Þjóðviljinn - 16.12.1966, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 16.12.1966, Qupperneq 3
Föstudagur 16. desember 1966 ÞJÓÐVILJHSTN SÍÐA 3 BÆKUR FRÁ HEIMSKRINGLU SONRRI HJARTARSON: LAUF OG STJÖRNUR, Ljóð Verð ib. kr. 360,00 BJÖRN ÞORSTEINSSON: NÝ ÍSLANDSSAGA Verð i.b. kr. 400,00 JÓHANNES ÚE KÖTLIJM: MANNSSONURINN.Ljóðaflokkur Ver ib. kr. 550,00 (500 tölusett eintök) ASI í BÆ: % SÁ HLÆR BEZT •Verð ib. 330,00 HANNES SIGFÚSSON: ' ' JARTEIKN Ljóð Verð ib. kr. 270,00 HERMANN PÁLSSON: SIÐFRÆÐI HRAFNKELS SÖGU Verð ib. kr. 340,00 BÖÐVAR GUÐMUNDSSON: ’ í MANNABYGGÐ, Ljóð Verð ib. kr. 230,00 • \ MAGNÚS JÖHANNSSON frá Hafnamesi: HEIMUR í FINGURBJÖRG Verð ib. kr. 250,00 HELGE TOLDBERG: JÓHANN SIGURJÓNSSON Verð ib. kr. 360,00 f ' . ' \ , * JANG MÓ: BRENNANDI ÆSKA. Skáldsaga Verð ib. kr. 300,00^ ÞOFLEIFUR EINARSSON: GOSIÐ í SURTSEY. Ný útgáfa Verð ib. kr. 160,00 \ Söluskattur er ekki innifalinn í verðinu. Kýpur meinuð vopnakuup ANKARA, 15/12 — Tékkar hafa stöðvað sendingu á vopnum til Kýpur sem stjóm Makariosar erkibiskups hafði keypt. Höfðu Tyrkir mótmælt þessari sendingu og hótað að koma í veg fyrir að hún kæmist á ákvörðunar- stað. Tyrkir hótuðu því að fiugher þeirra og floti myndu stöðva þessa sendingu — en i henni voru léttir brynvagnar, smáar fallbyssur og stórar vélbyssur. Makarios forseti segir, að vopn- in hafi verið ætluð lögreglunni á Kýpur. Tyi-kir óttast að tyrk- neski minnihlutinn á eynni verði enn háðari stjóm forsetans en áður ef hann eflist að vopnum. Gríska stjómin hefur og litið þessi vopnakaup hornauga, og telur að með þeim sé forsetinn að reyna að gera lögreglu sína að vel skipulögðum og sterkum her, sem Grikkir geti ekkert eft- irlit haft með. ------(--------------------------- Lundumærum Angolu lokuð LISSABON 15/12 — Portúgalar hafa lokað landamærunum á milli Kongó og portúgölsku ný- lendunnar Angola. Ástæðan er sú, að fyrir skömmu féllu 24 portúgalskir hermenn í viður- fá sitt aftur DJAKARTA 15/12 — Stjórn Indónesíu hefur ákveðið að skila erlendum auðhringum aftur þeim fyrirtækjum sem þjóðnýtt voru meðan Súkarno forseti hafði vinstri öfl sér til ráðu- neytis. Þá voru öll brezk og bandarísk fyrirtæki í landinu þjóðnýtt, olíufélög, gúmmí- og teplantnaekrur. Nýlega voru bönnuð í Indó- nesíu rit eftir frumkvöðla sósí- alismans. eign við angólska skæruliða í landamærahéituðunum. Portúgalar segja að skærulið- ar hafi einnig orðið fyrir mann- tjóni. Þá ér og bent á það í Lissabon, að ákvörðunin um að loka landamærunum hafi verið tekin 24 stundum eftir að Portú- gal aðvaraði Zambíu í Öryggis- ráðinu. Bendir þetta til þess að Portúgal ætli að taka upp harð- ari stefnu gegn Afríkuríkjum sem landamæri eiga að Angóla og þeir telja að veiti skæruliðr um í nýlendunni margvíslegan stuðning. Jólabaksturinn er hafinn Kökubox Kökugrindur Kökuútstungujám Kleinuhringjajám Búrvogir Möndlukvarnir Rjómasprautur NÝJAR VÖRUR KOMA DAGLEGA. REYKJAVIK Unglingur óskast piltur eða stúlka, til sendiferða og inn- heimtustarfa, nú þegar. — Gott kaup. Þ J ÓÐITL JINN. Kjarabætur í Sovét MOSKVU 15/12 — í ræöu sem Garbúspf, fjármálaráðherra Sov- étrfkjanna, flutti á fundi Æðsta ráðs landsins í Moskvu í dag, kemur það fram, að þjóðartekj- ur muni skv. áætlun aíukast um 6,6% á næsta áci, en sú aukn- ing á að geta tryggt 5,5% raun- hæfar kjarabætur alménningi til handa- Garbúsof sagði, að þær efna- hagslegu umbætur sem verið er að gera í landinu gæfu góða raun — en þær stefna að aukn- um sjálfsákvörðunarrétti fyrir- tækja. Þau 673 fyrirtæki sem starfa samkvæmt hinu nýja kerfi hafa skilað um 200 miljón rúblna ágóða umfr&m áætlun. Fjárfesting í léttaiðnaði mun, skv fjárlögum, aukast um 19% á næsta ári en um 7,3% í þunga- iðnaði. Stjórnarandstaða í verkfalli TOKIO 15/12 — 168 þingmenn stjómarandstöðuflokkanna í Jap- an, sósíalista, sósíaldemókrata og kommúnista, hafa ákveðið að taka ekki þátt í störfum þings- ins. Ástæðan er sú að stjórnar- flokkurinn, Frjálslyndir demó- kratar, hafa neitað að láta fara fram umræður um víðtæka spill- ingu í stjórnarkerfinu. Sósíalistar hafa jafnvel hótað því að segja af sér þingmennsku ef stjórnin gerir ekki hreint fyr- ir sínum dyrum. Finnskir stjórn- málaflokkar fá fjárstyrk HELSINKI 15/12. — Finnska þingið samþykkti eftir þriggja stunda umræður seint í gær- kvöld að veita stjórnmálaflokk- unum 10 miljón marka styrk á næstu fjárlögum. Styrknum verð- ur skipt í hlutíalli við atkvæða- fjölda flokkanna í síðustu þitig- kosningum. Nýtt verð Kr. 300,00 daggjald og 2,50 á ekinn km. ÞER ||« liwjf LEIK 'BÍLALE! CJXN H F Rauðarárstíg 31 sími 22-0-22 ZANUSSI kæiiskápar Hver einasta húsmóðir, sem sér ZANUSSI kæliskáp hrífst af hinni rómuðu ítölsku stílfegurð. Þær sem hafa reynt ZANUSSI kæli- skápa þekkja kostina. Komið og kynnið yður hina sérstaklega hagkvæmu greiðsluskilmála. Stærðir við allra hæfi. SÖLUUMBOÐ UTAN REVKJAVlKUiR Hafnarfjörður Jón Mathiasan AVfanta V#rziujjin örin Keflavik SigurAur GuAmundsaon, rófvm. Vesturgötu 5 BúAardalur Einar Stefánsaon, rafvm. IsafjörAur Baldur Sasmundssoit, rafvm. FjarAarstraati 32 SigiufjörAur Verzlunin Raflýsing ÓlafsfjörAur Magnús Stafánsson.^afvm. Raufarhöfn Raynir Svainsson, rafvm. Akurayri Véla ír Raftaokjasalan Húsavlk RafvéiavarkttasAi Grims og Arna SauAárkrókur Varzl. Vökull. Blönduós ValurSnorrason, rafvm. Verzlunin Luktin h.f. Snorrabraut 44, - sími 16242

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.