Þjóðviljinn - 05.02.1967, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 05.02.1967, Blaðsíða 1
Fræ skemmtikvöld Á fimmtudaginn hefjast fræðslu- og skemmtikvöld : Æ.F.R. í Tjarnargötu 20 : kl. 21. ■ 1. Pétur Pálsson les ljóð og raular steflur úr ný- útkominni bók sinni, Herfjötri. 2. Haukur Helgason hag- fræðingur flytur stutt erindi um upphaf og þróun ka’'ítaliskra fram- leiðsluhátta á íslandi. ÖUum opið. Stjórn Æ.F.R. Efnt til fjölbreyttrar Listavöku Samtaka hernámsandstæðinga ■ í þessum mánuði efna Samtök hernámsandstæð- inga til menningarstarfsemi sem nefnd verður Listavaka, Fer hún fram í Lindarbæ og Háskóla- bíói á tímabilinu 12. febrúar til 5. marz og þá eink- um um helgar: á dagskrá eru m-a. íslenzkt ljóða- kvöld með tónlist sem sérstaklega er samin fyrir það, Brecht-kvöld — leikþættir og ljóð, tónleikar — flutt verk eftir íslenzk tónskáld, kvikmynda- sýningar o.fl. Er þetta í þriðja sinn að samtökin efna til starfsemi af þessu tagi. Á blaðamannafundi gerði Ragnar Arnalds alþm. grein fyrir margþættum tilgangi slíkr- ar listavöku: að vekja í senn athygli á starfsemi Samtaka her- námsandstæðinga og sjálfstæðri íslenzkri menningarstarfsemi, sem og því, að hún á í vök að verjast fyrir einhliða erlendum menningaráhrifum. Hann minnti og á að listamenn og mennta- menn hefðu jafnan verið í far- arbroddi í baráttu gegn hernám- inu, eins og vel hefði komið fram í tveim menningarvikum Samtaka hernámsandstæðinga árin 1962 og 1965: í sambandi við þær báðar voru haldnar myndlistarsýningar með þátt- töku fjölda myndlistarmanna, fjölbreyttar bókmenntakynning- ar og kynnt íslenzk tónverk og leikverk. Myndlistarsýning? Að þessu sinni verður menn- ingardagskráin ekki bundin við eina viku eins og áður heldur tæpan mánuð — um leið er tek- ið fram að líklegt er að margt af því sem á boðstólum er verði flutt áfram eftir að listavöku iýkur formlega, ekki sízt leik- þættirnir. Jón Böðvarsson gerði síðan grein fyrir dagskránni. Að vísu hefur ekki verið gengið frá henni fyllilega, ýmsir flytjendur óráðnir og ekki er enn víst hvort tekst að koma á mynd- listarsýningu í sambandi við Listavöku — þeir Jóhannes Jó- hannesson og Steinþór Sigurðs- son hafa þegar lokið undirbún- ingsvinnu, en ekki hefur tekizt að fá húsnæði þrátt fvrir miklar tilraunir. Brecht og vamir íslands Listavaka verður sett í Lind- arbæ 12. febrúar. Þá verður upplestur og síðan sér Kristján Hvenær átak í gatnahreinsun? í LIÐNUM mánuði vakti Guð- mundur Vigfússon, borgar- fulltrúi Alþýðubandalagsins, athygli í borgarstjóminni á því ófremdarástandi, sem rík- ir og ríkt hefur um langt skeið í gatnahreinsunarmálum borgarinnar, jafnt vetur, sum- ar, vor og haust. Flutti Guð- mundur tillögu í málinu og þótti mörgnm borgarbúum — öðrum en íhaldsfulltrúunum sem meirihlutann mynda — sá tillöguflutningur í hæsta máta tímabær og nauðsynleg- ur, m.a. konu sem býr við Miklubraut og hafði samband «nð Þjóðviljann í gær. i SAGÐI að hreinsuninni á þessari miklu umferðargötu hefði löngum verið mikilla bóta vant, en sóðaskapurinn þó líklega keyrt um þverbak nú síðustu mánuðina og miss- crin. Oít segist konan hafa kvartað til réttra aðila vegna hinnar lélegu gatnahreinsunar og framan af hafi sér verið tekið kurteislega og úrbætur oft sýndar í verki, þó mis- jafnlega hafi til tekizt og „hreinsunin" stundum orðið sízt tii bóta. NÚ UM SKEIÐ hefur hinsvegar — að sögn konunnar — um- kvörtunum jafnan verið svar- að með skætingi og jafnvel ó- kurteisi og gatnahreinsun Jóhannesson stud mag. um „Þætti um varnir íslands á fyrri öldum“ — ásamt skuggamynd- um Næsta dag verður Brecht- kvöld í Lindarbæ. Frumsýndir þrír leikþættir úr „Ótta og eymd þriðja ríkisins" eftir Bertolt BreOht í þýðingu Þorsteins Þor- steinssonar, leikstjóri er Erling- ur E. Halldórsson. Þetta verk samdi Brecht á útlegðarárum sínum í Danmörku og sýnir þar í 24 sjálfstæðum þáttum mann- líf í Þýzkalandi á valdatíma Hitlers, en þeir hafa aldrei ver- ið sýndir allir í senn. Þættirnir sem hér verða sýndir eru „Gýð- ingakonan", „Spæjarinn“ og „Þjóðaratkvæði“ og leika í þeim þau Bríet Héðinsdóttir, Erlingur Gíslason, Helga Kristín Hjörvar, Jens Kjeld og Sigurður Karls- son. Leikmyndir gerir Sigurjón Jóhannsson. Þau Erlingur og Kristín flytja einnig tvö kvæði sama höfundar í þýðingu Sig- fúsar Daðasonar og Erlings E. Halldórssönar. Tónlist, ljóð Eisenstein 19. febrúar verður flutt tón- list eftir íslenzka höfunda í um- sjá Leifs Þórarinssongr og Atl? Heimis Sveinssonar; verk eftir tvær kynslóðir: Sigursvein Kristinsson, Jón Þórarinsson, Karl Ó. Runólfsson og Magnús Bl. Jóhannsson, Atla Heimi, Leif Þórarinsson og Fjölni Stefáns- son. Daginn eftir verður svo annað Brecht-kvöld. í Háskólabíói verður þann 24. febr. sýnt eitthvert frægasta verk kvikmyndalistarinnar, ívan grimmi eftir Eisenstein, fyrri hluti og flytur Sverrir Krist- jánsson sagnfræðingur þá fyrir- lestur um kvikmyndina og af- skipti sovézkra stjórnvalda af gerð hennar. Þorgeir Þorgeirs- son annast kvikmyndaþátt Lista- vöku. Síðari hluti myndarinnar verður sýndur á sama stað 3. marz. í Lindarbæ verður Ljóðadag- skrá þann 26. febr. sem Gísli Halldórsson stjórnar og Ijóðin hefur Þorsteinn frá Hamri val- ið. Tónlist fyrir þenna flutning hafa þeir Leifur Þórarinsson og Atli Heimir samið — fjórtán tónlistarmenn og leikarar flytja. Þann 5. marz verður svo Lisfavaka, flutt úrval úr saman- lagðri dagskránni. Jafnframt lýkur þá landsnefndarfundi her- námsandstæðinga sem haldinn verður um þessa Helgi. Og eins og áður var fram tekið verður leiksýningum haldið áfram að öllum likindum, þótt listavöku verði formlega lokið. Nýútkomin bók Péturs Páls- sonar, Herfjötur — ljóð og stefl- ur, verður boðin til sölu á sam- komum listavökunnar. Síldveiðisjómenn stofna félag í dag ■ Framhaldsstofnfundur félags sildveiðisjómanua verður haldinn í dag í Slysavarnafélagshúsinu á Grandagarði, og hefst fundurinn ki. 2 þarna, einkum í námunda við strætisvagnabiðstöðina milli Gunnarsbrautar og Rauðar- árstígs, engin verið um miö;.’ langt skeið. Sú afsökun -r ekki fyrir hendi. að gatan -c á þessum slóðum ófrágengin og illmögulegt að hreinsa hana af þeim sökum: þarna eru akbrautir malbikaðar og gangstétt hellulögð og stevp: ÞEfTTA SAGÐI konan viðMiklu- braut og svipaða sögu hefur þorri borgarbúa að segja — og mun hafa í framtíðinni meðan ekki er rækilega tekið til hendinni og átak gert i gatnahreinsunarrvTáiom bnrc. arinnar. ★ A þeim fundi er ætlunin að lög félagsins verði afgreidd en þau hefur undirbúningsnefndiu, sem kosin var á sjómannafundin- um á Reyðarfirði í vetur, látið undirbúa. Formaður þeirrar und- irbúningsnefndar er Jón Tímóte- usson. ★ Þá verður einnig kosin stjórn félagsins og mun fyrirhugað að kosin verði sjö manna stjórn og fjögurra manna varastjórn en auk þess 15 manna fulltrúaráð úr öllum landshlutum. ★ Gert mun ráð fyrir að aðal- ■■■■■■■■■■■■■■■■ Bókmenntaverð- launum blað- fundur félagsins verði framveg- is á Austurlandi á sildarvertíð- inni svo hægt sé að ná til sem flestra þeirra sem eru starfandi sjómenn á síldveiðiflotanum. anna I dag fer fram afhending bókmenntaverðlauna dag- blaðanna, en þeim er út- hlutað af nefnd sem í e"U einn gagnrýnandi frá hverju blaði. Atliöfnin fer fram í Hótel Sögu kl. 17 og- eru rlthöfundar allir og bókmenntafólk velkomið. Brezkur sigur í listskautahlaupi LJUBLJANA 4/2. Bretar unnu niikinn sigur í Evrópumeistara- keppni í listdánsi á skautum. Brezkt par, Diane Towler og 'Berriard Fórd, varð hlutskarp- ast, hlaut 332,1 stig. Bretar voru einnig í öðru og fjórða sæti, en franskt par náði í þriðja sæti með nokkrum erfiðismunum. Vestur-Þjóðverjar voru í fimmta .yaeti og Tikkár-í því sjötta. • Erlingur E. Halldórsson Ieikþættir Þorsteinn frá Hamri Ijóðaval Gísli Halldórsson ljóðakvöld . uj Þórannsson tónlist Atli Heimir tónlist Seimferðum frestað um ár A.SHINGTON og HOUSTON. í/2. Bandaríska geimferðastofn- unin, NASA, skýrði frá því í dag, að fyrsta mannaða geim- ferðin með Appollógeimfari verði farin snemma á næsta ári — verður því frestað um eitt ár vegna hins hörmulega slyss á Kennedyhöfða fyrir viku er þrír geimfarar fórust. Appollóáætl- unin sem hefur ferðalag til tunglsins að takmarki, verður í því fólgin í ár að senda upp manniaust geimfar í vor og svo prófa nýjar eldfi-”u=r af gerð- inni Saturn-5. Sunnudagur 5. íebrúar 1967 — 32. árgangur — 30. tölublað. LJóSakvöld, leikþœfíir, Islenzk tónlist, sögulegir þœttir, kvikmyndir

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.