Þjóðviljinn - 07.12.1966, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 07.12.1966, Blaðsíða 8
 * I g SlÐA — ÞJÖÐVILJINN — Miðvikudagur 7. desember 1966. • Silkinetið • Kíukkan 19.35 ræðir Páll Theódórsson eðlisfraBðingur um taekni og vísindi. Klukkan 20.10 verður fluttur sjöundi þáttur .,Silkinetsins“ eftir Gunnar M- Magnúss og heitir hann „Til fyrirheitna landsins‘‘. Leikendur í þessum þætti verða Guðmundur Páls- son, Helga Bachmann, Björn Jónasson, Anna Guðmundsdótt- ir og Brynjólfur -Jóhannesson. Klukkan 22.10 kynnir Atli Heimir Sveinsson tónlist á ^ 20. öld. 13.15 Við vinnuna. 14.40 Hildur Kalman les sög- una „Upp við 'fossa". 15.00 Miðdegisútvarp. E- Bieler, H- Winter o.fl. flytja laga- syrpu eftir R. Stolz. G. Mar- tins og hljómsveit hans leika lög eftir Lennon og Mc- Cartney. C. Valente og S. Franceso syngja suðræn lög. 16.00 Síðdegisútvarp. Ölafur Þ. Jónsson syngur lög eftir Markús Kristjánsson. N. Za- baleta og útvarpshljómsveit Berlínar leika Serenötu fyrir hörpu og hljómsveit eftir J. Rodrigo; E. MHrzendorfer stj. J. Heifetz og B- Smith leika ungverska dansa eftir Brahms. 16.40 Ingibjörg Þorbergs og Guðrún Guðmundsdóttir stj. baetti fyrir yngstu hlustend- uma. 17.05 Framburðarkennsla i esp- eranto bg spænsku- 17-20 Þingfréttir — Tónleikar. 17-40 Lestur úr nýjum barna- bókum. 19.30 Daglegt mál. 19.35 Tækni og vísindi- Páll Theódórsson eðlisfræðingur talar. 19-50 Sónata nr- 5 fyrir selló og píanó op. 102 eftir Beet- hoven. J. du Pré og S- Bishop leika. 20.10 Silkinetið, framhaldsleik- rit eftir Gunnar M- Magnúss- Blað- dreifíng Blaðburðarböm óskast í eftirtalin • hverfi. Langholt Skipasund Sólheima Tjamargötu Laufásveg Leifsgötu Lönguhlíð. Sími 17-500. KÓPAVOGUR Blaðburðarböm óskast í vestur- bæinn. Sími 40-753. Þ J ÓÐVIL.TINN Atli Hcimir Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Sjöundi þáttur: Til fyrir- heitna landsins- Leikendur: Guðmundur Pálsson. Helga Bachmann, Bjöm Jónasson, Anna Guðmundsd. Brynjólf- ur Jóhannesson. 21.30 Tónlist þjóðanna: 16. öld- in. C. van Aeker mezzósópr- an og M- Podolsky lútuleik- ari flytja lög frá ýmsum löndum- 22.00 Kvöldsagan: Gengið til skrifta. 22.00 Harmonikuþáttur. Pétur Jónsson kynnir. 23.00 Tónlist á 20. öld: Atli Heimir Sveinsson kynnir. a) Fimm þættir fyrir fjögur hljóðfæri op. 5 eftir A. Webem. b) Atriði fjrrir ein- söngvara og hljómsveit eftir K. A- Hartmann. c) Elegía f- einsöngvara og þrjú hljóð- færi eftir A- Veretti- 23.45 Dagskrárlok. Klukkan 20-00 Frá liðinni viku. Fréttamyndir utan úr heimi. 20.25 Steinaldarmennimir. — Þessi þáttur nefist „1 kvik- ^myndaverinu". Islenzkan texta gerði Pétur H. Snæ- land. 20-55 Denni dæmalausi. Þessi þáttur nefnist „Systir herra Georgs“. Með aðalhlutverklð, Denna dæmalausa, fer Jay North. Islenzkan texta gerði Dóra Hafsteinsdóttir- 21.25 Surtseyjarmálið. Flytj- andi: Steindór Hjörleifsson. Texti: Ási í Bæ. Teikningar: Ragnar Lár. 21.45 Fornleifafundur vjð Kwai-fljót- Danir og Thai- lendingar standa straum af kostnaði við rannsóknir á heimkynnum steinaldarmann- ,anna; við Kwai-fljót, sem rennur á landamærum Thai- lands og Burma. Þýðinguna gerði Hersteinn Pálsson, óg er hann jatfnframt þulur. 22-15 Jazz Hinn þekkti gítar- leikari Barney Kassel og tríó hans leika. 22.40 Dagskrárlbk- — Þulur er Kristín Pétursdóttir. • Sveitar- stjórnarmál • Sveitarstjómarmál, 5. hefti þessa árgangs, er komið út. For- ustugrein fjallar um fram- kvæmdaáætlanir sveitarfélaga, sagt er frá ráðstefnu um verk- legar Dramkvæmdir sveitarfé- laga 31. ágúst til 2. september sl. og birt er ávarp Ingólfs Jónssonar, samgöngumálaráð- herra, sem hann flutti ráð- stefnunni. Grein er í ritinu eftir Jón Jónsson jarðfræðing, um neyzluvatn og vatnsból á Is- "iandi. Kynntir eru nýir bæj- arstjórar og tveir svcitarstjótar. í dólkinum Frá löggjafarvald- inu cr m.a. sagt frá lögum frá seinasta Alþingi um stækkun á lögsagnarumdæmi Keflavík- urkaupstaðar og breytingu á mörkum Hafnarhrepps og Nesja- hrepps i Austur-Skaftafells- sýslu. Sagt er frá störfum Sam- einingarnefndar sveitaríélaga, og skýrt frá skipun formanns og varaformanns stjórnar Lánasjóðs sveitarfélaga. I dálkinum: Fréttir frá sveitar- stjómum er meðal annars bi'rt nýtt skjaldarmerki Keflavíkur- kaupstaðar, sagt frá ferðalagi Skipulagsstjómar ríkisins um Austuiriand, og greint frástofn- un Sambands sveitarfélaga f Austurlandskjördaemi og Fjórð- ungsþingi Norðlendinga. Enn- fremur er grein gerð fyrir deilú um tengigjöld vatnsveitu á Seyðisflrði og birt launaskrá starfsmanna. • Þankarúnir • Sá sem ekki krefst meira af frelsinu en þess sjálfs er fædd- ur til að vera þræll- De Tocqueville • Sálfræðingur er maður sem spyr þig urh hvað þú hugsir og segir þér síðan að vera ekki að hugsa um það. Dublin Opinion Bazar I0 G T verður í Góðtemplarahúsinu á morgun (fimmtu- dag) og- hefst kl. 3 e.h. Þar verður margt góðra muna, baeði til jólagjafa og annarra nota. — Tekið á móti munum á morgun kl. 9—12 árdegis. Bazamefndin. KÓPAVOGUR Blaðburðarböm óskast í Kópavogi. ÞJÖÐVILJINN Sími 40753. Trésmiðaíélag Reykjavíkur STYRKIR Þeir sem rétt eiga á styrk úr Elli- og ekknastyrkt- arsjóði félagsins sendi umsóknir þar um til skrif- stofu félagsins fyrir 13. þ.m. Stjómin. Ég þakka hjartanlega fyrir þá miklu samúð og’vináttu sem mér og fjölskyldu minni var sýnd við andlát og útför eiginmanns míns STEINGRÍMS STEINÞÓRSSONAR fyrrv. ráðherra og búnaðarmálastjóra. Theódóra Sigurðardóttir. HAPPDRÆTTI ÞJÓÐVILJANS ★ Styrkið Þjóðviljann, málgagn íslenzkrar alþýðu lAr Kaupið og seljið miða í happdrættinu ★ Gerið skil fyrir heimsenda miða ^ Aðalvinningar 2 Moskwitschbifreiðir árgerð 1967 ★ Verð miða kr. 100 — Dregið 23. des. n.k. 'jAr Tekið Br við skilum á afgreiðslu Þjóðviljans Skólavörðustíg 19 og i Tjarnargötu 20 GERIÐ SKIL STRAX

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.