Þjóðviljinn - 23.12.1966, Blaðsíða 2
2 SlÐA — ÞJÓíj VLLJÍNN — Föstradagur 23. desember 1966.
Fegursfu Ijóðin, LAUF OG STJÖRNUR Snorra
HFIMSKRINGL.
Það sem veldur lögreglunni mestum erfiðleikum er hvað margir bifreiðaeigendur legg.ja bifreið-
um sinum kæruleysislega. Þeir bifreiðaeigendur, sem leggja bifreiðum sínum þannig að þær tefja
eða trufla eðlilega umferð, mega eiga von á því að lögreglan fjarlægi bifreiðarnar. — Hér hefur
einni verið lagt utan á röð bifreiða á Laugavegi og strætisvagninn kemst varla framhjá.
Umferiarmestí dagur ársins
Bóístrun Ásgríms
Fyrsta flokks albólstrað sófasett með
f jöðrum í sæti, baki og örmum.
Svefnsófar með góðum áklæðum
frá kr. 4.300,00.
Bó/strun Ásgríms
Bergstaðastræti 2. — Sími 16807.
lögreglunni þó rnestum erfið-
leikum er hvað margir bif-
reiðastjórar Ieggja bifreiðum
sínum kæruleysislega, t. d. á
þá staði, þar sem bifreiðastaða
er bönnuð cða utan á raðir
bifrciða þannig að þær tefja
haggri, ef vel er að gáð. Hann
er að vísu ekki örugg lausn,
aðeins líkleg, en vafalítið til
bóta fyrir göngumóðan lýð
með herta sultaról. Ég hefi
brátt í fimmtíu daga beðið
eftir viðtali við Fidel. til þess
að benda honum á þennan
stíg. Sennilega mun ég siðar
yfirgefa landið, án þess að ná
aftur tali af honum, þar sem
rauðum ráðherum og hand-
löngurum mun naumast finn-
ast þörf á að minna hinn
falda stjórnanda á útsendara
íhaldssinnaðs blaðs á ís-
hrauki Norðurskauts. Og jafn-
vel þótt svo fari, að ég næði
aftur tali aí hálfguðinum, er
líklegt að hann svaraði eitt-
hvað á þessa leið: „Ég hefi
þegar hugleitt þetta og hafn-
að því“. Ég bíð samt út
þessa fimmtíu daga. í þessum
heimi eru það aðeins einfeldn-
ingarnir og spekingarnir sem
lifa eftir vísdóminum: Af
hundrað fræjum vex upp ein
jurt. Ég kasta aleigunni og
sái þremur fræjum.“
Einlœgni Freysteins leynir
sér ekki En hætt er við að
ritstjórum og eigendum
MorgunblaðsinS finnist það
allmikil og næsta óvænt tíð-
indi að fréttamaður þeirra
skuli þannig leggja sig í
framkróka til þess að tryggja
það að Fídel Kastró og fé-
lagar hans komist til fyrir-
heitna landsins. — Austri.
eðlilega umferð. Þessir bif-
reiðaeigendur mega eiga von á
því að bifreiðir þeirra verfti
fjarlægðar og ökumenn þéirra
sektaðir.
1 dag verður öll bifreiðaum-
ferð bönnuð um Austurstræti,
Aðalstræti og Hafnarstræti frá
kl. 20,00 til 24,00. Ef umferð
verður mjög mikil á Laugavegi
og í Bankastræti verður sams-
konar umferðartakmörkun þar.
Eins og fram hefur komið í
fréttum áður, vilja umferðar-
yfirvöld borgarinnar skora á
ökumenn að aka um Skúla-
götu eða Hringbraut í stað þess
að fara niður Laugaveg. Þegar
að miðborginni kemur er bif-
reiðaeigendum bent ó að finna
hentug bifreiðastæði og leggja
bifreiðinni þar, en ekki aka á
milli verzlana. Athygli skal
vakin ó þvf að gjaldskylda er
við stöðumæla til kl. 24,00.
Allt lögreglulið borgarinnar
verður á vakt til þess að greiða
fyrir umferð og halda uppi lög-
um og reglu. Lögreglan vill
benda ökumönnum á, að ef þeir
fá ekki bifreiðastæði við mið-
borgina eru mjög góð bifreiða-
stæði á Skólavörðuholti, sér-
staklega þó á lóð Iðnskólans.
Að lokum er skorað á alla
vegfarendur að sýna bæði til-
litssemi og varkámi í um-
ferðinni, þannig að enginn þurfi
að dvelja á sjúkrahúsi yfir jól-
in af völdum umferðarslysa.
Fenqu rað-
húsalóðir
Á fundi sínum sl. þriðjudag
staðfesti borgarráð úthlutun lóðai-
nefndar á eftirtöldum raðhúisa-
lóðum:
Helluland 9: Björn Eyv. Pétur-
son, Skeiðarvogi 73, Giljaland 6:
Sigurður Þ. Kárason, Miðtúni 14,
Giljaland 27: Björgvin Bjama-
son, Skipasundi 24, Giljaland 29:
Pétur H. Ólafsson, Kleppsvegi
134, Giljaland 31. Ingi Sigurjón
Guðmundsson, Grundargerði 17,
Hjallaland 19: Jón Albert Jóns-
son, Álftamýri 32, Hjallaland 28:
Sturla Eiriksson, Háaleitisbraut
36.
Þorláksmessa er umferðar-
mesti dagur ársins í Reykjavík.
Að sögn lögreglunnar hefur um-
ferftin gengið vel og þær tak-
markanir, sem gerðar hafa ver-
ið á umferðinni gefið
góða raun. Það sem veldur
Leið-
sögumaður Kastrós
Freysteinn Þorbergsson
skákmaður og fréttaritari
Morgunblaðsins dvelst enn á
Kúbu. Nýlega greindi hann
frá því að hann hefði fram-
lengt vist sína til þess að ná
tali af Kastró, því hann ætti
meiriháttar erindi við þenn-
an leiðtoga Kúbumanna. í
Morgunblaðinu í gær greinir
Freystelnn nánar frá því hvert
erindið er. Hann rekur þar
feril Kastrós af mikilli vin-
semd og aðdáun: „Hverjum
líkist hann? Jesú Kristi eins
og ég hugsaði mér hann sem
barn, aðeins hermennskulegri
klæðnaður og byssa. Svipur-
inn sá sami, góðlegur, fínleg-
ur, feimnislegur, hæverskur.
Brosið er fallegt og milt. Tal-
andinn rólegur og seiðandi.
nema í ræðum. tælandi, lokk-
apdi, sannfærandi.“ En Frey-
steinn óttast að Kastró sé nú
kominn í ógöngur, hann þræði
leið sem „Iokast við fen
óyfirstíganlegra erfiðleika":
markmið Freysteins er að ger-
ast leiðsögumaður Kastrós um
myrkviði heimsstjórnmálanna.
benda honum á slóð sem feli
í sér nýjar vonir án þess að
nokkuð sé hopað frá settu
marki:
„Við blasir lítill laumustíg-
ur, skammt framundan til
Laugavegi 38
Skólavörðustíg 13
Snorrabraut 38
Þetta er sagan um ungu finnsku stúlkuna sem
þjáðíst af krabbameini og Íseknar töldu dauðans
mat. í dag er hún hamingjusöm eiginkona og á
lítinn son. Hún er alheilbrigð.
Það var árið 1962 að Selja fékk að vita að hún
þjáðist af krabbameini. Þá var hún 21 árs. Frétt-
in kom henni ekki S óvart, hún var hjúkrunar-
kona og grunaði að hverju stefndi. Hún vissi að
þegar læknamir sögðu henni, að hún ætti ekld
nema eitt ár eftir ólifað, þá voru þeir mjög
bjartsýnir.
Einn dag .gat hún ekki legið lengur í rúminu og
íhugaði örlög sín. Hún fór með vinum sínum á
stúdentaball og þar hitti hún prinsinn. Núverandi
eiginmaður hennar , Gunnar Mattson, hitti hana
þar og hann hefur skrifað sögu um hana,
„Prinsessan".
„Prinsessan“, bók sem segir þessa sögu er kom-
in út á Norðurlöndum og er að koma út í Amer-
íku, Englandi, Þýzkalandi, Frakklandi og víðar.
Einnig er verið að gera eftir henni kvikmynd í
Svíþjóð.
Tryggið yður eintak í tíma, bókin er að
seljast upp.
Bókuútgáfan FífiH
NÝKOMIÐ
Þýzkir morgun-
sloppax í glæsilegu
úrvali.
7udiingahús i<)
HSKUR
FÍÐUR
YÐUR’
GRILLAÐA
KJÚKLINGA
GLÓÐAR
STEIKUR
HEITAR&
KALDAR
SAMLOKUR
SMURT
BRAUÐ
& SNITTUR
ASKUK
suðurlandsbraut 14-
sími-38550