Þjóðviljinn - 05.02.1967, Blaðsíða 6
g SlÐA — ÞJÓÐVTLJINN — Susnudagur 5. febrúar 1967.
SPJALLAÐ VIÐ BJARNA EINARSSON:
Gamla dráttarbrautin er fuilnýtt eins og sjá má af þessari mynd.
Nýja dráttarbrautin í Njarðvíkum
væntanlega tekin í notkun í vor
Myndir
og texti:
Grétar
Oddsson
í nýútkominni bók Þorsteins
heitins Jósepssonar blaða-
manns, Landið þitt, er þessi
kafli um Njarðvíkur í Gull-
bringusýslu:
í Innri-Njarðvík er Svein-
Kauptún sunnan Vogastapa. 1-
búar tæp 1400. Þar er sam-
komuhúsið Stapi. í Njarðvík
eru nú mikil hafnarmannvirki
í framkvæmd og skipasmíða-
stöð.
í Innri Njarðvík er Svein-
björn Egilsson (1791—1852)
fæddur, fyrsti rekton Mennta-
skólans í Reykjavík, skáld og
einn lærðasti og bezti málfræð-
ingur íslendinga. Hann' samdi
orðabók um skáldskaparmál
með latneskum þýðingum
„Lexicorí..,poeticum“ þýddi ýmis
rit og sá um útgáfu á öðrum.
Eftir hann er og Ijóðabók.
Þar . er. ennfrejgu^ Jjpn
kelsson skólamelstari - í Skáf-
holti fæddur (1697 — 1759).
Hann var merkur maður í hví-
vetna, skrifaði mikið og er
márgt af; því geymt í handrit-
um. ■ Ýmsar guðsorðabækur
þýddi hann, sem síðar voru
prentaðar á Hólum. Jón átti
miklar eignir og gaf þær allar
til skólahalds í Kjalarnesþingi
handa fátækum og munaðar-
lausum börnum, — sjá Hausa-
staði (GK). Nýlega hefur Jóni
verið reistur minnisvarði í
Innri-Njarðvík. Þau orð eru
höfð eftir Jóni, að í Gullbringu-
sýslu væri náttúrufegurð mest
á íslandi, veðrið bezt, sólskin-
ið bjartast og stúlkurnar fálleg-
astar. Það fór líka svo, að
stúlka úr heimabyggð hans.
Guðrún Bjarnadóttir, yarð fyrst
íslenzkra kvenna kjörin feg-
ufðardrottning he.ims á Lánga-
sandi 1962.
Loks má geta Ólafs Gísla-
spnar (1691 — 1753) Skálholts-
fgtgldrar h.ans
bluggú-' í- 'Ýtrp-Nijáfðvílc.' Hann
var að þvi leyti ólíkur flestum
öðrum mönnum, að hann
streittist gegn öllum. frama,
fyrst gegn prófastsstarfi í Ár-
nesþingi, hafnaði síðan biskups-
embætti á Hólum 1744, og
reyndi loks að sporna gegn
biskupsembættinu i Skálholti
árið 1745, þótt það dygði hon-
um ekkh Ólafur biskup var tal-
inn fýrir öðrum prestum allra
hluta vegna, frábær lærdóms-
maður og mannkostamaður.
Hann gerði ýmsar umbótatil-
lögur varðandi kirkjustjórn og
komust sumar þeirra tll fram-
kvæmda".
En víkjum nú að Bjarna Ein-
arssyni og Skipasmíðastöð
Njarðvíkur, einu mesta fyrir-
tæki sem innlendir menn hafa
ráðizt í suður með sjó, ef frá
eru taldar framkvæmdir og
umsvif Loftleiða á Keflavíkur-
flugvelli.
Við hittum Bjarna í einka-
skrifstofu hans í stöðvarhúsinu,
sem er nýlegt og þokkalegt út-
lits. Þar eru auk skrifstofanna
smíðasalur, birgðageymsla,
kaffistofa verkamanna og af-
drep þeirra, bjartur salur með
tennisborði (ping-pong) og í
stórum sal á efri hæð eru tveir
bátar, lítill hraðbátur og segl-
bátur. Hraðbáturinn er girni-
legur fyrir þá sem eiga pen-
inga og aðstöðu til hraðsiglinga
á sjó og vötnum, en Bjarni seg-
ist heldur vilja smíða seglbáta.
Mér skilst á honum að þeir séu
persónulegri — meiri hljóðfæri
Útsýni yfir nýju dráítarbrautina. Sleðinn er til luegri á myndinni og hliðarfserslur þvért yfir til hægri.
Kafsuðumaður að störfum.
í höndum kunnáttumanna, ef
svo mætti að orði komast.
Út um gluggann á stöðvar-
húsinu blasir gamla skipa-
smíðastöðin við full af bátum,
stórum og smáum. Þar má lesa
nöfn eins og Sigurður SI,
Hrönn HU og Lómur KE. Og
það eru menn að vinna ýmist
undir bátunum, utan á síðun-
um eða um borð í þeim.
Einnig blasir nýja stöðin við
með nýreistu stöðvarhúsi.
Skipavagninn er kominn á sinn
stað og eitthvað af hliðarstæð-
unum, en undirstöður undir aðr-
ar. Stöðin er örskotsspöl frá
þeirri gömlu.
En nú gefum við Bjarna orð-
ið: „Við byrjuðum að grafa fyr-
ir nýju stöðinni í marz 1965 og
síðan gekk allt samkvæmt á-
ætlun fram í nóvember í haust.
Þá fór að þrengjast um fjár-
haginn vegna verðbólgunnar.
Kostnaðaráætlanir, sem voru
gerðar árið 1964 stóðust ekki.
Áætlað er að Ijúka við stöð-
ina á miðju þessu ári, þannig
að hún komist í gagnið í maí.
Við gerðum samning við Pól-
verja um skipavagninn, spilið
og hliðarfærslurnar, og afhend-
ing á þeim hefur staðizt sam-
kvæmt samningum. Vagninn og
spilið voru sett niður fyrir ára-
mótin.
í fyrsta áfanga á stöðin að
taka fimm skip af stærðinni
allt upp í 400 rúmlestir, eitt
í vagninn og fjögur í hliðar-.
stæði. í öðrum áfanga er ætl-
unin að bæta við fjórum hlið-
arstæðum, þannig að hægt
verði að hafa niu skip uppi i
einu. Stöðin á þá að fullnægja
þjónustuþörfinni fyrir stærri
fiskiskip hér á Suðurnesjum.
Árið 1964 var gerð heildar-
áætlun að uppbyggingu bæði
fyrir nýsmíði og viðgerðarþjón-
ustu. Við höfum til umráða lóð-
irnar nr. 2, 6, 8 og 10 við Sjáv-
argötu, en það er allt á svæði
Landshafnarinnar tilvonandi.
Þá er í uppsiglingu samvinna
við smiðjurnar í Njarðvíkum
og Keflavík um sameiginlega
uppbyggingu á járniðnaðinum
í sambandi við viðgerðaþjón-
ustuna og stálskipasmíði. Þessi
mál eru nú í athugun hjá
smiðjunum í samvinnu við
fulltrúa frá iðnaðarmálaráðu-
neytinu, en niðurstöður athug-
ananna verða síðan lagðar fyr-
ir Iðnþróunarráð.
Höfuðkostirnir við slíka sam-
vinnu eru þeir, að cll þi"nusfa
við fiskiskipin færist inná sam-
;ginlegt at.haf"ps---ð |_ér ’
Ytri-Njarðvík, en það hlýtur
aftur að skapa miklu hagkvæm-
ari heildarrekstur jafnframt
þvi sem það sparar útgerðinni
mikinn kostnað vegna flutn-
inga með núverandi fyrirkomu-
lagi.
i
á
4