Þjóðviljinn - 27.11.1966, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 27.11.1966, Blaðsíða 8
g SÍÐA — ÞJÓÐVtLJINN — Surinudagur 27. nóvember 1966. EIGIÐ LEIK Nýtt haustverð f.... •BiLALEiGAN Falur p Rauðarárstíg 31 sími 22-0-22 Hann, kór og hljómsveit ót- . > ' , ' ■ ■ , . r • I • varpsins í Munchen flytja; • Næst skal eg syngia tyrir þig E. Jochum stj. i 11,00 Messa í Háteigskirkju. Séra Jón Þorvarðsson. 13,15 Úr sögu 19. aldar. Sverrir Kristjánssori sagnfræðingur flytur erindi um aðdragand- ann að endurreisn Alþingis og Alþingistilskipunina. 14,00 Miðdegistónleikar; Frá tónlistarhátíðinni í Chartres íslenzkir bík- salar í Moskvu T Kr. 300,00 daggjald og 2,50 á ekinn km. Hlutavelta Hlutavelta kvennadeildar Slysavarnaíelagsins í Reykjavík, verð- ur í Listamannaskálanum og hefst kl. 2 í dag. Ekkert happdraétti. engih núll — Á^ætir munír málefnið gott. NEFNDIN. • 1 dag líeldur Bræðrafélag Bú- staðasóknar aðventusamkcmu í Réttarholtsskólanum og hefst hún kl. 8,30 síðdegis. Eins óg að venju er vel vandað tiþ ac- riða. Jónas Hallgrímsson, vara- formaður félagsins flytur ávarp, organisti safnaðarins Jón G. Þórarinsson lcikur á orgel og stjómar söng kirkjukórsins, fó- lagar í Æskulýðsfélagi Bústaða- sóknar flytja jólaþátt uiidir stjóm Hínriks Bjarnasonar, kennara og samkomunni lýkur með helgistund og almennum söng. Ræðu kvöldsins flytur systir Unnur Halldórsdóttir. Eftir samkomuna vcrðaseld jólakórt sem gefin eru út til á- góða fyrir kirkjubyggingarsjóð. Unnið hefur verið við Bú- staðakirkju í allt sumar og er kjallarinn nú fokheldur. Kvenfélag Bústaðesóknar hefur Iagt 200.000,00 kr. í byggingar- sjóð og Bræðrafélagið kr. 50 þús. Þá hefur Gísli Sigurbjörns- son, forstjóri Elliheimilisins Grundár færtsöfnuninni að gjöf eitt þúsund sparibauka sem bera mynd kirkjunnar og hvatn- inguna Byggjum Bústaðakirkju. ÞÉR Um þessar mundir eru lið- in 10 ár frá stofnun sovézka fyrirtækisins Autoexport. í til- efni af afmælinu streyma nú til Moskvu erlendir við- skiptavinir “fyrirtækisins. Að sjálfsögðu koma þeir ekki alla leið til Moskvu eingöngu í því skyni að sitja veizlur og hlusta á skálarræður. Þeir koma til að semja um meiri bílakaup, þera saman -bækur sínar um reynslu af sovézk- um bílum við mismunandi að- stæður í hinum ýmsu löndum. íslendingar hafa átt blóm- leg viðskipti við Autoexport frá stofnún fyrirtækisins. Sovézkar bifreiðir hafa verið fluttar inn frá 1955. Öllum er kunnugt um gæði Moskvitsj og rússnesku jeppanna og hversu vel þeir hæfa íslenzk- um aðstæðum. Mér er t.d. minnisstætt, að þegar rignt hafði > stanzlaust í 3 vikur norður í Kelduhverfi s.l. sum- ar og kvikmyndatökumenn- irnir, sem unnu að töku „Rauðu skikkjunnar‘‘ þar nyrðra voru í miklum vand- ræðum *vegna vegleysis,, þá dugðu engir Broncoar eða Willys-jeppar, heldur voru eingöngu notaðir rússneskir jeppar- Þrautseigir og sterkir pældu þeir gegnum þykka leðju, yfir þúfur og læki og hvað sem fyrir varð. Viðskipti fslendinga við Autoexport eru umfangsmik- il, ég tala nú ekki um ef mið- að er við fólksfjölda. Ég hafði frétt, að í Moskvu væru staddir tveir fulltrúar Bifreiða og iandbúnaðarvéla, í tilefni af afmæli Autoexport. Forvitnin leiddi mig upp á aðra hæð Hótel Metropol og mikil ósköp, þar voru þeir Guðmundur Gíslason og Berg- ur G. Gíslason, hýstaðnir upp frá miðdegisverði og reiðu- búnir að rabba við landa. Þetta er svosem ekki fyrsta Rússlandsferðin þeirra félaga. Þeir hafa verið hér rtieð ann- an fótinn, ef svo má segja. síðan 1954. Lítið vildu þeir segja um viðskiptin, enda var- ég ekki, að veiða upþ úr þeim atvinnuleyrufarmál. Allt geng- ur að óskum, Rússar eru þægilegir í viðskiptum og elskulegt fólk. Þar að auki er mikils virði að hitta svona á einu bretti bílasala frá fjöl- mörgum löndum. * Þeir félagar hafa ferðazt víða um Sovétrikin á þessum viðskiptaárum. — Það athyglisverðasta við Rússa, segir Gujmundur, er hvað þeir hugsa vel um börn- in sín. Það segir sitt um hjartalag . þeirra, bætir hann við, og Bergur er honum al- veg sammála. Allsstaðar verð- ur maður var við að bömin eru einskonar „yfirstétt“ hérna, allt er fyrir þau gert. RÚssar þreytast aldrei á að sýna erlendum gestum það bezta úr menningu sinni, enda hafa þeir Bergur og Guð- mundur séð flestar óperur og balletta, sem eru á dagskrá leikhúsanna hér. „Hafið þið orðið varir við breytingar hér, síðan þið kom- uð fyrst til Moskvu?“ spyr ég að lokum. — Já, mikil ósköp, svara þeir báðir í einu. — Borgin stækkar mjög ört. Fyrst þegar við komum sást upp í sveit af efstu hæðum Moskvu- hótelsins, nú sést ekki annað en hús og /götur, hvert sem litið er. Bérgur litur út' um glugg- ann. Héðan blasir við Stóra- leikhúsið, Moskvuhótelið og breiðgatan, sem kennd er við Marx. Umferðin er mikil og Bergur segir að bilum hafi fjölgað mikið í Moskvu frá því sem áður var. Hinsvegar hafi lögregluþjónum fækkað. En nú er.þeim félögum ekki lengur til setunnar boðið. Líf viðskiptamannsins - er ekki bara grín, nú þurfa þeir að fara á fund að semja um fleiri rússajeppa fyrir íslend- inga. Og ekki vil ég verða til að tefja fyrir svo ágætu mál- efni. Ég set því á mig lopa- húfuna og labbS út í mann- hafið. Ingibjörg Haraldsdóttir. • Aðventusam- og Salzburg. J. Bernard leik- ur á hörpu, P. Sechet á flautu, C. Michalakos og L. Kogan á fiðlu og W. Naum á Píanó; ennfremur leikur Fíl- harmoníusveit Vínarborgar undir stjórn C. Abbados. a. Sónata fyrir hörpu eftir Tailltferre. b. Sarabande fyr- ir hörpu eftir N. Rota. c. Syr- inx fyrir flautu eftir Debussy. d. Sónata fyrir. fiðlu, flautu og hörpu eftir Debussy. e. Cantabile eftir Paganini, f. Tzigane, þ.e. Sígaunasöngur eftir Ravel. g. Sinfónía nr. 7 op. 92 eftír Beethoven. 15.30 Á bókamarkaðinum. 17,05 Barnatimi: Anna Snorra- dóttir kynnir. a. Úr bókaskáp heimsins: Sindbað farmaður segir frá einni af ferðum sín- um. Bjarni Steingrímsson les kafla úr Þúsund og einni nótt. Þýðandi: Steingrímur Thorsteinsson. b. Lesið fyr- ir Iitlu börnin úr bókinni^ „Lotta í Ólátagötu" eftir A. Lindgren. Þýðandi Eiríkur Sigurðsson. s. Framhaldsleik- ritið „Dularfulla kattahvarf- ið“. Valdimar Lárussón stj. flutningi leikritsins, sem hann gerði upp úr sögu eft- ir E. Blyton. Sjötti þáttur: Seinna kattahvarfið. 19.30 Kvæði kvöldsins. 19.40 John S. Quirk syngur lög eftfr Vaughan Williams. 19,55 Kristniboð á íslandi. Jón Hnefill Aðalsteinsson fil.. lic. flytur erindi. 20.30 Einleikur á sembal: Helga Ingólfsdóttir leikur Enska svítu nr. 2 eftir Bach. 20,50 Á viðayangi. Ámi Waag talar um músarrindilinn. 21.30 Á hraðbergi. Spaugvitr- ingar og gestir þeirra í út- varpssal. Kynnir: Pétúr Pét- ursson. 22.25 Danslög. 23.30 Dagskrárlok. Mánudagur 28. nóvember 13,15 Búnaðarþáttur. Árni G. Pétursson ráðunautur talar um sauðfjársýningamar í haust. 13,35 Við vinnuna. 14.40 Hildur Kalman les sög- una Upp við fossa“. 15.00 Miðdegisútvarp. The Platters, B. Kampfert, M. ForcK Art van Damme kvint- ettinn, N. Luboff kórinn, W. Atwell, E. Gorme o.fl. skemmta með söng og hljóð- íæraleik. Leikritið „Næst skal ég syngja fyrir þig“, verður sýnt í síðasta sinni í kvöid, sunnudag, í Líndarbæ og er það 13. sýning leiksins. Leikstjóri' er Kevin Palmer, en aðalhlutverk leikin af Gunna.-i Eyjólfssyni og Ævari Kvaran. — Myndin er af Gunnari og Sig- urði Skúlasyni í hlutverkum sínum. 16.00 Síðdegisútyarp. Karlakór-. inn Fóstbræður syngur. Söng- stjóri Ragnar Björnsson. Ein- sýngvari: Gunnar Kristinsson. N. Milstein og hljómsveit leika stutt tónverk þriggja rússneskra tónskálda. R. Streich, P. Anders o.fl. syngjá lög úr „Nótt í Feneyjum“ eftir Strauss. R. Ricci og L. Persinger léika Spænskan dans op 26 nr. 1 eftir Sar- asate. 16,40 Séra Björn Sigurðsson á Mosfelli les bréf frá ungum hlustendum. 17,20 Þingfréttir. 19,30 Um daginn og veginn. Styrmir Gunnarsson lög- fræðingur talar. 19,50 Iþróttir. Sigurður Sigurðs- son segir frá. 20,00 Gömlu lögin sungin og leikin. 20,25 Athafnamenn. Magnús Þórðarson blaðamaður ræðir við Ragnar Jónsson forstjóra. 21,30 íslenzkt mál. Jón Aðal- steinn Jónsson, cand mag. flytur þáttinn. 21,45 Konsert fyrir saxófón og strengi eftir Glazúnoff. 22,00 Kvöldsagan: „Við hin gullnu þil“. 22,20 Hljómplötusafnið í um- • sjá Gunnars Guðmundsson- ar. 23,15 Bridgeþáttur. kjalti Elí- asson flytur þáttinn. 23,40 Dagskrárlok. Sunnudagur 27. nóvember 8,30 Lög eftir Hanz Zander og suður-amerísk lög. 9,25 Morguntónleikar. a. „Jesú, gleðigjafi minn“, mótetta eft- ir Bach. Geraint Jones kór- inn og hljómsveitin flytja. b. Klarinettusónata í B-dúr op. 107 eftir Max Reger. G. Starke leikur á klarinettu og H. Steurer á píanó. c. Þrjú sönglög eftir Y. Kilpinen. G. Hiisch syngur; Klipinen leikur undir. d. Te Deum eft- ir A. Bruchner. Cunitz, G. Pitzinger, L. Fehenberger, G. S Æ N G U R Endurnýjum gömlu sæng- urnar, eigum dún- og fið urheld ver. æðardúns- og gæsadúnssængur og kodda af vmsum stærðum Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstig 3 Simi 18740 (örfá skref frá Laugavegi) koma Bustaða- sóknar HafnarfjörSur Auglýst er efjúr kvenmanni til starfa við heimilis- hjálp í viðlögum skv. reglugerð nr. 19/1962. — Nám- ari upplýsingar veittar á bæj arskrifstofunni. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði. Þökkum af alhug auðsýnda samúð við andlát og jarðar- för móður minnar, tengdamóður og systur " SIGRÍÐAR SIGVALDADÓTTUR Sérstaklega viljum við þakka læknum og starfsfólki á Vífi’.sxtöðum fyrir frábæra umönnun til hinztu stundar. Sigvaldi Kristjánsson Sigríður Ármannsdóttir Björn Sigvaldason Gyða Sigvaldadóttir Böðvar Sigvaldason Svanhorg Sigvaldadóttir Jóhann Sigvaldason. Bíll í jólagjöf? Frcistíð gæfunnar Happdrætti Þjóðviljans / FBAMLEIÐUM ÁKLÆÐI á aílar tegundir bíla OTUR Hringbraut 121 Sími 10659 útvar-pið

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.