Þjóðviljinn - 07.12.1966, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 07.12.1966, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 7. dusember 1966 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA g Kvennadeild F.B.S. Sl. laugardag, 26. nóv.. var siofraað kvennadeild innan FÍugbjörgunarsveit- arinnar í Eeykjavik. Stofnendur voru 25 konur, sem hófu á sl. sumri að vinna að fjársöfnun til styrktar starfsemi sveitarinnar. Þær hafa síðan safnað álit- legri fjárhæð í sjóð og var samþykkt á stofnfundjnum að afhenda Flugbjörg- unarsveitirmi andvirði einnar talstöðv- ar, 15 þúsund krónur. f stjóm Kvennadeildar Flugbjörgun- arsveitarinnar í Reykjavík voru kosn- ar Ásta Jónsdóttir formaður, Auður Ölafsdóttir, Hulda Filippusdóttir, Edda Amholtz, Þrúður Márusdóttir, Vildís Kristmannsdóttir Guðrún Hjálmars- dóttir Waage. Varastjóm skipa: Rósa Sigurðardóttir of Sif Ingólfsdóttir. End- urskoðendur: Guðbjörg Jónsdóttir og Jenny Guðlaugsdóttir. Myndin var tekin á stofnfundi kvennadeildarinnar. Sígarettuauglýsingar í íslenzka sjónvarpinu Til skamms tíma sáust aldr- ei tóbaksauglýsingar hér á landi, nema auglýsingar um verð á tóbaksvörum, sem Tóbakseinka- sala ríkisms birti í dagblöðum fyrir jól árlega. Héldu margir að aðlrar tóbaksauglýsingar vaeru bannaðar með lögum. 1 ársbvrjun 1964 birtist skýrsla sérfrseðinga, sem stjórn Bándaríkjanna hafði falið að rannsaka sambandið milli tó- baksnotkunar og sjúkdóma. Niðu/rstaðan af rannsókninni var sú, að sígarettureykingar ættu verulegan þátt í sjúkdóm- Vald þingsins . . Framhald af 1. síðu. alls konar sérfræðinga og utan- þingsmanna. Og hann taldi mis- ráðið að hafa ekki með í nefnd sem ætlað væri að fjalla um iðn- þróun íslands menn frá verka- lýðssamtökunum og þingflokkun- unum. , . Jóhann Hafstein kvað skipuri hins nýja ráðs alveg vera á valdi ráðherra, um það væri ekkert í lögum, og skyldi hann athuga nánar um mannaval í það. Fyrir sér hefði helzt vakað að styrkja iðnaðarmálaráðuneyt- ið, sem ekki væri alltof sterkt, með slíkum aðila sem fjallaði um iðnþróun landsins í stórum drátt- um. um eins og lungnakrabþa og kransæðasjúkdómum. Skýrslan vakti óhemju athygli, og í flést- um löndum dró mjög úr sígar- ettureykingum, og svo vaf einn- ig hér á landi. Nú rönkuðu umboðsmenn sígarettanna á Islándi við sér og tóku að birta auglýsingar í kvikmyndanúsum. Þótti ýmsum hugsandi mönnum illt í efni, ef skefjalaus auglýsingaáróður ætti að gera að engu áhrif amerísku skýrslunnar. Kom fram á Albingi frumvarp um bann við tóbaksauglýsingum, og bjuggust flestir við. að það mundi sigla hraðbyri gegnum bingið. En þá fer að rigna sígarettu- auglýsingum yfir lesendur dag- blaðanna, og hefur fram á þennan dag ekki d~ðið lát á þvi flóði, nema sfður sé. Frumvarp- Elliðaárbrýr Framhald.af 1. síðu. verði lagðar niður í núverandi formi hið allra fynsta. Felur nefndin eftirtöldum mönpum að kynna sér mál þetta nánar og gera tillögur um lausn þess: Guttormi Þormar. yfirverk- fræðingi,. Guðmundi Magnússyni, verkfræðingi, Sigurði B. Sigur- jópssýfii. vörubifréiðarstjóra og Óskari Ólasyni. yfirlögregluþjóni. Nauðungaruppboð Nauðungaruppboð, annað og síðasta, á Kársnes- braut 117, fér fram á eignínni sjálfri miðvikudeg- inn 14. desember 1966 kl. 16. ið sofnaði værum svefni á síð- astafcþingi og hefur ekki rumsk- að enn, það sem af er yfir- standandi þingi. Og reykingar jukust á ný. Næsta _ afrek umboðsmann- anna er svo það, að eitt hið fyrsta, sem hið nýja menning- aii-tæki þjóðarinnar, íslenzka sjónvarpið, býður sjónvarpsnot- endum, er áhrifamikil sígar- ettuauglýsing, sem er fastur lið- ur í dagskránni, að því er mér er tjáð. Auglýsendum er Jjóst, að þarna ná þeir til þess stóra hóps þjóðarinnar, sem ekki les dagblöðin, þ.e. bama og fjölda unglinga, þar á meðal til barna, sem hafa ekki aidur til að fara á bíó, en drekka þarna í heima- húsum í sig ósjálfrátt áhrifin af sígarettuáróðrinum. Það er skiljanlegt, og jafnvel afsakanlegt, að einkafyrirtæki- eins og dagblöð og kvikmynda- hús, láti sér sæma að nota fjáröflunaraðferðir slíkar sem þessar. En ég fæ með engu móti skilið, hvernig þeir ágætv menn sem sjónvac-pinu stjórna, hafa getað leiðzt út í það ari afla fyrirtækinu fjár með þess- um hætti. Aldrei heyrast tó- haksauglýsingar í útvarpinu. Hversvegna gerir útvarpss|jóri lægri siðferðilegar kröfur um fjáröflun fyrir sjónvarp en út- varp? Mér er kunnugt um, að fjöldi manna hneykslast á þessu til- tæki, og hafa nokkrar slfkar raddir þegar komið fram í dag- blöðum, og engan hefi ég heyrt mæla, þ\d bót. Þeírri eindregnu áskorun er hérmeð beint til útvarpsstjóra að fella umræddair tóbaksaug- Iýsingar niður f sjónvarpinu. Og jafnframt er skorað á flutn- ingsmenn fyrrgreinds frumvarps að taka það upp á ný. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Hveragorði, 1. des. 1966 Björn L. Jónsson læknir HAPPDRÆTTI ÞJÓÐVIUANS 1966 ^ Káupð mlða í Happdrætti Þjóð- j? Framlag þiM skapar gengi Þjóð- viljans. viljans. •fc Seljið miða í Happdrætti Þjóð- Leggjumst öll á eitt fyrir Þjóð- viljans. viljann, — fyrir sjálfa okkur. Rætt um dómsmál og endurskoðun á dómskipaninni Lögfræðingafélag Islands held- ur félagsfund annað kvöld íimmtudaginn, 8. desember kl. 20.30 í veitingahúsinu Tjamar- búð (neðri sal). Á fundinum talar Jóhann Haf- stein, dómsmálaráðherra, um Meðferð dómsmála og endur- skoðun á dómaskipun. /- Umræður verða að lokinni framsöguræðu. Flugvélatap bandarískra SAIGON 6/12 — Talsmaður bandarísku herstjórnarinnar í Saigon skýrði frá því í dag, að á síðustu tveim sólarhringum hefðu þrjár bandarískar flug- vélar verið skotnar niður yfir Norður-Vietnam — ein njósna- vél og tvær sprengjuflugvélar. Á síðustu fimm dögum hafa ellefu flugvélar verið skotnar niður yfir Norður-Vietnam og með þeim fórust fimmtán flug- menn. Þar með segja Banda- ríkjamenn sig hafa misst 438 flugvélar frá þvj loftárásir hóf- ust. þar nyrðra, en en Norðan- menn telja tjónið miklu meira. KONUR í Styrktarfélagi vangefinna þakka þeim fjölmörgu sem veittu þeim aðstoð á einn ,eða annan hátt, við bazarinn og k’affisöl- una hinn 4. des. sl. FRAMLEIÐUM ÁKLÆÐI / a allar tegundir bíla OTUR Hrlngbraut 121 Sími 10659 Gnðjón Styrkársson hæstaréttarlögmaðui AUSTURSTRÆTl 6 Sími 18354. Ávarp ti/ Hafnfírðinga Þess hefur verið getið í blöð- um undanfarið að börn með meðfædda hjartagalla hafa fengið undraverða bót á meini sínu eftir ' skurð- aðgerð utanlands, aðallega í Bandaríkjunum. Slíkar iækn- isaðgerðir eru mjög kostnsðar- samar. Bæði er það, að læknis- hjálp og sjúkrahúsvist er þar mjög kostnaðarsöm, en auk þess er ekki unnt að senda bamið út nema í fylgd með fullorðnum og bætist þá við uppihald þeirra og • flugfar. Má gera ráð fyrir að til þess ama þurfi í hverju einstöku tilfelli ca. 200 þús. krónur. Það sem sjútarasamlagi ber að greiða lögum samkvaémt er sáralítill hluti af þessari upp- hæð og þótt einhverjar ívilnan- ir fáist af flugfargjöldum þegar svona stendur á, þá er það aug- ljóst mál, að þeir eru sárafáir meðal okkar, sem eru færir um að standa straum af slvkum kostnaði, án fjárhagslegrar hjálpar annarssiaðar frá. Nú stendur fyrir dyrum að senda dreng, son verkamanns hér í bæ, til Bandaríkjanna til skurðaðgerðí»r vegna meðfædds hjartagalla. Má slik aðgerð ekki dragast öllu lengur, ef bamið á ekki að lifa við örkuml eða jafnvel halda lífi. Vegna þess arna hafði Kven- félagið „Sunna'* hér £ bæ for- göngu um það að fulltrúar nokkurra félaga í bænum komu saman á fund, er haldinn var í Góðtemplarahúsinu þ. 18. nóv. s.l. Fundur þessi samþykkti, að beita sér fyrir því, að stofnað- ur yrði sjóður til aðstoðair béim bömum, er þyrftu á kostnaðar- samri læknishjálp að halda, sem að dómi lækna ekki væri hægt að framkvæma hér á landi. Ætti öllum að vera það ljóet, að mikið nauðsynjamál er hér á ferðinni og eiga slíkar sjóðs- mjmdanir vafalaust eftir að verða til víðast hvar á lantfimi. 1 dag, miðvikudaginn 7. des. munu konur og skátar ganga f hús hér i Hafnarfirði til að afla fjár til sjóðsins og veit ég að þeir verða sárafáir, sem ekki vilja stuðla að þvi að sjóðtir þessi verði sem sterkastúr, svo að hann geti orðið að sem mestu gagni. Ég vil að lokum geta þees, að það hefur síazt út meðal bama hér í bænum, að nauðsyn vasri að senda umræddan dreng tQ útlanda til læknisaðgerSar. Hafa þau sýnt málmu mSfeinn éhuga, myndað flokka sín á meðal til að halda hlutaveltaw og haft aðrar fjáraflanir í frammi, þótt upphæðir þser er safnazt hafa á þennan hátt ha.fi ekki verið háar, þá tala þær sínu máli. Veit ég að þeir ftdl- orðnu verða ekki eftirbátar barnanna. Verður hverjum TTtið í sinn eigin barm. Styðjum og eflum þesaan líknarsjóð okkar Hafnfirðinga. Bjami Snæbjömsson. fjárhagsafkomu yoar TKYGGINGAFELAGIÐ HEIMIRS HNPARGÖTU 9 • REYKJAVIK SÍMI 22122 — 21260

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.