Þjóðviljinn - 23.12.1966, Blaðsíða 9
Föstudagur 23. desember 1966 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA 0
Vietnamræða Mvrdals
Framhald af 6. síðu.
heiminum, er hann sagði svo
á aðaifundi á þingi Sameinuðu
þjóðanna á þessu ári: „Undir-
rót deilunnar í Vietnam erekki
bundin hugmyndakerfum, held-
ur er hún spurningin um það,
hvort þjóð þessi megi fá að
halda þjóðerni sínu og lifa af.
Mér sýnist helzta hœttan geta
stafað af því sem svo ákaft
eru barðar bumbur fyrir í öðr-
um löndum ■ en Vietnam að
fram nái að ganga, því að
tákast megi að sannfæra um að
f rauninni sé þetta , heilagt
strið milli tveggja voldugra
hugmyndakerfa.
Flestar þjóðir — og meðal
þeirra margar, sem hafa jafn-
an rétt og Bandaríkin til að
vera fulltrúar • lýðræðis og
mannlegs virðuleika, líta allt
öðrum augum á það hvað Viet-
nam muni vera fyrir beztu
framvegis en stjórn Banda-
rikjanna. sem reyndar hefúr
aldrei gefið álit sitt um þetta
svo skýrt til kynna að ekki
yrði um viillzt.
Við álítum að það hæfi ekki
að álíta að rétt sé að neyða
þessa 'þjóð, Vietnama, til að
taka upp einhvérja skrípamynd
af stjómarháttum okkar sjálfra,
og að gera það með því skefja-
lausa ofbeldi, sem vopnaðri
innrás fylgir. Fulbright, öld-
ungadeildarþingmaðúr, Kefur
árangurslaust reynt að fá stjóm
Bandaríkjanna til að kannast(
við að Vietnam sé land þeirr-
ar þjóðar, sem landið byggir,
en ekki land Bandarfkjamanna.
Við mundum ekki telja það
vera ósigur fyrir þær hugsjónir,
sem við höllumst að, þó að
þjóðin í Vietnam, er hún hefur
komið á hjá sér friði og lögum
(en þáð getur ekki gerzt með
atbeina vopnaðra hermanna
bandarískra, því þeir hafabrot-
ið af sér allan rétt til að koma
á friði og reglú í landinu, held-
ur; yrði að fá til þess alþjóð-
legar hjálparsveitir), þó aðhún.
er hún hefur fengið næði til
að skipa sjálf málum sinum.
kæmi á hjá .sér af fúsum og
frjálsum vilja einhverskonar
byltingarsinnaðri stjóm, eða
„þjóðemislegri ' kommúnista-
stjóm“.
Við vitum að orðin „lýðræði" og
„kommúnismi" hafa enga af-
markaða . og óumbreytahilega
merkingu í þessum fátæku
löndum. og allra sízt í bessu
landi, þar, sem fólkið hefur
þjáðzt svo skelfilega, fyrst laf
völdum Frakka, síðan Banda-
ríkjamanna.
Ekki þætti okkur heldur ó-
umdeilanlegt, að landið kæmist
þá undir kínversk yfirráð. I
þúsund ár, áður en franskir
nýlenduherrar tóku iandið, —
og löngu áður en Ameríka
fannst — hafði landið varizt á-
sælni Kfnverja, og lifað sínu
lífi að mestu óháð því. Líklegt
er að svo verði framvegis, jafn-
vel þó að komið verði á þjóð-
ernislegrj. kommúnistastjórn,
ajuðvitað að þvf tilskyldu, að
Vietnarrv -verði -þá ekki framar
fyeír linnulausum árásum af
hendi Bandarfkjanna.
ym
Stríðið í Vietnam er meðöll-
um sínum eýðileggingarmætti,
sem stöðugt fer vaxandi, hinn
mesti harmleikur, og það virð-
ist fylgja reglum hins griska
harmleiks, þar sem hörmung-
amar f lok leiksins eru fyrir-
sjáanlegar frá byrjun vegna
þverbresta í s-kapgerð aðal- |
persónanna.
Við, sem sjáum hvemig vef-
urinn er sleginn gegn um or-ý
sakaþræðina, sem fara í hring,
og hvemig atvikin ráðast frá
þætti tiíl þáttar, megum ekki
láta þetta viðgangast án and-
mæla, eins og við tryðum því
að örlögin væru óbifanleg...
Við verðum áð rísa upp og
reyna að beita þeim áhrifum,
sem við kunnum að hafa, til
þess að stöðva þessa óheilla-
vænlegu þróun, og snúa henni
við, jafnvel þó að valdhafam-
ir, sem nú sitja, séu okkur
andstæðir, ög jafnvel þó að
meirihluti þjóðarinnar hafi lát-
ið blekkjast.
Nú erum það við, sem eigum
að varðveita og verja hinar há-
leitu hugsjónir Bandaríkjanna
um réttlæti öllum tiíl handa,
frelsi og jafnrétti. Okkur mun
aldrei verða fyrirgefið, hvenær
sem mannkynssaga verður skrif-
uð, ef víð bregðumst nú, þegar
þessar hugsjónir eru að kafna
í höndunum á þeim sem völd-
in hafa, vegna skammsýni.
þeirra, og í höndum siðlauss
tæknivalds. Þessi þróun er
hræðileg gereyðing alls þess
sem oss er hjartfólgið. Hugrekki
okkar á ekki að vera tengt
þeirri sjálfsblekkingu, sem
sprottin er af grunnfærinni
bjartsýni og hrósi múgsins. Það
sem við þörfnumst er hugrekki
örvæntingarinnar til þess að
þora að andmæla þeim, sem
láta fljóta sofandi að feigðar
ósi.
S Æ N G U R
Endurnýjum gömlu saeng-
urnar, eigum dún- og fið-
urheld ver og gæsardúns-
sængur og kodda af ýms-
um stærðum.
Dún- og
fiðurhreinsun
Vatnsstíg 3. Sími 18740.
(örfá skref frá Laugavegi).
Siml 19443,
sjónvarpstækin
norsku
eru byggð fyrir hin erfiðu
móttökuskilyrði Noregs.
— því mjög næm.
Tónn og mynd eru áberandi
vel samstillt.
Árs ábyrgð.
RADIONETTE-
verzlunin
Aðalstræti 18. Sími 16995
ÞVOTTU R
Tökum frágangsþvott
og blautþvott.
Fljót og góð afgreiðsla
Nýja þvottahúsið,
Ránargötu 50.
Sími 22916.
BlL A
LÖKi
Grunnur
Fyllir
Sparsl
Þynnir
Bón.
EINKATJMBOÐ
ASGEIK OLAFSSON heUdv.
Vonarstræti 12. Sími 110(75.
BRAUÐHOSIÐ
SNACK BAR
Laugavegi 126.
SMURT BRAUÐ
SNITTUR
BRAUÐTERTUR
★
Sími: 24631
Ifélritun
Símar:
20880 og 34757,
Ódýrar vörur
\
Apricósur
heildós kr. 35,00
Ferskjur
heildós kr. 35,00
Ananas
heildós kr. 40,00
Perur
ds. kr. 27,50
Manchettskyrtur
hvítar kr. 125,00
Herrasokkar
kr. 25,00
Nylonúlpur,
kven og karla
kr. 590,00
Kven-nylonsokkar
kr. 15,00
Bamapeysur
kr. 195,00
Telpukápur
kr. 295,00
Bamagallar, nylon
kr. 425,00
JÓLALEIKFÖNG
ERLEND
Á
HEILDSÖLUVERÐI
Jólabazarinn
Breiðfirðingabúð
Saumavélaviðgerðir
Ljósmyndavéla-
viðgerðir
— FLJÓT AFGREIÐSLA
sylgja
Laufásvegi 19 (bakhús)
Sími 12656.
Guðjón Styrkársson
. hæstaréttarlögmaður
AUSTURSTRÆTl 6.
Sími 18354.
Sængurfatnaður
— Hvítur og mislitur —
★
ÆÐARDÚNSSÆNGUR
GÆSADÚNSSÆNGUR
DRALONSÆNGUR
*
SÆNGURVER
LÖK
KODDAVER
Skólavörðustíg 21.
SkólavörSustíg S6
súní 23970.
INNHEIMTA
CÖatWÆQl&TðttF
Hamborgarar
Franskar kartöflur
Bacon og egg
Smurt brauð og
snittur.
SMÁRAKAFFI
Laugavegi 178
Sími 13076.
Smurt brauð
Snittur
við Óðinstorg.
Síml 20-4-90.
Kostakaup
Uáteigsvegi 52
(beint á móti skólanum). Sjómanna-
Frakkar Kr. 1000,09
Herra- og drengjaföt
frá — 1000.00
Buxur — 575.00
Skyrtur — 150,00
ANGLI A-skyrtur
- 400.00
líerrasokkar
—- 25,00
DÖMU-nylonsokkar
— 20.00
Handklæði
— 36,00
Flónelsskyrtuf
3 í pakka — 300,00
Kaki-skyrtur
3 í pakka — 300,00
Úlpur, unglinga
frá — 200,00
Úlpur á herra
fré — 600,00
Komið og skoðið ó-
dýra fatnaðinn og
gerið jólainnkaupin
hjá
KOSTAKAUP
Háteigsvegi 52
(beint á móti Sjómanna-
skólanum).
SlMASTÓLL
Fallegur - vandaður
Húsgagnaverzlun
AXELS
EYJÓLFSSONAR
'Skipholti 7. Sími 10117.
BRIDGESTONE
HJÓLBARÐAR
Síaukin sala
sannar gæðin.
BiRIDGESTONE
veitir aukið
öryggi í akstri.
BRI DGESTON E
ávallt fyrirliggjandi.
GÓÐ ÞJÓNUSTÁ
Verzlun og viðgerðir
Gúmmbarðinn h.f.
Brautarholti 8
Sími 17-9-84
FRAMLEIÐUM
ÁKLÆÐI
á allar tegundir bfla
OTUR
Hringbraut 121.
Sími 10659.
SERVÍETTU-
PRENTUN
SÍMI 32-101.
□ [R 6ejz?
W iCHfiiTf
NÝ ÍSLANDSSAGA eftir Björn Þorsteinsson
HEIMSKRINGLA