Þjóðviljinn - 07.03.1967, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 07.03.1967, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 7. marz 1967 — ÞJOÐVILJINN — SÍÐA 5 'llÍMMh IhfWSjpWnáii Bátar á höfninni i VestmannaeyjuiTv Sfeindór Árnason: TOGARAÚTGERÐ í BRENNIPUNKTI nótaveiðum og handfæraveið- um, hálft árið og vel það, því botnvörpuveiðar og handfæra- veiðar stunda einstöku bátar árið um kring. Um aflamagnið er það að segja, að það verður að teljast í lakara lagi og getur hvergi nærri verið um ofveiði að ræða á þessu víðáttumikla tlæmi frá Breiðaflóa að Ingólfshöfða. Þáttur löggjafans Svartasti blettur íslenzkrar réttarfars- sögu 20stu aldar asta blettinn verður löggjafinn að þvo af ásjónunni strax á þessu þingi, áður en illt hlýzt af. Tvö lítil dæmi Togari var að koma utan úr kanti, hafði verið þar í karfa og ufsa, en vantaði meiri fisk til öryggis veiðiferðinni. Sem hann nálgaðist h'nuna, verða þeir togarasjómenn varir góðr- ar lóðningar og kasta. Meðan dregið er kemur netabátur og leggur sín veiðitól sennilega í sömu torfu. Það er hríðarbylur, stormur í aðsigi, og ekki gott að ákveða með fyllstu ná- kvæmni hverrar sjórinn er. Eftir stundar tog er varpan dregin inn, enda komið rok. Agætis hal, minnst 10 pokar, eða ca. 25 tonn, af stórum þorski eru í trollinu. Vindur stendur beint á land og það rekur óðfluga í átt að föður- landinu. Um það leyti er síðasti pokinn skellur á bakrópinu gín við eldspúandi fallbyssukjaftur úr grámáluðu ferlíki. Verðir laganna eru mættir, og gefa skipun gegnum loftið að halda þegar í stað til hafnar, svara til saka vegna veiða í land- helgi. Haldið er til hafnar. Mál- ið rannsakað. Dómur uppkveð- inn. Sekt 250 þúsund krónur afli og veiðarfæri gert upptækt. Dóminum ekki áfrýjað. Næstu daga situr löggjafinn yfir sjóðandi ránsfengnum á matardiskinum og kann ekki oflofa kjörréttinn. Eftir fjóra 3. GREIN daga getur báturinn fyrst vitj- að neta sinna, náði átta tonn- um af fiski með erfiðismunum úr 50 netum, afgangurinn 75 net voru í einum hnút ofan í hyldýpinu, svo kalla varð á varðskip til þess að hífa upp drauganetahnútinn, en það tók nú ekki nema tæpan sólarhring; „kostar ekki neitt, kærar þakk- ir“. Tryggvi Ófeigsson útgerðar- maður gefur upplýsingar: Tog- arinn tJranus var færður til hafnar 6. aprtl 1954, kærður fyrir landhelgisbrot. Sakargiftir reyndust rangar; skipstjórinn hlaut sýknudóm fyrir h.assta- rétti. Útgerðinni var í engu bættur skaðinn, sem nam á þriðja hundrað þúsund króna. B/v Neptúnus kom til Reykja- víkur 9. apríl 1959, kærður fy-r- ir meint Jandhelgisbrot. Hér fór á sömu leið; skipstjórinn var algerlega sýknaður fyrir æðsta dómstóli þjóðarinnar. Beint fjárhagstjón útgerðarinnar nam svipaðri upphæð og í fyrra skiptið, en hið óbeina verður trauðla reiknað til fjármuna. Tjónareikningana getur ákær- andi fengið senda ef óskað er. „Hver mun leysa þjóðarþing frá þúsund vamma svívirðing?“ Bótagreiðslur almanna- trygginganna í Reykjavík Útborgun bóta almannatrygginga í Reykja- vík hefst í marz sem hér segir: Ellilífeyrir, miðvikudaginn 8. marz. Aðrar bætur, þó ekki fjölskyldubætur, föstudaginn 10. marz. FjölskyIdubætur fyrir 3 börn og fleiri í fjölskyldu miðvikudaginn 15. marz. Fjölskyldubætur fyrir 1—2 börn í fjöl- skyldu, mánud. 20. marz. Til þess að engum fjórðungi væri mismunað, hefur okkar fjórðungur hér syðra haft sömu einkaleyfisaðstöðu um ungviðis- dráp. Dragnótin hefur ekki nægt þeim eingöngu. Gripið hefur verið til stórtækari drápstækja þegar miklu hefur þurft að sálga af smáufsa, smá- ýsu og smásíld. Langmestur hluti þess er dragnótin veiðir er innan gömlu 3ja mílna land- helginnar. Efttir ca. 12 ára harkalega sköfun grunnmiða, var svo komið 1939, að allt smælki var uppurið. Hljóp þá rfkið undir bagga af mikilli rausn og keypti af þeim drag- nótardruslurnar, til þess að þeir hefðu efni á því að skipta um veiðarfæri. Síðasta Akranessamþykktin krefst banns við dragnótaveiði í Faxaflóa næstu 2 til 3 árin, og skal engan undra, ásamt fleiri bönnum. Hvort þeir von- ist skuldaskila strax greinir ekki, hitt finnst mér líklegra að þeir hyggist aðstoða Sand- ara. Ólsara og þá kringum Reykjanesið næstu sumur við að ljúka hinu göfuga friðunar- hlutverki fjórðungsins í tæka tíð. Sannleikurinn er sagna beztur Smæstu þilfarsbátarnir og trillumar eru ekki síður óhent- ug fiskiskip hér en syðra, og valda ekki stærra verkefni en þar er frá greint. Trillubátaíra- fárið var mikið óheillafyrir- bæri. Á tímabili stækkuðu öll fiskiþorp í þessum fjórðungi skip sín jafnóðum og hafnar- skilyrði leyfðu. Hér er um öf- ugþróun að ræða, sem sést bezt é því að þessi fley liggja trm land allt Pins og hundmðum saman á malar- kömbum eða tjóðruð við festar og bryggjur mestan hluta árs, eigendum til tjóns en öðrum til trafala. Þó gala eigendur þess- ara smáskipa hæst allra og heimta alls konar takmarkanir veiðiheimilda á þeim miðum sem þeir hafa engin tök á að nýta, þótt gæftir leyföu alla virka daga árið um kring. Það er ekki að furða, þó ráð- herrar og alþingismenn glúpni og drúpi höfði í auðmýkt við lestur þessara samþykkta, jafn barmafuWar sem þær eru af ör- uggum heimildum, vísindaleg- um athugascmdum og sann- gjörnum kröfum! Togaramenn ættu að krafjast þess að sam- þykktirnar verði allar með tölu sendar til umsagna fiskifræð- inga, sálfræðinga, lögfræðinga og ef þurfa þætti til enn fleiri spesíalista, til þess að fá úr þvi skorið hvað er gull eða sori af innihaildinu. Sambúð á fiski- miðum Ég veit ekki betur en að samvinna á miðum hafi verið mjög til fyrirmyndar hér SV- lands, eins og í öðrum fjórð- ungum, þegar um togara og báta hefur verið að ræða. Þeg- ar reynt var á köntum, var venjan að keyra 35 mílur vest- ur frá Garðskaga og draga vestur, en væri farið suður á Banka, var ekki kastað íyrr en 25 mílur frá Nesinu. Ef út af hefur brugðið góðri sam.búð, þá er um hreina undantekningu að ræða. Haldi Gnndvíkingar eða aðrir öðru á lofti, þá eru þeir að gera úlfalda úr mýflugu, og er það miður æskilegt. Til dæmis sáum við ekki báta i *n?kln aflahro+imni á köntum í maímánuði 1934 og árin þar á eftir. Ég held bara að þeir hafi verið flestir hættir veiðum. Skapist annað og verra á- stand, svipað því er ríkti milli bátanna innbyrðis þegar hver rændi frá öðrum og sumir voru hæt.tir að beita en stunduðu þjófnað í stórum stíl á línu og fiski, þá verður að gera þær ráðstafanir sem duga til trygg- ingar friðsamlegri sambúð fiskimanna að veiðum. Nýtingin Hér fer á eftir útdráttur úr aflaskýrslu Ægis, sept, okt., nóv. 1966, frá tveim aflahæstu verstöðvum fjórðungsins, Vest- mannaeyjum og Keflavík, síld ekki meðtalin: Vestmannaeyjar voru aflahajstar í sept. mcð 658 lestir á 37 báta, þar af 35 botnvörpuskip. Keflavík var í öðru sæti með 401 lest, þar af fiskuðu 8 botnvörpuskip 213 lestir. í okt. varð Kcfilavík afla- hæst með 651 lest, togbátar voru aflahæstir með 257 lcstir. Vestmannaeyjar í öðni sæti með 602 lestir á 27 togbáta, 2 dragnótabáta og cinn færabát. 1 nóv. voru Veslmannaeyjar aflahaastar mcð 463 lestir. Þennan afla fengu 20 botn- vörpuskip og 8 línubátar. Opmr vcibátar fengu auk þessa 15 lestir. Keflavík varð í öðru sæti með 301 lest á 17 báta, þar af 258 lestir á 12 línubáta og 5 togbátar með 43 lestir. Nú fer að glæðast á línuna íyr- ir alvöru. Eins og þetta ber með sér, er mikill hluti aflans fenginn í troll og er þó línufisks faríð að gæta í nóvember. Um fjórð- unginn er það annars að segia, að hann lifir á botnvörpuveið- um, humartrollsveiðum, drag- Frá þeim tíma að botnvörpu- veiðar hófust hér á landi hef- ur þáttur löggjafans gagnvart þeirri veiðitækni einkennzt af barnalegu óraunsæi. Síðustu áratugi er áhætt að fullyrða, að um beinan fjandskap hafi verið að ræða. Engin þjóð ver- aldar lætur sér til hugar koma, að leika sína fiskimenn í lík- ingu við það sem sú íslenzka lætur sér sæma, gagnvart tog- aramönnum. Það er þjóðar- hneyksli að launa sjómönnum, sem sækja gullsígildi í greipar ægis, sér til tekna og þjóðinni gjaldeyris, með því að flœma þá af miðum, ræna þá aíla og veiðarfæi'um, halda þeim tím- unum saman á sakamannabekk, dæma að dýfa vörpu í sama sjó og öll önnur fiskidrápstæki eru boðin og velkomin. Islenzkur sjómaður á ís- lcnzku skipi getur ekki brotið ísilenzka landhclgi. Hann fiskar fyrir Island og hann og hans áhöfn, ásamt útgerðinni, eru skattlögð hér. Útlcndur maður á erlcndu skipi, sem fiskar í íslenzkri landhelgi, hann er að stela frá íslendingum réttmætri eign þeirra. Hann flytur aflann til síns heimalands. Allur hagn- aður af þeirri veiði er íslandi glataður. Islenzkur sjómaður getur gerzt brotlegur við fiskveiði- reglur þær , er gilda hverju sinni, en það brot verður, af skiljanlegum ástæðum, ekki metið til fjár. Setja verður sér- stök lög um þotta atriði, til dæmis 1. brot áminning, annað brot ítrekuð áminning og 3ja brot svipting réttinda til að stjórna fiskiskipi við veiðar. Eitthvað í Iíkingu við þetta er hámark refsingar. Kirkjan varð að gefast upp á því að skatt- leggja menn fyrir að róa til j fiskjar á sunnudögum. Svart- í Bætur greiðast gegn framvísun nafnskír- teinis bótaþega. TRY GGIN G ASTOFNUN RÍKISINS. RfiSwn hjúkrunarfélag ^7 í§LANDs heldur fund miðvikudaginn 8. marz kl. 20,30 í Sigtúni. Fundarefni: 1. Nýir félagar teknir inn. 2. Gunnur Sæmundsdóttir og María Finnsdóttir segja frá námskeiði S.S.N. 3. Félagsmál. Stjómin. 'Sk\ FEReASKKIFSTÖFA n■ u j l RIKISIÍV§ LÆKJARGÖTU 3, REYKJAViK, SIMI 11540 ÍTALÍ A 16 daga flugferð til Ítalíu. Vika í Róma- borg og sólarvika í Sorrento við Napólí- flóann frá kr. 11.950,00 Gistingar, 3 mál- tíðir á dag og flugvsk. innif. PANTIÐ TÍMANLEGA! SÆTAFJÖLDINN ER TAKMARKAÐUR! i i i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.