Þjóðviljinn - 05.02.1967, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 05.02.1967, Blaðsíða 10
10 StÐA — ÞJÓÐVTLJINN — Sunnudagur 5. febrúar 1967. Kjötbúö Suöurvers tilkynnir Vígslubiskup flúði frá,, fraegðum litlum borinn. Skoraði hólminn Andrés á æstur prófessorinn. 'ökum að okkur veizlur, kait borð, smurt brauð, nittur, kokteilsnittur og brauðtertur. KJÖTBÚÐ SUÐURVERS, homi Stigahlíðar og Hamrahlíðar. - Sími 35645. - Geymið auglýsinguna. Aldrei fær hann Andrés frið, á liann biskup skýtur. Ei mun garpur gíúpna við »rallarasöng og niitur. GRALLARALAUS. ÚTSALA - ÚTSALA BERNHARÐ LAXDAL Kjörgarði útvarpið 16,00 Helgistund. :• '} > 16,20 Stundin okkar. Þáttur .■■.?fyri5.;;börn í, umsjá Hinriks . Bjarnasiir.'ar. : it 17,15 Fréttir,. . 17.25 Erlend málefni. Þessj þátt- ur er frár Rong Kong. Sagt verður frá störfum þeirra sem fyigjast með því, sem gerist í Kína um þessar mund- ir. 1 17,45 Denni-iidæmal'áusi. Jay North' •' leikur Denria dæma- ' lausa. Islénzkán texta' gerðí Dóra HáfS'teihsáóttir. 18,10 Iþrótijir; ' Mánudagur 6/ febrúar 1967. 20,00 Fréttir. 20.25 Harðjáxlinn. , Nýr fram- haldsþáttur,-.sem blrtast mun hálfsmánaðárlega. \Með aðal- hlutverkið, John Drake, fer Patrick Mc.Góohari; Fyrsti þátturinn' nefnist „Lykillinn“. Islenzkan tcxia gerði^ Þráinn Bcrtelsson. 20,50 öld konunganna. Þetta cr nýr mýrtdaflokkur, sem brezka sjorivarpið hcfur búið 1 Shíikespeare til flutnings fyrir sjónvarp úr flokki sögulegra leikrita eftir William Shakespeare. Þættirnir, sem eru 15 talsins. eru byggðir á leikritaflokki, sem , er. gerður úr fjónum af hinum sögulegu leikritum Shakespeares. Leikrit þessi spanna yfir 87 ár og fjalla um örlög 7 konunga, sem hver tekur við af öðrum. Áður en hver þáttur hefst flytur Ævar R. Kvaran inrt- gangsorð. Fyrsti þáttur nefn-' ist ,,Hin fallvalta krúna“. Söguþráðurinn í örstuttu máli: Hertoginn af Gloucest- er, föðurbróðir konungs og erkióvinur, hefur verið myrt- ur .. . Flesta grunar að Tóm- as Mowbray hafi verið vald- ur að ódæðinu að undirlagi konungs. Hinrik Bolingbroke, frændi konungs, hefur ákært Mowbray að honum viðstödd- um. Báðum hefur verið stefnt til fundar við Ríkharð. Með helztu hlutverk fara: Ríkharður II. David Williams, Hinrik Bolingbroke Tom Fleming, Thomas Mowbray Noel Johnson, Jarlinn af Northumberland George A. Cooper, Harry Percy, sonur hans Sean Connery. 22,00 Dagskrárlok. @ ,Leðurblakan' í Hafnarfirði Bæjarbíó í Hafnarfirði liefur sýnt dönsku kvikmyndina Leður- blökuna, sem byggð er á samnefndri óperettu eftir Johann Strauss, síðan á annan í jólum. í myndinni, sem hlotið hefur góða dóma, leika margir þekktir danskir leikarar, og sjást þrír að- alleikendurnir á myndinni: Lily Broberg, Paul Reichart og Ghita Nörby. Þrír ungir íslendingar koma fram í myndinni sem dans- arar, þau Margrét Brandsdóttir, Jón Valgeir og Ingvi Þorgilsson. 8,30 Spænskir dansar eftir Lor- enzo og polkar eftir Poljakin og aðra. 9.25 Morguntónleikar. a) Marsar . og dansar eftir Mozart. Moz- arthljómsveitin í Vínarborg leikur; W. Boskowsky stjórn- ar. b) „Su le sponde del Te- bro“, sólókantata eftir Scarl- atti. M. Stader syngur með Bachhljómsveitinni í Múnc- hcn; K. Richter stjórnar. c) Diabelli-tilbrigðin op. 120 ■eftir Beethoven. J. Brown- img leikur á píanó. 11.00 Messa í Neskirkju. Séra Ingþór Indriðason. 13,15 — Or sögu 19. aldar. Dr. Bjöm Sigfússon háskóla- bókavörður flytur erindi: Menningarleg og efnahagsleg hlutdeild Islendinga í kon- ungsveldinu. 14,00 Frá tvennum tónleikum í Austurbæjarbíói í vetur. a) Edith Thallaug óperusöng- kona frá Noregi syngur. Við hljóðfaerið: J. Eyron. Lög cftir: Nyström, Bartók, Wolf, Sclíubert og tírieg. b) Borodin-kvartettinn frá Moskvu lcikur. Strengjakvart- ett nr. 8 í c-moll op. 110 eft- ir, Sjöstaikovitsj. R. Dubinskij og J. Alexandroff leika á fiðlu. D. Sjcbalín á lágfiðlu og Valintín Berlinskij á kné- fiðlu. 15.25 Endurtckið efni: a) Oscar Clausen rifjar upp liðna tíð í viðtali við Jónas Jónasson. (Áður útvarpað 24. apríl ’65). b) Helga Ingólfsdóttir leikur á sembal Enska svítu nr. 2 eftir Bach. (Hljóðritun frá Múnchen, áður útvarpað 27. nóv. s.l.). c) Andri Isaksson sálfræðing- ur flytur erindi um: „Til- finningaöryggi og venjumynd- un ungbarna" (Áður útv. 16. nóv. 1965). 17,00 Barnatími: Anna Snorra- dóttir kynnir. a) Hvað veiztu um Rauða krossinn? b) Sam- lestur fyrir litlu bömin: „Rauðgrani og brögð hans“. eftir G. Th. Rotman í þýð- ingu Freysteins Gunnarssonar; 4. og síðasti þáttur. Steindór Hjörleifsson, Margrét Ólafsd., og Anna Snorradóttir flytja. c) Úr bókaskáp heimsins: ,,Gulléyjan“, eftir Rob. Louis Stevenson. Valgerður Dan les kafla . úr sögunni, sem Páll Skúlason hcfur íslenzkað. d) Þorkeíl Sigurbjörnsson tal- ar um Schumann og Mendels- sohn. 18,00 Stundarkorn með Scarl- atti: Landowska leikur tvær sónötur á sembal. 19.30 Kvæði kvöldsins. Sigvaldi Hjálmarsson velur sér kvæði og les. 19.40 Einsöngur: María Markan og Sigurður Bjömsson syngja íslenzk lög. 19,55 Kynning Grallarans. Séra Sigurður Pálsson vígslubiskup flytur erindi með tóndæmum. 20.25 Haydn-tríóið frá Vín leik- ur íTsk þjóðlög útsett fyrir tríó af F. Martin. H1 jóðritun frá tónleikum Tónlistarfélags- ins í Rvík 21. nóvember s.l. 20,45 Á víðavangi. Árni Waag talar aftur um seli. 21.30 Á hraðbergi. Þáttur spaugvitringa og gesta þeirra í útvarpssal. Pétur Pétursson kynnir. 22.25 Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. og dagskrárlok. Mánudagur 6. febrúar. 13,15 örn Ólafsson fulltrúi tal- ar um skattframtöl bænda. 13.30 Við vinnuna. 14.40 Edda Kvaran . les fram- haldssögúna . „Fortíðin gengur aftur". 15,00 Miðdegisútvarp. F. Lane, The Four Lads, D. Day, ,J. Rivcrs, Ðavid Rose, Zachar- ias og liljómsveit hans leika og syrigja. 16,00 Síðdegisútvarp: L. Kogan pg hljómsveit Tónlistarhá- skólans í París leika Fiðlu- konsert í g-moll eftir Vivaldi; A. Vandernoot stjórnar. L. Kogan og A. Mitnik leika ' sónötu í f-moli eftir Loca- telli. T. Berganza syngur tvær aríur úr „Orfeus og Evrídíke" eftir Gluck. J. Martinon stjórnar hljómsveit, sem leikur Divertissement eft- ir Ibert. 17.05 Tónleikar. 1.7.20 Þingfréttir. 17.40 Séra Bjarni Sigurðsson á Mosfelli les bréf frá böm- um og talar við bau um efni bréfanna. 19.30 Um daginn og veginn. Jónas B. Jórtsson fræðslustjóri Reykjavíkur talar. 20.20 Á ’ rokstólum. Tómas KarLsoh bláðamaður stjórnar viðræðum um þróun kirkju* lífs á^Islandi, bar sem Andrés Kristjánsson ritstjóri og Jó- hann Hannesson prófessor skiptast á skoðunum. 21.30 Lestur Passíusálma (13). 21.40 Islenzkt mál. Jón Aðal- steinn Jónsson cand. mag. flytur þáttinn. 22.00 „Hemingway", ævisögu- kaflar eftir A. E. Hotchner. 22.20 H1 jómplötusafnið í umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23,15 Bridgeþáttur. Hjalti Elí- asson flytur. 23.40 Dagskrárlok. Brúðkaup • Nýleg-a vom gefin saman í hjónaband af séra Árelíusi Ní- elssyni ungfrú Anna Kristin Skúladóttir og Jón Ingi Hair- aldsson, vélgverkamaður- Heifn- ili þeirra er að Sigluvogi 13. (Ljósm. Stúdíó Gests, Laufás- vegi 18., sími 24028). Fær kross • Forseti Islands hefur í dag í tilefni af 100 ára afmæli Iðn- ; aðarmannafélagsins í Rvik;: sæmt form. þess, Ingólf Firiri-1 ' bogason, húsasmíðameistara, > riddarakrossi hinnar íslenzku > fálkaorðu í viðurkenningarskyni ’ fyrir margvísleg störf hans í þágu iðnaðarmála í landinu. (3/1). jj • Guðs- mannastríð Er jur hef jast enná ný; upp skal vekja lýði. Standa gildir garpar í grallarasöngva stríði. Utsala á kápum, úlpum höttum og skartgripum hefst á morgun mánu» daginn 6. febrúar. Mikil verðlækkui^ Toyota Corona Traustur —Viðbragðsfljótur Tryggið yðUr ToyotaL Japanska Bifreiðasalan hf Ármúla 7—^iSími 3447Q. na&iut <06 VERKAMANNAFÉLAGlÐ DAGSBRÚN REIKNINGAR DAGSBRÚNAR REIKNINGAR DAGSBRÚNAR fyrir árið 1966 liggja frammi í skrifstofu félagsins. AÐALFUNDUR DAGSBRÚNAR verður í Iðnó mánudaginn 13. febr. kl. 20.30. TRÚNAÐARRÁÐSFUNDUR verður í Lindarbæ fimmtud. 9. febr. kl. 20.30. Stjómin. Beztu þakkir jæri ég öllum þeim, sem á margvís- legan hátt vottuðu mér vináttú sína og hlýju á áttrœðisafmælinu. GUÐMUNDUR THORODDSEN. Sgonvarpið

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.