Þjóðviljinn - 19.02.1967, Side 16

Þjóðviljinn - 19.02.1967, Side 16
Ísíenzk tonlist á Listavöku í dag Tónlistartíðindi í 30 ár Listavaka Samtaka her- VF námsandstæðinga heldur áfram eins og vera ber. I dag gerist það að efnt er til tónleika í Lindarbae kl. 15 og eru á dagskrá íslenzk tónverk eingöngu: sex tónskáld, sjö flytjendur. Leifur Þórarinsson hefur á- samt með Atla Heimi Sveins- syni annazt undirbúning þess- ara tónleika; hann er að því spurður hvort hægt sé að tala um einhverja ákveðna línu í verkefnavali ^og hver hún sé. Magnús Blöndal: Nýr stíll Svo ætti í raun réttri að vera, segir Leifur. Þessir tón- leikar ættu að gefa nokkuð góða hugmynd af > íslenzkri tón- list síðustu þrjátíu ár, þótt auðvitað verði að stikla á stóru og sleppa ýmsum ágæt- um mönnum. Auk þess höf- um við orðið að sníða stakk eftir vexti, höfum ekki getað tekið verk 'sem krefjast stórs hóps hljóðfæraleikara. Þarna eru til að mynda flutt tvö af þekktustu kammer- verkum tónskálþa 'af eldri kynslóð — S^nata fyrir klar- inett og píano eftir Jón Þór- arinsson, samin í Bandaríkj- unum er höfundur var þar við nám hjá Paul Hindemith, og Sónata. fyrir trompet og píanó eftir Karl O. Runólfs- son, sem víða hefur verið leikin. ^arna eru tvö verk frá 1957 til 58, abstraksjónir fyrir pí- anó eftir Magnús Blöndal Jó- hannsson og sönglög eftir Fjölni Stefánsson — tvö þeirra úr flokknum „Tíminn og vatnið”. Það er með þessum verkum og nokkrum öðrum að fyrst kemur fram tiltölulega nýr stíll í íslenzkri tónlist, um þetta leyti eru fyrstu atónalverkin að koma fram hér. Þessi verk segja sína sögu af því, með hvaða hætti við hérna -heima komumst í kynni við ýmislegt sem hefur verið að gerast í Evrópu. Að lokum .tvö verk eftir okkur Atla Heimi. „12x12“ fyrir píanó (fjórhent) eftir mig, stúdía í tónklösum, sam- in á þessu ári. Og „Mengi“ fyrir píanó eftir Atla Heimi. Þetta er meir í ætt við aksjón- málverk og popmálverk, svo samanburður sé tekinn af öðru sviði. 1 verki Atla kenn- ir reyndar margra grasa — það má flytja það með ýms- um hætti og taka inn múnka- söng, dægurlag, Bach og margt fleira — en píanóröddin er það eina sem má flytja sem sjálfstætt verk, þótt einnig megi ,,líma við“ margar aðrar tónstaðreyndir. Og flytjendur eruþau Gunn- ar .Egilson (klarinett), Guð- rún. Kristinsdóttir (píanó), Atli Heimir Sveinsson (píanó), Leifur Þórarinsson (píanó), Karl: þekkt kammerverk Atli Heimir: „colIage“-tækni Guðrún Tómasdóttir (sópran), Ölafur Vignir Albertsson (pí- anó) pg Lárus Sveinsson (trompet). llaðskák TR:TA SVART: TA: Jón Björgvinsson Þorgeir Steingrímsson. abcdefgh 03 f í íífl'i m Wt4***** abcdefgh HVÍTT: TR: Arinbjörn Guðmundsson Guðjón Jóhannsson Benónýefstur á Skákþinginu 5 umferðum af 7 er nú lokið í úrslitariðli meistaraflokks * á Skákþingi Reykjavíkur. Benóný Benediktsson heldur enn foryst- unni með 4% vinning, en Björn Þorsteinsson er í 2. sæti með 3% vinning og biðskák, sem lík- lega er jafntefli. í B-riðli meist- araflokks skipar Bragi Björns- son fyrsta sæti með 5 vinninga af 5 mögulegum. Borgarstjórnln: Stofnun safns nytjafiska ofviða Reykjavíkurborg? I ■ Ekki var risið hátt á íhaldsfulltrúunum eða stórhugyrinn mikill, þegar til umræðu kom á >.borgarstjórnarfundinum sl. fimmtudag tillaga um stofnun fiskasafns í Reykjavík og opnun náttúrugripasafns. Það var Guérún Helgadóttir, borgarfulltrúi Alþýðubandalags- ins, sem bar fram tillöguna, svo- hljóðándi: „Borgarstjómin telur það alls- endis óviðúnandi, að í jafn stórri borg og Reykjavík er, skuli ekki vera til fiskasafn, sérstak- lega með tilliti til þess, að fisk- veiðar og fiskiðnaður eru veiga- mikill þáttur í atvinnulífi borg- arbúa. Þá er það einnig óviðun-- andi, að ekkert starfandi nátt- úrugripasafn skuli vera til í borginni, þar sem Náttúrugripa- safn ríkisins hefur nú verið lok- að almenningi og skólaæsku í 8 ár, og ekki horfur á, að það verði opnað aftur um fyrirsjá- ánlcga framtíð. Borgarstjórnin ályktar því að fela fræðsluráði að vinna að eft- irfarandi: J. W. Fulbright kemur hingoð tll Reykiuvíkur á miSvikudoq Svo sem áður hefur verið til- kynnt dveljast J. William Ful- bright öldungadeildarþingmaður og kona bans hér á landi 22. og 23. febr. n.k. í boði Menntunar- stcfnunar Bandaríkjanna á ís- landi. Er þeim b.oðið hingað í til- efni 10 ára afmælis stofnunar- innar. Afmælisins verður minnzt með athöfn í hátíðasal Háskól- ans miðvikudag 22. febrúar n.k. kl. 5,15. Aðalræðuna við þá at- höfn flytur Fujbáght öldungar- deildarþingmaður og stutt ávörp flytja dr. Gylfi Þ. Gíslason, menntamálaráðherra, James K. Penfield sendiherra og Ármann Snævarr háskólarektor. Aðgang- ur er öllum heimill eftir þvísem húsrúm leyfir. Fimmtudág, 23. febriiar kl. 12,15 verður haldinn hádegis- verðarfundur á Hótel Sögu, þar sem Fuiibright öldungadeildar- þingmaður og kona hans verða heiðursgestir. Til fundarins er boðið af Íslenzk-ameríska félag- J. William Fulbright inu og stjórn Menntunarstofnun- ar Bandaríkjanna í sameiningu. Á fundinum mun Fulbright öld- ungadeildarþingmaður flytja á- varp. Aðgangur að hádegisverð- arfundinum er öllum heimill, en tiikynna ber þátttöku í síma 10860 eða 23490, mánudag, 20. febrúar. (Frá Menntunarstofnun Bandaríkjanna á Islandi). 1. að undinn verði að því bráð- ur bugur að setja á stofn fiskasafn í! samráði við sér- fræðinga^ 2. að rannsaka hvaö áætlað er um framtíð Náttúrugripasafns ríkisins, og gera ráðstafanir til að koma á stofn náttúrugripa- safni ijorgarinnar, verði ekki gerðar ráðstafanir til þess að safnið verði opnað aftur“. I framsöguræðu sagði flutn- ingsmaður það ekki vanzalaust að í jafnstórri borg og Reykja- vík er væri ekki einhver vísir til að almennu náttúrugripasafni eða safni algengustu nytjafiska. Benti hún í því sambandi á að nú þegar hefur verið komið upp í Vestmannaeyjum safni lifandi fiska við sjóminjasafnið þar, á Akureyri væri mjög sæmilegt náttúrugripasafn-' og annað slíkt I uppsiglingu í Neskaupstað. Lokað í tæp 8 ár. Guðrún rakti nokkuð gang náttúrugripasafnsmálsins. Árið 1959 var Náttúrugripasafni íslands lokað vegna þess að það var flutt í nýtt húsnæði og síðan hefur það verið kyrfilega iokað, eða í tæp átta ár. Safnmunirnir eru i geymslu i húsi Þjóðminjasafns- ins og hinu nýja húsnæði við Hlemmtorg, og engar ýkjur að mikið af mununum liggur undir skemmdum. Árið 1962 varð sú breyting .á lögum, að stofnunin var ekki lengur nefnd Náttúrugripasafn ríkisins heldur Náttúrufræðistofn- un Islands og hlutverk hennar varð fjölþættara en safnsins áð- ur, þannig að sýning safnmuna er nú aðeins einn af fjölmörg- um þáttum í starfi stofnunarinn- ar. Á þessu ári stendur til að opna almenningi sýnishorn éf safninu í húsnæði, sem er þriðj- ungi minna en gamla húsnæðið var áður. Mun starfsmönnum safnsins bera saman um, að slík sýning geti aidrei orðið nema hc- góminn ekm, og engan veginn í samræmi við þær kröfur sem menningarþjóðir gera til slíkra safna. Ómetanleg fræðsiustofnun. Guðrún Helgadóttir benti á að kennarar teldu að þörfin fyrir náttúrugripasafn væri oirðin mik- il í Reykjavík, þ.e. þörf væri safns sem gæti verið sameigin- legt fyrir skóla borgarinnar um leið og það væri opiðalmenningi. Gæti slík stofnun, ef hún yrði sett upp samkvæmt nútíma kröf- um orðið ómetanleg fræðslustofn- un. Sverrir Guðvarðsson var tals- maður íhaldsmeiriihlutans í þessu máli og málflutningur hans var ekki rishár. Taldi hann heppilegt að unnið yrði að stofnun fiska- eða sjóminjasafns í samvinnu við ýmsa aðila og á þeim grundvelii, sem sjómannasamtökin hefðu lagt á undanförnum áratugum. í bví sambandi var það upplýst á fundinum, að stofnun sjóminja- og fiskasafns hefur verið á dag- skrá hjá sjómannasamtökunum f 30 ár og árangurinn 30 þúsund kr. í sjóði! ★ Sverrir flutti síðan tillögu frá íhaldinu þar sem tekið er undir þá hugmynd sjómannasamtak- anna að komið verði upp í Rvík sjóminjasafni, og var sú tillaga sem vœnta má samþykkt með 8 íhaldsatkvæðum gegn 5 að lokn- um nokkrum umræðum. Laugardagur 18. febrúar 1967 — 32. árgangur — 41. tölublað. Iðnlánasjóður býður út skuldabréfalán Skv. lögum nm breytingu á lögum nr. 25/1966 sbr. lög nr. 90/1966 um Iðnlánasjóð, heimil- ast Iðnlánasjóði að fengnu sam- þykki ríkisstjórnarinnar að taka allt að 100 miljón króna lán til þess að mynda nýjan lánaflokk í því skyni að veita sérstök hag- ræðingarlán til viðbátar almenn- um lánum, er að mati sjóðs- stjómarinnar teldust stuðla veru- Iega að því að auka framleiðni og (bæta aðstöðu iðnfyrirtækja til þess að aðlaga slg nýjum við- horfum vegna breyttra viðskipta- hátta, svo sem tollabreytinga og fríverzlunar. Mþga lán þessivera með betri kjörum en lán sjóðs- ins almennt, svo sem Iægri vöxt- um, lengri lánstíma eða afborg- unarlaus fyrst í stað. Nú hefur stjórn Iðnlánasjóðs ákveðið að nota þessa lagaheim- ild og býður út sérskuldabréfa- lán til hagræðingarlána að fjár- hæð 24,5 miljónir. Gefin verða út sérskuldabréf er hljóða á handhafa í þremur flokkum, flokkur A er verður 7.000.000,00 — sjömiljónir, fílokk- ur B er vérður 7.000.000,00 — sjö miljónir, flokkur G er verð- ur 10,500.000,00 — tiu miljónirog fimm hundruð þúsund, 1 A-flokki verða 70 sérskulda- bréf að fjárhœð kr. 100.000,00. 1 B-flokki verða 140 sérskulda- bréf að fjárhæð kr. 50.000,00. í C-flokki verða 2Í00 sér- skuldabréf að fjárhæð kr. 5.000,00. Sérskuldabréfin ávaxtast með 10% vöxtum og endurgreiðast á næstu 7 árum, á árunum 1968 — 1974. Gjalddagi útdreginna bréfa og vaxta' er 1. maí ár hvert, i fyrsta sinn 1. maí 1968. Sérstök athygli skal vakin á því, að skuldabréfin svo ogvext- ir af þeim eru undanþegin fram- talsskyldu og skattlagmngu á sama hátt pg'sparifé, s-br. 21.gr. 1. nr. 90/1965 um tekju- ogeigna- skatt. Um nánari skilmála bréfanna vísast til útboðsauglýsingar sem birt verður í dagblöðunum 21. febrúar n.k. en þann dag hefst sala þeirra. Iðnaðarbanki íslands hf. ann- ast sölu bréfanna, bæði aðal- bankinn og útibú hans í Rvík, Hafnarfirði og Akureyri. Ráðstefna kommúnista Fréttir herma að fulltrúar kommúnistaflokka í Austur- og Vestur-Evrópu komi saman á fund í þessari viku til að undir- búa róðstefnu síðar. Gert er ráð fyrir því að ráð- stefnan sjálf verði haldin í vor, og'ekki er ólíklegt að síðar verði haldnar hliðstæðar ráðstefnur f öðrum heimshlutum og ef tilvill alheimsráðstefna að lokum. Sagt er að kommúnistaflokkar Frakklands og Póllands hafi einkum unnið að undirbúningi þessarar ráðstefnu og notið til þess öflugs stuðnings sovézka fiokksins. • , Talið er að. þróunin í Kína og afstaða kommúnistaflokka til hennar verði ofarlega á dagskrá, en einnig .verði önnur þýðingar- mikil mál rædd, t.d. öryggismál Evrópu, samstarf milli kommún- istaflokka og -- sósíaldemókrata- flokka svo og afstaða kommún- ista til Efnahagsbandalagsins. 1 Evrópu eru um 30 kommún- istaflokkar, sjö þeirra stjómar- flokkar í Austur-Evrópu, nokkr- ir þeirra eru bannaðir, t.d. gríski, tyrkneski, spánski og portúgaiski flokkurinn. Ekki er enn vitað hvort þeir allir muni taka þátt í þessum undirbúningsfundi. Sovétriki viija ekki vera án varnarkerfís gegn eldfíaugum MOSKVU 17/12 — Sovétríkin vilja ekki að svo stöddu styðja bandaríska tillögu um að stórveldin hætti við áform um að koma upp varnarkerfi gegn langdrægum eldflaugum. Grein í flokksmálgagninu Pravda á dögunum þótti benda til þess að Sovétstjó-min væri hlynnt slíku samkomulagi, én fréttastofur segja, að ýmsir sov- ézkir áhrifamenn hafi staðfest í einkasamtölum að svo sé ekki og beri greinarhöfundur einn ábyrgð á sínum viðhorfum. Þessar fréttir korha heim og saman við ummæli Kosygins for- sætisráðherra er hann var á dög- unum spurður um afstöðu sína til sliks samkomulags. Hann sagði að öll varnarkerfi væru til þess ætluð að bjarga mannslífum og gætu menn dregið sínarálykt- anir af því. Sovétstjórnin er talin haf-a á- huga á samningum um bæði érásar og vamarvopn, sem fyrr, en „ekki eins og ástandið er i dag“ — en þau ummæli tákna að sjálfsögðu að ófriðurinn í Vi- etnam komi í veg fyrir farsæia þréun afvopnunarmála. ODYRIR franskir og enskir karlmannaskór Geysifjölbreytt og fallegt úrval. Nýjar scndingar. SKÓBÚÐ AUSTURBÆJAR Laugavegi 100.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.