Þjóðviljinn - 05.02.1967, Blaðsíða 7
Sunnudagur 5. fehrúar 1967 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA 1
\
| Rætt við
X Jón Hafliðason
^ áttræðan
líjarni Kinarsson st.jórnarfórmaður, Óskar GuðniundssoM. yfirverkstjóri og Oddbergur Eiriksson
upnsátursmaður.------------------------- Vélskipið Eómur frá'- jKeflavík í baksýn.
; ' [4 .
Eldri stöðin hefur verið al- ingiv,þ_á;.heíur sú fyrirgrejiðgla
veg fuílnýtt. í hana er hægt orðið rtiinni en vonir okkar
að’taka 'i vagn skip allt’ að 200 stóðú ■tii.: 'Við teljum að lág-
rúmléstum að stærð, 'en; allt að , markýfýfirgreiðsla þurfi að
150' rúmlestum í hliðarstæði. vera 80% . af, kostnaðarverði og
sem eru 16. Þau hafa verið lánstíminn minnst 20 til. 25 ár.
fullnýtt á undanförnum árum.
Árið' 193*6' tókum' við uppr
skip í gömlu stöðinni.
Fyrirtækið, Skipasmíðastpð
Njarðvíkur h.f. var stofnað-í
febrú ar árið 1945- Árið eftn’
var .hafizt handa um byggingu
br&Wúiríiíanar og hússins, og í
septembér 1947 vqr fý;;; ta.
ið Tékju upp.
Ár.ð, 1953 : smíðuðum við
fyfáýa' “ bátinn, Guniiár Há-
munda'rson. en alls hofum við
smiðgð 4 báta í stöðinni, auk
þess. sém við höfum endurbyggt
íjöjda- skipa áð meira eða
mirufa leyti. Þá má. a'ð "sjálf-
sögðu minna á að við smíðuð-
uná '.víkingaskip'ið, sem notað
vahiivið töku niyndarinnar um
Si|fórð Fáfnisbána,.' en , það
gefðum við nú eiginléga að
gamni okkar.
Það er útilokað að reka við-
gefðarþjónustu af fullum’ krafti
nelfta hafa fyrirtækið það stórt
í sniðum að haggt sé að stunda
nýsmíði jöfnum höndum, bæði
til að þjálfa upp starfslið og
kdrría^ á' vínnUjöfnuði.
J^i^tu§ðar.á8etlun.. að stöðinni
víiií tyid.urokoðuð árið 1966 og.
þá,.ýai' ájqtlað að, kostnaður.inn
viff^ áfanga' yrði .32 miljónir
kmni . g>ó-. að segja megi að
stj^piarvöi^jp sé'u nú í fyrsta
skYpt? .fopm ., að greiða fyrir
lánsútv'egun í slíka uppbygg-
-lehíisd
iö* o u > :
-nö r'-]'t • ‘
■’ir,: fi'.f,- ■■
| -v,sr3 t; :
Einnig. væn eðlilegt að lánin
væru afborgunarlaus nieðan' á
uppbyggingu stendur,. ,því
vaxt.akjörin skipta miklú máli.
Lánið, sem nú þegar er búið
að.ganga frá er til 15 ára með
hæstu stofnlánasjóðsvöxtum,
eða 9,5%, þar við bætist 1%
lántökugjald og þar til við-
bótar 1% ríkisábyrgðarsjóðs-
gjald — og allir vextir greiddir
fýrirfram. Þannig hefur í
reyndinni saxazt nokkuð á þá
fyrirgreiðslu, aem hefur verið
látin í té.
Þess má geta að þessi mál
eru nú í athugun og endurskoð-
un • hjá ..ríkisstjórninni og við
treystum því ’ fastlega að þau
vér.ðf leyst á viðunandi hátt' og
hin nýja dráttarbraut: geti tek-
ið tih starfa í vor, eins og.gert
hefur verið ráð íyrir.
Þá er. mér kunnugt um að
Skipaskoðun ríkisins vinnur nú
að því að á öllum skipum fari
fram skoðun fjórða hvert ár.
Þetta getur haft verulegt gildi
fyrir rekstur viðgerðars.töðv-
anna, því að þá er fyrirfram
vitað hvaða skip. koma upp á
hverju ári og allar Stafrri flokk-
unarviðgerðir væri hægt að
skipuleggja fyrirfram. Þetta
myndi jafnframt' stuðla að
bættri þjónustu, 'því gert yrði
ráð fyrir verkefninú bæði hvað
vinnuafl og efni snerti.
Okkur hefur ekki skort
vinnuafl hér í stöði'nni. Hér
vinna nú alls 76 menn, þar af
36 fagmenn. Það er að vísu
að skapast dálítið millibils-
ástand hjá ungum mönnum,
sem ætla í iðnnám, þar eð þró-
unin er frá tréskipum yfir í
stálskip, en línurn'ar- hljóta að
skýrast jafhóðum og þróunin
heldUr áfram og vinnuaðstaða
skap.ast.
Þar með er ekki sagt,. að tré-
skipasmíði leggist niður og
eldri brautin heldur því sinu
fulla gildi. Þar að auki er
stór-hluti íiskiskipaflotans und-.
ir 100 rúmlestum að stærð og
tréskip. En þó er rétt að taka
það fram, að ekkert er þvi til
fyrirstöðu að smíða minni bóta
úr stáli og þróunin verður ef-
laust sú að stærð stálskipanna
færist niður á við, rétt eins og
upp.
Mér virðist að nú séu tima-
mót hjá minni skipunum og
full þörf sé á að þessi stærð sé
tekin sérstaklega fyrir og rann-
sökuð með tilliti til hinnar öru
tækhiþróunar, en þessi minni
fiskiskip hafa verið óbreytt í
aðalatriðum siðan um alda-
mót“.
Þar með ljúkum. við .þessu
spjálli- við Bjarna Einarsson
stjórnarformann Skipasmíða-
stöðvar Njarðvíkur. Ungur
maður, Loftur Baldvinsson, er
framkvæmdastjóri fyrirtækis-
ins, Oddbergur. ■Eiríksson* er í
stjórn þess -og jSér. um .uppsátur
á báfunum,- ■ en - -yfirverkstjóri
er Öskár Guðmundsson.
Jú, ég verð áttræður á
lagði Jón Hafliða-
var sezáur inn í
honum á Hverfisgöfu
B.
— Á kyndilmessu? át ég eftir
honum. Ég hafði að visu heyrt
getið, en mín vegna
hún allt eins getað verið
hásumar, svo var fáfrseðin
yfirþyrmandi. Enda glotti Jón
við:
— Kyndilmessa er 2. febrúar,
þið megið ekki birta orð
af þessu viðtali fyrr en á sunnu-
daginn.
Hann er kempulegur karl,
líkari þvi að vera sjötugur en
áttræður. Með hærri mönnúm
og aðeins lotinn. Sýnilegahef-
ur hann verið hraustmenni,
enda hertur við árina í Vest-
mannaeyjum, á Seyðisfirði og
austur á Skálum á Langanesi
og ekki laust við að handleggs-
og bakvöðvar hafi fengiðþjálf-
un í verkfallsátökum í Vest-
mannaeyjum, þegar verkalýðs-
hreyfingin þar var í burðarliðn-
um, þar sem hann var einn af
ljósmæðrunum.
— Ég er faeddur að Fjósurn
í Dölum í Mýrdal. Upp af
Mýrdalnum gengur þröngur
Frá Kolaslagnum og þegar
Jóhann Þ. Jósepsson hélt
ai nema ætti sig á brott
) r&f ú
'tfr ; 'g§§
• ■
| ‘
| ■; 5 v=:j
* .1E ' Öí
' Hf ;
(V ' S . •£?’ v
?*• ■: . .•- *■»*•'• 'í?,
ýfi íd;'‘
^ dalur, þar sem áður fyrr voru
■ fimm bæir í byggð. Það var
I kallað i Dölum. Foreldrar
■ mínir voru Hafliði Narfasonog
J Guðbjörg Jónsdóttir. Faðirminn
■ var tvíkvæntur og ég á 2 hálf-
■ systur á lífi óg fjögur alsyst-
kini. Hann féll frá þegar ég var
6 ára gamall og var mér komið
í fóstur til Þorsteins Arasonar,
hreppstjóra, að Dyrhólum og
Matthildar Guðmundsdóttur
k ljósmóður þar.
" Þar var ég til 18 ára aldurs.
■ eða til ársins 1905, að þau hjón-
a in fluttu til Vestmannaeyja og
■ ég með þeim.
Ég byrjaði strax á sjómennsku
I í Eyjum, enda ekki um annað
J að ræða í þá daga. Fyrst var
I ég á áraskipi með Friðriki Svip-
- mundssyni, sem var mikill
aflamaður. Þetta var eitt af síð-
ustu áraskipunum í Eyjum og
véibátamir sem óðast að ryðja
sér til rúms. Þetta var á vetr-
arvertíð, en um sumaríð eftir
k fór ég austur til Reyðarfjarð-
^ ar til Einars Friðrikssonar
fþður Friðriks Einarssonar
læknis. Hann bjó á Hafranesi.
Næsta' sumár réðist ég tll Sig-
urðar heitins ríka á Brimnesi
við Seyðisfjörð. Hann gerði þá
út fyrsta mótorbátinn, sem
kom til Austfjarða, Brimnesið.
Þama lágu Færeyingar lengi
við á . sumrin og gerðu út á
Næst er ég þrjú suniur hjá
Brynjólfi Sigurðssyni ljósmynd-
ara á; Séyðisfirði. Ég var há-
seti á áraskipi, sem hann gerði
út' frá Brimneshjáleigu, en for-
maður var Bjami heitinn á
Hoffelli í Vestmannaeyjum og
loks var ég formaður á ára-
skipi frá Skálum á Langanesi.
Við gerðum út á færi. Vetrar-
vertíðir stundaði ég frá Vest.-
mannaeyjvn, og eftir Skála-
veruna var ég he'ma í Vest-
mannaeyjum á sumrin.
*— Þú starfaðir mikið að fé-
lagsmálum verkamanna í Vest-
mannaeyjum?
— Jú. Ég er einn af stofn-
endum Verkalýðsfélags Vest-
mannaeyja og Sjómannafélags-
ins. Ég var eitt árið formaður
Verkalýðsfélagsins og um tíma
Sjómannafélagsins, einnig var
ég af og til í stjórnum félag-
anna. Hinsvegar átti ég erfitt
með að sinna þessum störfum,
vegna sífelldrar sjósóknar.
Baráttan fyrstu árin gekk
svona upp og niður og ekkert
hafðist nema með verkföllum.
Alvarlegustu átökin og þau sem
raunverulega komu Verkalýðs-
félaginu á legg, var Kolaslag-
urinn sællar minningar. Gísli
J. Johnsen var með kolaskip i
höfninni, sem þurfti að losa,
en við vildum hærra kaup.
Þarna voru menn eins og allt-
af, sem voru fúsir að gerast
verkfallsbrjótar og hófu vinnu
í skipinu. Or þessu urðu nokk-
ur átök, en lyktaði með samn-
ingum þó við fengjum ekki
framgengt öllu sem við fórum
fram á. Eftir þetta hækkaði
hagur félagsins, bæði gagnvart
atvinnurekendum og verka-
mönnum á staðnum.
Eitt af baráttumálum okkar
í Sjómannafélaginu var að
komið yrði á eftirliti með ör-
yggisútbúnaði bátanna áður en
vertíð hæfist. Þetta gekk í þófi,
og vildum við fá Kvenfélagið i
lið með okkur. Þá brá svo
undarlega við að konunum
fannst að öryggismál sjómanna
kæmu þeim ekkert við og vildu
hvergi nærri koma. Það fannst
okkur klén frammistaða.
Áhugi kvennanna á örygg-
is- og aðbúnaðarmálum sjó-
mannanna vaknaði ekki fyrr en
slysin höfðu gerzt. Annarsurðu
lítil átök í sambandi við starf-
semi sjómannafélagsins. Málun-
um þokaði fram smátt og smátt
eftir því sem augu útgerðar-
mannanna opnuðust fyrir því,
að þessi mál voru þeim sjálf-
um ekki síður í hag, en okkur
sjómönnunum.
Þá gerðist ég stofnandi
Kaupfélagsins Herjólfe í Vest-
mannaeyjum og síðar Drífanda,
sem Isleifur Högnason stóð ad.
Þáu urðu bæði skammlíf. Eftir
að Drífandi hætti stofnuðum
við Kaupfélag verkamanna og í
stjórn þess var ég í 10 ár, þar
af 6 ár formaður.
— Og er þá allt talið?
— Nei. Ég var stofnandi a'ð
Kommúnistaflokknum í Vest-
mannaeyjum og síðar að Sam-
einingarflokki alþýðu — Sósíal-
istaflokknum.
Eitt er það sem mér er minn-
isstætt frá þessari Vestmanna-
eyjadvöl minni. Það mun hafa
verið rétt eftir að verkalýðs-
foringinn í Keflavík, ég man
ekki lengur hvað hann hét, var
fluttur nauðugur til Reykjavík-
ur. Kom þá upp sá kvittur að
atvinnurekendur í Vestmanna-
eyjum ætluðu að leika sama
leikinn við ísleif Högnason. Þá
söfnuðum við liði, 30 manns að
mig minnir og bjuggum um
okkur næturlangt í Alþýðuhús-
inu. Hús ísleifs stóð þar skammt
frá og áttum við að bíða eftir
merki þaðan um að hefjast
handa, ef einhverjir tilburðír
yrðu til brottnáms. Þetta var
vígreifur her og til alls búinn,
þó ekki kæmi til neinna fram-
kvæmda. En prakkaK»strákur
hafði komið þeim kvitti á loft,
að við vasrum að búa okkur
undir að hertaka Jóhann heit-
inn Jósepsson alþingismann og
flytja hann upp á land. Heima
hjá honum varð því andvöku-
nótt ekki síður en hjá okkur,
Þetta var ágætt spaug.
Ég kom til Reykjavíkur árið
1940, en hafði bá lengi verið
á sumarsíldveiðum við Norður-
land. Börnin voru þá flutt
hingað og ég vissi að ég gat
fengið góða vinnu hjá Bretan-
um og langaði til að mennta
Borgþór son minn, sem varð
veðurfræðingur. Hér vora
tekjumöguleikarnir beztir og
hér hef ég verið síðan.
Framhald á 13. síðu.
Stöðvaihús Skipasmíðastöðvar Njarðvikur h.f.
J
*
k
*