Þjóðviljinn - 27.11.1966, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 27.11.1966, Blaðsíða 2
2 SlÐA — ÞJÖÐVILJTNN — Sunnudagur 27. nóvember 1966. (gníineiital SNJÓHJÓLBARÐAR MEÐ NÖGLUM sem settir eru í, með okkar full- komnu sjálfvirku neglingarvél, veita fyllsta öryggi í snjó og hálku. . « • Nú er allra veðra von. — Bíðið ekki eftir óhöppum, en setjið ‘CONTINENTAL' hjólbarðá, með eða án nágla, undir bílinn nú þegar. Vinnustofa vor er opin alla daga frá kl. 7,30 til kl. 22. Kappkostum að veita góða þjón- ustu með fullkomnustu vélum sem völ er á. GUMMIVINNUSTOFAN h.f. Skipholti 35 — Sími 3-10-55. Nessókn Aðalsafnaðarfundur Nessóknar verður í félags- heimili Neskirkju þriðjudaginn 29. nóvember 1966 og hefst kl. 20,30. FUNDAREFNI: 1, Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Séra Frank M. Halldórsson segir frá ferð til Biblíulandanna, sem farin var s.l. sumar á vegum Brseðrafélags Nessóknar. Sóknamefndin. FRÁ MARKS & SPENCER Kjólar P e y s u r P i 1 s Stúdentafélag Reykjavíkur Stofnað 1871. Fullveldisfagnaður , Stúdentafélags Reykjavíkur verður haldinn í Súlnasal Hótel Sögu miðvikudaginn 30. nóvember n.k. — Húsið verður opnað klukkan 19,00, en fagn- aðurinn hefst með borðhaldi stundvíslega kl. 19,30. . Ræða: Bárði Friðriksson, hdl. Söngur: Stúdentakórinn. Stjómandi: Jón Þórarinsson. Gamanþáttur: Ómar Ragnarsson. Jazz-ballett: Bára Magnúsdóttir o.fl. DANS til klukkan 2. AðgÖngumiðar verða seldir í anddyri Súlnasals Hótel Sögu á mánudag kl. 5—7 og þriðjudag kl. 6—8. Borðapantanir á sama stað og tíma. SAMKV ÆMISKLÆÐNAÐUR. Stjómin. Bók um Zacharias Topelius. Bók náttúrunnar, Dýraríkið. Séra Friðrik Friðriks- son þýddi. Stafafell, Reykjavík 1966. Fyrir nokkrum árum, eða í þann tíma, er ég vann við bamablað Þjóðviljans, lagði ég svohljóðandi ’ spumingu fyrir nokkra merka menn: „Hvaða bók, sem þú last í æsku, er ---:--:-------------------< Ný bók eftir Mðgnús frá Syðra-Hóli Feðraspor og fjörusprek nefn- ist nýútkomin bók eftir Magn- ns Bjömsson á Syðra-Hóli. Höfundurinn var orðinn þjóð- kunnur maður fyrir ritstörf sín, er hann féll skyndilega frá 20. júlf 1963. Auk fjölda prent- aðra þátta höfðu komið úteft- ir hann tvær sjálfstæðar bækur, Mannaferðir og fornar slóðir árið 1957 og Hrakhólar og höf- uðból 1959. Séra Gunnar skrifar allýtar- Bjami Jónasson í Blöndudals- hólum hafa safnað efninu í þessa nýju bók, en höfuðþætt- ir hennar voru fullsamdir í ó- prentuðum handritum Magnús- ar. Séna Gunnar skrifar allítar- lega grein um Magnús Björns- son, þá er og birt skrá um rit hans og nafnaskrá, samin af Gúðmuftdi Jósáfátssyni frá Brandsstöðum, fylgir bókinni. Feðraspor og fjörusprek eru 274 síðna bók. Útgefandi Bóka- forla’g Odds Bjömssonar á Ak- ureyri. þér minnisstasðust“. Þeir svör- uðu á sinn veg hver, en einn nefndi til Bók náttúrunnar. Það var Stefán Jónsson rithöf- undur og kennari. Hér hef ég blaðið með svari hans; það er dagsett 1. maí 1958. Stefáni far- ast svo orð: „Miði ég við þær bækur, sem ég las allra fyrst, þá er það án alls efa Bók náttúrunn- ar eftir Topelius. Meðan ég var naumast læs, las ég hanasjálf- ur, gekk með hana milli manna og lét lesa fyrir mig, gekk t; 1 annarra og las fyrir þá, það sem hinir höfðu lesið fyrirmig. Loks var fátt að finria, sem ég gat ekki lesið fyrir þá, sem hlýða vildu og án þess bókin væri til staðar. Syma kaflana kann ég enn. Hin sama djúpa lotning fyrir hinu óskiljanlega getur enn gripið mig, ef, ég rifja upp byrjun bókarinnar, en hún er svona: Mikill er guð. Guð er góður. Hann hefur skapað himininn. Hann hefur skapað hafið. Hann hefur skapað jörðina. Hann hefur skapað þig“. Stefán hefur líklega eignazt bókina, þegar hún kom fyrst út árið 1910. Þá var hann á fimmta ári. Vel er hægt að gera sér í hugarlund hrifningu gáfaða sveitadrengsins, sem eign- aðist svo undursamlega bók um dýrð lifandi náttúru. Bókin var líka prýdd fjölda vel teikn- aðra mynda. Kannski hefur engri bók verið meira fagnað á íslandi. Árið 1912 var hún gefin út í anpað sinn og seldist upþ. I þriðja sinn var hún gefin út árið 1921 og ekki urðu viðtök- umar síðri. ' Mér er kunnugt um að Karl Löve gaf ungum sonum sínum bókina, þaðmun hafa verið kringum 1926. Hún var mikil eftirlætisbók áheim- ilinu og er enn til í eigu sona Karis velmeðfarin og I háveg- um höfð, enda á hún kannski þátt í því, að þrír þeirra lögðu fyrir sig náttúrufræði: Áskell er þekktur grasafreeðingur, Jón læknir og vísindamaður og Þráinn lagði stund á jarðvegs- fræði. Hann kennir nú náttúru- fræði við Kennaraskóla íslands. Og nú kemur bessi bók út í fjórðu útgáfu. Engu þori ég að spá um, hvort hxln getur orði ð börnum í dag, það' sem hún var bömum áður fyrr. Tímarnir eru breyttir og náttúrufræði hefu fleygt fram svo ævintýri er líkast, þess vegna gætu við- horf Topeliusar verið orðin svo í gær komu út tvær bækur hjá Helgafelli og> eru þá aðeins tvær ókomnar fyTir jól hjá for- laginu. Önnur bókin, sem út kom f gær, nefnist Léttstfg öld og er eftir Jakob Thorarensen, sem átti áttræðisafmæli fyrr á þessu ári. I bókinni eru níu smásögur, sem ekki hafa birzt áður og sumar nýjar af nálinni. Fyrr á þessu ári kom út eftir hann Ijóðabókin Náttkæla. Alls hafa komið út 20 bæk- ur eftir Jakob Thorarensen og þar af helmingurinn hjá Helga- felli. Fyrstu bók sína gaf hann út árið 1914. Hin bókin er eftir Gísla Jóns- son fyrrv. alþingismarin og heit- úrelt, að hann nái ekki legur að grípa hugi bamsins fanginn og fylla hann lotningu fyrir dýrð sköpunái*verksins, en þótt bókin geri aldrei nema minna okkur á vöntunina á náttúru- fræðibókum í átthágafræðileg- um stíl handa yngstu bömunum er vel farið. Þessi útgáfa er unnin af virðingu fyrir bókinni. Það er ekki brugðið útaf frá fyrri útgáfum um annað en að hún er stærri í formi og letur stærra. Það er til bóta. Prentun mynda er hins vegar mun lakari, þær hafa ekki þolað stækkunina. Þá er textanum breytt til nútíma stafsétningar eins og sjálfsagt er. — Vilborg Dagbjartsdóttir. en Gísli hefur unnið úr. Gísli er bróðir Guðmundar skálds Kambans og er þekktur af bók sinni Frekjan, sem út kom fyrir nokkrum árum. Bókin Frá for- eldrum mínum er í 12 köflurn og hana prýða 18 mnyndir. Gísli hefur ákveðið að ritlaun hans renni til SlBS. Þar verður myndaður af þeim sjóður til minningar um konu hans, en fé úr sjóðnum verði varið til að efla hljómlistarlíf á Reykja- lundi. Þá eru aðeins tvær bækur ó- útkomnar fyrir jólin hjá Helga- felli. Það eru Ijóðabækur eftir Rósu B. Blöndal og Jón~Óskar. Þá hafa komið út 22 bækur hjá forlaginu á þessu ári. Einnig má ir Frá foreldrum mínum. Höf- undur nefnir hana baráttusögu. geta þess að nú eru að koma út Hún er að nokkru byggð á þáít- oll verk Davíðs Stéfánssonar i um, sem faðir hans lét eftir sig, sjö bindum. Tvœr nýjrar bœkur komnar á markaðinn frá Helgafelli ■■■ Fuglar Ekki er ráð nema í tima sé tekið, segir máltækið og þótt enn sé mánuður til jóla er rétt að fara að búa til jóla- trésskrautið- — Fuglinn á mynd nr. 1 er teiknaður á hvítan pappa með hjálp kalki- pappírs, bezt að gera svona 5 eða 6 st. fyrst þið eruð farin að teikna á annað borð. Eins og þið sjáið er fuglinn tvöfaldur þvi að kmppurinn og hausinn á að límast sam- an eins og sézt hér á mynd nr. 2 og vængir og stél beygt út tll beggja hliða eftir punktalínunum. Síðan málið þið fuglana með skærum vatnslitum. Á mynd nr. 3 sjáið þið fuglinn komirm á jólntrésgrein og hangir hann þar á súru, sem fest er milli vængjanna um leið og kroppurinn er límdur saman. Ljósker 1 ) . ■ ■l'Sý‘ ■■}. >■:-■' ■ Þessi ljósker eru raunar | ekki ætluð fyrir kerti, héldur fyrir rúsínur og möndlur og það er alveg eins gott- Þið : fáið ykkur þunnan pappa t>g j klippið úr honum ferhyming 16 sm. á kautinn- Þið tví- ■ brjótið hann yfir þvert og : síðan í skakkhom (sjá 1) og • klippið hann síðan, eins og • sést á mynd nr. 2, og farjð á því nokkur mandólín. — Þau eru gerð úr hálfum hnet- um og þunnum pappa, sem er klipptur eins ög niyndin sýn- ir- Strengimir eru úr tvinna og þegar þeir hafa verið festir við pappann er hann límdur á hnetuna. — Furukönglar nákvæmlega eftir málunum, sem sýnd eru á myndinni. Svo er pappírinn flattur út. (sjá 3). í rúðurnar fjórar er límdur rauður silkipappír og pappírinn svo brotinn um punktalínumar og límdu. saman. — Mandólín Það prýðir jólatréð að hafa Ef þið eigið furuköngla þá getið þið búið til úr þeim fallegustu blóm með því að reyta þá, þangað til aðeins neðstu blöðin eru eftir- Svo má bera á þau silfurbrons. Leggurinn er úr vír. IIHKIHIHIIIIinUHI IHBIIBIIimiM

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.