Þjóðviljinn - 16.12.1966, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 16.12.1966, Blaðsíða 6
6 SÍÐA — ÞJÖÐVXLJtNTÍ — Fostudagur 16. desember 1966. 8 . • ■ ’ ~.•irl ■ ■ * Ég þakka öllum vinum og kunningjum nær og fjœr, j B.Í.S., Skátafélögunum í Reykjávík, Knattspyrnu- • félaginu Þrótti, Í.S.Í., svo og samstarfsfólki mínu í : Héðni þá miklu vinsemd og vírðingu, er mér var sýnd á sextugsafmœli minu 2. des. s.l. — Lifið heil. : S ■ I ð ■ • ' - 9 Oskar Pétursson. j ■ , f : • . t Auglýsing um umferð í Keflavík Á tímabilinu 17.—24. des. verða bifreiðastöður bannaðar i Keflavík vestan megin Hafnargötu, frá Aðalgötu að Vatnsnesvegi. nema á sérstaklega merktu bifreiðastseði við hús númer 36. Keflavík 14 des. 1966. Bæjarfóge inn I Keflavík. PIERPOINT Kven- og karlmannsúr í miklu úrvali. Nýjustu- geröir. Ársábyrgð, Magnús E. Baldvinsson, úrsmlður, Laugavegi 12 — Sími 22804, Hafnargötu 49, Keflavík. — Kaupið úrið hjá úrsmið — Auglýsingasími Þjóðviljans er 17-500 Um 1380 félagsmenn eru inn- an Bandalags háskólamanna Méintæla uýjar Aðalfundur Bandalags há- skólamanna (BHM) fyrir árið 1966 var haldinn fyrir skðmmu. ins, Sveinn Björnsson, verk- Fráfarandi formaður bandalags- fræðingur flutti skýrslu stjórn- arinnar fyrir sl. starfsár. Kom fram í henni, að aðildarféiðg bandalagsins eru nú 11 að tðiu með um 1.380 félagsmönnum. Nam fjölgun félagsmanna á ár- Inu um 50. ■■—.................-■■■■• -( Úrslitum í handritamál- inu fagnað Á aðalfundi Bandálags há- skólamanna, sem haldinn var fyrir skommu, var eftirfarandi tillaga sambykkt: „Aðalf. fulltrúaráðs Banda- Iags háskólamanna, haldinn 22. nóv. 1966, fagnar heim áfanga sem nú hefur náðst í handrita- málinu, þar sem lokaáfanga má telja skammt undan, og treystir því að ekkert verði Iátið ógert til að veita aðstöðu til alhliða rannsókna á þessum og öðrum islenzkum menningarverðmæt- um.“ „Tímasprengjur" í stjérn Kína PEKING 14/12 — ,,Rauði fán- inn“, tímarit kínverskra kbmm- únista, segir í síðasta tölublaði að aðilar fjandsamlegir flokkn- um hafi búið um sig í æðstu stjóm flokks og ríkis og í hem- um. Þeir hafi verið sem „tíma- spren,gjur“ tilbúnar að springa á réttu andartaki- En menning- arbyltingin hafi komið í veg fyr- ir b*r sprengingar. Á liðnu starfsári beindist starf BHM, eins og reyndar úndanfarin ór, öðru fremur að þyí að afla bandalaginu samn- ingsréttar til jafns við BSRB handa háskólamenntuðum mönnum í þjónustu rikisins. Af öðrum málum, sem banda- lagið lét. til sín teka á árinu, má nefna, að á vegum bess var m.a. starfandi nefnd til að at- huga og skila áliti um forgangs- rétt háskólamanna ti.l starfa og um lögvernd akademískra Iser- dóms- og starfsheita. Bandalag- ið, sem er fulltrúi íslenzkra há- skólamanna gagnvart hliðstæð- um samtökum erlcmdis, ótti á árinu töluverð samskipti við^ systurfélög sín á Norðurlöndum og Nordisk Akademikcrrád, sem það er aðili oð. Átti BHM m.a. fulltrúa á fundi ráðsins, sem haldinn var í Svíþjóð sl. sumar. í 'ianúar n.k. mun fullt.rúi frá BHM verða gestur SACOs, syst- ursambands BHM f Svíþjóð, á móti sænskra, háskólamanna. Bandalagið gaf á árinu tvisvar út fréttabréf, sem sent var til allra háskólamanna innan vé- banda BHM. Loks má geta þess, að á veg- um BHM er nú starfað að skoð- anakönnun meðal fslenzkra há- skólamanna, sem búsettir eru erlendis í því skyni að komast að raun um, hvað valdið hefur búsetu þeirra og starfsvali. Hef- ur á þriðia hundrað háskóla- mönnum verið skrifað og svör borizt frá um helmingi þeirra. Gefa svörin ástæðu til að æt.la, áð niðurstöður skoðanakönnun- arinnar verði bæði gagnlegar og fróðlegar og komi ýmislcgt á ó- vart. Fráfarandi fórmanni, Sveini Biörnssyni, voru þökkuð störf 'ians fyrir bandalagið sl. 4 ár. svo og þeim Bjama B. Jónssyni -g dr. Matt.hfasi Jónassyni, sem "innig gengu úr st.jórn. ! stað '■■eirra voru kjömir Þórir Ein- arsson, viðskiptafr. formaður. F.rlendur Jónsson, kennari, og Tónas Jónsson, náttúrufr. Fyrir voru í stjóminni Arinbjöm Kpl- beinsson, læknir, og Ölafur W. Stefánsson, lögfr. Frkvstj. BHM er Ólafur S. Valdimarsson, viðskiptafræðing- ur. Aðildarfélög Bandalags . há- skólamanna \ eru Dýralækna- félag íslands, Félag há- skólamenntaðra kennara, Félag íslenzkra fræða, Félag íslenzkra náttúmfræðinga, Félag íslenzkra sálfræðinga, Hagfræðingafélag Islands, Lyfjafræðingafélag ís- lands, Læknafélag íslands. Lóg- fræðingafélag Islands, Prestafé- lag Islands og Verkfrséðingafé- lag íslands. (Frá BHM). Frá þvi hefur verið greint, að Kvenréttindafélag Islands beindi þeim tilmælum til borgarstjóm- ar fyrir skðmmu að hún hlutað- ist til um að Bamavinafélagið Sumargjöf legði tafarlaust niður þá nýbreytni að loka bama- heimilum kl. 5 síðdegis. I bréfi til Sumargjafar var þessi ráð- 'it.öfun einnig átalin og bent á að með henni væri þjónusta við einstæðar mæður og aðra for- eldra og forráðamenn bama skert að verulegu leyti. Á fundi sínum fyrir skömmu lýstu Menningar- og friðarsam- tök fslenzkra kvenna fylgi sínu við þessar ályktanir Kvenrétt- indafélagins. Httlldór Þorsteinsson á Háteigi f. 24. júlí 1877 — d. Fyrsta ferð mín til Reykja- víkur var 1920. Þá settist ég í í 1. bekk Menntaskólans. Ég var til húsa hjá föðursystur minni Ragnhildi Ölafsdóttur að Lauga- vegi 66. Tengdasonur hennar Halldór Þorsteinsson og dóttir Ragnhildur voru þá nýbúin að byggja reisulegt íbúðarhús skammt fyrir utan bæinn, sem þau kölluðu Háteig. Þar sköp- uðu þau rausnarlegt og óvenjn myndarlegt heimili, í senn ný- tízkulegt og rammislcnzkt. Eg var svo heppinn nð njóta frændsemi og vinsælda föður míns hjá frændfólkinu <►£ kynntist því Hátoigsheimilinu fljótt, enda var samgangur mik- i 11 milli Háteigs og Laugavegs 66. Þessi kynni urðu að ævi- langri vináttu milli mín og Há- teigshjónanna, sem aldrei bar skugga á. á hverju sem gekk. Þegar ég kynntist Halldóri á Háteigi fyrst, var hann á miðjum aldri, glæsilegur, fríður sýnum höfðingi í sjón og raun. 9. desember 1966. sérstakt ljúfmenni, en einarður og fastur fyrir, skemmtilega ræðinn, fróður um erlend tíð- índi, glöggur og fljótur að ótta sig á nýjungum, sem horfðu til bóta í siglingum og sjávarút- vegi. \enni Dúkka ársins 1967 fylgja 14 hárgreiðslufyrinnyndir tkýringum á íslenzku. Hárgreiðslumeistari er: ALEXANDRE. í íslenzkum „pésa“, er fylgir hverri dúkku, má meðal annars lesa: JENNI er hreyfanleg i mitti, og getur því hneigt sigt undið og beygt, á mjög eðlileg- an hátt, — — — Leikfangahúsið á Skólavörðustíg 10. Sími 14806 Reykjavík er orðin lítil Róm í dukkutízkunni FATAURVAL, en snið á 8, 10, 12, og 14 ára fylgja flestum fatakössunum. Tízkumeistari: EMILIO SCHUBERTH. ÚTSÖLUSTAÐIR í REYKJAVÍK: Austurstræti, Grensásvegi og Nóatúni (en þar er leikfangaúrval á 400 fermetrum) og Að loknu námi í Stýrimanna- skólanum fór Halldór utan. Hann var f siglingum á Kyrra- hafi f 5 ár. Kom til Japans, Kfna og Filipseyja, en þar var hann í herflutningum f stríði Bandarfkjamanna og Spánveria um Filipseyjar. En minnisstæð- úst var honum vesturströnd Norður-Ameríku, enda mun hann hafa verið þar lengst. Þegar Halldór kom heim, hófst hnnn brátt handa um tog- araútgerð. Var einn af stofn- endum Ailiance og fyrsti skip- stjóri þcss á gamla Jón forseta. tslendingar höfðu þá tæpast numið hafið í kringum landið, vissu ekki hvar beztu fiskimið- in voru. Það kom í hlut Hail- dórs og nokkurra félaga og samtímamanna hans að finna auðæfi hafsins og gera þau að- gengilegri fyrir Islendinga. Á þánn hátt lögðu þeir grundvöll- inn að efnahagsþróun aldarinn- ar og hrundu af stað hinum byltingarkenndu þjöðfélagsbreyt- ingum, sem urðu f tíð þeirrar kynslóðar, sem nú er að kveðja. Halldór var maður yfirlætis- Iaus. Hann miklaðist ekki af sínum stóra þætti í sögunni. En það var gaman að heim- sækja hann í skrifstofunni að Háteigi og njóta skemmtilegra viðræðna. skiptast á skoðunum um erlenda og innlenda við- burði. Eða hlusta á hann minn- ast æskuferðanna. En minning- in um þær gerðist æ áleitnari. Ég minnist áhuga hans að spyrja og ræða, begar við hjón- in heimsóttum hann í fyrra- haust eftir stutta dvöl á vest- urströnd Kanada. Þá var hann ungur á ferð um fjarlæg lönd og aldur og tími gleymdur. Ég og fjölskylda mfn sendum dætrunum f Háteigi innilegustu samúðarkveðjur. Ragnar Ölafsson. V

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.