Þjóðviljinn - 02.03.1967, Síða 9

Þjóðviljinn - 02.03.1967, Síða 9
Gtjáhxi fíýgur til Ekki komst Gljáfaxi Flugfé- lagsins í skíðaflugið til Græn- lands í gær eins og áætlað 25% afsláttur veittur af auglýs- ingagjaldi sjón- varpsins Ákveðið hefur verið að veita 25% afslátt frá auglýsingagjald- skrá sjónvarpsins til ársloka 1967. Þá hefur einnig verið á- kveðið að öll önnur frávik frá gjaldskránni til hækkunar og lækkunar falli niður, en til þessa hafa auglýsendur þurft að greiða aukagjald fyrir auglýsingu, ef þeir hafa óskað eftir að auglýs- ing yrði sýnd á sérstökum tíma innan auglýsingatímans, en feng- ið afslátt, ef þeir hafa látið aug- lýsingastofu sjónvarpsins ráða þvl hvaða dag vikunnar auglýs- ingin birtist. Ennfremur voru þau ákvæði i gjaldskránni, að ef auglýsandi auglýsti fyrir háa upphæð samanlagt yfir árið, fengi hann afslátt. Sá afsláttur fellur niður hér eftir. ■Gjaldið fyrir auglýsingar verð- ur sem hér segir frá 1. marz til 31. des. 1967: 7 sek. 2.175.00 verða kr. 1.631.00 1S sek. 4.250.00 verða kr. 3.187.00 20 sek. 5.260.00 verða kr. 3.945.00 30 sek. 6.600.00 verða kr. 4.950.00 45 sek. 9.000.00 verða kr. 6.750.00 60 sek. 12.000.00 verða kr. 9.000.00 ALðMÍN Framhald af 1. síðu. í svarræSu iðnaSarmalarað- herra, Jóhanns Hafstein, kom fram fréttin um breytinguna á npphaflegum áætlunum hins svissneska auðfélags sem getið var í inngangi, og ennfremur að nú hafði verið leitað til ís- lenzkra heilbrigðisyfirvalda, landlæknis og þorgarlæknis og fleiri aðila. Heilbrigðisnefnd Hafnarfjarðar hefur einnig skorizt i málið og íslenzkir tæknimenn athugað frekar ein- 'stök atriði. Nefnd verður sett til að fylgjast með mengunar- mMum, og mun einn tilnefndur af Rannsóknarstofnun iðnaðar- ins, aimar af Swiss Aluminium en þriðji af iðnaðarmálaráð- herra og kvaðst ráðherra hafa hug á að fá til þess ^ norskan sérfræðing í þessum malum. Þá sagði ' ráðherrann að Swiss Aluminium teldi ofna þá sem nota ætti hér betri en þá sem Alfreð hafði talið hættu- minni. í samningunum við Swiss Aluminium hefði ekki verið talin þörf að setja skilyröi um reykeyðingatæki en því yrði trayst að Isal gerði allar ráðstafanir sem þyrfti sam- kvæmt reynslunni. En upplys- ingar þær sem ráðuneytið hefði aflað sér hefðu leitt í ljós að ekki væri þörf á að setja í Straumsvíkurverksmiðjuna reyk binditæki þegar frá byrjun. Alfreð þakkaði ráðherra svör- in og taldi að vel hefði til tek- izt að nú hefði verið leitað til íslenzkra heilbrigðisyfirvalda um þetta vandamál og teldi hann þá hlið .í góðum höndum. En mest um vert væri sá ár- angur sem náðst hefði að horfið væri frá því að byggja verk- smiðjuna án möguleika á ■ reyk- eyðingartækjum. Nú riði á þvi að halda áfram baráttunni við hið svissneska auðfélag, og yrði vonandi ekki hafinn rekstur al- úmínverksmiðjunnar fvrr en reykeyðingartækin vae-n knmin. Kvenfélag Laugarnissókn- ar heldur fund i kirkjukjall- aranum mánudaginn 6. marz JtiL 8.30, — Stjórnin. hafði verið, en þar á hann að ná í áhöfn Glófaxa og 17 farþ. og koma með tii Reykjavíkur. Skíðið sem þurfti að fá á Gljá- faxa kom til Jandsins í fyrrinótt, en stykki reyndist vanta í út- búnaðinn þegar festa átti skíðið á vélina. Stykkið sem vantaði var smíð- að á renniverkstæði F.í. í gær og var 'flugvélin tilbúin til flugs síðdegis í gær. Veður var þá ó- hagstætt, lágskýjað í Danmarks- havn á Grænlandi, þar sem fólkið bíður, og él á leiðinni. Átti flugvélin að leggja af stað til Grænlands kL 8 f.h. í dag svo framarlega áem veður leyfði. Fjöldi Fl manna á námskeiðum úti Eins og sagt hefur verið frá í fréttum þurfa margir starfs- menn Flugfélags Islands að fara utan til námskeiða vegna nýju Boeing 707 þotunnar sem tekin verður í notkun í vor. Flaug stærsti hópurinn fram að þessu til Kaupmannahafnar í gærmorgun og fer þaðan til Se- attle, 13 flugstjórar, aðstoðar- flugmenn og flugvélstjórar. Um síðustu helgi komu sex flpgvirkj- ar heim af Boeing námskeiði. Skólamál Framhald af 1. síðu. ráði erindi um það, að þar væri á engan hátt séð fyrir fé til ó- hjákvæmilegra verjtlegra fram- kvæmda í sumar. Væri því ætl- un bæjaryfirvalda að nota féð sem ætlað var til skólabygginga til að bjarga sér frá þessum vanda í bili. Jafnframt væri margt sem benti til að bæjaryf- irvöld ætluðu að taka upp nýja stefnu í húsnæðismálum skól- anna í framtíðinni, þar sem gæð- ingum meirihlutans, verður gef- inn kostur á að græða á því að byggja og lei^ja út húsnæði fyrir skólana. Liggja þegar fyrir tilmæli frá einum athafnasömum bygginga- meistara (og stuðningsmanni H- listans í síðustu kosningum) til skólanefndar Iðnskólans um að skólinn taki á leigu hús sem byggingameistarinn hyggst byggja fyrir lánsfé, sem hann hefur tryggt- sér þegár leigu- samningur við skólann liggur fyrir. Ef hafðar væru í huga aðrar aðgerðir meirihl. bæjarstjórnar, kæmi því ekki á óvart, að næsta skrefið yrði að leigja eða selja ein,staklingum skólana, sem fyr- ir eru í bænum, og stofna síðan almenningshlutafélag um rekst- ur skólanna. Björn Bjarman gat þess í ræðu sinni að með samþykkt- inni um að Flensborg verði að- eins tveggja vetra skóli sé í. rauninni verið að leggja Flens- borg niður sem gagnfræðaskóla, því að lög mæla skýrt fyrir um það að gagnfræðaskólar skuli vera fjögurra ára skólar. Lýsti Björn furðu sinni yfir því að bæjaryfirvöld Hafnarfjarðar skyldu nú vera að marka nýja stefnu í fræðslumálum í trássi við fræðsluyfirvöld landsins, meðan starfandi er nefnd sem hefur í allsherj arathugun skipu- lag skólanáms í landinu í fram- tíðinni. Á fundinum var formaður fræðsluráðs helzti talsmaður meirihlutans fyrir þessari nýju stefnu um skólabyggingar og til- I högun skólanáms, og vakti at- hygli að hann kom þar fram með mjög óvægar árásir á fræðslu- 1 málastjóra og störf hans. Einnig dylgjaði hann og fleiri um að arkitektarnir, sem unnu að teikn- j ingum að viðbyggingu Flensborg- j arskólans, hefðu látið st.jórnast af annarlegum hvötum og unnið ■ gegn fyrirmælum fræðsluráðs. Grein Steindórs Arnasonar Framhald af 7. síðu. meirihluti þessara kolamiða eru innan fiskveiðilandhelginnar en utan gömlu 3ja mílnanna. Þarna gátu togaramir aflað mánuðina okt., nóv., des. og jan., frá 400 körfum uppí 1600 körfur eða meir á stuttum tíma, til þess að hafa fjöl- breyttari sölufisk, þegar selt var á. erlendum mörkuðum. Oft var þessi afli fenginn þegar ekki var fiskveður á djúpmið- um, vegna ótíðar, og var því fundið fé. En Vestfirðingar gera þá kröfu, að þessi gjöfulu kola- mið, sem þeir sjálfir hafa eng- in tök á að notfæra sér. verði friðuð fyrir sínum eigin lönd- um, kannski til þess að útlend- ingarnir sem liggja á línunni hafi því meira úr að moða. Sjálfir ástunda þessir sömu menn innfjarða smákoladráp í stórum stíl áður en hann hefur náð þeirri stærð og þyngd sem krafizt er, eigi að selja hann á erlendum mörkuðum sem mannafæðu. Nýtingarfyrirbæri á. borð við það sem hér hefur verið lýst, er án efa eitt af þeim óhugn- anleguStu sem útgerðarsaga þjóðarinnar kann frá að greina. Um það leyti, sem þeir af- henda einkaleyfisplaggið vest- ur þar, að lokinni frækilegri vertíð, er hrópað í kór um alla Vestfirði, það er að segja sem enn eru í byggð,: „togari rán- yrkja“ „togari . rányrkja". Ég held að það sé óhugsandi að þessir menn hafi gert minnstu tilraun til þess að skilgreina orðið rányrkja, ef litið er raun- sætt á athafnir þeirra við veiði- skap á sumrum og samþykktir að lokinni vertíð. (Framhald). Forsftjórar SfS Framhald af 12. síðu. ússon, sem undanfarin ár hef- ur verið framkvæmdastj. skrif- stofu Sambandsins í Hamborg og þar áður í London. Sigurður Markússon fæddist að Egilsstöðum á V7öllum 16. sept. 1929. Hann lauk stúd- entsprófi frá Verzlunarskóla ís- lands 1952. Skömmu síðar hóf hann störf hjá Sambandi ísl. samvinnufélaga í Bókhaldsdeild og Skipadeild, þar til hann gerð- ist starfsmaður Olíufélagsins h.f. 1954 og varð forstöðumaður bókhaldsdeildar þess 1955. Árið 1959 varð hann starfsmaður skrifstofu SÍS í Leith og fram- kvæmdastjóri skrifstofunnar, er hún var flutt til London árið 1962. 1964 tók hann við fram- kvæmdastjórn skrifstofu Sam- bandsins í Hamborg. Sigurður Markússon er kvæntur Ingiríði Árnadóttur. Guðjón Styrkársson hæstaréttarlögmaður AUSTURSTRÆTI 6 Sími 18354. Gerið við bílana vkkar sjálf Við sköpum aðstöðuna Bílaþjónustan ‘Xuðbrek^’ 53. Sími 40145. Kópavogi. Viðgerðir i skinn- og rúskinnsfatnaði. lóð þjónusta. Leðurverkstæði Úlfars Atlasonar. Bröttugötu 3 B Sími 24-6-78. Fimmtudagur 2. marz 1967 — ÞJÖÐVILJUSrN — SlÐA § Skólavörðustíg 36 sZmi 23970,. INNHEIMTA CÖOTttÆVtSTÖIiE S Æ N G u R Endurnýjuro gömlu sæng- urnar, eigum dún- og fið- urheld ver og gæsadúns- sængur og kodda af ýms- um stærðum Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstig 3. Simi 18740. (örfá skref frá Laugavegi) SMURSTÖÐIN Kópavogshálsi Sími 41991 Opin t'rá kl. 8—18. A föstudögum kl. 8—20. ☆ ☆ ☆ HEFUR ALLAR algengustu snxurolíuteg- undir fyrir diesel- og benzínvélar. Jón Finnsson hæstaréttarlögmaður Sölvhólsgötu 4. (Sambandshúsinu III. hæfi) símar 23338 og 12343 SERVÍETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. Blað- dreifíng Blaðburðarbörn óskast f eftirtalin hverfi: Laufásveg. Skipholt. , Safamýri. Hamborgarar Franskar kartoflur Bacon og egg Smurt brauð og snittur. SMÁRAKAFFI Laugavegi 178. Sími 34780. GriHsteiktir KJÚKLINGAR SMÁRAKAFFI Laugavegi 178. Sími 34780. ASKUR JiÝÐOR YÐUR SMURT BRAIJÐ & SNITTUR ASICUK suðurlandsbraut l/{, sími 38550 síMastóll Fallegur - vandaður Húsgagmaverzlun. AXELS EYJÓLFSSONAR Skipholti 7 Sími 10117 Sængurfatnaður — Hvítur og mislitur — ÆÐAHDUNSSÆNGUR GÆSADÚNSSÆNGUR DRALONSÆNGUR •k SÆNGURVER LÖK KODDAVER Laugavegi 38. Skólavörðusííg 13 Snorrabraut 38. * Þýzku kven- og unglingabuxurnar marg eftirspurðu eru komnar. * Stærðir 36—44 * Mjög vönduð og falleg vara. * BRlDGESTONE HJÓLBARÐAR Síaukin sala sannar gæðin. BiRI DG ESTONE veitir aukið öryggi í aksfri. BRIDGESTONE ávallt fyrirliggjandi. GÓÐ ÞJÓNUSTÁ Verzlun og viðgerðir Gúmmbarðinn h.f. Braufarholti 8 Sími 17-9-84 FRAMLEIÐUM ÁKLÆÐI á allar tegundir bfla. OTUR Hringbraut 121. Simi 10659.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.