Þjóðviljinn - 16.11.1966, Side 4

Þjóðviljinn - 16.11.1966, Side 4
4 SÍÐA — ÞJÖÐVnumm — Miðvikudagur 16. nóvember 1966. CJtgetandi: Sameiningarflokkui aiþýöu —' Sóeialistaflokk- urinn. Kitstjórar: Ivar H. Jónsson (áb). Magnús Kjartansson, Siguróur Guðmundsson. Fréttarltstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson. Auglýsingastj.: Þorvaldur Jóhannesson. Simi 17-500 (5 línur). Áskriftarverð kr. 105.00 á mánuði. Lausa- soluverð kr. 7.00. Kjör sjómanna skert Thaldið á íslandi hefur lengi langað til þess að -*• geta útkljáð kaup- og kjaramál með bindandi gerðardómi, einhvers konar þvingun sem vinn- andi fólk yrði að sætta sig við, líklega helzt í því formi að fulltrúar atvinnurekenda ættu auðvelt með að mynda gerðardómsmeirihluta með emb- ættisverkfæri sæmilega afturhaldssamrar ríkis- stjórnar og sá meirihluti skammtaði kaup og kjör. Sjómenn hafa rækilega fengið að kenna á þessum tilhneigingum íhaldsins, meira að segja í svo furðulegri mynd, að íhaldsstjórnin gat 1962 att formanni Alþýðuflokksins á foraðið og látið hann gefa út bráðabirgðalög 1 kjaradeilu síldveiði- sjómanna um bindandi gerðardóm, sem beinlínis v.ar til þess settur að skerða hlut síldveiðisjómanna stórlega, koma fram hlutarskerðingu sem útgerð- armenn kröfðust en voru að guggna á að koma fram. Síðan mega síldveiðisjómenn vart minnast óbölvandi á Alþýðuflokkinn né gerðardómsmála- ráðherrann, sem enn veitir þeim flokki forystu, en íhaldið brosir í kampinn og þykir gott að þurrka þessum íhaldsóhroða í elsku samstarfsflokkinn, þó það eigi að sjálfsögðu alla sömu sök. ]\Túverandi stjómarflokkar fleyttu gegnum Al- þingi lögunum um verðlagsráð sjávarútvegs- ins í árslok 1961. í>ar er ákvörðun jafnmikilvægs kjaramáls fyrir sjómennog fiskverðið er féngið í hendur nefnd, verðlagsráði sjávarútvegsins, og eiga sjómenn þar að vísu fulltrúa, en ákvæði lag- anna um yfimefnd, bindandi gerðardóm um fisk- verð, kemur til framkvæmda hverju sinni sem seljendur og kaupendur fisksins koma sér ekki saman í verðlagsráðinu. í yfirnefnd er tiltekinn embættismaður oddamaður og hefur reyndin orð- ið í langflestum tilfellum að hann hefur afgreitt þessi viðkvæmu kjaramál með fulltrúum kaup- enda og gegn atkvæðum sjómanna og útvegs- manna. f^annig var framkvæmd hin síðari lækkun á verði síldar í bræðslu nú í vetur, verðið lækk- aði á miðnætti í nótt samkvæmt þeim gerðardóms- úrskurði Jónasar tíaralz og tveggja fulltrúa síld- arverksmiðjueigenda úr kr. 1.37 í kr. 1,20. Mun engan undra þó sjómönnum þyki nú hart að geng- ið með skerðingu á kjörum þeirra, þar sem svo lítur út sem ætlazt sé til að þeir einir launþega fái nú útmælda kjaraskerðingu samtímis því að aðrar starfsstéttir búast til að þoka kjörum sínum til betri vegar. Enda hefur óánægja með þessa kjaraskerðingarákvörðun blossað upp á síldveiði- flotanum og raunar engin líkindi til þess að síld- veiðisjómenn láti bjóða sér til lengdar slíka með- ferð. Hér verða sjómannafélögin að verða miklu virkari í hagsmunabaráttu sjómanna, að öðrum kosti neyðast sjómenn til að leita nýrra leiða til að svara hinum ósvífnu og ómaklegu kjaraskerð- ingarárásum sem á þeim dynja. Það á ekki að þurfa að viðgangast að einn embættismaður og tveir aðrir sem taka afla sinn á þurru skammti íslenzkum sjómönnum kaup og kjör. — s. Hvað vekiur, hverra hags- muna er verið ai gæta? Síðastliöinn föstudag gerði Barnavinafélagið Síumargjöf kunnugt að frá og með þeim degi yrði barnaheimilum félags- ins lokað kl. 5 s.d. og yrðu að- standendur bamanna framvegis að sækja böm sfn á þeim tíma. Ráðstöfun þessi kom öllum á óvart og kemur sér ákaflega illa fyrir útivinnandi mæður. Flest- ar okkar vinna til kl. 5 a.m.k. og hveroig eigum við þá að vera komnar á bamaheimili það, er gætir bama okkar, á samri stund og við hættum vinnu? Hvað eigum við yfir- leitt til bragðs að taka? Eigum við e.t.v. að fá stálpaða krakka tii að sækja bömin, fara með þau heim og gæta þeirra þang- að til við komum? Ég býst við að það verði þrautalending margra okkar. Ég vil spyrja framkvæmda- stjóra Sumargjafar: Er þetta æskileg lausn mála? Er ekKÍ slysahætta hér á götum bæjar- ins nógu mikil samt, þó ekki sé verið að leika sér að því að láta hálfgerða óvita sækja smáböm í bláasta skammdeginu? Það hefur verið látið i það skína að þetta sé einhver hefndar- ráðstöfun gegn starfsstúlkum sem vinna á bamaheimihinium og ekki eru fóstrulærðar, fyr- ir að hafa heimtað 33% álag á kaup sitt miili kl. 5 og 6 eins og allir aðrir meðlimir Starfs- stúlknafélagsins Sóknar hafa fengið greitt hjá öllum öðrum atvinnurekendum frá því á s.’. vori. Þegar þær svo loksins fengu forráðamenn Sumargjafar til að fallast á þessa lausn, bá skal því svarað með þvi að þennan klt. fái þær alls ekki að vinna. Þetta finnst mér vægast sagt lúaleg aðferð, og sízt samboðin því ágæta félagi sem Sumargjöf er. Ég hef um nokkur ár háft böm á heimilum Sumargjafar, og af því ég er eins og aðrir Reykvíkingar ekki alltaf á sama stað í bænum, þekki ég þau heimili nokkuð. Verð ég að segja það, að mér finnst starf- semi þar öll til fyrirmyndar og álít ég að stúlkur þær, er þar vinna, eigi sannarlega kaupið sitt, hvort sem þær eru fóstru- lærðar eða ekki. Þá er þess að gæta að ófaglærðar konur eru ekki rnargar á bamaheimilum Sumargjafar, og er trúlega meiningin að eftir því sem fleiri fóstrur útskrifuðust verði færri og færri ófaglærðar stúik- ur við gæzlustörí þar, enda hlýtur að vera stefnt að þvi að þessi störí séu eingöngu unnin af fóstrum, og á sumrin eru að . heita engar stúlkur á barna- heimilum aðrar en fóstrur og nemar úr fóstruskólanum, þær vinna því ekki samkvæmt samningum Starfsstúlknafélags- ins Sóknar, svo að Sumargjöf losnar við að greiða þeim fyrr- greint álag á vinnu milli kl. 5 og 6. Á barnaheimilinu, þar sem ég hef bam mitt, vinna 5 ófag- lærðar gæzlustúlkur. Álag á<$> vinnu hverrar þeirra er á mán- uði, miðað við núgildandi kaup, 300,00 kr. ef þær ynnu alilar alla álagstímana. Þess ber að gæta að svo er ekki, það fara alltaf nokkrar' stúlkur kl. 5, bæði fóstrur og ófaglærðar stúlkur, svo að þessi upphæð yrði talsvert minni, gæti maður gizkað á, að kauphækkun á öllu heimilinu yrði um 1000,00 kr. um mánuðinn. Finnst mér því gefa auga leið að ekki sé heim- ilt að leggja öryggi bamanna I þá hættu, að mæðumar verði að fá einhvem og einhvem til að sækja þau til þess að spara nokkrar krónur. Við hljótum því að spyrja hvað valdi öðrum eins ráðstöf- unum og þessum, og hverra hagsmuna sé verið að gæta. Áreiðanlega ekki hagsmuna barnanna okkar, svo mikið er vist. Vita skulu forráðamenn Sum- argjafar það, að við útivinn- andi mæður sættum okkur ekki við þessa ráðstöfun og við munum skera upp herör á móti henni og beita öllum tiltækum ráðum til að fá því framgengt að bamaheimili Sumargjafar taki aftur upp sinn gamla lok- unartíma. Við munum ekki sjá eftir því kaupi sem fer til þess að borga konunum sem þar starfa, en. sem kunnugt er koma allir þeir peningar sem til þess þarf úr vösum reyk- vískra skattgreiðenda með ein- hverjum hætti, annað hvort sem styrkur frá bænum eða sem frjáls samskot. Móðir. Nikolaj Ignatof látinn, 64 ára MOSKVU 14/11 — Nikolaj Igna- tof, varaforseti Æðstaráðs Sovét- ríkjanna og forseti Æðstaráðs rússneska sovétlýðveldisins, er látinn, 64 ára gamall. Ignaiof var kosinn í miðstjórn Komm- únistaflokksins 1952, varð vara- forsætisráðherra 1959, en tóV við forsetastörfum sínum í æðsturáðunum árið 1962. Skákþáttur: Björn Þorsteinsson sigraBi í Haustmóti Taflfélagsins 11. Rxc4 12. Rd2 13. 0-0 14. Rc4 15. HaeX 16. Dc3 17. Bc2 18. f3 19. Re5 20. Db3 21. Bxh7t 22. Hxf3 Db4t h6 e5 De7 0-0 e4 Rf6 Bf5 Bh7 exf3 Kxh7 De6 Haustmóti T.R. lauk í síðustu 6. Rh4 Be7 21. —, Be6? 22. Bf4, Kxf4 23. 23. Dxb7 Dxa2 , viku. í meistaraflokki varð röð 7. g4 0-0 Dg3 mát 24. Hxf6 gxf6 efstu manna þessi: 1. Björn Betra var 7. — •, Rxg4 8. Dxg4, 25. Rd7 Hfc8 Þorsteinsson, 11 v af 13 mögu- Bxh4 9. Hgl með tvísýnni stöðu. 22. 0-0-0 Kefi 26. Rxf6t Kg6 legum. 2.—3. Haukur Angantýs- 23. Rxe4! fxel 27. Rd7 Defi son og Bragi Bjömsson með 8. g5 Re8 Ekki dugar 23. — dxe4 24. 28. Re5t Kh5 9% v. hvor. Sigur Bjöms var 9. f6 gxf6? Bc4, Ke5 25. Bf4, Kxf4, 6. 29. Da6 f6 mjög öruggur og verðskuldaður. Or því, sem komið er var Dg3 mát. 30. De2t Kg5 Hafði hann forystu allt mótið bezt fyrir svart, að fóma manni 31. h4t Kxh4 í gegn, og var orðinn öruggur fyrir tvö peð. 24. Bg4t Kd6 32. Df2t gefift sigurvegari fyrir síðustu umferð. 25. Bxd7 Hf3 2. umf. (Undanrásir) Haukur og Bragi voru einnig vel 10. g6’ — ... 26. Bxe7t Dxe7 Hv: Kortsnoj (Rússl.) að sínum sætum komnir, og var Svörtum hefur e£ til vill yf- 27. Hxd5t Sv: Fung Yee-Warg (H< endasprettur Hauks sérlega at- irsézt þessi leikur. Kong). hyglisverður, en hann vann og svartur gafst upp saddur líf- 1. d4 Rffi fimm síðustu skákirnar. 1 I. 10. hxg6 daga. 2. c4 e6 flokki sigraði Andrés Fjeldsted 11. Rxg6 — 3. Rc3 Bb4 mjög glæsilega með 6 v. af 6 Nú er komin upp mjög ein- Hér era svo að lokum tvær 4. Rf3 c5 mögulegum. 2. Ölafur G. Odds- kennileg staða. Hvítur hefur skákir, sem þættinum vora að 5. e3 cxd4 son, 4 v. í II. flokki Á-riðli aðeins leikið einum manni Og berast frá Olympíuskákmótinu a 6. exd4 Re4 sigraði Júlíus Friðjónsson með svo peðum, en hefur samt unna Kúbu. 7. Dc2 d5 7 v. af 7 mögulegum. 2. Jón stöðu. 1. umf. (Undanrásir) 8. Bd3 f5 Þorvaldsson, 5V2 v. I B-riðli Hv: Friðrik Ólafsson 9. 0-0 0-0 sigraði Steingrímur Steingrims- 11. Hf7 Sv: A. Kinzel (Austurr.). 10. cxd5 Bxc3 son með 5V2 v. 2. Ásgeir 12. Hgl Rg7 1. c4 e6 11. dxe6 Bxd4 Jónsson, 5 v. 1 unglingaflokki 13. Dg4 f5 2. Rf3 d5 12. Rxd4 Dxd4 sigraði Geir Haarde með 9% 14. Dh3 Hf6 3. d4 c6 13. e7 He8 v. 2. Sverrir Friðþjófsson, 8 v. 15. Dh8f Kf7 4. Ðc2 RÍ6 14. Db3t Kh8 Á hraðskákmóti Haustmótsins, 16. Re5f Rxe5 5. Bg5 Rbd7 15. Df7 . Rf6 sem haldið var s.l. sunnudag, 17. Dxg7t Ke6 6. Rbd2 Be7 16. Df8t Rg8 sigraði Ingvar Ásmundsson með 18. dxe5 Kxc5 7. e3 Re4 17. Dxe8 Bd7 15. v. í 18 skákum. 19. Bg5 d5 8. Bxe7 Dxe7 18. Dd8 De5 Við skulum nú líta á eina 20. Bc2 c5 9. Bd3 Rxd2 19. Bc4 gefið. skák frá mótinu. Sýnir hún Rraes Biömsson skóla JónS^- 21. Rd2 Bd7 10. Rxd2 dxc4 Bragi Kristjánsson. lo- Kristinsson ti;l í hinni sjaldséðu Ponziani-byrjun. Hvítt: Bragi Bjömsson Svart: Jón Kristinsson Pcmziani-byrjun 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. c3 ----- Hin svókailaða Ponzian:- byrjun, sem er f mikiu uppá- haldi hjá Braga. 3-------------- f5 Einnig er oft leikið 3. —, d5 í þessari stöðu. 4. exfð ----- Byrjunarbækur mæla með 4. d4!, fxe4 5. Rxe5, Rf6 6. Bg5, De7! eða 5. —, Df6 6. Rg4, Dg6 7. d6, Rd8 8. Be2, Bc5 fi. 0-0, Rf7 með jafnri stöðu. 4. — 5. d4 Rf6 e4 Nýtt haustverð Kr. o g 2 300,00 da^gjald ,50 á ekinn km. LEIK rALUR BSLALEiGAN H Rauðarárstíg 31 sími 22-0-22

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.