Þjóðviljinn - 07.03.1967, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 07.03.1967, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 7. raarz 1967 — ÞJÖÐVIL.TINN — SlÐA ’J Leikdómurínn Framhald af 2. síðu. ránleg í sjón og raun. Þau léku á flesta lund. Hún lýsir hinni öll af ósviknum áhuga og ástríðumiklu stúlku af miklum þrótti, en því miður gat ég þrótti, basði svefngenglinum og sjaldnast greint orð þeirra, og hinni sögulegu Corday; sumar mega þó sízt af öllu missa orðræður hennar eru á meðal sig; sú staðreynd er einn helzti hátinda leiksins og fara yfir- galli sýningarinnar. leitt vel í munni leikkonunnar, Ýmsir aðrir þekktir leikend- þótt verða mættu skýrari, inn- ur koma nokkuð við sögu, fjálgari og áhrifameirij Við sjúklingar á hælinu og gera hlið hennar stendur oftast Gír- allir skyldu sína. Árni ondistinn og þingmaðurinn Du- Tryggvason er meðal annars perret, sá kvensami sjúklingur; fyrrverandi ábóti sem fær Erlingur Gíslason er ' í öllu snögglegt brjálæðiskast og snýr hið mesta glæsimenni. faðirvorinu upp á andskotann. Helzti fyigismaður Marats er „Martröð MaratsK heitir eitt at- Jacques Houx, áður prestur, riðanna — Marat er með óráði ákafur og róttækur sósíalisd og þykist sjá ýmislegt fólk sem hatar stríð eins og pestina stíga upp úr gröfum sínum og og hvetur öreigana til blóð- formæla honum og hæða eins ugrar uþpreisnar; hann er og það gerði í lifanda lífi. Á handjámaður og keflaður hve- meðal þess eru foreldrar hans, nær sem hann dirfist að taka Baldvin Halldórsson og Flosi til máls. Búrik Haraldsson leik- Ólafsson, hinn reiðmælti kenn- ur hann myndarlega og sköru- ari Klemenz Jónsson, vísinda- lega, en virðist ekki geðsjúk- maðurinn* Bessi Bjamason og ur í neinu; ætla má að vist- loks hinir margfrægu snilling- maður þessi sé einn þeirra ar Voltaire og Lavoissier sem hættulegu stjómmálamanna er tóna skammaryrði sín næsta lokaðir voru inni á Charenton. annarlegum rómi, leiknir af Gísli Alfreðss. er kallarinn, stórt Jóni Júlíussyni og Benedikt hlutverk og mikilvægt, og flyt- Ámasyni. Af öðrum sjúklingum ur ræður sínar skýrt og til- er skylt að geta Þóm Frið- gerðarlaust. Þá leikur Herdís riksdóttur — átakanleg þögul Þorvaldsdóttir Simonne, hina mannlýsing. tryggu fylgikonu Marats. „Hún Hljómlistin er eftir Richard er álappaleg og hreyfingamar Peaslee, bandarískt tónskáld, og þvingaðar_ og ruglingslegar,“ iætur yfirleitt vel í eyrum, segir í skýringum skáldsins, og þótt stundum virðist hún helzti þeim fyrirmælum fylgja þau máttlítil og samsvari tæpast Herdís og leikstjórinn út í efni leiksins; hún var samin yztu æsar og vel það; hér er fyrir margfræga sýningu Peters í rauninni eingöngu um sjúk- Brooks. Hinn -upprunalega tón- dómslýsingu að ræða. list eftir Hans-Martin Maj- Sérstöðu hefur Coulmier for- ewski er sögð í ætt við Kurt stöðumaður hælisins, en hann Weill og önnur tónskáld situr á sérstökum palli ásamt Brechts og falla betur að efp- konu sinni og dóttur, hinum inu, en um þau mál er mér skartbúnu nöfnum Önnu ógerlegt að dæma. Magnús Guðmundsdóttur og önnu Blöndal Jóhannsson stjómaði Herskind. Coulmier er trúr fámennri hljómsveit af mikilli fylgismaður keisarans, nokkuð nærfæmi og skilningi, blátt spjátrungslegur og drjúgur, en áfram og fallega. velviljaður sjúklingum sínum; Þjóðleikhúsið hóf göngu sína þessir eðlisþættir komu vel árið 1950 og hefur þvi miður fram í myndugri túlkun Ævars stundum kafnað undir nafni. Kvaran. Að þessu sinni hefur það fylli- Með hlutverk söngvaranna lega rækt þá skyldu sem því fjögurra fara Jón Sigurbjörns- var á herðar Iögð; vænta má son, Helga Valtýsdóttir, Sverrir að áhorfendur láti ekki á sér Guðmundsson og Bríet Héðins- standa, heldur sýni það svart á dóttir, öll samvalin og samtaka hvítu að þeir kunna gott að og hæfilega ærslafengin og fá- meta. A. Hj. UTBOÐ Alþýðusamband Norðurlands óskar e’ftir ’til- lögum og verðtilboðum í 12 sumarhús. Útboðsgagna ber að vitja til Þorvaldar Kristmundssonar, arkitekts, Hverfisgötu 82 Reykjavík, sem einnig yeitir allar upp- lýsingar þetta varðandi. Alþýðusamband Norðurlands. Reykjavíkur Þjóðdamsafélag Kynning á íslenzkum þjóðdönsum og víkivaka- leikjum verður í Þjóðleikhúsinu í kvöld kl. 20. UPPSELT. Önnur sýning laugardaginn 11. þ.m. kl. 15. Aðgöngumiðar í Þjóðleikhúsinu. Þjóðdansafélag Reykjavíkur. VAl HINNA VANDLÁTU SÍMI 3-85-85 (gcgnt Iþróttohölll simi 38585 Fiskintál Framhald af 4. síðu. manna verði í framtíðinni, ann- arsvegar fullkomnir verk- smiðjutogarar og hinsvegar ] togarar sem heilfrysta fiskinn sem hráefni handa norskum frystihúsum til að vinna úr. Okkur væri hollt að huga að Það er varla nokkur vafi á þvi, að okkur væri hollt að huga að þeirri alhliða upp- byggingu sem nú stendur yfir í norskum sjávarútvegi. Það er ékki bara ein grein norska fiski- skipaflotans sem verið er að byggja upp, heldur allar grein- ar hans. Vélbátar af heppilegri stærð eru smíðaðir, miðaðir við að þeir stundi veiðar út frá ströndinni. Síldveiðiskip eru smíðuð til hringnótaveiða. Út- hafslínuveiðarar eru byggðir fleiri og fleiri tveggja þilfara, til sóknar á fjarlæg mið. Þessi skip hafa reynzt alveg .sérstak- lega vel í vetrarsjósókn ánorð- lægum slóðum. Þá halda Norð- menn áfram uþpbyggingu síns togaraflota, bæði fyrir heima- mið og fjarlæg mið. Já, þetta hafa Norðmenn gert til að treysta sinn sjávarútveg, og eru að gera. En hvað höfum við íslend- ingar gert á sama tíma og hvað ætlum við að gera? Jú, við höfum byggt upp og erum að byggja uþp vandaðan síld- veiðiflota tii . hringnótaveiða. Hinsvegar er ég ekki viss um, að við höfum gætt þess nóg- samlega, að þessi ■ skip væru einnig hentug til línuveiða á fjarlægum miðum, ef á þyrfti að halda. En til þess að svo sé, þá þurfa þau m.a. að hafa rúmgott pláss fyrir 22 — 25 menn. Það 'er komið meira en ár síðan norskar lánastofnanir settu það skilyrði fyrir lánum til nýrra norskra hringnóta- skipa, að við teikningu þeirra og smíði væri tekið fullt tillit til þess, að skipin hentuðu binn- ig vel til úthafslínuveiða ef á þyrfti að halda, án breytinga. Eg yil á engan hátt vanmeta uppbyggingu okkar síldveiði- flota, því að hann hefurbjarg- að okkur á undanfömum árum og er okkur að mörgu leyti til sóma. En við verðum líka að vera menn til þess að horfast í augu við þá staðreynd, aðvið höfum algjörlega vanrækt að endurnýja okkar vélbátaflota til sóknar á heimamiðum og til hráefnisöflunar fyrir okkar fiskvinnslustöðvar. En stærsta glappaskotið sem gert hefur verið í íslenzkum sjávarútvegs- málum á síðustu árum, það er niðurníðsla togaraútgerðarinnar, og algjör vanræksla í smíði nýrra togskipa með búnaði sem hentar okkar tíma. A þessari braut er ekki hægt að halda lengra, en orðið er, hér þurfa að verða algjör straumhvörf. Það verður að leiða útgerðina þar til sætis sem hún á heima, sem undirstöðuatvinnuvegur. Og | allar greinar útgerðarinnar verða að endurnýjast ogbyggj- ast upp fyrir komandi framtíð. Smurt brauð Snittur brauö boer við Óðinstorg. Sími 20-4-90. GÓLFTMPPI VflLTON TEPPADRBGLAR TEPPALAGNIR EFTIR MÁLI Laugavegi 31 - Simi 11822. S Æ N G U R Endurnýjum gömlu sæng- urnar, eigum dún- og fið- urheld ver og gæsadúns- sængur og kodda af ýms- um stærðum Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstig 3. Simi 18740. (örfá skref frá Laugavegi)* Kaupið Minningarkort S ly sa varnafélags íslands HÖGNI JÓNSSON • Lþgfræði- og fastelgnastofa Skólavöröustíg 16. Sími 13036, hehna 17739. SMURSXÖÐIN Kópavogshálsi Sími 41991 Opin frá kl. 8—18; A föstudögum kl. 8—20. HEFUR ALLAR algengustu smurolíuteg- undir fyrir diesel- og benzinvélar. Jón Finnsson hæstaréttarlögmaður Sölvhólsgötu 4. (Sambandshúsinu III. hæð) símar 23338 og 12343 'óúVbiumshOK SMnðœustíff 36 tími 23970. /NNNetMTA Viðgerðir á skinn- og rúskinnsfatnaði. Góð þjónusta. Leðurverksfeeði Úlfars Atlasonar. Bröttugötu 3 B. Sími 24-6-78. Hamborgarar Franskar kartöflur Bacon og egg Smurt brauð og snittur SMÁRAKAFFI Laugavegi 178. Sími 34780. Grillsteiktir KJÚKLINGAR SMÁRAKAFFI Laugavegl 178. Sími 34780. Gerið við bílana ykkar sjálf — Við sköpum aðstöðuna Bílaþjónustan Auðbrekií-ii 53. Sími\40145. Kópavogi. Laugavegi 38. Skólavörðustíg 13 Snorrabraut 38. * Þýzku kven- og unglingabuxurnar marg eftirspurðu eru komnar. * Stærðir 36—44 * Mjög vönduð og falleg vara. trulofunar ■ HRINGIB Halldór Kristinsson gullsmiður, Oðinsgötu 4 Sími 16979. BRIÐGESTONE HJÓLBARÐAR SÍMÁSTÓLL Fallegur - vandaður i • Húsgagnaverzlun AXELS EYJÓLFSSONAR Skiþholti 7. Sími 10117 Auglýsið í Þjóðviljanum Síaukin salá sannargæðin. BRIDGESTONE veitir aukið öryggi í akstri. BRIDGESTONE ávallt fyrirliggjandi. GÓÐ ÞJÓNUSTÁ Verzlun og viðgerðir Gúmmbarðinn h.f. Brautarholti 8 Sími 17-9-84 Sængurfatnaður — Hvítur og mislitur — ÆÐARDÚNSSÆNGUR GÆSADÚNSSÆNGUR DRALONSÆNGUR ★ SÆNGURVER LÖK KODDAVER FRAMLEIÐUM ÁKLÆÐI á allar tegundir bílá. OTUR Hringbraut 12L Simi 10659. búði* Skólavörðustig 21. VBÍR^

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.