Þjóðviljinn - 24.01.1967, Page 5

Þjóðviljinn - 24.01.1967, Page 5
Þriðjudagur 24. janúar 1967 ÞJÖÐVTLJINN SIÐA g drættir úr mynd umskiptaársins 1942 Þjóóstjórnarafturhald þríflokkanna lá eins og mara á þjóðinni 1939-'41 A styrjaldarárunum urðu mikil umskipti á íslandi á mörgum sviðum. Stiórnarvöld landsins fyrstu striðsárin ætl- uðust þó ekki til að verauleg- ar breytingar yrðu í stjórnmál- um landsins og kjaramálum meðan stríðið stæði. Árið sem styrjöldin hófst, 1939, tóku þrír stjórnmálaflokkar höndum saman, Framsóknarflokkurinn, Sjálfstæðisflokkurinn og Al- þýðuflokkurinn og mynduðu afturhaldssama ríkisstjórn, sem hóf göngu sína með gengislækk- un og kjaraskerðingu. Árið 1941 áttu fram að fara kosningar til Alþingi^. Þessir þrír stjórnar- flokkar ákváðu hins vegar að hafa ákvæði stjórnarskrár ís- lands að engu og framlengdu sjálfir umboð sín sem alþingis- menn \im ótiltekinn tíma. Kom siðar íram í rifrildi ftokksblað- anna að aetlunin var að ekki yrði kosið iil Alþingis fyrr en í stríðslok. Hefði jiað að sjólf- sögðu haft hinar víðtækustu afleiðingar á sögu þjóðarinnar, atvinnujiróun og sjálfsiæðis- mál ef afturhald „þjóðstjórnar- innar“ hefði grúft yfir landinu allt til styrjaldarloka. Alþýðu- samtökin, verkalýðsfélögin og sókn Sameiningarflokks alþýðu — sósíalistaflokksins á stjórn- Stefán Júlíusson formaður Rithöfundasambands /slands Nýkjörin stjórn Rithöfunda- sambands íslands skipti með sér verkum á fundi, sem hald- inn var 6. janúar síðastliðinn. Stjórnin er nú þannig skipuð: Stefán Júlíusson formaður, Bjöm Th. Björnsson varafor- maður, Þorsteinn Valdimarsson ritari. Ingólfur Kristjánsson gjaldkeri og Indriði Indriða- son meðstjórnandi. Kjörtímabil st.iórnarinnar er nú tvö ár, en sú breyting var samþykkt á aðalfundi beggja rithöfundafélaganna, að fulltrú- ar þeirra í stjórn Rithöfunda- sambandsins skuli framvegis vera kjörnir til tveggja ára í senn. í stað eins árs, eins og verið hefur frá stofnun sam- bandsins. Rithöfundasambandið hefur opnað skrifstofu á Vesturgötu 25. og verður hún opin tvisvar í viku, á þriðjudögum og föstu- dögum kl. 4—6 síðdegis. Starfs- maður skrifstofunnar verður fyrst um sinn Kristinn Reyr. Sími Rithöfundasambandsins er 1-31-90. Undanfarin ár hefur Krist- inn Ó. Guðmundsson héraðs- dómslögmaður verið lögfræð- ingur Rithöfundasambandsins, en um siðustu áramót lét hann af því starfi vegna armrikis, Stefáu JúlíufMMNi en hann hefur svo sem kunnugt er, verið ráðinn bæjarstjóri í Hafnarfirði. Stjórn Rjthöfunda- sambandsins mun þó leitast við að tryggja sambandinu lög- fræðilega aðstoð, eftir því sem þörí krefur, og geta rithöfund- ar snúið sér til stjórnarinnar og skrifstofunnar um fyrir- greiðslu og aðstoð varðandi réttindamál sín og annað það, er snertir málefni rithöfunda- samtakanna. — (Frá R.Í.), málasviðinu gerði þetta þjóð- stjórnarsamsæri að engu. Árið 1942 varð ár umskipta í ís- lenzkum stjórnmálum og kjara- málum. Því munu nú öðru hverju á þessu ári, þegar 25 ár eru liðin, rifjaðir upp nokkr- ir drættir í svip ársins 1942. Þegar á árinu 1941 tók að braka i samskeytum „þjóð- stjórnarinnar", en þar sátu í ráðherrastólum aðalforingjar stjórnarflokkanna. Hermann Jónasson forsætisráðherra og með honum Ólafur Thors, Ey- steinn Jónsson, Jakob Möller og Siefnn Jóhann Slefánsson. Kenndi hver stjórnarílokkurinn öðrum um. Blað Alþýðuflokks- ins hafði m.a. þetta að segja um versnandi vinskap þjóð- stjórnarflokkanna á árinu 1941: „Um raunverulegt samstarf í ríkisstjórninni hefur tæpast verið að ræða síðan á miðju sl. sumri. Þá kom það fram, að Framsóknarflokkurinn lagði hið mesta kapp á að lögbinda allt kaupgiald, þótt það kost- aði það að setja Alþýðuflokk- inn út úr stjórnarsamvinnunni, og taldi sig um skeið geta feng- ið því til vegar komið. Var þá Alþingi kvatt saman, en þá fór svo að Sjálfstæðisflokkurinn brást á síðustu stundu og frum- varp Framsóknarráðherrans var fellt i þinginu. Síðan má telja að með öllu óábyrg stjórn hafi setið hér að völdum.“ (Al- þýftubl. í forystugrein 11. jan. 1942). Upp úr þeim sviptingum að fellt var kaupbindingarfrum- varp Framsóknarráðherrans Ey- steins Jónssonar á haustþing- inu 1941 sagði þjóðstjórnin af sér. en skreið þó saman aftur. Blað Framsóknarflokksins lýsir þessu þannig að Fram- sókn hafi beitt sér fyrir auka- þingi um haustið 1941 „þar sem reynt yrði að gera dýrtið- armálunum fullnægjandi skil“. „Aðalatriðið í dýrtiðarfrum- varpi flokksins voru þessi: Banna kauphækkanir, banna verðhækkanir innlendra vara og stöðva verðhækkun erlendra Útflutningslán til þróunar- landanna valda erfiileikum ÍJtflutningslán verða æ al- gengari þáttur í þróunarfjár- festingunni. Þörf vanþróaðra landa fyrir iðnaðarvörur eykst stöðugt, og þar er iðnaðar- löndunum áríðandi að auka út- flutning á slíkum vörum. Sú tilhneiging hjá ríkis- stjórnum iðnaðarlandanna að auðvelda lánssölu á afurðum sínum með sífellt lengri gjald- fresti veldur tvenns konar erf- iðleikum, segir í nýbirtri skj'rslu Sameinuðu þjóðemna um könnun á útflutningslánum og þróunarfjárfestingu. I fyrsta lagi eiga vanþróuðu löndin á hættu að safna alltof miklum skuldum, og í öðru lagi ógnar bessi þróun frjálsum viðskipt- um á alþjóðlegum markaði. Könnunin leiðir í ljós, að ná- lega öll lönd sem frarnleiða iðnaðarvörur, bæði i austri og vestri, veita æ lengri gjald- frest, venjulega eitt til tv«ö ár, eu einnig allt að tíu og fimmtáa árum. Mörg iðnaðarlönd vilja held- ur veita útflutningslán en að- stoðarlán, þar sem þau telja að útflutningslán — einkanlega með löngum gjaldfrosti — örvi hagvöxtinn og séu l>æði gagn- leg þeirra eigin efnohagslífl og þeirri hjálparstarfsemi sem van- þröuðu löndin þurfn ú að halda. Þessi tillineiging hefur þá hæt tu í för með sér, að á- herxlan á lánsverzlunina komi í veg fyrir frjáls viðskipti á al- þi<>ðamarkaði og leiði t.i l þess að aftur verði horfið að tví- hliða viðskipium. Þar að auki hefur skuldabyrðin íþyngt greiðsl u jöf nuði va nþróuðu landanna og dregið úr getu þeirra iil að leggja fram fé til eigin þróunaráætlana. segir í skýrslunni. Hinar „víðtæku áhyggjur" út af þessum vandamálum er ekki hægt að einangra frá öðru enn meira vandamáli, sem er í þvi fólgið að það erlenda fjármagn sem vanþrxiuðu löndin eiga kost á, er þegar of lítið til að full- nægia þörfum þeirra. Allar hömlur moð tilliti til útfhit.ningslána leiða af sér þörfina a aukinni hjálparfjár- festingu eða öðrum myndum langdrægrar fjárfestingar. Þess vegna venður að líta á útflutn- ingslánin sem ómissandi þátt í sa ma n lögðu m fj á rslrnum i mim til vanþróuðu landanna, en af því leiðir að fjnlln verður um þau á alþjóðlegum vettvangi, segir í skýrslunni sem á þessu ári verður tekin til umræðu af Allsherjarþinginu, Efnahags- og félagsmálaráðinu, Ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um utan- rfkisviðskipti og þróunarmál (U NCTAD) og af alþjóðaráðstefn- unni um iðnþróun sem haldín verður í Aþerra f desember. (S.Þ.) vara með framlögum úr dýrtíð- arsjóði ef þörf krefði“, segir Tíminn 13. febrúar 1942. En Sjálfstæðisflokkurinn og Al- þýðuflokkurinn vildu „hina frjálsu Ieið“ segir Tíminn. „Ráðherrar Sjálfstæðis- og Al- þýðuflokksins þóttust sérstak- lega haía kynnt sér viðhorf verkalýðsfélaganna og þyrfti ekki að ótlast þau í þessum efnum. „Mér er kunnugt", sagði Stefán Jóhann í umræðum á Alþingi 24. október sl. „að það er engin sérstök hreyfing í þá átt að segja upp kaupsamning- um með það fyrir augum að hækka grunnkaupið“. Tíminn, 13. febr. 1942). Brezki herinn hafði með ofbeidi bannað blað Sósíalista- flokksins, Þjóðviljann, í apríl 1941, en í stað hans var gefið út Nýtt dagblað, ritstjóri þess var fyrst Gnnnar Benediktsson en síðar urðu ritstjórar þess hinir sömu og verið höfðu við Þjóðviljann þegar hann var bannaður, Einar Olgeirsson og Sigfús Signrhjartarson. Nýtt dagblað beilti sér mjög fyrir því að verkalýðsfélögin segðu upp samningum frá áramótum 1941—1942, en í Verkamannafé- laginu Dagsbrún var þá stjórn sem ihaldið átti mest ítök í. í Nýju dagblaði eru uppsagnir kjarasamninga ræddar m.a. þannig: „Engum blandast hugur um að tækifærið til kjarabóta sé hið bezta sem boðizt getur. Engar venjulegar mótbárur at- vinnurekenda duga. Eftirspurn- in eftir vinnuafli er svo mikil að verkamenn geta ekki sinnt henni allri. Gyllingar atvinnu- rekenda um það að þnð verði meiri vinna, ef kaupið sé iægra, hafa nú misst mált sinn. Vopn atvinnukúgunarinnar er nú slegið úr hendi þeirra, er það hafa notað. Þvaðrið um að „at- vinnuvegirnir" beri .ekki kaup- ið. heyrist nú ekki í svipinn. Það er því f.vrst og fremst undir verkamönnum sjálfum komið á sjó og landi að koma nú fram þeim kjarabótum, sem samtök þeirra hafa svo iongi stefnt að.“ (Nýtt dagblaft, í for- ystugrein 20. sept. 1941). Svo fór að sex verkalýðsfé- lög í Re.vkjavík sögðu upp frá 1. jan. 1942: Hið íslenz.ka prent- arafélag, Bókbindnraféiagið, Fé- lag járniðnaðarmanna, Iðja, Rafvirkjnfélagið og Klæðskera- sveinafélagið Skjaldlxirg. ■— Dngsbrún, Hlíf, Sjómannafélag Reykjavíkur sögðu ekki upp kjarasamningum, enda þótt mögnuð stríðsgróðatið væri komin hjá alvinnurekendum. Og ríkissijórn ITermnnns Jón- assonar og Ólafs Thors svaraði með hinum verstu ofbeldis- lögum gegn verkalýðshreyfing- unni; hún skyldi bevgð undir ok valdhafanna og allar grunn- kaupshækkanir hindraðar. Krafizt rann- sóknar í máli Sukarnos forseta D.TAKARTA 20/1. — Svonefnt Ráögjafarþing alþýðu í Indónes- íu hefur farið þess á leit við Suhai'to hershöfðingia, mesta valdamann landsins, að hann iáti fara fram réttarrannsókn á meíntri aðild Súkamos forseta að misheppnaðri tilraun til stjómarbyltingar haustið 1965. B. Parker: Rorgin við Sundin blá Þú ert feitur og sasll og svívirðilega rór og svo er um fLeiri í þessum djöfulsins bes, sem útsmoginn kastar öllu því bezta á gla&, iðkar sitt brennivínsþamb og drýgir sitt bór. Timbraður, rotinn og heimskur við húmbláan sæ hímir skáldfákur þinn. sem orðinn er mjór af fóðurleysi, hengjandi hausinn og sljór, hordauður fellur hann væntanlega í maí. Verzlaðu, steldu og vældu í heimskunnax kór, vertu þar staddur, sem drepið er góðleikans fræ, öskraðu lygina all the way to the sky úr því að smásálin verður í fjöldanum stór. Taktu nú frá mér, ó svala haf, þetta hræ og hræktu syndaflóði á þennan bæ. Þýðing Þ. Þ. Skáldið B. Parker mun hafa verið hér á ferð og hefur raentanlega ort ijóðið meðan áhrif hínnar fögra höf- uðborgar okkar voru enn fersk í huganum. Þar sem íslendingum er mlrig umhngað um að vita hver áhrif þeir hafa á sjálfa útiendingana hef ég tekið mér bessaleyfi og þýtt þetta ljóð, að vísu án leyfis hóf- undar. Ljóðið birtist upphaflega í Financial Times. Þýð. BRUNATRYGGINGAR TRYGGIO AÐUR EN ELDUR ER LAUS Á EFTIR ER ÞAD OF SEINT TRYG.GINGAFÉLAGIÐ HEIMIR2 LINDARGÖTU 9 • REYKJAVIK • S1MI 22122 — 21260 /ili \ Tilboð óskast í smíði og uppsetningu 10 íbúðarhúsa úr timbri í landi Reykjahlíðar í Mývatnssveit fyrir Kísiliðjuna h.f.. — Til greina koma innlend eða innflutt hús. Útboðsgagna má vitja á skrifstofu vora eftir kl. 1 e.h. miðvikudaginn 25. jan. 1967 gcgn kr. 2000 skilatryggingu- Útboðsfrestur er til 14. febrúar n.k. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 10140 rS'Se«»M»B»i Augiýsið í Þjóðviijanum Sími 17500 I t I

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.