ur og Fram'gerðu jafntefli 4:4 og ÍR vann Þrótt 12:4. Tveir leikir fóru fram í meist- araflokki kvenna: Víkingur vann KR með 4 mörkum gegn 3 og Valur vann Ármann með 10 mörkum gegn 2 (í hálfleik 5:0). Staðan í meistaraflokki kv- er nú þessi: Valur Fram Víkingur KR Ármann 2 2 0 0 18:4 4 1 1 0 0 8:3 2 2 10 1 6:11 2 10 0 1 3:4 0 2 0 0 2 5:18 0 Reykjavíkurmótinu verður á- fram haldið - í Laugardalshöll- inni í kvöld kl. 8. Þá fara fram þrír leikir í meistarafl. karla: Fram — Víkingur, Valur — Þróttur, KR — tR. ' 77/ leigu fjögurra herbergja einbýlishús í Kópavogi til 14. maí n.k. Bílskúr og húsgögn geta fylgt. — Tilboð merkt „Einbýlishús" sendist afgreiðslu blaðsins fyrir miðvikudagskvöld. tiétt rennur (fiMeJSoá FÆST i KAUPFÉLÖqUM OG VERZLUNUM UM LAND ALLT Formaður flutti skýrslu stjórnar og verða hér á eftir rakin helztu atriði hennar. Glíma, knattspyma og handknattleikur Fyrsta fjórðungsglíma Aust- urlands var háð í sumar. Keppendur voru 6 — þrír frá Seyðisfirði og þrír frá Reyðar- firði. Sigurvegari varð Haf- steinn Steindórsson, Seyðis- firði og hlaut hann að verð- launum fagurt glímuhorn, gefið af Ólafi Ólafssyni, út- gerðafmanni á Seyðisfirði. Nú var í fyrsta skipti keppt í þrem flokkum á knattspyrnu- móti Austurlands. Mjög góð þátttaka var í flokki 13—15 ára, eða alls 8 félög. Austri, Eskifirði, sigraði. í flokki 15 —17 ára mættu aðeins þrjú félög til leiks. Austurlands- meistari varð Þróttur, Nes- kaupstað. Þróttur sigraði einn- ig í meistaraflokki og er það í fyrsta sinni, sem félagið hreppir meistaratitilinn. Tölu- vert var um knattspyrnuheim- sóknir og ferðalög á árinu. Handknattleikur var með líflegra móti. Keppt var í þrem flokkum á Austurlandsmóti og varð Þróttur sigurvegari í meistaraflokki karla og kvenna en Leiknir sigraði í 2. flokki kvenna. Þar að auki fóru Þróttarstúlkur í keppnisför til Reykjavíkur og hingað komu keppnisflokkar beggja kynja frá Húsavík og frá Ármanni, Reykjavík. Sundmeistaramót og námskeið Sundmeistaramót íslands var haldið í Neskaupstað, en ekki verður hér skýrt nánar frá því, þar eð áður hefur birzt hér í blaðinu frásögn um mót- ið. Frjálsíþróttaráð UÍA gekkst fyrir námskeiði í frjálsum í- þróttum fyrir unglinga, svo og leiðbeinendanámskeiði, er haldið var í samstarfi við ÍKÍ og FRÍ. Forstöðumaður þess- ara námskeiða var Þorkell Steinar Ellertsson, skólastjóri að Eiðum. Með þessum nám- skeiðúm er fárið inn á nýja og mjög athyglisverða braut. Verði framhald á þessum nám- skeiðum, er ekki vafi á, að af þeim verður bæði mikill og góður árangur. Fátt hefur bag- að félögin meir,a en skortur á leiðbeinendum og eins munu unglingarnir lengi búa að því að þjálfa undir handleiðslu úr- valsþjálfaj;a, en Þorkell ^Stein- ar er viðurkenndur sem einn okkar snjöllustu frjálsíþrótta- ■ þjálfara. Fyrir milligöngu íþróttafull- trúa ríkisins réðst til UÍA norskur íþróttakennari, Gisle Espolin Johnson. Dvaldist hann.jy hér í 7 mánuði og kenndi á alls 9 stöðum á sambandssvæð- inu. Þetta er annað árið í röð, sem UÍA hefur norskan þjálf- ara á sínum snærum. Báðir hafa þeir reynzt ágætlega, en hitt gefur að skilja, að þeir þurfa sinn tíma til að kynn- ast okkar aðstæðum og væri því mun æskilegra' af, íslend- ingur fengist í starfíð. Er það og varla vanzalaust, að svo skuli ástatt í landinu, að leita þurfi á náðir annarra þjóða til að fá íþróttaleiðbeinendur fyr- ir æsku landsins. Skógarhátíð og sambandsmerki UÍA hélt skógarhátíð í Atla- vik um verzlunarmannahelgina annað árið í röð. Fór hún hið bezta fram og þótti sómi að. Sýslumaður S.-Múla., Axel Thulinius, hefur átt stóranþátt Körfuknattleikur: í, hve vel samkomur þessar hafa heþpnazt og kann UÍA honum miklar þakkir fyrir. Á síðasta ári auglýsti stjórn UÍA eftir tillögum að merki sambandsins. Alls bárust 12 tillögur og hlaut tillaga Guð- jóns E. Jónssonar, skólastjóra að Hallormsstað, fyrstu verð- laun, kr. 5.000. Notar Guðjón hreindýrshorndð sem táknmynd í merkinu og litimir eru blátt, rautt og hvítt —- en það eru þeir litir sem UÍA hefur þeg- ar tileinkað sér. Landsmót að Eiðum 1968 undirbúið Með tilliti til væntánlegs Landsmóts UMFÍ að Eiðum sumarið 1968 hafa verið hafn- ar framkvæmdir við endur- byggingu íþróttaleikvangsins að Eiðum. Forustu um fram- kvæmdir hefur Björn Magnús- son haft. Hafa framkvæmdir gengið vel, en mikið starf og fjárfrekt er framundan. Verða þessi mál e.t.v. rædd nánar síðar hér í blaðinu. Ýmislegt fleira kom fram í skýrslunni sem ekki er rúm til að rekja hér að sinni. Ætti líka af þessu að sjást, að starf UÍA er fjölþætt og krefst bæði mikillar vinnu ogv peninga. Stuðningur bæjar- og sveitar- félaga hefur verið sambandinu mikil örvun í starfi og lítur UÍA á það sem viðurkenningu á mikilvægi þess hlutverks, sem það hefur tekið að sér — að veita æskunni tækifæri til hollra tómstundaiðkana, — til heilbrigðs lífs. Heildarsamtök íslenzkrar æskú, ÍSÍ óg UMFÍ; 'áttu sína fulltrúa á þinginu. Frá ÍSÍ mættu: Gísli Halldórsson, for- seti, Sveinn Björnsson og Þór- varður Ámason stjórnarmenn. Frá UMFÍ: Ármann Pétursson' gjaldkeri, Hafsteinn Þorvalds- son, ritari, sem jafnframt var framkvæmdastjóri Laugar- vatnsmótsins og Stefán Jasón- arsori form. síðustu Lands- mótsnefndar. Fluttu þeir UÍA gjafir og ámaðaróskir í tilefni afmælisins. Þá barst og vegleg fjárupphæð frá hreppsnefnd Eiðaþinghár. Forseti ÍSÍ sæmdi Þórarin Sveinsson æðsta heiðursmerki sambandsins og einnig vorú þeir Stefán Þorleifsson og Kristján Ingólfsson sæmdir gullmerki ÍSÍ. Stjórn UÍA, sem kjörin var í þinglok, er skipuð þessum mönnum: Formaður: Kristján Ingólfsson, Eskifirði. Aðrir í stjórn: Björn Magnússon, Eið- um; Jón Ólgfsson, Eskifirði; Magnús Stefánsson, Fáskrúðs- firði; Elma Guðmundsdóttir, Neskaupstað; Kristján Magn- ússon, Egilsstöðum og Sveinn Guðmundsson, Eiðum. (Úr Austurlandi) KR-ingar unnu KFR og ÍSmeð 99—59 ■ Yfirburðasigrar KR-inga í meisfaraflokki karla settu mestan svip á tvö fyrstu léikkvöld Meistara- móts Reykjavíkur í körfuknattleik um helgina. Fram vann KR í aukaleik í öðrum flokki Á sunnudaginn fór fram aukalcikur í haustmóti 2. fl. á Melavellinum milli Fram og KR- Fram vann með 1 marki gegn cngu. Þetta var. annar af þreiu aukalcikjum, scm urðu að fara fram í þessu móti vegna þess að þrjú félög urðu efst og jöfn að stigum: Fram, KR og Valur. Sl. sunnudag kepptu Valur og Fram og unnu Vals- menn með 1 marki gegn engu- Á sunnudaginn kcmur Ieikur Valur svo við KR á Melavell- inum. Nægir Valsmönnum jafntefli til sigurs í mótinu, en vinni KR verða félögin enn jöfn! Mótið hófst í gamla iþrótta- húsinu að Hálogalandi sl. laúg- ardagskvöld með leik fR og Körfuknattleiksfélags Reykja- víkur í fyrsta flokki karla. ÍR- ingar unnu þann leik með 40 stigum gegn 38. Síðari leikur kvöldsins var i meistaraflokki karla milli KR og Ármanns. Þar unnu KR-ingar sem fyrr var sagt yfirburðasigur hlutu 99 stig gegn 59 (í fyrri hálfléik 47:28)- Þetta var allskemmti- legur leikur. Á sunnudagskvöldið endur- tóku KR-ingar söguna, er þeir unnu lið fþróttafélags stúdenta í meistaraflokki karlá með sömu stigatölu og fyrsta leik kvöldsins, 99 gegn 59 stigum. Aðrir leikir það kvöld fóru svo, að Ármann vann lið ÍR í 3- fl. karla með 31 stigi gegn 16 og KR vann Ármann í 2. fl. karla með 40 stigum gegn 20. Bazur Verkakvennafélagið Framsókn heldur sinn árlega, vinssela BAZAR, miðvikudaginn 9. nóv. kl. 2 e.h. í Góðtemplarahúsinu. Komið os: fferið góð kaup. Bazarnefndin. Húsbyggiendur t Eigum á lager viðarklæðningu í loft og á veggi. Sólbekkir — innihurðir. Sýnum viðarþiljur í glugga verzlunar okkar á Hverfisgötu 108. Valviður s.f. Hverfisgötu 108. — Sími 23318. Dugguvogi 15. — Sími 30260. (gnítiiental SNJÓHJÓLBARÐAR MEÐ NÖGLUM sem settir eru í, með okkar full- komnu sjálfvirku neglingarvél. veita fyllsta öryggi í snjó og hálku. Nú er allra veðra von. — Bíðið ekki eftir óhöppum, en setjið C0NTINENTAL hjólbarðá, með eða án nágla, undir bílinn nú þegar. Vinnustofa vor er opin alla daga frá kl. 7,30 til kl. 22. Kappkostum að veita góða þjón- ustu með fullkomnustu vélum sem völ er á. GÚMMÍVINNUSTOFAN h.f. Skipholti 35 — Sími 3-10-55. i

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.