Þjóðviljinn - 05.02.1967, Blaðsíða 9
Sunnudagur 5. febrúar 1967 — ÞJÓÐVXLJINN — SfÐA 0
— því fall kostar nemandann heilt ár
segir Guðmundur Arnlaugsson rektor
Ménntaskólinn við Hamrahlíð tók til starfa sl. haust og
þar er enn aðeins einn bekkur, sá fyrsti, að vísu með um
160 nemendur í sex deildum. Við skólann kenna auk rekt-
ors sex fastir kennarar og tveir stundakennarar og aðeins
lítill hluti skólabyggingarinnar hefur verið tekinn í notk-
un, hitt er í byggingu. Ýmislegt vantar enn sem telja
hiá til nauðsynja í einum skóla og þrengsli valda tals-
vérðum erfiðleikum.
Þá hefur þegar skapazt í þessum nýja skóla hans eigið
andrúmsloft, andrúmsloft
sem ber vott lifandi áhuga
brautryðjandans, enda eru
þarna farnar nýjar leiðir á
ýmsum sviðum, sem gaman
verður að fylgjast . með
hvern árangur ber þegar
fram í sækir.
Þjóðviljinn hefur átt tal við
Guðmund Arnlaugsson rekt-
or og beðið hann að lýsa að
Guðmundur Arnlaugsson hvaða leyti námstilhögun og
kennsluaðferðir i nýja menntaskólanum eru einkum frá-
brugðin því sem annars staðar gerist og gengur.
Það nýstárlegasta fljótt á lit-
ið er skipting skólastofanna
eftir fögum en ekki eftir bekkj-
ardéildum, eins og annars tíðk-
ast yfirleitt í skólum hérlend-
is. Hér er það ekki hvfer bekk-
ur sém á sér sína stofu, heldur
eru stofurnar helgaðar vissum
námsgreinum og nemendurnir
gahga á milli.
.— Ætlumn með þessum fag-
stófum, segir Guðmundur, er
að hver námsgrein eigi sína
stófu, þar sem geymdar verða
bsékur og hjálpartæki sem
henrii tilheyra. Þannig skapast
í hverri stofu andrúmsloft
vissrar greinar, en aðalatriðið
er að með þessu móti er hægt
að kenna nemendum og venja
þá á að nota handbækur og
hjálpártæki í tímunum. Þó
áð skólinn sé ekki nærri full-
byggður og stofur þvi enn
miklu færri en námsgreinar
viljum við byrja á þessu að
.nokkru leyti strax í vétur og
komum því þannig fyrir, að nú
eru tvær gréinar um hverja
stófu, en i framtiðinni fær
hvér grein sína stofu.
Reynslan sýmr að kostirnii
við þetta eru ótvíræðir, en sam-
gönguerfiðleikar hafa verið svo-
litlir og óþægilegt fyrir nem-
endur að geta * hvérgi haft
skólatöskurnar. Þegar skólinn
er fullbyggður verður miðsvæð-
is i honum samastaður fyrir
nemendur þar sem þeir geta
verið milli kennslustunda og
þar verður einnig geymsla fyr-
ir töskur og annað.
— Þið hafið farið út í það
að skipta námsárinu niður í
áfanga að einhveriu leyti.
— Ju við höfum skipt vetr-
irium i anriir á sama hátt og
gert er í Menntaskólanum á
Laugarvatni, en við höfum ekki
getað fækkað námsgreinum á
hverri önn ems og fyrir aust-
an. enda erum við bara með
einn bekk í vetur. Aðalkostur-
inn við annirnar er að þá höf-
um við markmið sem ekki er
of langt fyrir nemendur að
keppa að. þeir byrja þegar um
haustið að búa sig undir próf
fyiir jólin og losa sig á hverri
önn við hluta af námsefninu.
Það er ekki prófað aftur og
aftur í því sama, én lokaeink-
unnin í vor verður vegin með-
aleinkunn úr þessum þrem önn-
um. haustönn míðönn o" vor-
önn.
Hjálp til að ná
lágmarkseinkunn
Við höíum farið irin á þá
braut að krefjast lágmarks-
einkunnar í hverri grein í stað
þess áð háfa frádráttareink-
unnir eins og i menntaskólan-
u.m gamla., Við létum svo þá
serri ekki náðú tilskilinni lág-
markseinkunn í einhverri grein
í lok haustannar endurtaka
prófið í þeirri grein í janúar,
en buðum jafnframt upp á
námskeið i jólafriinu. Þessi
námskeið gáfu mjög góða raun.
t.d. voru nemendur sem ekki
náðu tilskilinni lágmarkseink-
unn í ensku rúmlega 40 og af
þeim komust, 3/4 upp á seinna
prófinu. Nemandi getur oft náð
miklum árangri á stuttum tíma
ef hann fær að einbeita sér að
einni grein og þarf ekki að
hugsa um aðrsc á meðan, og oft
er það líka svo að þrátt fyrir
lága einkunn getur nemandi
kunnað þó nokkuð í faginu.
en þekkingin er í molum o"
herzlumuninn vantar.
Reynsian at aukaprófunum
varð mjög góð og ég tel þessi
námskeið í jólafríinu hafa ver-
ið afar þýðingarmikil. sérstak-
lega þar sem svona námskeið
ættu að koma í veg fyrir að
nemandi sem þegar er orðinn
slakur í einhverri grein haldi
áfram að dragast meira or
me 'r afturúr
— 'dvernig fer með þá nem
endur sem ekki náðu lágmarks-
einkunnmni þrátt fyrir nám-
skeiðin?
— Þeir fá að halda áfran,
til vors en þá verður aft-
ur efnt til námskeiða. Við höf-
um haft bókfærslu þrjár stund-
ír á viku i stað tveggja og
ætlum með því móti að ljúka
henni í byrjun marz.. Þá losna
þrjár stundir hjá öllum og sá
tími verður notaður i nám-
skeið. Verða þá sennilega þeii
sem lélegir eru í einhverri
grein skyldaðir tii að taka
hjálparnámskeið þar og haf;
þvi meiri möguleika á að n
prófi upp í næsta bekk. Þett-
hefur mér vitanlega ekki veru
reynt áður, það hefur barr
verið fall að vori sem hefu
kostað nemandann heilt ár.
Hinir sem ckki þurfa á auka-
hjáip að halda, fá að velja
eitthvað sem liggur utan
skyldunámsefnisins, fara á
Framhald á 12. síðu.
I enskutímunum er ekki talað orð á islerizku, hvor ki zt nemcndum né kennaranum, Jóni Hannessyni.
I stofu íslenzkunnar. Það er Jóu Böðvarss on cand. mag. sem situr við kennaraborðið.
Þar er laril á hjáiparnámskeið til að ná tilskilinni
iágmarkseinkunn