Þjóðviljinn - 05.02.1967, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 05.02.1967, Blaðsíða 13
 Sunnudagur 5. febrúar 1967 — ÞJÖÐVILJINN — SfÐA MEINLEG ORLOG Framhald af 2. síðu. ekki eiga þig, hann vilji ekki eiga þig ef hann fréttir hve hræðilegur.sjúkdómur er í ætt- inni“. „Þú lýgiir þessu“. „Ekki lýgur þú minna ef þú heldur þvf1 fram að það haíi einungis verið vegna mömmu sem þú korpst". Svona jókst orð of orði milli þeirra, og orðin voi-u eins og eitraðir hnífar sem særðu þær báðar djúpt. Kata fór burt með hatur í hjarta til systur sinnar. Hún ætlaði að fára með járnbraut- arlest, en síðasta lestin var far- in og hún varð að vera í borg- inni ýfir nóttina. Hún fékk sér gistingu á hóteli f grennd við járnbrautarstöðina, og aldrei gleymdi hún þessu hóteli né nóttinni sem hún svaf þar, með- an hún lifði. Hún svaf raunar ekki, héld- ur lagðist ofan á rúmið og fór ekki úr neinu. Það var vegna móður hennar sem hún fór þessa ferð, að minnsta kosti hélt hún það þegar hún lagði af stað, en þá um nóttina fór hún að halda að systir hennar kynni að hafa haft rétt fyrir sér. Hefði hún nokkuð verið að hugsa um að lóta móður sína fara, hefði hún ekki átt von á O'Malley til borgarinnar í ver- tíðarbyrjun? Mundi hann þá ekki hafa verið daglegur gest- ur hjá þeim? Hefði honum þá getað dulizt hvað það varsem að móður hennar gekk? Og þegar hann svo kæmist að þvi hvernig ástatt var með frænd- ur hennar og systkini móður hennar, hvað mundi hann þá 'Ferð Orbiters 3. var frestað KENNEDYHÖFÐA 3/2 — í dag átti að skjóta á loft bandarísku tunglf'ári. Lubar Orbiter 3., sem á áð fara á braut umhveríis tunglið. Geimskotinu var þó frestað um sólarhring vegna bil- unar sem kom í ljós á raftækja- búnaði tunglfarsins. Matarskortur í Pakistan KARACHI 2/2 — Ayub Khan forseti Pakistans, Jivatti í gær landsmenn sina til að minnka ••við sig matarskammtinn, vegna þess að skortur á matvælum er kpminn; upp í landinu eftir upp- ffikerubrest, Hann þeindi þeirri á- skorun sjnni einkum ti;l þeirra ■ ■sem hafa nóg að þíta og brenna. ■ Ajnjb forseti sagði að hálf milj- ón lesta af hveiti væri nú ó jeiðinni til Pakistans frá Kína og- Bandaríkjunum og Kanada hefði. einnig lofað að senda korn i'fyrir 1-0 miljpnir dollara. segja? Mundi hann pkki hata hana og fyrirlíta, eirikum með tilliti til þess hve hreinskilinn hann hafði verijð Sjájfur. ; Þegar nótt þessi . v$r á ciífla rnundi hún ekkert; '«$tir. slíér- inu sem faðir hennai’hafði'Stéý'.t á, né hafinu sem möðii’ henfjar starði á, þegar Húp Vat með sjálfri sér, né ejCtiþ þesáari hræðilegu sorg í augúm ; hehfi- ar, né meðaumkun sinni, hé þeirri elsku. sem 1>á5r; óá.ru hvor til annarrar. Hún' hélt að aldrei hefði , verið 1 til * verri kona en hún sjálf. Þegar hún kom heimundir húsið þeina, sá hún hóp af fólki fyrir utan hús \John O’Neil, friðandómarans. Vagn stóð í götunni og lögre^lúþjónn' hélt í hestinn fyrir vagninum. Þegar hún gé,kk hjá, tók hún eftir þvi að allir hoijfðu 'hvasst á, hana, og sumir. virtust vera í þann veginn að yrða & hpna, en kæmu .sér ekkj áð ,því- Én. svo var kallað á hana úr húsi þárria hjá, og hún fór inn. Þar var móðir hennar að syngja ástar- söngva, og var komin í gamla brúðarkjólinn sinn, en . nú -var hann votur og óhreinn, og knipplingarnir og bor.ðarnir, sem einu sinni voru svo fagrir, voru að detta af. O’Malley var þarna líka, og hann sagði henni upp aila söguna. Hann sagöi henni að móðir hennar hefði verið tekin föst þá um morgun- inn. Hún hafði sloppið frá göm.lu konunni, sem hafði ver- ið hjá henni, hafði sært ná- grannakonu, sem hafði reynt að taka hana og fara með hana heim, og nú átti að setja hana á geðveikraspítala. Kata talaði við hana en hún þekkti hana ekki. Hún talaði tóma vitleysu og sagðist vera þakklát þessu göfuga fólki, — hún átti við lögregluna, sem ætiaði að færa sig manninum sem hún elskaði. Þegar hún var komin upp í vagninn, þekkti hún Kötú, eða að .mjnnsta ,kosti þélt hú.n . að hún væri systir sín. ' „Eg tre'ysti þér“, sagði hún, „en. þú ætlaðir a.ð þægja hon- Um frá mér eins og allt hitt fólkið. En þér tókst það sámt ekki. Þessir heiðursmenn komu mér til hjálpar. Það var hann sem sendi þó til mín — I>ú yngissvcinn með augu grá scm ann ég bezt... Þetta var hið síðasta sem Kata heyrði móður sína segja um le’ið og vagninn fjarlægðist. Kata og O’Malley urðu sam- ferða heim. Leiðin var nokk- uð löng, tvær mílur og hálf, en hvorug þeirra m.atlti orð fyrr en þau komu að höfninni. Fiskibátarnir voru á vesturleið , með öll segl uppi. O’Malley langaði til að segja eitthvað við stúlkuna sína, en hvað átti hann að segja? En svo gat hann ekki þagað lengur. „Hertu upp hugann, Kata“, sagði hann. „Ég ætla að reyna það“. „Guð reyndi hana mikið“, sagði hann. „Meira reynir hann þá sem eftir eru skildir", sagði hún, ,,en látum okkur lúta vilja hans.“ Crti við höfnina er steinn sem er kallaður Stóristeinn, og þeg- ar þau gengu' þar hjá, sagði Kata: ,|Við skulum setjast hérna, Anton". Þau settust. Hann hélt í höndina á henni, en hú horfði beint' á haf út. „Oft hef ég hugsað um það á þessum tveimúr síðustu ár- um“, og hún talaði eins og hún væri að tala við sjálfa sig, „oft hef 6g hugsað um það þegar- hún fékk köstin, að það væri verra en ekki aö hafa sál og vit. Henní leið vel í kvöld, en mér er sem ég sé í svarta- myrkri, og sorg mín er þung eips og blý“. Ungi maðurinn skildi ekki hvað hún var að fara. „Það var sálin í okkur sem varð okkur að falli". „En heyrðu hvað ég segi, Kata, dýrgripurinn minn. Ekki er öll nótt úti fyrir okkur. Við eigum fagurt líf í vændum með guðs hjálp", „Við eigum ebkert í vaand- um. Ég giftist. aldrei". „Giftist þú alcfrei? Hvers- vegna?" „Ég sveik þig, Anton, ég sagði þér ekkí að moðir mín væri veik". „En ég vissi það. En maður talar ekki um slíka hluti“, sagði ungi maðurinn vand- ræðalega. „En ég duldi þig þess hvern- ig ástatt er um fólkið hennar móður minnar og ég sagði þér ekki að tveir af bræðnjm henn- ar væru á geðveikraspítala og systir þeirra er lítið þetri.“ „Hvílík ógæfa hefur hent þig, Kata — heldurðu ekki að ég. hafi vitað. þetta í mörg ár?“ Stúlkan varð hissa en spurði einskis. Tárin kcmu fram í augu henni. Sól var að renna í haf þegar þau skildu. „Það þýðir ekkert að reyna að telja mér hughvarf", sagði hún. ,,Ég giftist aldrei?" — Þetta var hið síðasta sem hann heyrði hana.segja þetta kvöld. Hún .efndj prð sín. O’Malley kom oft og tíað hana að láta ■undan en hún lét aldrei undan. Hún býr í litla húsinu við höfnina ennþá, og óft situr hún við gluggann, og horfir út á hafið, á skerin þar sem þeir drukknuðu, og bíður eftir þeim degi er hún megi aftur hitta móður §ína — í öðru lífi — eða á geðveikraspítalanum. Rauði Ki •oss Islamls REYKJAVÍKURDEILD Hinn árlegi ÖSKUDAGSFAGNAÐUR verður hald- ínn í Súlnasal Hótel Sögu að kvöldi öskudags þann 8. febrpar n.k — Borðhald hefst kl. 19.30. Glæsilé'g skemmtiatriði: — Hinn nýi óperuflokkur. Ný eriend söngstjarna o.fl. DansaO fram eftir nóttu. Vinsamlegast tryggið yður aðgöngumiða hjá skrif- stofu R.K.Í., Öldugötu 4. —- Sími 14658. Húsinu lokað kl. 20.30. — Hátíðabúningur. Ágóða yarið til rauðakrossstarfsins. ATH.: Boðskort til þátttöku ekki send út. — Öllum .pr heimill aðgangur. Ko/as/agur Framhald 7. síðu. Ég hef unnið mest við múr- verk og byggingarvinnu síðan ég fluttist hingað suður og smávegis í frystihúsum, en ekki stundað sjó. Hér hafði ég það miklu þetra en í Eyjum, því á þeim tíma var ekkert þar að hafa nema sjóinn. Auövitað eru lífskjörin allt önnur nú en á kreppuórunum, en við þau er ekki miðandi. Annars held ég að það hafi sízt verið verra að lif-a hér áður fyrr heldur en nú, ef rnaður hafði stöðuga vinnu. — Hvenær staðfestir þú svo róð þitt Jón? — Ég kvæntist áriö 1910 Sig- ríði Bjarnadóttur, sem er ætt- uð austan úr Álftaveri og Mýr- dalnum. Hún var f vist hjá Stefaníu Guðmundsdóttur leik- konu og brá sér eitthvert sinn austur til Seyðisfjarðar. Þar kynntumst við. Við eignuðumst 3 börn, sem öll komust upp. Synirnir ei*u tveir og dóttirin ein. Barna- börnin eru orðin 7 talsins og barnabarnabörnin 5. Annars hefur verið heldur rólegt yfir barneignum í þessari ætt. Ég er kominn í beinan karl- legg frá Torfa gamla í Klofa, þeim herjans karli, en i móð- urættina af einhverjum Narfa sýslumanni, sem bjó á Reykja- vikurjörðinni kringum 1600. Þá var hér einhver danskur drjóli. aem flæmdi Narfa af jörðinn* og fluttist bá æt.tin austur fyrn fjall. Anmns skaltu ekki fara að skrifa m-“'•ögu mína og látum hér niö'.n alla hjalið. — G.Ö. S Æ N G U R Endurnýjum gömiu sæng- urnar eigum dun- og fið- úrheld ver og gæsaduns- sængur og kodda af vms- um stærðum Dún-r og fiðurhreinsun Vatnsstig 3. Simi 18740. (örfá skref frá Laugavegi) OlJ] ÚRA- OG SKARTGRIPAVERZL KORNELlUS J0NSS0N SKÓIAVÖRÐUSIÍO 8 - SÍMI. 18588 vcitingahú.sið RSKUR BYÐUR YÐUR . SMURT BRAUÐ & SNITTUR ASICUR «9uðurlandsbravt llf, sími 38550 SMURSTÖÐIN Kópavogshálsi Sími 41991 Opin frá kl. 8—18. A föstudnrum kl. 8—20, ☆ ■Jlr ☆ HEFUR ALLAR aljrengustu smuroliuteg- undir fyrir diesél- Og benzínvélar. Guðjón Styrkárseon AUSTURSTRÆTl 6 Sími 18354 hæstaréttaríögmaður SERVÍETTU- PRENTUN SÍMI 32-10L Auglýsið í Þjóðviljanum Vé/rituh Símar: 20880 og 34757. Simi 19443 Hamborgarar Franskar kartoflur Bacon og egg Smurt brauð og snittur SMÁRAKAFFI Laugavegi 178. Sími 34780. Smurt brauð Snittur brauð bœr við Óðinstorg. Sími 20-4-9Ö. Viðgerðir á skinn- og rúskinnsfatnaði. Góð þjónusta. Leðurverkstæði Úlfars Atlasonar. Bröttugötu 3 B. Sími 24-6-78. SÍMASTÖLL Fallegur - vandaður Húsgagnaverzlun AXELS EYJÓLFSSONAR Skipholti 7. Simi 10117 Sængurfatnaður — Hvitur og mislitur — ÆÐARDUNSSÆNGUR GÆSADÚNSSÆNGUR DRALONSÆN GUR * SÆNGURVER LÖK KODDAVER *elfur Snorrabraut 38 Skóiavörðustíg 13 ÚTSALA Veítum mikinn afslátt af margskonar ,• fatnaði. * Notið tækifærið og gerið góð kaup! * BRIDGESTONE HJÓLBARÐAR Síaukin sala sannar gæðin. B:RIDGESTONE veitir aukið öryggi í akstri. B R I DGESTONE ávallt fyrirliggiahdi. GÖÐ ÞJÓNUSTA Verzlun og viðgerðir Gúmmbarðinn h.f. Brautarholti 8 Sími 17-9-84 mðim Skólavörðustig 21. FRAMLEIÐUM ÁKLÆÐI á allar tegundir bfla. OTUR Hrlngbraut 121. Sími 10659 d OR 1 óejzt ♦ f

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.