Þjóðviljinn - 08.12.1966, Page 2

Þjóðviljinn - 08.12.1966, Page 2
2 SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 8. desember 1966. unni og þannig reynzt „hand- j bendi kommúnista“ og ,.nyt- | samir sakleysingjar!“ Frásögn af fjöldamorði og afleiðingum þess Barbie-brúður Amerískir stálbílar í Keimi reyfarans Ritstjórar Morgunbladsins virðast mikið gefnir fyrir reyfara af frumstaeðustu teg- und, þar sem rýtingar eru á lofti og blóð drýpur á hverri síðu, en skuggalegir ná- ungar stjórna myrkraverkun- um. Að minnsta kosti ermat þeirra á stjórnmálaatburðuin einatt sótt beint í þvílíkar bókmenntir. Á laugardaginn var hélt framkvæmdahefncl Alþýðubandalagsins til að mynda fyrsta fund sinn eftir hinn ágæta landsfund í haust. Þetta var eðlilegur starfs- fundur og á engan hátt sögu- legur; skoðanir reyndust skipt- ar um kosningu formanns; töldu sumir að formaður Al- þýðubandalagsins ætti einnig að vera formaður fram- kvæmdanefndarinnar, aðrir að verkaskipting væri eðlilegri; sá ágreiningur var útkljáður á einfaldan og lýðræðislegan hátt með atkvæðagreiðslu — en í Alþýðubandalaginu er enginn maður yfir lýðræði hafinn. En þessi eðlilegu lýð- ræðislegu vinnubrögð sem eru hversdagslegir atburðir í öllum félögum á íslandi all- an ársins hring — nema kannski stjómmálafélögum Sjálfstæðisflokksins — verða í gær að æsilegum reyfara á baksíðu Morgunblaðsins- Þar er sagt að Lúðvik Jósepsson hafi hafið ..rýtinginn á loft“ Leikföng í þúsundatali Tressy-brúður ‘Brúðuföt Brúðukerrur Brúðuvagnar Brúðuhúsgögn Bgrnaþríhjól Saumavélar Rafmagnsleikföng Mekkanó Módelleíkföng Gerfi-jólatré Umferðarspilið Fjölfræðispilið Fótboltaspilið Ef til vil! Þegar lagt var til við aðra umreeðu fjárlaga að Menning- ar- og friðarsamtök íslenzkra kvenna fengju smávægilega fjárhagsaðstoð til menningar- starfa sinna, hvessti eina konan á þingi, frú Auður Auð- uns, fránar sjónir á kollega. sína og heimtaði nafnakall. Tilgangurinn birtist í Morg- unblaðinu í gær, en þar eru nafngreindir sex Framsóknar- menn sem fylgt hafi tillög- Morgunblaðið ætti að halda þessum skrifum áfram. Það má til að mynda bentia blaðinu á að í haust leituðu Menningar- og friðarsamtök íslenzkra kvenna til margra verklýðsfélaga og fóru fram á fjárhagsaðstoð til þess að geta boðið Söru Lidman til lands- ins og urðu undirtektir ágæt- 'ar. Það væri tilvalið fyrir Morgunblaðið að birta nöfn allra þeirra „kommúnista“ og „nytsömu sakleysingja" sem þar komu við sögu. Einnjg má minna Morgunblaðið á að í haust héldu Menningar- og friðarsamtök íslenzkra kvenna samkomu-þar sent þau kynntu íslenzka myndlist og öfluðu jafnrrámt fjár til starfsemi sinnar. Meðal þeirra lista- manna sem tóku þátt í sýn- ingunni var hinn ágæti mynd- höggvari frú Ólöf Pálsdóttir, eiginkona Sigurðar Bjarnason- ar ritstjóra Morgunblaðsin.;, en Sigurður skrifaði virðu- lega frétt í blað sitt um þann ánægjulega atburð. Kannski er þó óþarfi að minna Morgunblaðsmenn á þetta síðasttalda atriði. And- rúmsloftið í blaðhöllinni við Aðalstræti er sem kunnugt er einkennilégt; þar safna menn undirskriftum hver gegn Öðr- um. Sá sem taldi upp Fram- sóknarþingmennina sex hefur ef til vill verið að hugsa um Sigurð Bjamason allan tím- ann, á svipaðan hátt og það var einusinni í tízku að nefna Belgrad og Tirana'þegar átt var við Moskvu og Peking. Magnús Þórðarson er naumast búinn að gleyma því að það var einmitt Sigurður Bjarna- scn sem fyrirskipaði honum . að biðjast afsökunar á um- j mælunum um Söru Lidman. — Austri. LÍTIÐ INN OG SJÁIÐ ÚRVALIÐ. en á baikvið myrkraverkin stóðu að sjálfsögðu „kommún- istaflokkarnir austan járn- tjalds“ — hvorki meira né minna og var tími kominn að þeir Maó og Bresnéf fyndu sameiginlegt verkefni. Að sjálfsögðu eru þessi skrif ekki aðeins til marks um frumstæðan bókmenntasmekk heldur einnig skiljanlega ósk- hyggju. Morgunblaðið segir að nú séu ,,veður öll válynd í Alþýðubandalaginu og logar þar alilt í sundrung og tor- tryggni . . . Atburður þessi hefur þegar valdið mikilli úlfúð og sundrungu innan Alþýðubandalagsins“. Þannig fer þeim mönnum sem taka heim reyfarans og rýtingsins fram yfir veruleikann sjálfan; mikið eiga þeir eftir að verða undrandi ef þeir trúa sjálfum sér. 'í’ruman Capote. böfundur bókarinnar. við gröf Cluttcrs, fjölskylduföðurins. Úr nokkrum ritdómum um bókina „Hún mun öðlast ótrú- lega stóran lesendahóp — ná yfir öll stigin frá unn- endum æsireyfara til spek- inga, sem láta sig varða framtíð mannsins, glæpa- rannsókna og listarinnar". segir Newsweek. „Fyrir fáum bókum hafa verið barðar bumb- ur jafnt og þessari fyrir útgáfudag — og fáar hafa átt það betur skillð“, segir Ohicago Tribune. „Athyglisverð, ákaflega spennandi, hrífandi frá- bærlega vel skrifuð . . Svo djúpt er kafað í frá- sögninni, að annað eins höf- um vér ek* i séð áður“, seg- ir New Y jrk Times. ÍSAFOLD leikandi heimur. VínnuSteimilid ad Reykjalundi Aðalskrifstofa Reykrakmdi. — Sími um Brúariand. Skrifstofa í Reykjavík, BraeÓraborgaBsÚg 9, Sími 22150. HAPPDRÆTTI ÞJÓÐV1UANS 1966 ’Ar Kaupið miða í Happdrætti Þjóð- ★ Framlag þitt skapar gengi ÞjóS- viljans. viljans. Seljið miða í Happdrætti Þjóð- j^ Leggjumst öii á eitt íyrir Þjóð- viljans. _ viljann, — íyrir sjalía okkur.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.