Þjóðviljinn - 27.11.1966, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 27.11.1966, Blaðsíða 10
10 SlHA — ÞJÓÐVILJINN — Sæhw 14 uð áhrif á hann og faía af köldu vatni. —r I>að er ástæðulaust að æsa sig upp yfir því sem á sér einfalda skýringu. — Einfalda! — Já, ég sagði það. í>að fóru viprur um andlitið á Morrow. — Allt í Iagi, Pat. Ég hlusta. Æð hafði þrútnað i enni hans. — En ef þú hefur svikið loforð þitt ■— Hún greip fram í fyrir honum og svipur hennar var varfæmis- legur. — Ég var búin að lofa að fara út með honum löngu áð- ur en þið fóruð að rífast. Hann var nú einu sinni félagi þinn. Ég — já, mér fannst það ekki beinlínis kurteisi að senda af- boð. — En þú fórst sem sé upp í íbúðina tii hans aftur? Það fólst ásökun í orðunum. Hún fór lip- urlega undan í flæmingi. — Já, auðvitað fór ég með honum upp og fékk drykk — það var ekkert athugavert við það. Eða ertu að gefa i skyn að svo hafi verið? Það var kominn nýr hreimur í rödd hennar — hikandi reiði. Morrow virti hank fyrir sér und- 'an hnykluðum brúnunum, og hann vissi ekki hvað hann átti að halda. Pat var alltaf svo furðulega útsmogin. Henni tókst alltaf að svipta hann örygginu á sjálfan sig. Hárgreiðslan Hárgreiðslu- og snyrtistofs Steinu og Dódó Laugavegi 1S III hæð flyftai SÍMI 24-9-16 P E R M A Hárgreiðslu- og snyrtistoía Garðsenda 21 SÍMI 33-968 D Ö M U R Hárgreiðsia víð allra hæfi XJARNARSXOFAN rjaroargötu 10, Vonarstrætls- oaegin — Simi 14-6-62. —- Heyrðu mig — ég er ekki kominn til að gefa eitt eða neitt í skyn. Ég kom til að vita sann- leikánn. Lögreglan veit að við erum trúlofuð. — Hver hefur sagt þeim það? hrópaði hún. — Tja — það veit ég ekki al- mennilega. — Phil — hún fleygði sígarett- unni í arininn. — Ég veit ekki hvað þú ert að reyna að segja,, en ég skil ekki hvemig lögregl- an ætti að vita neitt um mig nema þú hafir sjálfur sagt henni það. Hún leit spyrjandi á hann. — Ég hef ekki sagt neitt. sagði hann. — Hvernig vita þeir það þá? Hann hristi höfuðið. — Já, ég hef líka verið að veKa því fyrir mér. Þeir vita að þú varst í íbúð- inni hjá Doyce. Þessi fulltrúi frá Scotland Yard — hvað heitir hann nu aftur? Já, Slade — hann var með vikublað sem í var mynd af þér, og Tom Whittaker þekkti þig‘ aftur. Slade sagði að — — Hvað kemur Tom Whitt- aker þessu máli við? spurði hún hvössum rómi. — Þú talaðir. við hann úti á leikvanginum. Þú fórst rrm að spyrja um Doyce. — Já. svoleiðis . . . En þetta kemur trúlofun okkar ekkert við. Hún einblindi á hann reiði- leg og með hálfopnar varir. Hún vissi nákvæmlega hvernig á- hrif hún hafði á hann og hvern- ig hún gat komið róti á hugsan- ir hans. Hann hristi höfuðið eins og til að átta sig. — Nei, en skilurðu það ekki, Pat. að lögreglan er komin á slóð þína? — Á slóð mína? Rödd henn- ar hækkaði um nokkra tóna. — Já, auðvitað. Það hefur verið lýst ‘eftir stúlku — það ert þú. En hvað hefur þú gert? Ekki neitt. Þeir ætla að yfrr- heyra þig í sambandi við Doyce. Ég segi þér satt, Pat, að þú get- ur ekki dregið lögregluna þannig á asnaeyrunum. Þú verður að fara varlega. — Af hverju endilega ég? Spuming hennar kom honum á óvart. — Hvað áttu við með því? — Ertu ekki orðinn dálátið hræddur um að lögreglan spyrji mig um þig, Phil? ---------------------------- Þesá beina ásnás gerði hann ■tanaasa. — Mig? Lögreglan er áátí á eftir mér. Ég sagði Slade taötrúa aSt af létta í gær. — Sjátrm tíl. Þú hefur þaul- hugsað þetta aítt saman, er ekki svo?/ — Hvað erfeu eigmlega að fara, Pat? Augnaráð hennar vafð hvass- ara. Hún gekk ögn nær honum. — Þú hefur væntanlega séð biöðin í dag? — Já . . . — Þú veizt þá hvernig þeir ryðja sig í sambandi við þetta. Það er lýst eftir horfnu stúlk- unni — já, mákil óeköp, ég skil svo sem þennan andstyggilega hugsunarhátt þeirra. Félaginn sem fær útborgað tíu þúsund pund . . . En ég vissi ekki að dögreglan hefði komizt að því að við værum trúlofuð. — Hverju breytir það? Hún leit rannsakandi á hann og henni varð ljóst, að hann skildi það ekki í raun og ver*. — Hvað heldurðu að líði langur tími þangað til slyngur leynilög- reglumaður fréttir af rifrildi þínu við Doyee — og að ástæðan var áhugi hans á mér? Bættu því ofaná tíu þúsund pundin, vin- ur minn. — Pat! Morrow hrópaði í reiði sinni. Hann þreif í handleggi hennar og farm að hún var ró- leg og máttlaus. Það var eitthvað stríðnislegt í svip hennar þegar hún horfði á hann — hún vissi meira en hann, hún skildi meira en hann og hún leyndi hann ein- hverju, en hverju? Hann fylltist tortryggni. Allt í einu varð honum Ijóst að hann hafði í rauninni aldrei þekkt hana — að hún var ókunnug stúlka og hugur hennar var hon- um framandi og líf hennar var honum ókunnugt .... — Ég er bara að reyna að átta mig á þessu, Phil. Reyni að vera ekki Mrædd. Við verðum áð vera dálítið slungin, ef við eigum að sleppa vfð leiðindaum- tal í blöðunum! — Slungin . . . Hann sleppti henni og gekk fjær henni. — Já, eúimitt. Óheppilegt um- tal er ekki sérlega haggtætt fyr- ir þig, og hvað sjálfa mig snertir — tilfinningar hennar fengu allt í einu yfirhöndina og rödd hennar titraði — þá má ég ekki lenda í neinu slíku, ef ég á að halda starfinu. Sérðu þetta ekki sjálfur, Phil? Við erum neydd til — til að vera ekki trú- lofuð. Lögreglan skilur þetta bók- staflega ekki. Þið John — pen- ingamir — og ég. Þeir mega ekki fá að vita það, Phil. Þú mátt «kki segja þeim að við séum trúlofuð. Þú mátt það ekki! Hún var komin alveg að hon- um aftur og lyfti handleggjunum til að leggja þá um háls hon- um. Hann þreif um úlnliði hennar. — Nú fer ég að skilja þetta, sagði hann. Hún hrökk við. — Hvað áttu við? hrópaði hún, en bætti síð- an við með þreytulegum örvænt- ingarsvip: — Phil . . . hvað er unnið við að haga sér heimsku- lega þegar verst gegnir? Skil- urðu þetta ekki? Hann tók hattinn sinn. — Jú, það held ég ■— vertu sæl. Áður en hún gat stöðvað hann, var hann genginn að dyrunum og búinn að opna þær. Hann hrökk við. Frammi á stigapallin- um stóðu Slade og ‘Clinton og töluðu .saman í lágum hljóðum. Þegar þeir heyrðu að dyrnar voru opnaðar, sneru báðir lög- reglumennimir sér að honum. — Nei, sælir aftur, Morrow, sagði Slade brosandi. Morrow kyngdi. — Hver f jand- inn — byrjaði hann, en þagnaði. Já, við hefðum þurft að spyrja yður nokkurra spuminga í viðbót — og sömuleiðis ung- frú — hérna — Laruce, er ekki svo? sagði Slade alúðlega og leit POLARPANE ,o fal t Falt einangnjnarglor 9oechvara EINKAUMBOD MARS TRADIIMO LAUGAVEG 103 SIMI 17373 Kuldajakkar og úlpur í öllum stærðum. Góðar vörur — Gott verð. jr Verzlunin O. L. Traðarkotssundi 3 (móti Þjóðleikhiisinu). Jólasaga barnanna Eftir Walt Disney 1. Það er ííóíu ao ,. jnm og jólasveínn- inn athugar hvort jólagjafirnar handa kirökkunum eru í lagi. 2. Skripakarlarnir eru hinir hressustu, járnbrautarlestirnar brnna áfram. 3. Og litlu geimfararnir eru alveg eins og þeir eiga að vera, en þó er jðlesveinninn áhyggjufullur. S KOTTA 9*7 — Þú hefur undarlegar skoðanir a hlutunum ef þér finnst skemmtilegt að eyða heilum degi í að gera við þennan skrjóð! TRYGGINGAFELAGIÐ HEIMIRS LtNDARGATA 9 REYKJAVlK SlMI 21360 SlMNCFNI ■ SORETY TRABANT EIGENDUR V iðgerðarverkstæði Smurstöð Yfirförum bílinn fyrir veturinn. FRIÐRIK ÓLAFSSON, vélaverkstæði Dugguvogi 7. Sími 30154.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.