Þjóðviljinn - 16.12.1966, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 16.12.1966, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — F>JÓÐVTL.TXNN — Pöstudagur 16. desember 1966. , Um bók Sæmumiar Dúasonar Loftárásir Framhald af 1. síðu. það fram, að Sovétríkln ætla að auka útgjöld til hemaðar á næsta ári, verða þau 13,2% af útgjöld- um ríkisins og munu nema um 14,5 miljörðum rúblná. Árið 1965 námu þau 12,8 miljörðum. Garbúsof gaf til kynna að mest- ur hluti aukningarinnar rynni til aðstoðar við N-Vietnam. Bandaríkjamenn hafa verið ó- venjulega fáorðir um loftárás- ir sínar á Hanoi i gær og að undanförnu. Þó viðurkenndu þeir að þeir hefðu misst þrjár flugvélar yfir Hanoi í gær, og að ein þeirra hefði verið skotin niður af MIG-orustuþotu. Ségja þeir að allmargar MIG-þotur hafi barizt í návígi við banda- risku vélarnar í' gær og eru svo hógværir, að geta þess ekki hvort þeir hafi skotið neina þeirra nið- ur. Talsmenn herstjórnar Banda- ríkjanna vilja hinsvegar rekja dauða óbreyttra borgara í gær til þessarar loftorustu — að fólk hafi orðið fyrir eldflaugum sem flugvélarnar skutu hver að ann- arri — en ekki til loftárásanna sjálfra. eins og fréttir frá Hanoi segja. Fréttaritari, AFF í Hanoi segir að kinverska sendiráðið þar í borg hafi orðið fyrir eldflaug. en utanríkisráðuneyti Norður-Viet- nams hefur ekki gefið frekari upplýsingar um málið. Ú Þant. aðalritari Sameinuðu þjóðanna, hefur látið í ljós á- hyggjur af loftárásunum á Hanoi og telur þær verða til að magna enn styrjöldina í Vietnam. Hef- ur hann endurtekið tillögur sín- ar um lausn Vietnammálsins, en þar er m.a. gert ráð fyrir því að loftárásum á N-Vietnam verði hætt. Rafeinrfatækni á landamærum TEL AVIV 15/12 — Utanríkis- ráðherra fsraels, Abba Eban, sdgði í dag. að stjórnin hefði í hyggju að koma upp á landa- mærum ísraels og Arabaríkjanna rafeindaútbúnaði og væri það gert til að auðveldara væri að koma í veg fyrir að skemmdar- verkamenn færu yfir landamær- in. Framhald af 1. síðu. sviði íbúðabygginga, uppeldis- mála, skólamála og íþróttamála. Stefna íhaldsins eins og hún kæmi fram í frumvarpinu þýddi afturför og stöðnun. f lok langrar og itarlegrar ræðu sinnar mælti Guðmundur Vigfússon á þessa leið: Aðalatriði þeirra breytingatil- lagna sem við Alþýðubandalags- menn flytjum við þetta fjárhags- áætlunarfrumvarp og ég hefi nú gert grein fyrir. eru þríþætt: í fyrsta lagi umtalsverð tekju- hækkun ' borgarsjóðs með fyllri notkun heimildarinnar um inn- heimtu aðstöðugjalda. þessi til- laga er ekki gerð vegna þess að við teljum sérstaklega æskilegt að hækka aðstöðugjöldin. held- ur vegna brýnnar og augljósrar nauðsynjar á því að bygg- iníarfmmkvæmdum b.rgarinn- ar sé; haldið í horfjnu nn að verkefnin. sem bíða á sviðum félags- og menningarmáia og VERKFRÆÐINGATAL er kom- ið út í nýrri útgáfu. Er þar að finna æviatriði 440 manna, þar af 384 íslenzkra verkfræðinga sem starfandi eru hér á landi og erlendis. Verkfræðingatal kom fyrst út árið 1956 og voru höíundar þess þeir Jón E. Vestdal og Stefán Bjarnasón, en útgefandi Sögufé- lagið með tilstyrk Verkfræðinga- félags fslands. Með þeirri útgáfu Verkfræðingatals birtist grein Steingríms Jónssonar fyrrv. raf- magnsstjóra um verkfræðinga á íslandi. Á þeim áratug sem liðinn er síðan Verkfræðingatal kom fyrst félagsins fjölgað úr 235 i388. Var því talin þörf á nýrri út- gáfu Verkfræðingatals nú og tók Stefán Bjarnason- verkfræðingur að sér ritstjórn, en Verkfræð- ingafélag íslands stendur að út- gáfu bókarinnar. sem er rúmar 500 síður. Aítast í bókinni er að finna skrá yfir mannvirki og stofnanir, svo og nafnaregistur. enga bið þola, verði leyst. Ég á hér fyrst og fremst við íbúða- byggingar borgarinnar, skóla, barnaheimili og íþróttamann- virki svo nokkuð sé nefnt. f öðru lagi er gerð tilraun til að benda á leiðir til sparnaðar í rekstri borgarsjóðs. Þær tillögur ur. sem þetta varða eru ekki róttækar og valda engri bvltingu í rekstrarútgjöldum borgarsjóðs. en þær eru alvarleg spurning til háttv. borgarstjóra og þess meiri- hluta sem hann styðst við og hér ræður úrslitum mála. Og sú spurning er einfaldlega þessi: Finnst eriginn vilji hjá borgar- stjóranum og meirihluta hans til þess að draga úr ónauðsyn- legum rekstrarútgjöldum borg- arsjóðs, hverju nafni sem nefn- ast? Duga hér engar rökstuddar ábendingar? Er virkilega allt í rekstrinum svo hnitmiðað og fullkomið feð hvergi megi hnika til? Er hvergi unnt að bæta skipulag og vinnubrögð? Er al- f nýja Verkfræðitalinu eru 44o æviskrár sem fyrr var getið, og skiptast þær þannig: 384 ís- lenzkir verkfræðingar hér á landi og erlendis , 30 látnir verkfræð- ingar og 26 aðrir félagar VFf. Grindvíkingar Framhald af 12. síðu. heimildir fyrir togara innan 12 mílna landhelginnar, vill hreppsnefnd Grindavíkurhrepps mjög eindregið og afdráttarlaust mótmæla því, að slíkar veiði- heimildir 'verði auknar. Væru víkur sem verstöðvar. Bins telur hreppsnefndin, að ekki beri að leyfa togveiðar vél- báta í landhelginni, og átelur þá hneykslanlegu framkvæmd landhelgisgæzlunnar, sem við- gengst, og veldur háskalegu virðingarleysi fyrir logum og rétti. veg nauðsynlegt að skrifstofu- kostnaður borgarinnar og ann- ar rekstur hlaðf utan á sig aukn- um útgjöldum frá ári til árs, án þess að gerð sé minnsta tilraun til að koma við bættu skipulagi og þeirri hagræðingarstarfsem^ sem nú gr mikið um rædd í rekstri opinberra aðila og einka- fyrirtækja og margir telja að geji ' UVlum árangri? í þriðja lagi er lagt til að auka framkvæmdafé borgarsjóðs urii 58 milj. kr. auk tilfærslu frá ráðhússióði um 10 milj. kr. til byggingarstarfsemi á sviði fé- fags- og menningar- og uppeldis- mála. Ég hefi þegar rökstutt nauðsyn þess að borgin haldi á- fram byggingu leiguíbúða. fyrir þá sem verst eru settir. Ég hefi einnig rökstutt nauðsyn aukins framlags til skólabygginga. bygg- ingar barnaheimila, borgarbóka- safns og sundlaugarinnar í Laug- ardal o.fl. Allt eru þetta verk- efni sem verður að sinna af meiri raunsæi og meiri myndar- brag en til er ætlazt samkv. þessu frumvarpi. Breytingartil- lögur Alþýðubandalagsins eru við það miðaðar að svo verði gert en verkefnin verði ekki lát- in hrannast upp og verða með hverju ári torleystari og jafn- vel óviðráðanleg. Þetta eru meginatriði breyt- ingartillagna okkar fulltrúa Al- þýðubandalagsins við þessa fjár- hagsáætlun. Framhald af 7. síðu. varð með þrotlausu sjálfsnámi allt fram á elliár. En það er fleira athyglisvert í bók Sæ- mundar. Hann er einhver mesti shillingur rnunnlegrar frásagnar, sem ég hgf þékkt. Ekki nýtist sá hæfileiki til fulls í hinni rituðu sögu, en gefur þó frásögninni visst gildi. f bókinni er til dæmis að finna fjölda orða úr alþýðumáli, sem ekki er algengt að sjá á bók og grunar mig, að sum þeirra hafi aldrei á bók komið. Hlédrægni Sæmundar veldur því, að ef til vill hefði bókin orðið stærri í sniðum, ef kunnugur maður hefði ritað hana, sem ekki hefði verið jafn orðvar og háttvís og Sæmund- ur er, en ekki er víst, að hún hefði lýst Sæmuridi þeim mun betur. Samt grunar mig, að þau rit sem Sæmundur á óprentuð og ekki snerta hann eins sjálfan persónulega, verði ókunnugum ennþá meiri skemmtilestur. Hlöðver Sigurðsson. MansfieSd vil! langt vopnahté WASHINGTON 14/12 — Leið- togi demókrata í öldungadeild Bandaríkjaþings, Mike Mans- field, lagði til í gærkvöld að Bandaríkin gengjust fyrir 45 daga vopnahléi í Vietnam svo að hægt yrði að reyna samn- ingaleiðina. Framtí5arstarf Duglegur maður eða stúlka óskast til vellaunaðra starfa við auglýsingar. Þarf helzt að geta hafið störf um n.k. áramót. Tilboð er greini menntun og fyrri störf, sendist fyrir 20,- des. n.k. í pósthólf 458 merkt — „GOTT STARF“. Kópavogsbúar Telpnaskór nr. 30 — 38 — Kvenskór með innleggi. —" Inniskór, fyrir konur, karl- menn og böm. Töfflur — Kuldaskór — Gúmmístígvél. Skóverzlun Kópavogs Álfhólsveg 7 - Sími 41754 NÝ OG AUKIN ÚTGÁFA AF VERKFRÆÐINGATALI út hefur félögum Verkfræðirigá- sb'kar aðgerðir, . ef til kagrpu,. beirili'nis ógnun við lí’fsafkomu Grindvfkinga og tilveru Grinda- Hverjar eru reglurnar? Stundum hefur verið rætt um hverjar reglur skulu gilda um birtingu á nöfnum í sam- bandi við afbrot, og hefur framkvæmdin verið mjög á reiki. En það er margt fleira óljóst og dularfullt í fram- kvæmd dómsmála. Seínustu árin hefur það oít þorið við að sjómenn á far- skipum hafa reynt að smygla til landsins tóbaki og áfengi. og hafa sum þau lögbrot ver- ið næsta stór i sniðum. Rétt- vísin hefur t.ekið þau mál einkar föstum tökum. stund- um hefur heilum hópum sjó- manna verið haldið í gæzlu- varðhaldi langtímum saman. þeir hafa verið einangraðir og yfirheyrðir af mikilli hörku. Nýlega hefur komizt upp urrv hóp manna sem hefur stundað ólöglegan innflutn- ing og smygl á miklum mun sérfræðilegri og alvarlegri hátt en sjómennirnir. Kaup- sýslumenn hafa falsað faktúr- ur og önnur skjöl. gabbað gjaldevriseftirlitið, leikið sér að tollinum, og náð þvílíkum árangri i þeirri iðju að til- burðir sjómannanna verða barnaleikur einn í saman- burði. Miljónainnflutningur- inn á húsgögnum og kjörviði er að sjálfsögðoi margfalt ' umfangsmeiri svik en til- raunir farmannanna til þess að komast yfir hluta af gróða Áfengis- og tóbaks- verzlunar ríkisins. Samt bregður svo við að kaup- sýslumennirnir eru ekki sett- ir í gæzluvarðhald, þeir eru ekki einangraðir og yfir- heyrðir í þaula bak við lok- aðar dyr réttvísinnar. Og nöfn þeirra fást ekki birt. Hvað veldur? Gilda einar reglur fyrir farmenn og aðr- ar fyrir kaupsýslumenn? Ekki virðist það heldur vera. því fjármálamaður einn á suðúr- nesjum, var hafður í gæzlu- varðhaldi og ströngum yfir- heyrslum vi'kum snman ekki alls fyrir löngu. En svik hans höfðu raunar beinzt gegn her- námsliðinu. Og vera má að réttvísin telji það svo mikið alvörumál að bregðast vernd- nrunum, að það svipti menn friðhelgi kaupsýslumanna; sú iðja ein slagi upp i óheimil- an innflutning á sénever. — Anstri. Þá má einnig á það benda, að fiskimiðin úti af Grindavík og á Selvogsbanka eru mjög þýð- •ingarmikil fyrir vélbátaútveginn á Faxaflóa- og Suðvesturlands- svæðinu, enda fá verstöðvarnar á þessu svæði verulegan hluta af afla sínum af þessum miðum á vetrarvertíð." 'WWKKBKIlHlfflW’1*"'" --w sjónvarpstækin norsku eru byggð fyrir hin erfiðu móttökuskilyrði Noregs, — því mjög næm. Tónn og mynd eru áberandi vel samstillt. Árs ábyrgð. RADIONETTE- verzlunin Aðalstræti 18. Sími 16995 DRENGJASKÓR Nytt úrval VERZLUNIN VEIÐIMAÐURSNN HEFUR MARGAR GÓÐAR OG FALLEQAR JÓLAGJAFIR' FYRIR VETÐTMENN. VEIÐIMAÐURINN Hafnarstræfi 22 — Sími 16760

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.