Þjóðviljinn - 23.12.1966, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 23.12.1966, Blaðsíða 3
Föstudagur 23. desember 1966 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA J I Strandið Páfinn biður um lengra vopnahlé Bandaríkjamenn telja ekki útilokað að þeir hafi kastað sprengjum á íbúðarhverfi í Hanoi Framhald af 1. síðu. Mitið að sex eða sjö menn væru eftir úti í flakinu. Stóllinn fór nú tómur á milli og vildi enginn fara í hann. Var þá talað um að senda mann út í togarann og vita hver.iu þetta saetti. en illa gekk að fá vitneskju um ástandið um borð hjá þeim sem höfðu bjargast. Leið svo og beið þangað til klukkan rétt um ellefu að átján menn voru komnir í land. Þeirra á meðai var stýrimaðurinn og gat hann gefið bær upplýsingar að nítján manna áhöfn hefði ver- ið á skipiriu og væri skipstjórinn einn eftir um borð og harðneitaði »ð yfirgefa skipið- Björgunarmenn ráðgerðu því að fara um borð í björgunar- stólnum og taka' manninn með valdi úr flakinu. en þótt.i vissara að fá úrskurð fulltrúa sýslu- manns til að fjarlægja skipstjóra úr skipi sínu með valdi. Varð nokkur bið á að sá úrsktirður bærist. En ekki var allt unnið með því. Nú var enginn eftir um borð tii að taka við björgunar- stólnum og nokkur áhætta fyrir einn mann að fara nt að svo komnu máli. Stóð enn er síðast fréttist um miðnættið Skipst.jórinn -sást í hrúnni með lífsmarki og var beðið eftir að hann kæmi frá borði af frjáls- um vilia. eða þá að valdi yrði beitt ef hann gerði sig ekki Ifk- legan til bess innan tíðar. þrátt fyrir áhættuna sem því fylgdi Bretarnir voru allhraktir þeg- ar í land kom. sumir fáklæddir Lækna^andídat frá ■ ísafirði var á strandstaðnum til að rannsaka mennina og velja þá úr til flutn- ings inn á ísafiörð. Munu þeir flestir hafa verið komnir þangað um miðnættið. en leiðinni var haldið greiðfærri. RÓM, SAIGON 22/12 — Páll páfi flutti jólaboðskap í Vatikan- útvarpinu í dag og hvatti styrj- aldaraðila í Vietnam til að fram- lengja vopnahléð um jólin og nota það til friðarumleitana. ' St.jórn Norður-Vietnams hef- ur lýst því yfir, að mörg hundr- uð óbreyttra borgara hafi látið lífið í loftárásum Bandaríkja- manna á Hanoi að undanförnu, og hafi mörg íbúðarhús, bæna- NEW \ORK 22/12 — Jacqueline Kennedy hefur ákveðið að hætta við málshöfðun vegna útkomu Utanþingsstjérn í Grikklandi \ AÞENU 22/12 — Mynduð hef- ur verið utanþingsstjórn í Grikk- landi undir forystu bankastjóra eins. Á hún að stjórna landinu næstu fimm mánuði eða þar til efnt verður til kosninga. Búist er við því, að verulcgur hluti bæði stjórnarandstöðu og stuðn- ingsmanna nýfallinnar stjórnar styðji þessa ráðstöfun. hús og skólar eyðilagzt. Þessar árásir’ afhjúpi því friðartal Bandaríkjamanna sem hræsni eina og tilraun til að fela á- form þeirra um stigmögnun stríðsins. Bandaríska utanríkis- ráðuneytið hefur nú viðurkennt að ekki sé það útilokað að sprengjur hafi ‘fallið á íbúðar- hverfi í Hanoi, en áður höfðu bandarísk hernaðaryfirvöld neit- að að slíkt hefði getað gerzt. « bókarinnar „Dauði forseta", sem fjallar um morðið á manni henn- ar. En um leið verði það tekið skýrt fram við birtingu hennar. að hvorki húnj né neinn annar meðlimur Kennedyfjölskyldunn- ar leggi biessun sína yfir það sem í bókinni stendur. Ekkja forsetans er sögðt hafa fitjað upp á málshöfðun vegna þess að hún vildi fella úr bók- inni ýmisleg persónuleg ummæli um Johnson forseta, sem hún hafði viðhaft við höfund bók- arinnar, Manchester. í tilkynningu sem gefin var'út fyrir hönd Jacqueline Kennedy segir, að þótt ýmislegrar óná- kvæmni gæti í bókinni. sé þar um að ræða hluti, sem enginn dómstóll geti fest hönd á. Jacqueline Kennedy hefur nú hœtt við mólshöfðun SKAFTAHLÍÐ 24 yiÐ HOFUM ALLT I JOLAMATINN Kjúklingar >- Endur 1 Gæsir Rjúpur Kalkúnar SÉRRÉTTIR EFTIR PÖNTUNUM Fyllt læri ■$ Útbeinað læri 1 j Utbeinaður frampartur Lamb chops* Fylltar lambakótilettur* London lamb . Hangikjöt, útbeinað Hangikjötslæri og frampartar.. Roast-beef •© i 3? Schnitzel Gordon Bleu* éá 3 Fille og mörbrad W % Tornedos og T-bone steak* \ Smurt brauð og snittur Brauðtertur Heitur og kaldur matur _ Grísakjöt, nýtt :e 3 Grísalæri eð Grísahryggir ® Grísakótilettur Hamborgarhryggur Hamborgarlæri Hamborgarkótelettur Atvinnuleysið eykst í Bretlandi LONDON 22/12 — Um 250 þús- und brezkir verkamenn hafa misst atvinnu síðan stjórn Wil- sons hratt af stað fyrir fimm mánuðum aðgerðum sem eiga að draga úr innflutningi og neyzlu. Samkv. síðustu skrán- ingu eru nú 564.083 atvinnuleys- ingjar í Bretlandi. Morðmálið Framhald af 1. síðu. en síðan skroppið út og komið aftur, en Eyþór var orðinn hálf- gerður heimilismaður þarna. Höfðu þeir rætt um þetta á- stand og þau bæði, Eyþór og konan verið nokkuð ölvuð, en Finn ekki áberandi ölvaður sám- kvæmt hennar frásögn. Við læknisrannsókn kom í ljós að skotsár Eyþórs var of- arlega á vinstra brjósji og stefndi niður, en skotsár Finns var inn um munninn og upp. Er greinilegt bæði af því og eins hinu að skammbyssan sem notuð var hafði verið tekin úr skáp um borð í Óskari Halldórs- syni, að það var Finn sem skaut, þá bendir stutt bréf sem fannst í vasa hans og hann hafði skrifað til tengdamóður sinnar sama dag óg tímasett kl. 6; til þess að sálarástand hans hafi verið slæmt, en í bréfi þessu nefnir Finn, að senni- lega muni eitthvað voðalegt koma fyrir, því að hann sé að verða brjálaður Ekkert bendir til þess í íbúð- inni að nein átök hefðu átt sér stað. Alls hafði verið skotið úr byssunni þrem skotum og hafði hið fyrsta lent í sófa. Byssan var eign annars . skipverja á Óskari Halldórssyniy og hafði er hann vissi síðast. kl. 9 á þriðjudagsmorgun, verið á sín- um stað í skápnum ásamt skot- færum. Var þetta spönsk 6 skota skammbyssa, 22 kaliber af gerðinni Ruby. Finn Nilsen hefur búið hér á íslandi síðan árið 1955. hefur aldrei komizt í kast við lög- reglu og er yfirleitt lýst sem stilltum og þrúðum manni af þeim sem þekktu hann. • Leiðrétting • Þau leidinlegu mistök urðu hér í blaðinu í gær í frétt um hjónaband að nafn brúðgumans misritaðist. Hann heitir Berg- sveinn Alfonsson, ekki Berg- steinn eins og stóð í fréttinni. Mótordælur Rafmagnsdælur ALCON 1“ dælurnar eru auðveldar í notk- un, hafa lágan brennslukostnað og eru mjög léttar. — Við höfum selt tugi slíkra dælna og allar hafa reynzt framúrskarandi vel. ALCON 1“ dælan dælir 7000 ltr. á klst. Verð kr. 4806,00. \ * ^ Slöngur, barkar og rafmagnsdælur í flest- um stærðum fyrirliggjandi. Gísli Jónsson & Co. hf, Skúlagötu 26. — Sími 11740. GRODURHUSIÐ við SIGTUN MIKIÐ ÚRVAL AF: Túlípönum • Kransai Hyasintum , Krossar Chrysanthemum og skreyttar greinar. Úrval af skreytingum — Vinnum til kl. 10 í kvöld * SÉRRÉTTIR framreiddir af fagmönnum. NÆG BILASTÆÐI Gróðurhúsið við Sigtún. - Síml M770 ..... . .............. ókin um Jóhann Sigurjónsson, tilvalin jólagjöf HEIMSKRINGLA

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.