Þjóðviljinn - 23.12.1966, Blaðsíða 8
g SlÐA
ÞJÓÐVILJTKN — Föstudagur 23. desember 1966.
I
I
!
!
i
!
\
\
!
\
k
Umboðsmenn Háppdrœtt-
ís Þióðviiljnns úti á landi
RETK J ANESK JÖRDfcEMI:
Kópavogur: Halívarðiur Guðlaugsson, Auðbrekku 21
Hafnarfjörður: Geir Gunnarsson, Þúfubarði 2
Erlendur Indriðsson Skúlaskeiði 18.
Garðahreppur: Ragnar Ágústsson, Melás 6
Njarðvíkur: Oddbergur Eirfksson. Grundarvegi 17 a
Keflavík: Gestur Auðunsson, Birkiteig 13
Sandgerði: Hjörtur Helgason, Uppsalavegi 6
Mpsfellssveit: Runólfur Jónsson, Reykjalandi
Garður: Sigurður Hallmannsson.
' Grindavfk: Kjsrtan Kristófersson.
VESTTJRUANDSK JÖKDÆMI:
Afcranes: Páll JÓbannsson,, Skagabraut 26.
Borgames: Olgeir Priðfinnsson
Stykfcishólmur: Erlirgur Viggósson
Gyundarfjörður: Jóhann Asmundsson, Kvemá
Heflissandur: Skfili Alexandersson
Ölafevffe: Helgi Jónsson, Sandholti 6
Dalasýslai: Sigurður Dárusson, Tjaldanesi, Saurbæ
VESTF J ARÐ AK.TÖRDÆMI:
fsafjðrður: Halldór Ólafeson, böfcavörður
Dýrafjörðor: Friðgeir Magnúeson. Þingeyri
Súgandafjörður: Guðsteinn Þengilsson, læfcnir.
N'ORÐTTRtANDSKJÖRD ÆMT — vestra:
Blönduós: Guðmundur Theódórsson
Sfeagaströnd: Friðjón Guðrmmdsym
Sauðárfcrókur: Hulda Si gurbjömsdóttir,
SkagfiTði ngabraut 37
Siglufjörðjr: KoTbeinn Friðbjaraarson, Biffeiðastöðinni
•
NORÐURtANDSKJÖRDÆMI — eystra
Dalvfk: Friðjón Kristinsson.
Ólafsfjörður: Saemundur Ólafsson. Ólafsvegi 2
Afcureyri: Rögnvaldur Rögnvaldsson. skrifetofu
■.Verkamannsins" Brekkugötu 5
Húsavfk: Gunnar Valdimarsson, Uppsalavegi 12
Raufarhöfn: Guðmundur Uúðvfksson _
AUSTURT. ANDSKJÖRDÆMT
Vopnafjörður1 Davíð Vigfússon
Fljótsdalshérað: S\reinn Ámason, Egilsstöðum
Séyðisfjðrður: Jóhann Sveinhjömsson, Garðarsvegí 6-
Eskifjörður: Guðjón Björnsson
Neskaupstaður: Bjami Þörðarson. bæjarstjóri
Reyðarfjörður: Björr Jónsson, kaupfélagi
Fáskrúðsfjörður: Baldur Bjömsson
Djúp-'vogur: Ásgeir Björgvinsson
Homafjörður- T^enedikt Þonsteinsson. Höfn
STJÐTJRTjANDSK .TÖRDÆMI: /
^ Selfoss: Þörmundur Guðmundsson, Miðtúni 17 t
■ Hveragerði: Björgvin Ámason, Hverahlíð 12
Stokkseyri: Frfmann Sigurðsson, Jaðri
Rangárvallasýsla: Guðrún Haraldsdóttir, Hellu
V-Skaftafellssýsla: Magnús Þörðarson, Vfk
Vestmannaeyjar: Tryggvi Gunnarsspn. Vestmannabraut 8
Afgreiðsia Happdrættisins f Reykjavfk er á Skólavörðustfg
19 og f Tjamargðtu 20
I
!
!
I
\
\
GERTÐ SKIR
GERTÐ SKIt
f\ /l/^NNÍr^ fr
SKARTGRIPIR
ywu^i^íSb
SIGMAR og PÁLMI
Skartgripaverzlun, gull- og silfursmíði
Hverfisgötu 16 a og Laugavegi 70.
Forseti Alþjóðiasambands að-
ventista / hemsókn hérlendis
Forseti alþjóðasambands að-
ventista, Robert Howard Pier-
son, er staddnr hér á landi um
bessar mnntlir og talaði á
kirk.jukvöldi í Aðverrtkirkj-
unni í kvöld kl. 8. Þetta er í
fyrsta sinn sem Pierson kemur
hingað en hann hefur verið á
tveggja mánaða ltynnisferð um
Evrópu og er nú á leið til
Bandaríkjanna, en aðalstöðvar
albjóðasambands aðventista
ern í Washington.
Er fréttamenn hittu Pierson að
máli í fymad. kvaðst hann hafa
farið bessa kynnisferð þar sem
hann væri nýlega orðinn for-
seti sambandsins. Á Islandi eru
um 600 aðventistar og reka
þeir m.a. tvo barnaskóla, í
Reykjavík og Vestmannaeyjum,
13,15 Lesin dagskrá næstu viku.
13.30 Við vinnuna.
14.40 Hildur Kalman endar
lestur sögunnar „Upp við
fossa" eftir Þorgils gjall-
anda (27).
15,00 Miðdegisútvarp: Létt lög
af plötum.
16,00 Síðdegisútvarp: Gísli
Magnússon leikur Giettur, eft-
ir Pál fsólfsson. P. Pears
synþur frönsk þjóðlög við
undirleik á gítar. Konunglega
fílþarmoníuhljómsveitin í
Lundýnum leikur Parísarsin-
fónfuna, eftir Morart; sir
Thomas Beecham stjómar.
16.40 Útvarpssaga bamanna:
Ingi og Edda leysa vandann
eftir Þóri Guðbergsson. Höf-
undur les sögulok. (13).
17,05 Erlend jólalög.
19.30 Sinfóniuhljómsveit, ís-
lands leikur syrpu af jóla-
lögum í útsetningu Árna
Bjömssonar; Páll Pampichl-
er stjómar.
19,45 Jólakveðjur.
— Tónleikar.
21.30 Jólakveðjur. — Tónleikar.
Robert H. Pierson
unglingaskólann í Hliðardaí,
auk margs’ konar hjálparstarf-
semi. Yfirleitt er hjálparstarf-
semi ýmiskonar það sem að-
ventistar um allan hejm leggja
mesta áherzlu á, sagði Pierson,
og hafa þeir veitt mikia aðstoð
við stórslys af völdum náttúru-
hamfara, m.a. við jarðskjálftana
í Júgóslavíu og í Tyrklandi, við
flóðin á ítalíu og fleira.
Þá starfa þeir einnig mikið
að heilbrigðismálum víða, reka
t.d. holdsveikraspítala í ýmsum
löndum þar sem ’ sú veiki er
enn, hafa víða gigtarsjúkrahús
t.d. á Grænlandi og í Banda-
ríkjunum, þar sem aðventist-
ar reka læknaháskóla standa
hafa þeir staðið fyrir um-
fangsmikilli rannsókn á sam-
bandi lungnakrabba ogreykinga
og starfa að lækningum á því
sviði.
Pierson kvað aðventista al-
gerlega ópólitiska, i stað þess
að skipta sér af stjómmálum
reyndu þeir kvað þeir gætu til
að gera þá sem í kringum þá
væru heflbrigðari og hamingju-
samari. Hann sagði að aðvent-
istar litu svo á að allirmenn
væm fæddir jafnir, því reyndu
þeir einnig að vinna að sáttum
í kynþáttamálum, bæði i Afríku
og í Bandaríkjunum.
Pierson kom hingað á mánu-
dag og fer aftur héðan á morg-
un. )
Bréf til sonar míns
Framhald af 7. síðu.
skilningi — og í þessu efni er
saga Jónasar. Þorbergssonar
ekki sízt saga kynslóðar hans.
Þegar hann hafði kvatt ,,s*mal-
arnna einveru“ tókst honum í
skóla og utan. að aí'la sér þcirr-
ar mcnntunar og mcnnin'gar í
andlcgum og vci'klcgum cfnum,
er gerðu hann fullgildan liðs-
mann á opinbemm vcttvangi
þjóðarinnar. En um starf hans
þar fjallár elcki þessi bók.
Henni lýkur mcð heimför Jón-
aisar frá Veslurheimi 1916, en
sem betur fer lofar hann fram-
haldi ævisögu sinnar síðar. Ég
vona að haoin fái efnt það lof-
orð. Það var allri þjóð kunn-
ugt áður, að Jónas Þorbcrgs-
son væri allra mnnna ritfær-
astur, svo scm hvcr gctur sann-
fært sig um, sem gluggað hefur
í bækur hans og þau blöð, er
hann stýrði úm árabil. Ellin
virðist síður en svo hafa slævt
mál hans og framsetningu- Still
hans er öruggur og tilgerðar-
laus enn sem fyrr og úr máli
hans leggur þingeyskan töðu-
ilm.
Sverrir Kristjánsson.
Geir biskup
Framhald af 7. siðu.
hann tekur sjálfur fram í for-
rnála er hér ckki um vísinda-
lcga útgáfu að næða heldurem
brófin búin í bók til fróðleiks
og skcmmtunar almennum les-
endum. Og vissulcga er þetta
eigulegri „jólabók" cn allur
þorri slíkra bókn sem ég hef
sÓð aö þessu sinni. Um hitt er
of seint að sakast þar sem þetta
er síðasta bindið í bókaflokkn-
um, þótt* ég hefði fremur kos-
ið vísindalega útgáfu þessara
bréfasafna úr því fé er á ann-
að borð lagt í útgáfu þeirra.
S. V. F.
DOROTHY GRAV
SNYRTIVÖRUR
TIL
IÓLAGJAFA
»
INGÓLFSAP'ÓTEK
Frá Sjjúkrasamlagi Reykjavíkur:
Jón G. Hallgrímsson, læknir
hættir störfum sem heimilislæknir frá
næstu áramótum. Samlagsmenn, sem hafa
hann áð heimilislækni, snúi sér til af-
greiðslu samlagsins, sýni samlagsskírteini
og velji lækni í hans stað.
Sjúkrasamlag Reykjavíkur.
PEYSUR - PEYSUR
o
Mikið úrval af peysum fyrir dömur, herra
og börn. — Prjónakjólar. — Ullamær-
fatnaður.
'Ullarvöruverzlunin Framtíðin
Laugavegi 45.
Auglýsingasími Þjóðviljans 17 500
SKYNDISALA Á > SKRAUTSKINNUM | herbergi dótturinnar Kærkomin jólagjöf allra. — Verðið er fallega stofu ótrúlega lágt, kr. 200,00 til 350,00 * 1 heimilisins eftir stærdum. — Um 20 liti er að 1 • bifreið ’ Velja- eiginmannsins. KOMIÐ — SJÁIÐ — S AN NFÆRIZT.
1 Skyndisalan stendur aðeins til jóla Davíð Sigurðsson h F. FÍAT-umboðið - Símar 38888 og 38845 |
i