Þjóðviljinn - 05.02.1967, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 05.02.1967, Blaðsíða 14
J4 SÍÐA — ÞJÓÐVELJINN — Sunnudagur-5. febrúar 1967 24 eias mikið um þessa möguleíka o* vera bar, vegna þess að í- myndunarafl mitt var komið af stað, og mér hefur alltaf gefizt það vel í málum af þessu tagi, að gefa því lausan tauminn. Síð- an ég hafði komið út úr lestinni í Marlston snemma um morgun- inn hafði Manderson málið ver- ið á dagskrá linnulaust; ég hafði ekki hægt að hugsa um það andartak. Allt í einu hafði eitt- hvað losnað úr læðingi í huga mínum og lék nú lausum hala. Eða svo að ég taki ekki eins skáldlega til orða: Þetta er reyndar þekkt fyrirbrigði í sál- fræðinni, sem allir þekkja sem þurfa að kljást við vandasöm verkefni af einhverju tagi. Um leið og tilviljun eða strit fær manni upp í hendurnar lykil að einhverjum vanda, er rétt eins og hugsanimar taki viðbragð og raði sér upp á nýtt, allar hug- myndir gerbreyttar, næstúm áð- ur en hann gerir sér ljóst mikil- vægi sjálfrar lykilstaðreyndar- EFNI SMÁVQRUR VI TIZKUHNAPPAR Hárgreiðslan Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav. 18, III. hæð (lyfta) Sími 24-6-16. PERMA Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21. SÍMI .33-968 innar. f áðumefndu tilfelli var ég naumast búinn að gefa þeirri hugsun orð, að einhver annar en Manderson hefði notað þessa skó, þegar upp kom í huga mín- um sægur hugsana ' og hug- mynda, ; allar . svipaðs ; eðlis- og beindust í sömu átt í sambandi' við þessa nýju uppgötvun. Eng- in dæmi voru til þess áður að Manderspn drykki mikið whiský að kvöldlági.v Það var mjög ólíkt honum áð' vera ósnyrtilega til fara eins og hann hafði verið þegar líkið fannst —?iíningarn- ar uppíná-miðjum handleggjum, skórnir ílaustursiega ír.éimaðir; mjög ’ ólíkt honum iað/ þvo* séi ekki þegar hann fór á.'‘fáDtúr og fara í kvöldskyrtuná sem’ hann hafði vérið í kvöldið áður og nærfötin; mjög ólíkt honum að hafa úrið í vestisvasa, sem ekki var • fóðraður • sérstaklega ' með skinni' -í' f þéim tilgangi.’ (Ég minntist. . á . öll. þessi atriði í fyrstu skýrslu minni, en hvorki ég né neinn annar sá neitt merkilegt við þau, þegar likið var rannsakað)., Það var mjög undarlegt eins og allt var í pottipn. búið, að. Manderson skyldi vera svo . ræðinn .ýið'’.ei'g-'; inkonu sina, ' ekki sízt ' þegar hann var að hátta, j>ví 'að þá kom varia fyrir að hann yrti á hana. Og það var stórfurðúlegt að Manderson skyþii, ífirfr rÁlÚf svefnherbergi sínu án gervitanna sinnan- - - 't • • • " ' * W • Eins og ég hef ttður-*sagt'komn allar þessar húgsanir' Upp í huga mínum í senn úr ýms- um afkimum hugans, þar sem þær höfðu leynzt < eftir íyrir- spurnir og athuganir morguns- ins. Þær komu á miklu skemmri tíma en það tekur að skrifa þetta niður, meðan ég var að virða fyrir mér skóna og ganga úr 1 skugga úm að tilgáta mín! væri rétt. Og þó/'-þcgar ég stóð'; andspcénis ályktuninni sem ég hlaut nð draga af öllu saman: — Það var ekþi Manderson sem var í húsinu þetta kvöld — þá fannst mér það eins og hver (gittineníal SNJÓHJÓLBARÐAR MEÐ NÖGLUM sem settir era í, með okkar íull- komnu sjálfvirku - neglingarvél. veita íyllsta öryggi í snjó og hálku. Nú er allra veðra von. — Bíðið ekki eftir óhöppum, én setjið CONTINENTAL hjólbarðá, með eða án nágla, undir bílinn nú þegar. Vinnustofa vor er opin aUa daga frá k?. 7,30 til kl. 22. Kappkostum að veita góða þjón- ustu með fullkomnustu vélum rem völ er á. GÚMMÍVINNUSTOFAN h.f. Skipholti 35 — Sími 3-10-55. önnur fjarstæða. Sannarlega var það Manderson, sem hafði borð- að ■ kyöldverð heima -og ekið út í bílnum- með Marlowe.. Fólk hafði séð hann og talað við hann. En var. það hann,. sem kom til baka vklukkan tíú? ' Sú " spurhing vár.'svo sem nógu -fráleit!- En- ég gát'v:ekki losriað við haúa. Mér fannst sem dauf glæta væri að kvikna í huga mínum, r.étt eins og gerist.rtdpgön, ög síðan fcæmi sólin 'úþp;' Ég einsétti mér að íhuga lið fytir lið þau atriði, sem hafði skotið upp í huga mér til þess að komast að því, ef unnt væri, hvers vegna maður semí ‘þjóst gervi ’Mancteisson's, gerði.þetta-.sem Mandersón "sjálf- ur hefði. ekki gert. Ég þurfti ekki lengi-<að; brjóta heilann um tilefnið til, þe.ss. að maður setti upp skó Mandérsons þótt þröngir væru. Lögreglan kann mjög vel að rannsaká .íót- spor. En þessi maður vírtist ekki aðeins hafa viljað forðast að skilja eftir sín eigirr fótspor; hann,'’Vildi''Ý:skilja æftir fofspor Mariderspns;ýef tilgáta^mín .,var rétt, tþá^gekki-áætlun haris Æýrst og fremstOjt'á það að sýna að Manderson hefði verið - heima þessa nótt. Og hann lét sér.ekki nægja ' að 'Vfcilja eftir fótsporiri. Hann skiltíi'" líka eftir' skória. Hcrbergisþernan hafði funditi þá fyrir' útan' svefnherbergisdyrnar, þar-sem; Mandérson vár æviriíega vanur að skilja skó sína eftir, og" hún,' hafði hreinsað þa og burstað og sett' þá ■ aftur i skó- hilluna. síðar um morguninn, eft- ir að líkið fannst. Þegar ég fór að íhuga í þessu nýjaj ljósr atriðið riieð. gerv.iténn-. urnar, þá'-fékk-ég úm Iéið skýr-' ingu á því sem mcr hafði- til þessa fundizt hið fráleitasta við allt þetta., Gervigómur er ekki rígfastur við éiganöa s.inn^ E£ agizkun mín var rétt, hafði ó- þekkti maðurinn komið með lanngóminn í húsið með-sér og skilið ■ eftir í svefnherberginu í sama tilgangi og hann hafúi skilið eftir skóna; til þess að fn«H)n .jfffeðifýshíú, Maadarson nefoi verjð; i húsinu,, um kvöld- ið og háttað þar. Af -þessu dró ég að sjáIíS9^Wi,tþ^41yJjj,un, ;að Manderson ■ heíði verið dáinn áður en þéssj. gervi-Manderson kom. aftur í húsið, og ýmislegt annað staðfesti þetta. ■' : Það' var; nú til dæmis klæða- burðurinn, sem ég béindí' nú áthygli minni að. Ef tilgáta mín var rétt Jrafði óþekkti máður- inn r skóm Mandersons haft-að- gang að . buxum Mnndersons, vesti og sportjakka. Þetta var Jiarna íyrir augum mér í svefn- herberginu; og Martin halði séð jakkann — sem eriginri • gat villzt-á"— utaná' mahriinum' sem sat • -viði -símann- í 'bókaherherg- inu. Það var nú augljóst (ef ágizkun mín reyndist rétt) að þéséi' VaiiðjféKktál 'fJík. ‘var Ynrikil- vae^úr liður- ;í.,y ,rá'ðagerðrnni. Harin" vissi‘‘áð'Martin tæki hann fyrir Manderson við fyrstu sýn. Og um leið varð mér teft.t-Ijóst, sem ég hafði ekki attað mig,, ú fyrr. Svo vissir höfðu állir ver- ið um, að. það hefði verið 'Mand- erson sem ,yar. í húsinu, þett-a kvöld, að enginn'-. hafði ,fyrr átt- að sig á þessú:. Mar.tin hafði ekki séð andlitið á manninum; frú Manderson Hafði ekki séð það heldur. , . , Frú Manderson (samkvæmt vitnisburði hennar í ' réttarsaln- um, sem ég fékk orðréttan hjá hráðr’itara Records) hafði álls ekki séð manninn. Enda, hefði hún naumást getað það, eins og ég mun sýná fram á. Hún hafði aðeins av'axpað hann milli svefns . og vöku, haldið áfram samtali sém hún hafði átt við eiginmann sinn klukkústúndu áður. Martin hefði aðeins 'getað spð aftan á manninn,, þar sem hánn sat við símann; 'efla'úst var þar líkt eftir einkenriandi stell- irigu. Og maðurinn hafði verið með:'rhnttinm-B.ár-ðas'tóra , hatt- inn hans Mandersons! Hnakki og háls eru cf áúðþekkt. Svo fram- arlega'' sem ' hinri (óþekkíi 'hefur verið af líkri .iíltacisbyggingu og Mandersqn,^ká, Jmrfti hann ,ekki •annan dularbúrirrig en jakkann, hattinn og lierrnigáfu sína. . ■Ég .dok'aði vi*ð iog íhugá'ði ró- semi og ráðsníHi mannsins. Ég sá nú að þetta var svo auðvelt og öruggt, svo framarlega sem hann hafði hermigáfuna í lagi -og taugar til að framkvæma þetta. Ef hann gat treyst á þetta tvennt, gat ekkert komið upp um hann nema einskær slysni. Og nú vík ég aftur að heila- brotum mínum þar sem ég sat í svefnherbergi hins Játna með hina- örlagaríku skó fyrir íram- an mig. Ástæðan til þess að kom- ið var inn um gluggann frem- ur en útidyrnar liggur nú í aug- um uppi. Hefði hann komið' inn um dyrnar, hefði Martin örugg- lega heyrt til hans; hann kynni líka að hafa komið beint í flas- ið á honum. Svo var það whiskýið. Ég hafði ekki talið það sérlega þýðingar- mikið; whiský rýrnar stundum á hinn dularfyllsta hátt á marg- mennu heimili; en það hafði reyndar minnkað furðumikið þetta sérstaka kvöld. Martin hafði virzt alveg agndofa yfir því. Nú virtist mér ofureðlilegt að margur maðurinn — sem kom sennilega beint frá því að hátta lík og átti eftir erfiðan vanda — haJlaði sér að flöskunni eins og kærum vini. Ugglaust hefur hann fengið sér drykk áður en hann sendi eftir Martin; þegar það tókst með ágætum, hefur hann trúlega drukkið meira. En hann hafði vitað hvenær honum bar að hætta. Hið versta var enn eftir: það verkefni — hver svo sem ástæðan var — að loka sig inni í hcrbergi Mand- ersons og skilja eftir merki þess að Manderson hefði haldið sig þar um nóttina og eiga það á hættu — þótt ólíklegt væri — að konan hinum megin við hálf- opnar dyrnar vaknaði og stæði hann að verki. En ef hún lægi í rúmi. sínu, gæti hún aðeins séð annan skápinn hjá rúmi Mand- ersons. Hún þyrfli því að fara fram úr til -að sjá hann. Og þar sem þessi maður vírtist kunnug- ur öllum heimilisháttum, gat hann gengið að Jrví vísu að frú Manderson væri sofandi. Og við þetta bættist svo fálætið milli hjónanna sem þau höfðu reynt að dylja með því meðal annars að sofa í samliggjandi herbergjum, en allir vissu um scm eitthvert samband höfðu við þau. Þess vegna gat hann gert sér vonir um að þótt frú Mand- erson heyrði til hans myndi hún ekki skipta sér neitt af ferðum hans. 'Og Jiannig' elli ég hihn ó- þekkta upp í svefnherbergið og fylgdist mcð gerðum hans. Og ég tók næstum andköf þegar ég hugsaði til þess hvílíkt áfall það hlýtur að hafa verið fyrir hann nð heyra það hljóð sem hann óttaðist mest: syfjulega rödd úr næsta herbergi. Frú Manderson gat ekki mun- að nákvæmlega hvað hún hafði sagt. Iiún heldur að hún hafi spurt hvort ökuferðin hefði ver- ið skemmtileg. Og hvað gerir nú hinrr ójrekkti? Nú komum við að mikilvægu atriði, að ég hcld — þar sem hann stendur stjarfur og hlustar á hjarta sitt slá, þá lætur hann sér ekki nægja að svara konunni með rödd Mand- ersons; lrann gefur henni upp- lýsingar. Hann segir henni að hann hafi allt í einu ákveðið að senda Marlow í bílnum til Sout- hampton; að hann h'efði sent hann til að nálgast mikilvægar upp- lýsingar hjá manni sem ætli til Parísar með skipinu daginn eft- ir. Af hverju allar Jæssar upp- lýsingar frá manni sem um langt skeið hafði varla talað við eig- inkonu sína, um atriði, sem hún gat naumast haft mikinn áhuga á? Af hverju allar Jiessar upp- lýsingar um Marlowe? Þegar ég var kominn svona langt, lagði ég fram eflirfar- andi tilgátu: að einhvern tíma rnilli klukkan tíu eða J>ar um bil, ]>egar bíllinn -lagði af stað, og klukkan ellefu, hafi Manderson verið skotinn — sennilega góð- an spöl frá húsinu, þar sem ekkert skot heyrðist; að Jíkið hafi verið flutt til baka, skilið eftir við skúrinn og fært úr vlri fötunum; að einhvern tima um ellefu leytið hafi maður sem ekki var Manderson en í skóm Mand- ersons, í jakka hans og með hattinn, komið inn í bókastof- una gegnum garðgluggann; að SKOTTA — Þessar reglur skaltu lesa áður en þú ferð út með Skottu. Þær eru um það hvenær hún á að koma heim og þess háttar. Plastmo ÞAKRENNUR OG NIÐURFALLSPÍPUR RYDGAR EKKI ÞOLIR SELTU OG SÓT, ÞARF ALDREI AÐ MÁLA MarsTrading Company hf ^ IAUGAVEG 103 — SIMI17373 TRABANT EIGENDUR Viðgerðarverkstæði Smurstöð Yfirförum bílinn fyrir veturinn. FRIÐRIK ÓLAFSSON, vélaverkstæði Dugguvogi 7. Sími 30154. VORUTRYGGINGAR HEIMIR TRYGGIR VÖRUR UM ALLAN HEIM TRYGGINGAFÉLAGIÐ HEIMIR? LINDARGÖTU 9 REYKJAVÍK • SÍMI 22122 — 21260 í \ X é

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.