Þjóðviljinn - 23.12.1966, Blaðsíða 5
Föstudagur 23. desember 1966 — ÞJÖÐVILJTNN — SlÐA g
TILKYNNING
Bankarnir í Reykjavík munu
taka við fé til innleggs eða
geymslu, föstudagskvöld, 23.
des. kl. 0,30 2,00 eftir
miðnætti á neðangreindum
afgreiðslustöðum:
Landsbankanum:
Austurbæjarútibúi, Laugavegi 77
Vegamótaútibúi, Laugavegi 15
Búnaðarbankanum:
Austurbaejarútibúi, Laugavegi 114
Miðbaéjarútibúi, Laugavegi 3
Útvegsbankanum:
1
Aðalbankanum við Lækjartorg
Útibúi, Laugavegi 105
Iðnaðarbankanum:
* /...■/
Aðalbankanum, Lækjargötu lOb
Grensásútibúi, Háaléitisbraut 60
Verzlunarbankanum:
Aðalbankanum, Bánkastræti 5
V
Samvinnubankanum:
Bankastræti 7.
Vegna áramótauppgjörs verða
allir ofangreindir bankar svo og
lokaðir mánudaginn 2. jan. 1967
Athygli skal vakín á þvi að víxlar, sem falla
í gjalddaga föstudaginn 30. desember, verða
afsagðir laugatdaginn 31. desember, séu þeir
eigi greiddir fyrir iokunartíma bankanna
þann dag íkl. 12 á hádeeiV
36 skip hafa veitt 39% síldarafians
Eins og skýrt var frá hér í
blaðinu í gær var sfldveiðin
nörðanlands og austan í sumar
og vetur komin upp 1 690 þús-
und lestir um síðustu helgi og
voru flestir bátarnir þá hættir
veiðum þannig að hér er úm
lokatölur að ræða h.iá þeim
flestum.
Samkvæmt aflaskýrslu Fiskifé-
lags Islands voru 36 skip (af 186
skipum alls) komin með yfir 6000
lesta afla um síðustu helgi og
samanlagður afli þeirra var um
lóiafagnaður
Verndar á
Jólafagnaður Vemdar verður
í Góðtémplarahúsinu við Templ-
arasund. Húsið verður opnað kl.
3 á aðfangadag og þamgað eru
allir velkomnir sem ekki hafa
tækifæri til að dvelj a hjá vin-
rnn og vandamönnum á þessum
hátíðakvöldi. Framreiddar verða
veitingar og úthlutað fatnaði til
þeirrá sem v-ilja.
Frá jólanefnd Verndar.
270 þúsund lestir eða 39% af
heildaraflanum og er meðalafli
á skip 7500 lestir. Listinn yfir
þessj 36 skip lítur þannig út:
Gísli Ami 12775
Jón Kjartansson SU 10070
Jón Garðar GK 9852
Dagfari ÞH 9130
Þórður Jónasson EA 8731
Lómur KE 8377
Ingiber Ölafsson GK 8178
Bjartur NK 7928
Þorsteinn RE 7685
Jörundur III. RE 7670
Seley SU 7599
Hannes Hafstein EA 7587
Helga Guðmundsdóttir BA
Jörundur II R.E
Sig. Bjarnason EA
Ólafur Magnússon ÉA
Barði NK
Öskar Halldórsson
Ölafur Sigurðsson AK
Bjarmi II EA
Guðmundur Péturs IS
Ásbjöm RE
Amar RE
Heimir SU
Gullver NS ,
öm/ RE ^ I
Hafrún IS \ '"’r. "
Snæfell EA
Reykjaborg RE
7554
7518
7465
7427
7380
7377
7367
7258
7191
‘7035
7018
7008
6915
6861
6638
6581
6516
Arni Magnússon GK 6396
Gullborg NS 6322
Keflvíkingur KE 6^95
Súlan EA 6283
Halkion VE 62^8
Jón Finnsson KG 6171
Krossanes SU 6020.
Kvöldsölulcyfi
Kvöldsöluleyfi í Reykjavík
hafa nýlega fengið: Einara In,gi-
mundardóttir að Sólvallggötu 74.
Jörundur Jónsson að Hverfisgötu
69 og Sólveig Eiríksdóttir að
Hlemmi-
Nýr hernáms
sijóri kemur hing-
að frá Vietnam
■ f fréttatilkynningu sem
Þjóðviljanum barst í gær
frá upplýsingaþjónustu
Bandarík'janna á íslandi er
frá því skýrt að 14. janúar
n.k. verði skipt um yfirmann
hemámsliðsins á íslandi.
Weymouth hefur verið her-
námsstjóri hér síðan í janúar
1965. Segir í fréttatilkynningu að
í hans stjómartíð hafi verið lögð
aukin áherzla á eftirlitsstörf á
hafinu og í þvi. Þá segir og að
ekki hafi orðið verulegar breyt-
ingar á fjölda hermanna á
þessum tíma. Tekið er fram, að
í tíð Weymouths hafi veriðreist
ný slökkvistöð á Keflavíkurflug-
velli.
Weymouth tekur nú við stjórn
flotadeildar sem á að annast
vamir gegn kafbátum. Heima-
Frank Bradford Stones
höfn þeirra skipa er í Kaliforn-
íu.
Hinn nýji hernámsstjóri heitir
Frank Bradford Stones og er
rúmlega fimmtugur. Hann var
í flugliði bandaríska flotáhs í
heimsstyrjöldinni ' og árið 1951
lauk hann meistaraprófi ístjórn-
unarfræðum við ríkishðskólann í
Ohio.
Stones hefur lilotið ýmsar
orður, meðal annars íyrir aðild
að loftárásum á Norður-Vietnam
á tímabilinu febrúar-maí 1965.
Þess er getið í fréttatilkynningu
bandarísku upplýsingaþjónust-
unnar að Stones sé maður
kvæntur og eigi tvo syni; hafi
kona hans mikinn áhuga á mynd-
list.
FÖGUR BÓK OG FRÓÐLEG
Það er sjálfsögð skylda hverrar útgáfu að gera bækur sínar vel úr garði,
m svo að þær séu gefanda og eiganda þeirra til sóma og setji svip menningar
og mjmdarskapar á bókaskáp og heimili.
Nýstofnuð bókaútgáfa — FJÖLVI — hefur leitazt við að uppfylla þessar
sjálfsögðu kröfur, þegar hún hefur nú göngu sína og sendir frá sér fyrstu
bókina — í FÓTSPOR FEÐRANNA — eftir Þorstein Thorarensen. Rit þetta
er viðamikið og glæsilegt að ytra búnaði, nærri 400 bls. í stóru broti og
þar við bætist óvonju mikil myndskreyting, nærri ,50 stórar myndasíður.
Þá er bókin búin óvenju fögru bandi.
Þó er þetta ekki aðalatriðið, heldur 'hitt, að bókin — í FÓTSPOR FEÐR-
ANNA er stórmerkilegt heimildarrit um merkilegan lífsþátt íslenzku þjóð-
arinnár, skrifuð með svo skemmtilegum hætti, að hún heillar lesandann
hvort sem hann er ungur eða gamall. Þar er að finna ógrynni upplýsinga
sem fram til þessa hafa verið týndar og gleymdar en allir þurfa nú að vita.
því að þær érti merkir þættir í sögu þjóðarinnar.
Kaupið bókina í FÓTSPOR FEÐRANNA sem fyrst ,og veitið yður og
vinum yðar ánægjustuðd.
BÓKAÚTGÁFAN FJÖLVI
Vélstjórafélag íslands
''Tótorvélstjórafélag íslands
JÓLA TRÉSSKEMM TUNÍN
verður i LÍDÓ miðvikudaginn 28. desember klukkan' 15,00.
Aðgöngumiðar eru seldir á skrifstofum félaganna.
^ Skemmtinefndin.