Þjóðviljinn - 15.11.1966, Side 4

Þjóðviljinn - 15.11.1966, Side 4
4 SIÐA — ÞJOÐVILJINN — Þriðjudagur 15. nóverrvber 1966. Otgeíandl: Samelnlngarflokioui alþýdu — Sósíallstaflokk- urinn. Ritotjórar: Ivar H. Jónsson (áb). Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson. Auglýsingastj.: Þorvaldur Jóbannesson. Simi 17-500 (5 línur). Askriftaæverð kr. 105.00 á mánuði. Lausa- söluverð kr. 7.00. Fráleitar tíllögur fjegar Keflavíkursamningurinn var gerður 1946 skipti þingflokkur Framsóknarflokksins sér * í tvennt; annar helmingurinn var með samningn- um, hinn á móti. Sagt er að varpað hafi verið hlut- kesti um það hvorum megin hver einstakur þing- maður skyldi lenda, en að sjálfsögðu gerði forusta flokksins sér ljóst að með þessari skiptingu var ve i%ð að tryggja Keflavíkursamningnum fram- gang. Stefna Framsóknarfl. var semsé sú í raun að halda við hernámi íslands, þótt óhjákvæmilegt væri talið að friða óbreytta flokksmenn sem að yfirgnæfandi meirihluta voru andvígir hemám- inu. Síðan hefur þessi tvískinnungur mótað alla afstöðu Framsóknarflokksins til hemámsmál- anna, og raimar hefur aðferðin orðið svo vinsæl hjá leiðtogunum að þeir hafa beitt henni í flestum vandasömum málum. gn það vekur ekkí traust að leika tveimur skjöld- um til frambúðar. >ví hefur ungum Framsókn- armönnum verið falið vegna kosninga á næsta ári að reyna að byggja biú milli þeirra Framsóknar- úiiániiá sem andvígir érú hernáminu óg híiina sem eru hemámssinnar, reyna áð sætta.þær andstæð- ur sem eru ósættanlegar. Sáttagerðin nú ber þó sama aðaleinkenni og sýndarklofningurinn 1946, hún á að tryggja hernám landsins til frambúðar. í áætlun ungra Framsóknarmanna er það for- senda að íslendingar haldi áfram aðild að Atlanz- hafsbandalaginu; enda þótt það bandalag sé nú í déiglurini og verði ekki eridurreist í óbreyttri mynd telja Framsóknarleiðtogarnir að íslending- ar Þurfi ekkeft tillit að 'taka til breyttra aðstæðna; við eigum sjálfkrafa að verða aðilar að hverjum þeim hemaðarsamtökum sem Bandaríkjunum þól^nast að stofna. Herstöðvar á íslandi eiga einnig að haldast; eina bréytingin er sú að íslendingar eiga í vaxandi mæli, að taka að sér þá herþjónustu sem bandarískir dátar gegna nú. Þarna er semsé lagt til að stofnaður verði vísir að íslenzkum her, en hann á að vera hluti af vígbúnaðarkerfi Bandá- ríkjanria og lúta stjóm bandarískra herforingja. Og í tillögunum er sérstaklega tekið fram að lið þetta eigi að fá kaup og allan kostnað greiddan af hernaðarbandalagi Bandaríkjanna; íslendingar eiga því að gerast einskonar málaliðar í banda- rískri þjónustu og taka þátt í að hemema sjálfa sig gegn greiðslu í dollurum. T tillögum þessum fer þannig saman óheiðarleiki 1 og lágkúra, og framkvæmd þeirra myndi flækja íslendmga enn fastar í nét hemámsstefnunnar. Það var þvi einkar eðlilegt að hemámssamtökin Varðberg höfðu ekkert við tillögumar að athuga, að sögn Tímans. Hins vegar munu þessar fráleitu hugmyndir ekki villa um fyrir neinum einlægum hernámsandstæðingi; markmið það sem stefna ber að er enn hið sama og fyrr: Óháð utanríkis- stefna; ísland fyrir íslendinga eina. — m. Rœtt v7ð norskan sérfrœSing sem hér hefur dvalizt Mér hafa sagt fróðir menn I tréskipasmíði á Norðurlöndum að .,kolfyr‘‘ eða bróðafúi í tré- skipum hafi verið algjörlega ó- þekkt fyrirbrigði fram að fyrri héimsstyrjöldinni 1914—1918. Fram að þessum tíma voru tré- skip yfirleitt smíðuð úr völd- um viði, sem lengi var búið að þurrka áður en hann var not- aður til smíða. Á styrjaldarárunum 1914— 1918 varð hinsvegar á þessu breyting. I>á varð þurrð á góð- um þurrum smíðaviði, sem leiddi til þess að farið var að sxníða tréskip úr hráfum, of blautam viði. Afleiðingar þess- ara breyttu hátta við smíði á fiskiiskipum sögðu svo fljótlega til sín á árunum 1920—1930- ,,Kolfyr“, eins og Norðmenn kölluðu þessar tréskemmdir, kom þá fram f mismunamdi stórpm . stíl í íjölda skipa sem smíðuð voru á styrjaldarárun- um. ' 1 .' . FyTSt í stað áttuðu menn sig ekki á, hvar örsakanna vaeri að leita fyrir þessum válegu tré- skemmdum, en þó kom brátt í ljós að þessar skemmdir urðu eingöngu þar sem skip voru smíðuð úr hráum og blautum viði- Þetta leiddi menn á spoo- ið. Tilraomir sem síðar voru gerðar á rannsóknarstofum sönnuðu að þurrafúinn eða bráðafúinn, eins og þessar tré- skemmdir hafa verið kallaðair á ísienzku orsökuðust af völd- um svokallaðra ,Poria‘-sveppa En sveppimir þurfa ákveðin . rakaskilyrði í viðnum til að getai valdið skemmdunum. Nú í dag vita menn, hvað veldur bráðafúanum og hvað gera þarf til að forðast hann og er því meiri von um sigur- sæla baráttu gegn honum en áður. Eftir síðari heimsstyrjöldina urðum við að leggja mikla á- herzlu á að .láta smíða mikinn fjölda fiskiskipa á skömmum tíma, bæði heima og erlendis. Mikið af tréskipunum sem smíðuð voru á þessum tíma vom smíðuð úr of hráum og of blautum viði. Skemmdir af bráðafúa hafa líka mikið kom- ið við sögu í þessum skipum. Þetta varð í svo stómm stíl, að ríkisstjómin sá sig tilneydda að koma skipaeigendum til að- stoðar árið 1955. 1 ráðherratíð Lúðvíks Jóseps- sonar felur svo sjávamítvegs- málaráðherra Samábyrgð Is- lands á fiskiskipum að setja á stofn sérstaka tryggingadeild, þar sem skip væm' tryggð gegn bráðafúanum. Lög um þetta efni vom svo samþykkt þetta sama ár. A þeim átta árum sem liðin era síðan þessi nauðsynlegu lög vom sett, hefur tjón á fs- lenzkum skipum af völdum bráðafúans orðið samkvæmt uppgefnum tölum Samábyrgð- arinnar í 14. tölublaði Ægis 1966 kr. 129 282.300.00. Þetta er mikið tjón á ekki lengri tíma og sýnir okkur svart á hvítu, að talsvert miklu má til kosta árlega gegn þessum vágesti til að ráða niðurlögum hans. Baráttan er hafin á fs- landi gegn bráðafúa Að sjálfsögðu hafa menn basði hér á íslandi og erlendis gert ýmsar tilraunir til að hefta útbreiðslu bráðafúans á undangengnum ámm. En þar sem við Islendingar eigum enga vísindamenn á sviði trjá- vömframleiðslu, þá var varla við þvi að búast að við yrðum fyrstir til að leysa þennan vanda. sem erlendir trjávöm- sérfræðingar hafa glímt við um áraraðir og notað full- komnustu hjálpartæki. Það er orðið nokkuð langt því miður lítið frætt Pál um þessa hlutí framyfir það sem ég hafði . birt í áðumefndum þætti. Hinsvegar benti ég á landbúnaðarháskólann í Ási í Noregi sem þá stofnun, sem gæti gefið tæmandi upplýsing- ar, þvl að mér var kunnugt um þær umfangsmiklu rann- sóknir sem þar höfðu farið fram á bráðafúanum. Um framhald þessarar bar- áttu Páls Sigurðssonar geta menn lesið í skýrslu Samá- byrgðárinnar í 14- tölublaði Ægis í ár. Fyrir milligöngu Hans G. Andersen ambassadors Islands í Osló var fenginn hingað norskur trjávömsérfræðingur Reidar Otto Úllevaalseter sem unnið hefur um mörg ár að fúarannsóknum í Ási og mun Með þessum athöfnum tel ég, að baráttan gegn bráðafúanum í íslenzkum tréskipum hafi komizt á nýtt stig. Samábyrgð- in sem tryggir íslenzk fiskiskip gegn bráðafúanum og Skipa- skoðun ríkisins sem fylgist með öryggi flotans, taka upp sameiginlega samræmda bar- áttu gegn þessum vágesti. Mér finnst þetta mál hafa þróazt á mjög æskilegan hátt fram á við á þessu ári- Og væri í öll- um íslenzkum stofnunum fyrir hendi slíkur eldlegur áhugi, eins og ég hef lýst hér að framan, þá væri áreiðanlega hægt að þoka mörgu fram á við. Tæki til að eyða raka úr viðum fiskibáta Vanda þarf val á smiðaefninn. síðan ég frétti um tilraunir sem verið væri að gera á þessu sviði við erlenda landbúnaðar- háskóla- En á meöan enginn á áþreifanlegur árangur hafði náðst, þá var ekki svt> auðvelt fyrir algjöran leikmann á þessu sviði að afla upplýsinga. Þó reyndi ég eftir megni vegna þáttarins ,,Fiskimál“ að fylgj- ast með þvi hvort ekkert yrði gert uppskátt um tilraunimar gegn bráðafúanum. Það var svo haustið 1965 að ég las um það í norskum fræðiritum, þar á meðal Flskets Gang, að ár- angur hefði nú náðst í þessari^ baráttu, bæþi við norska land- j búnaðarháskólamn í Ási, svo og við skozkar rannsóknarstófnan- lr- Þá var einnig sagt að farið væri að framleiða í Englandi J tæki sem gæti dregið út raka \ úr viðum gamalla skipa svo hægt væri að metta viðinn á eftir með fúavamarefnum seni | fundinn höfðu verið upp. Þriðjudaginn 12. október 1965 bar svo þátturinn „Fiski- mál“ svofellda fyrirsögn: „Fundinn hefur verið upp vöm gegn þurrafúa í tréskipmm“. I þessairi grein minni, þar sem ég sagði frá niðurstöðum af rannsóknum Norðmanna og Skota gegn þurrafúanum og þeim árangri sem hefði náðst. gat ég lfka um að hið brezka tæki hefði verið reynt bæði í Skotlandi og Noregi með góð- pm árangri. I grein minni um málið, ssigði ég orðrétt: „Það er ekki annað forsviaranlegt en að menn verði sendir utan til að kynna sér þetta mál‘‘- Réttiir maður á réttum stað Rétt eftir að þessar fréttir birtust hér í þættinum, hringdi til mín Póll Sigurðsson, for- stjóri Samábyrgðar Islands á fiskiskipum og spurði mig nánar um þessar fréttir sem ég hafði birt um árangurinn í baráttunni gegn bráðafúanum ,í tréskipum. Páll var fullur af lifandi áhuga á þessu stóra hagsmunaimáli okkar Islend- inga( tilbúinn að hefjaist handa í raunhæfri barátbu ef ettt- hvað væri hægt að gera til að lækka kostnaðinn sem bráða- fúinn veldur hér árlega- Ég gat vera manna fróðastur um þessa hluti- Sérfræðingurinn ferðaðiflt hér um á sl. vori, skoðaði ýmsa íslenzka fiskibáta og kom á margar íslenzkar - skipaismíðastöðvar, þar sem ný- smíði og viðgérðir fóm fram. f beinu framhaldi af þessari . heimsókn norska sérfræðings- ins fóru svo þrir menn frá Samábyrgðinni og skipaskoð- un ríkisins fyrst til Noregsog síðan til Bretlands og Skot- lands til að kynna sér þessi mál. Hinn 7- nóvember sl. hringdi Páll Sigurðsson forstjóri hjá Samábyrgð íslands á fiskiskip- um til mfn og bauð mér að koma með sér og skoða raka- eyðingartæki það sem ég sagði frá hér i þættinum haustið 1965. Ég þakkaði að sjálfsögðu fyrir gott boð ög skömmu síð- ar ókum við í bifreið Páls inn að Bátanausti við Eilliðaárvog, þar sem tækið var í gangi í lest fiskibáts sem Haukur heit- ir og hefur verið settur á land til viðgerðar. Tæki þetta hafði Samábyrgðin keypt frá Bret- landi og er verð þess kringum 70 þús. fslenzkar krónur. Við fómm nú upp í bátinn og í gegnum hásetaklefa aftur i lestina því að hún var ekki opin beint upp á þilfar. Þama, stóð tækið sem gengur fyrir .rafmagni og var í fullum, gangi, ásamt rafofni sem hitair upp loftið, en sjálfvirkur straumrofi heldur lofthitanum í 25 gráðum á Celsíus. Tækið sem er innbyggt í ferkantaðan stálkassa tekur Framhald á 9. síðu. ROTODATE Sjálfvirkt 44 steina 100‘» vatns-ög rykþétt úr meó dagataii Verksmiójuábyrgó Merkið tryggir gæðin! RÝMINGARSALA i5% — 40% afsláttur af öllum vörum verzlunarinnar vegna areytinga. Sigurður Jónasson irsmiður. .augavegi 10. Frá Raznoexport, U.S.S.R. fl’3"p’5 °?ff fT' MarsTrading Onmpanyhf AogBgæÖaflokkar Laugaveg 103 3 símf 17373

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.