Þjóðviljinn - 23.12.1966, Blaðsíða 6
g SIÐA — ÞJÓÐVILJINN — Föstuaagur 23. desember 1966.
sonar
míns
Haett er við að addáendur
fyrri ljóðabók Snorra H.iart-
arsonar sakni í þessari nýjustu
bók hans margs af því sem
þeif dáðu þar, margálunginna
rímþrauta, glæsileika í orðavali,
listfenginnar endursköpunar
gamalla bragarhátta. Meiri hlut-
anum af öllu þessu skrúði hef-
ur Snorri kastað brott; hin
nýju ljóð bera þess merki að
hann hefur markvisst unnið að
því að fjarlægja allan ytri
glæsileik til þess að ná sem
mestri einfeldni. Ljóð hans i
þessari bók eru látlaus með
afbrigðum. orðaval er einfait.
rím fyrirfinnst ekki nema á
stöku stað. Þess í stað er kom-
in enn meiri samþjöppun; það
sem gefið er i skyn er fyrir-
ferðarmeira en það sem sagt er
með berum orðum. Á köflum
getur þessi aðferð minnt les-
'andann á japanska ljóðlist f
hógværð sinni; í Stefjum er
næstum- þvi eins og Snorri sé
að yrkja að hinum japönsku
smáljóðaháttum;
I úfnum fjöSrum
ber vindurinn hinrfu
liósblik dagsins
burt yfir höf.
En þó að talsverð breyting
hafi orðið er auðvelt að finna
gamalkunn einkenni. Mynd-
sköpunin er söm við sig,,enn
er það náttúran sem skáldið leitar
til um- myndir og líkingar. Og
enn hrifumst við af næmleik
skynjunarinnar og meitlun
framsetningarinnar En náttúru-
lýsingin hefur aldrei veriðSnorra
takmark í sjálfu sér heldur að-
ferð til að túlka tilfinningar og
reynslu. I skiptum árstfða og
dægra, gróanda jarðar og dýra-
lífi finnur skáldið óþrjótandi
samsvaranir sinnar innri vit-
undar.
Þrátt fyrir nepju
og nýfallinn snjó í hlíðum
kva.kar lóan dátt
í dapurlegu holtlnu.
Snorri Hjartarson
il orð. Það er eins og ljóðin
miði að einhverjum kyrrum
púnkti í þessum hverfula heimi.
einhverjum stað sem bæði er
og er ekki í rúmi og tíma. Þessi
staður skilgreinist að vissu leyti
af nafni bókarinnar, Lauf og
sfjömnr, en það kann að skýr-
ast, nokkuð af kvæðinu Haust-
kvöld-
Hægt flýgur hrafn yfir mó
lyngfð rautt f gráum mosa
Hljóður fer treginn um hug
manns
frá liðnum haustkvöldum
Rætur í túni
vængir við ský
Rökkrið seiðblátt og f.föllin
Helmur manns á hvörfum
milii tveggja heima.
! bessum kyrrðarpunkti verð-
ur tíminn óljos, þátfð, nútíð og
framtíð mætast og eignastsam-
eiginlega tilveru:
Þessi ljóð gera miklar kröf-
ur til iesenda sinna um einbeit-
ingu og næmJeik. Þau segja
sjaldnast hug sinn allan; úr
blæbrigðum og ábendingum
verður lesandinn að vefa merk-
ingu þeirra, og oftast er það
merking sem ekki verður sögð
öðrum orðum. Hér er stefnt að
hinu ósagða og ósegjanlega
Komið er kvöld tim fjöll
og kyrrðin vöknuð.
errir Hólmarsson.
Eins og sagt hefur verið frá
í fr’étt kom nýlega út hjá for-
lagi háskólans' í Edinborg ein-
stætt rit eftir íslenzkan mennta-
mann, dr. Páil S. Árdal, há-
skólakennara þar í borg. Ritið
fjallar um siðfræði .skozka
heimspekingsins David Humes
og heitir Passion and Value in
Hume’s Treatise. (Astríður og
gildi í ritverki Humes um
mannlegt eðli). Hið nýja rit
dr. Páls er hvorutveggja ísenn:
rannsókn á torveldum atriðum
í hugmyndakerfi og siðakenn-
ingum Davids Humes, og um
leið er það sjálfstætt framlag
til heimspeki nútímans.
★
Höfuðrit Davids Humes fjallar
um manniegt eðli, og er verk-
ið allt í brem bindum. Annað
bindið fjallar um ástríðumar
og hið briðja um siðgæði-
Bréf til sona.r mins.
Horft um öxl.
Æviminningar.
Setberg. 1966.
Heiti þessarar bókar er eink-
ar persónubundið — bréf frá
föður til sonar- En í öðrum og
víðtækara skilningi fer bókin
ekki húsvillt; þetta eru bréf frá
heilli kynslóð lslandssögunnar,
kynslóð, sem er að mestu hnig-
in, til kynslóðar, sem setzt er
að völdum í landinu, og raunar
eiga þau ekki síður erindi til
hinna ungu, sem eru að vaxa
úr grasi og hafa ekki enn náð
tvítugu- . I þeirra augum er
margt það. sem frá er sagt í
þessari bók. iafn fjarlægt og
Fram til þessa hafa heim-
spekingar talið, að bókin um
ástríðumar sé að verulegu leyti
úrelt sálarfræði og varpi engu
ljósi á kenningar Humes uVn
siðgæði I bók sinni hefur dr.
Páll Árdal sýnt fram á, að
bókin um ástríðurnar veitir
mönnum töluverða innsýn í
eðli ýmissa hugtaka um til-
finningalífið, þótt sjálfri sál-
fiæðinni í verkinu sé óbóta-
vant. Og í öðru lagi hefur Páll
rökstutt á mjög . sannfærandi
hátt, að bókin um ástríðurnar.
sé í rauninni grundvöllur að
kenningum Humes um siðrænt
mat á mönnum. Að þessu leyt.i
er bókin um ástríðurnar nauð-
synleg t.ii fullkomins skilnings
á siðakenningum Humes í heild.
Bók dr. Páls Árdals er öli
hin vandaðasta, að ytra frá-
gangi og innri gerð.
frásagnir íslendingasagna. Svo
djúpt. hefur bylting sögulegra
umskipta síðustu áttatíu ára
rist svörð íslenzkis þjóðfélags,
og því horfir það mjög til
gamans og fróðleiks, er jafn-
aldri þessarar byltingar tekur
sér penna í hönd og segir frá
því, sem á dagana hefur drifið
og gefur ungri kynslóð kost á
að greina samhengið í sögu
landsins og þjóðarinnar. Jónas
Þorbergsson hefur gert sér ljósa
grein fyrir mikilvægi þessa at-
riðis í uppeldi Isiendinga, er
hann segir í forsp.ialli bókar
sinnar: „Tómlæti einhverrar ó-
tiltekinnar kynilóðar um
gengna ævi þjóðarinnar getur
valdið hættulegri brotalöm
nauðsynlegra sögutengsla.“
Attræður að aldri hóf Jónas
Þorbergsson að skrifa æviminn-
ingar sínar og er það æði miklu
síðar en flestir aðrir taka til
við að semja þessa merkilegu
tegund sögulegra bókmennta.
En minni Jónasar er trútt og
hann hefur furðulega mikla og
l.jósa yfirsýn um liðna ævi og
kann að haga réttum hlutföll-
um í frásögn sinni. I annan
stað er hann blessunarlega laus
við margmælgi og það raup,
sem frá fornu fari er við karla
kennt- Fyrir ailra hluta sakir
eru æviminningar Jónasar Þor-
bergssonar eitt hið merkasta rit
sinnar tegundar og maður get-
ur ekki slitið sig við bókina
fyrr en lokið er-
Því er Bréf til sonar míns
eru ekki aðeins saga einnar
persónu, heldur saga heillar
kyrislóðar, þeirrar, er leit sín-
um bláu vonbjörtu unglingsaug-
um til framtíðarinnar alda-
mótaárið 1900, alin við harðan
kost, en lét hvorki bölið né
Merkil> heimspekirit
Lygnt geymir vatnið
leiö mína yfir fjallið,
felur hana rökkri
og ró í nótt.
Kyrrðin á heiðinni hríslast um
brjóst mér, ilmþung
hádegiskyrrð. fuglar. sólglitað
lyng.
fölgrænar mýrar, milli
kjarrgrænna fjalla,
maður á gangi, bláfjöllin
allt i kring.
Gott er að ieggjast í lyngið
s.já lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð iarðar meðan rauð
og iág sólin læltkar
og lynghreiðan er ilmyrænt haf
sem ber þig að hljóðri
húmströnd
og hylur þig gleymsku.
Samfara hógværð og látleysi
hefur aukin ró færzt vfir lo/æði
Snorra. Menn taki eftir mikiili
tíðni orða eins og „hvíld“, .,ró“
„þögn“. „hljóður". Þau setja
a'geran svip á kvæðin. Sömu-
leiðis er áherandi skuggsýnt <
þessurn . kvæðum: „kvöld"
„nótt“ „rökkur" og „dimma“
eru einnig mjög fyrirferðarmik-
f einum svip rts l.iös hins liðna
ljós hins ókomna dagá yfir f jallið.
En bessi hugmynd hefur
raunar komið fyrir áður í ljóð-
um Snorra, t.d. Mig dreymir
við hrunið heiðarsel;
„Við gön.gum í dímmu við litföl
log
i ljósi sem geymir um eilífð
hvað
sem er og bíður. Fuglinn sem
flaug
framhjá er enn á sama stað.
Það er þessi kyrrðarpunkt-
ur sem kvæðið Leit snýst um.
Skáldið leitar vatns og það líð-
ur að kvöldi
Langt verður skammt:
Hndin hulda
kailar mig þangað
sem hún kemur fram.
Hér blandast ef til vill hugs-
un um dauðann saman við
kyrrðarpunktinn, en dauðinn er
nokkuð áleitinn i þessari bók, sbr.
kvæði eins og t kirkjugarði,
Animula vagula, Á ferð. Víða
blandast djúpur fögnuður yfir
varanleikanum saman við sár-
an trega yfir hverfulleik lífs-
ins, bjartsýni og efi haldast í
hendur.
Geir biskup góði í vin-
arbréfum 1790—1823 —
fslenzk sendibréf VII.
— Finnur Sigmundsson
bjó til prentunar — Bók-
fellsútgáfan, Reykjavík
1966.
Sendibréf Geirs biskups Vídal-
íns eni 7. bindið í ritsafn-
inu fslenzk sendibréf sem
Bókfellsútgáfan hóf útgáfu á
fyrir 9 árum og Finn«r Sig-
mundsson fyrrverandi lands-
bókavörður hefur annazt af al-
kunnri kostgæfni. Fyráta bók-
in í þessum flokki var Skrifar-
inn á Stapa er hlaut ágætar
vtðtökur og síðari bækurnar í
flokknum hafa ekki dregið úr
vinsældum hans, og ólíklegt
þyki mér að bréf Geirs bisk-
ups vefði til þess að spilla
þeim ^n þau munu verða síð-
asta bókin í þessum flokki að
þvf er útgefandi segir í for-
mála.
Geir Vídalín tók biskups
vígslu 1797 og var hinn síðast’
er bar titilinn Skálholtsbiskur
þótt aldrei sæti hann á staðn-
um. Og fjórum árum síðar
varð hann biskup yfir öllu ís-
landi þegar Hólastóll var lagð-
ur niður. Gegndi hann því em-
bætti til dauðadags 1823. Bjó
hann fyrst að Lambastöðum á
Seltjarnarnesi en síðan í húsi
því við Aðalstræti þar sem nú
er sölubúð Silla og Valda.
Nú mún Geir Vídalín flestum
gleymdur nema sagnfræðingum
enda var hann enginn höfuð-
skörungur. En hann var gáf-
aður maður og vel menntur
eftir sinnar tíðar hætti og svo
mikið ljúfmenni að í lifandi
lífi hlaut hann kenninafnið
Geir biskup góði. Hann
var gæddur ríkri kímnigáfu og
næmum skilningi á menn og
málefni en refsivöndurinn var
honum lítt tiltækur viðembæt.t-
isfærslu. Og fésýslumaður var
hann minni en flestir eða allir
aðrir íslenzkir biskupar. Slíkir
menn verða sjaldnast fyrirferð-
armiklir á spjöldum sögunnar.
Bréf þau sem birt eru í þess-
ari bók hefur Geir biskupflest
ritað vini sínum Bjama amt-
manni Þorsteinssyni og koma
eiginleikar bréfritarans ljóslega
fram f þeim. Sem dæmi má
nefna er hann í einu bréfanna
ræðir breyskleika klerkasinna;
..Sumir hafa meitt sig á 6.
boðorðinu, svo kóngur fær nú
f ár fjórar ansögningar um
uppreisn til geistlegs verðug-
leika, og get eg til, að honum
þyki nóg um það“. Það er ekki
ýkja siðavandur refsimeistari
sem þarna stýrir penna. Eða
lítum á það sem biskupinn hef-
ur að segja um kenningu bá
sem boðuð var í Nýjatestament-
isformála esjnum, en þar stóð
m.a. á einum stað: „að vita það
og trúa því, hvað þessi, bók
inniheldur, útrekar eilífa sálu-
hjálp. Án þessarar vizku og
þessarar trúar kann enginn að
verða frelsaður". Um þetta seg-
ir biskup: „Þunnskipað verður
þá hjá guði mínum, ef ekki
fleiri en þessir verða með hon-
um. Líka skilst mér sem fjand-
inn megi færa út kvíarnar, ef
hann á að hýsa alla hina.“
Svona dæmi mætti lengi telja
en hér skal staðar numið.
Bréf sín flest skrifar Geir
biskup í léttum tón og eru bau
bví skemmtileg aflestrar. t
þeim er einnig mikinn fróðleik
að fínna um helztu atburði þessa
tíma, aldarfar svo og manninn
sjálfan, og er kynningin við
hann einkar geðfelld. Eru
margar athugasemdir hans um
menn og málefni snjallar og
hitta beint í mark, þótt' alla-
baslið ‘ beygja sig. Saga Jónas-
ar Þorbergssonar er saga kyn-
slóðar hans, hans kjör eru
hennar kjör, hans örlög hennar
örlög. Fátækur bóndasonur. sem
missir unguf móður sína, heim-
ilið fer'á tvist og bast, sjálfur
er ha<nn alinn upp hjá vanda-
lausum og lærir þá iðju,
sem elzt er í íslandssögu og
greidd hefur verið af hvað
mestum naumleika: hann er
smali allt fram að tvítugu, en
vex lítt sakir kirtlaveiki og
berklaveiki, sem er landlæg í
hinni þingeysku sveit, og tekur
ekki út fullan líkamsþroska
fyrr en hann^kemst í nýmetið
á Svalbarðseyri og leggur drög
að stuttri skölavist í Gagn-
fræðaskólanum á Akureyri.
Æskuár Jónasar eru hálfgert
förumannslíf hins munaðar-
lausa — og hversu margir ís-
lendingar af þeirri kynslóð
máttu ekki minnast hins sama?
Og þó er einhver æskulegur
þokki yfir frásögninni um
þessi ár, ævi íslenzka smalans
átti marga sólskinsbletti i heiði,
svo ekki sé minnzt á hjáset-
urnar í Þegjandadal. þar sem
dóttii1 Jóns í Múla, kölluð Solla,
„rauðhærð, brúneyg og frekn-
ótt“, var drottning yfir smölun-
um og kenndi þeim að stela
hestum og fara í kappreiðar og
gaf þegnum sínum systurlega af
lúffengu nesti sínu. Það var
ekki furða þótt Jónas kenndi
ástar í fyrsta skipti í skmvist-
um við slíka smalastúlku.
En Jónais Þorbergsson brauzt
úr smalamennsku til skólanáms
og ekki löngu síðar lá leiðin til
Vesturheims. Þetta var sókn úr
íslenzka vistarbandinu — i rétt-
arlegum og raunverulegum
Framhald á 8. síðu.
Finnur Sigmundsson
jafna noti hann ekki stór orö.
Mikið sannmæli er þetta t. d.
um íslenzka bændur: „Múla-
sýslumenn hafa flestir oftráust
á guði, þegar þeir eru búnir
að koma upp fé“. Og ummaéli
hans um dulræn fyrirbæri á
Bauiárvöllum bera þess vott að
hann hefur ekki verið hjátrú-
arfullur eða haldinn trú á hind-
urvitni: „Er það satt, að reimt
sé orðið í Seli síra Gríms á
Baulárvöllum?. Eg vildi að hann
hefði ekki þesskonar heimsku
í hávaða“. Gætu margir nú-
tímamenn lært af Geir biskupi
góða ( þessum efnum og raun-
ar mörgum fleiri, eða hvort
man nú enginn Sauraundrin ög
allan hávaðann sem þeim fylgdi?
★
. Bókin er sem hinar fyrri f
þessum flokki í smekklegum
búningi og vel úr garði gerð
af hendi útgefe'nda. Eins og
Framhald á 8. síðu.
HEIMSKRINGLA
1