Þjóðviljinn - 08.12.1966, Síða 3

Þjóðviljinn - 08.12.1966, Síða 3
Fimmtudagur 8. desember 1966 — ÞJÓÐVTLJINN — SlÐA J SÍMI 3-85-85 osta cnsta nsta OrVwrlrll n.r. SuSurlandsbraut* 10 (gegnt íþróttahijlll sími 38S85 Giap segir Bandaríkjamenn ekki hafa náð frumkvæðinu mmHmm-Pí úm íDULARGERVS Skáldsaga eftir Karl Hartmann Plöm Skáldsaga þessi kom út í heftum fyrir nokkrum árum í Vikuritinu, og talin ein bezta skáld- sagan, sem Vikuritið gaf út. Sagan segir frá ungum, glæsilegum manni, sem gerist þjónn á óðalssetrinu Bretenbach. Áður hafði sami maður bjargað dóttur óðalseigandans úr eldsvoða, — án þess þó að vita, hver hún var. Ekki er hægt að rekja sögu þessa í auglýsingu, en óhætt er að fullyrða, að þetta er saga sem mun hrífa alla jafnt unga sem gamla Saga um œttardramb Verð í bandi kr. 360,00 án söluskatts. Saga ungra elskenda PARlS 7/12 — Vo Nguyen Giap, landvamaráðherra Norður-Viet- nams og sigurvegarinn í oru.st- unni um Dien Bien Phu, segir í viðtali við Parísarblaðið „Le Monde" að brátt fyrir alla liðs- flutninga Bandaríkjamanna til Suður-Vietnams hafi þeim ekki tekizt að ná frumkvæðinu í sín- ar hendur. • • Fundur 0R um Ródesíu / dag NEW YORK 7/12 — A morgun, fimmtudag. kemur öryggisráð SÞ saman til- fundar að tilmælum Breta til að fjalla um refsiað- gerðir gegn Ródesíu. Brown ut- anríkisráðherra verður fulltrúi Breta á fundinum og mun hann fara fram á að ráðið skuldbindi aðildarríki SÞ til að framkvæma tilteknar refsiaðgerðir gegn Ró- desíu í samræmi- við 7. kafla stofnskrár SÞ. Víst er að ráðið mun verða við þeim tilmælum, en þé ekki ágreiningslaust. Eldur í húsi krata í Bonn Bonn 7/12 — Eldur kom upp £ morgun í byggingu þeirri í Bonn þar sem vestur-þýzkir sósíaldemó- kratar hafa aðalstöðvar sínar og urðu miklar skemmdir á henni. „Friðun" Framhald af 1- síðu. eldivið til að elda matinn við og áhöld til að snæða hann með. Það sem þeir gátu ekki torgað töku þeir með sér. Bandaríski „ráðgjafinn" sem Var með i hópnum taldi tilgangs- laust að reyna að koma í veg fyrir gripdeildirnaf. „Þannig er farið að því að vinna hugi og hjörtu fólksins í Suður-Vietnam til stuðnings við málstað iýðræðisins. Á þem- an hátt er það hvatt til að gera greinarmun á stjómarvöldunum í Saigcm og Vieteong", seeir einn fréttaritarinn og fréttamaður „New York Times“ tók fram að því færi fjarri að þetta væri eitt- hvert einsdæmi. — Það er ekki fjöldi her- mannanna sem þeir senda þang- að sem ráða mun úrslitum, segir Giap, og béndir á að fjölmenn- ara franskt herlið sem búið var nýtízku vopnum hafi orðið að lúta í lægra haldi fyrir hersveit- um Vietminhs. Giap ræddi við fréttamann „Le Monde“ í Hanoi í tvo klukkutíma og viðtalið fyllti heila síðu í blaðinu. Giap segir að vígstaða Bandaríkjamanna í Suður-Viet- nam einkennist af mótsögnum. — HreTnsunaraðgerðir þeirra í héruðum þar sem fjandsamlegt herlið er fyrir brjóta í bága við régluna um að halda og tryggia yfirráð í þeim héruðum sem þeg- ar hafa verið unnin, sagði hann. Vilji Bandaríkjamenn halda land- svæðum verði þeir að dreifa úr þvf 350.000 rrianna liði sem þe’r hafa nú í syðstu héruðum Suður- Vietnams. Dreifi beir liði sínu, muni þeir heldur ekki geta hald- ið þeim héruðum. BÓKAÚTGÁFAN VÖRÐUFEU VAL HINNA VANDLÁTU Fultkomnasla verksmiðjulækni Iryggir frágang á Disalcú-innrétlingum langl fram yfir það sem áður hefur þekksl. Sjón er sögu ríkarl! — Komið og skoðið! Kennarí óskast Fávitahælið í Kópavogi vill ráða mann með kenn- araskólapróf. Laun samkvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna. íbúðarhúsnæði fyrir hendi á staðnum. Umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri störf og hvenær umsækjandi geti hafið starf ósk- ast sendar Skrifstofu ríkisspítalanna, Klappar- stíg 29 fyrir 20. desember n.k. Reykjavík. 7. desember 1966. Skrifstofa ríkisspítalanna. Bifreiðaeigendur Hef flutt stilliverkstæði mitt að' Suður- landsbraut 10 (við hliðina á ljósastillingu F. í. B.) LUKASVERKSTÆÐIÐ, Ketill Jónasson. — Sími 10516. Freistið gaefunnar — Kaupið miða og vinningsvon í Happdrætti Þjóðviljans SYNIR TRUBOÐANNA ólabók okKar Ugluútgáfan /

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.