Þjóðviljinn - 16.12.1966, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 16.12.1966, Blaðsíða 8
/ g SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 16. desembar 1966. 20.00 Úr borg og byggð. Inn- lendur fréttabáttur í myndurn og máli. 20.20 íþróttir 20.30 1 brennidepli. 1 þættinum verður ' f jallað um innlend málefni, sem eru ofarlega á baugi um þessar mundir. Stjórnandi er Magnús Bjarn- freðsson, umsjónarmaður Har- aldur J. Hamar. 21.00 Skemmtiþáttur Lucy Ball. Þessi þáttur nefnist Lucý fer í listaskóla. Aðalhlutverk leik- ur^Lucille Ball. Islenzkan texta gerði Óskar Ingimars- son. 21.25 1 pokahorninu. Sourninga- þáttur í umsjá'Árna Johnsen. Stjórnandi Tage Ammcndrup. 22.25 Dýrlingurinn. Þessi þáttur nefnist ,,Borgarstjórinn góð- gjami“. Aðalhlutverkið, Si- mon Tempier, leikur Roger Moore. íslonzkan texta gerði Bergur Guðnason. 23.15 Dagskrárlok. Þulur er Krstín Pétursdóttir. útvarpið 13,15 Við vinnuna. 14.40 Við,. sem heima sitjum Hildur Kalman les, söguna Upp Við fóása1 eftir Þorgils Barna- og unglingabækur IÐUNNAR ÖSKAR AÐALSTEl NN i.rnrnmrmrm. 1 SiO Högni vitasveinn. Ný iit- ■ gáfa þessarar vinsœlu og margeftirspurðu sögu Ósk- ars Aðalsteins. Skemmtileg, holl og þroskandi saga handa unglingum. Gerist ú einum afskekktasta vitastað landsins. — Verð kr. 170,00. Lítill smali og hundurinn hans. I3cssi hugljúfa- og skemmtilcga saga Árna Óla fæst nú aftur. Fjallar inn ævintýrin í smalamennsk- unni og hjásetunni og sam- bííð drcngsins við dvrin. — Verð kr. 100,00. rói ú sjói Þetta er þriðja og ^ síðasta bókin urn Tóa cftir Eystein unga. Tóa-bækurn- ar eru spennandi sögur handa röskurri og tápmikl- um strákum. I’að cr alltaf líf í tuskunum, þar sem Tói er á ferð. — Vcrð kr. 1SS,00. Pabbi, mamma, hörn og híll eftir Anne-Chat. Vestlv, höfund hókanna um Óla Alexander. Bækur hennar eru einhverjar beztu bækur, sem skrifaðar hafa verið handa yngri börnunum. — Verð kr’. 138,00. Áttá höm og amma Jxcirra í skóginum. Ný saga um bömin, sem frú er sagt í bókinni Pahbx, mamma, höm og hfll. Og hér kemur sjálfur Óli Alexander til sögunnar ú nýjan leik. — Verð kr. 150,00. nmw....-. í Áifakastafa Ililda cfnir heit sitt. I’ctla er önnur hókin um Ilildu ú Ilóli, kjarkmiklu- og dug- legu telpiuia í hjáleigunni, scm raunar var dótturdóttir óðalseigand’ans ú IIvoli. Úrvalsbækur handa telpum. — Verð kr. 160,00. : j GRSNUHLÍÐ IV Anna í Grænuhlíð. Þetta er fjórða og síðasta b'''kin um Önnu í Grænuhlíð. og ziefn- ist Anna giftist. Bækurjxcss- ar em einhverjar hinar hug- þekkustu, sem ritaðar hafa verið handa unglingsstúlk- um. — Verð kr. 160,00. Fimm í Álfakastala. Ný hók um félagana fimm og hiind- inn Tomma eftir Enid Ely- ton, höfund Ævintýrahók- anna. Ævintýrin elta þessa félaga, og nýja bókin stend- ur ekki að baki þeim fvrri. — Verð kr. 170,00. Ðularfulla Ieikhúsránið. Ny „dularfull“ bók eftir Enid Blýton, og söguhetjumar leysa vandarin — cins og í Hularfulla kattarhvarfinu og öðrnm bókum í þessum skernmtilega bókaflokki.'— Verð kr. 170,00. Fást hjá bóksölum um land allt IÐUNN gjsálanda (24). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir- Tilkynningar- Létt lög: Ed- rmmdo Ros og hljómsveit hans leika snðræn lög. Gúnt- er Kallmann kórinn syngur lagasyrpu ,,1 hallargarðin- um‘‘, Stanley Black t>g hljómsvcit hans leika spænskar stemmningar. 16.00 Síðdegisútvarp. Veðurfr- Islenzk lög og klassísk tón- list: Þuríður Pálsdóttir syng- ur þjóðlög útsett a[ Jórunni Viðar. Kammerhljómsveitin í Beylín leikur Forleik í ítölskum stíl eftir Mozart; Hans von Benda sijómar. Ingrid Haebler leikur Im- promptu op. 80 eftir Schu- bert. 16.40 Utvarþssaga barnanna: — Ingi og Edda leysa vandann eftir Þóri S- Guðbergsson. — Höfundur les (16). 17-00 Fréttir. Miðaftantónleikar- a) Lög úr Sígaunabaróninum, óperettu eftir Johann Strauss, Karl Terkal, Erich Kunz, Ilildc Gudcn o. fl. syngja. b) Þættir úr ballettinum Pet- niska cftir Igor Stravinsky. Fíiharmoníusveitin í Israel leikuu; Lorin Maazel stj. 17-40 Lestur úr nýjum bama- bókum. 1800 Tiikynningar. Tónleikar. 18.55 Dagskrá kvöldsins pg veðurfregnir. 10.00 Frcttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Framsóknarflokkurinn 50 ára- Formaður flokksins Ey- steinn Jónsson flytur erindi. 2000 Kvöldvaka- a) Lestur fornrita: Völsunga saga. Andrés Bjömsson les (8). b) Þjc'xðhættir og þjóðsögur Hallfrcður Örn Eiríksson cand. mag- talar um drauga- sögur og aðrar dulrænar sögur. c) Hátíð fer að hönd- um ein- Jón, Ásgeirsson kynnir íslenzk þjóðlög með aðstoð söngfólks- d) Kvæða- lestur Unndór Jónsson fer með rtokkur kvæði eftir Sig- urð Sveinbjamarson á Akur- eyri. 21.00 Fréttir og veðurfregnir. 21-30 Víðsjá; Þáttur um menn og menntir. 21.45 Sónata í F-dúr fyrir, fiðlu og píanó (K376) eftir Mozart- Dénes Kovacs og Mihaly Backer leika- 22.00 Jólatréð og hjónavígslan. smásaga eftir Fjodor Dostoj- efskij- Margrét Jónsdóttir les söguna í þýðingu sinni. 22.25 Tvö tónverk eftir. Beet- hoven- Hljómsveitin Phil- harmonía í Lundúnum' leik- ur; Nitfolai Malko og Otto Klemperer stjóma. a) Leon- óru-forleikur nr. 3. b) Sin- fónía nr. 8 í F-dúr op. 93- 23.10 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlak. • Gullbrúðkaup • Gullbrúðþaup eiga í dag, 16. desember, hjónin Sigurrós Hansdóttir og Hjörtur Cýrusson verkamaður, Nökkvavogi 17! ; ma Kisubörnin kátu, eítir Wált Disney 4. útgáfa. Upplagið er á xrotum. ■E S K A N •<■4 Ura- og skartgripaverzlun Skólavörðustíg 21 (við Klapparetíg) Armbandsúr, mikið úrval, þar á meðal hin heims- kunnu REVUE-úr, sérstaklega útbúin til að þola misjafna meðferð. — Feröavekjarar af nýrri gerð. — Veggklukkur, margar nýjar gerðir væntan- legar þ.á.m. Góljklukkur. Trúlofunarhringar Gullarmbönd Gullhálsfestar Gullsteinhringar Postulín (Hutschenrenther) Stálborðhúnaður, 6 gerðir. . Þýzk skrautkerti Burstasett o.fl. Jón Dalmannsson, gullsmiður Sigurður Tómasson, úrsmiður Á FÖRNUM VEGl eftir LOFT GUÐMUNDSSON. í bók þessari ræðir Loftur við samferðarfólk víðs vegar að af landinu og kennir þar margra grasa. Margt skemmtilegt og forvitnilegt ber á góma, og virðist höfundi sérlega lagið að finna sérstætt fólk og matreiða efnið lystilega. Þessi bók er eflaust kjörin JÓLABÓK fyrir karla jafnt sem konur, er náð hafa miðjum aldri, og kunna gott að meta. ÆGISÚTÚÁFAN SfrauborS BrauSrisfar BaSvogir Hifakönnur ÁleggsskurSarhnifar peaZwtaent Reyk/avik i /

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.