Þjóðviljinn - 07.03.1967, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 07.03.1967, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 7. marz 1967 — ÞJÓÐVILJTNTNÍ — SlÐA 0 E morgni til minnis ★ Tekið er á móti til kynningum í dagbó!? kl. 1,30 til 3,00 e.h. 'k I dag er þriðjudagur, 7. marz. PerpetUa. Árdegishá- flasði kl. 3,25. ★ Slysavarðstofan. Opið all- an sólarhringinn — Aðeins móttaka slasaðra Síminn er 21230 Nætur- og helgidaga- læknir f sama síma ★ Upplýsingar um lækna- þjónustu ( borginni gefnar 1 símsvara Læknafélags Rvíkur — Sími • 18888 ★ Næturvarzla í Reykiavfk er að Stórholti 1 ★ Slökkviliðið og sjúkra- bifreiðin - Sími- 11-100 ☆ Kópavagsapótek er opið alla virka daga itiukkan 9—19. laugardaga klukkan 9—14 oa helgidaga iriukkan 13-15 ★ Kvöldvarzla í apótekum vikuna 4.—11. marz er í Lyfjabúðinni Iðunni og Vest- urbæjar Apóteki. ☆ Næturvörzlu lækna í Hafn- arfirði annast í nótt Kristján Jóhannesson, Smyrlahrauni 13. sTmi 50056. skipin arhöfn til Odda. Litlafell fór í morgun frá Reykjavík til Akureyrar. Helgafell er í Antwerpen. Stapafell er vænt- anlegt til Reykjavíkur 9. þm. Mælifell fer í dag frá Imm- ingham til Antwerpen. Frig- omaro er á Akureyri. ★ Skipaútgerð ríkisins. Esja er í Reykjavík. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21,00 í kvöld til Reykjavíkur. Herðu- breið fer frá Rvík í kvöld vestur um land í hringferð. flugið ★ Flugfélag Islands. MILLI- LANDAFLUG: ’ Ský’faxi kem- ur tii Rvíkur frá Glasgow og Kaupmannahöfn kl. 16,00 i dag. Flugvélin fer til Glas- gow og Kaupmannahafnsr kl. 08:00 í fyrramálið. Snarfaxi fer til Vagar, Bergen og Kaup- mannahafnar kl.' 09:30 í dag. Vélin er væntanleg aftur t.il Reykjavíkur kl. 15:35 á morg- un. INNANLANDSFLUG: I dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar (2 ferðir), Vestmanna- eyja, (2 ferðir), Patreksfjarð- ar, Isafjarðar, Húsavíkur og Egilsstaða. Á morgun er á- ætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Kópaskers, Þórs- hafnar, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, Isafjarðar og Egilsstaða. félagslíf ★ Eimskipafélag íslands. Bakkafoss fór frá Isafirði í gær til Akureyrar, Siglufjarð- ar, Húsavíkur, Norðfjarðar og Reyðarfjarðar. Brúarfoss fór frá Ke’ííavik 27. fm. til Cam- bridge og N.Y. Dettifoss fór frá- Vestmannaeyjum 26. fm. tíl Tallínn, Ventspilsog Kotka. Fjallfoss. fór frá N.Y. 1. þm. til Rvíkur. Goðafoss fór frá Rotterdam i gær til Rostock og Hamborgar. Gullfoss fór frá Reykjavík 4. þm. til Brem- erhaven, Hamborgar og Kaup- mannahafnar. Lagarfoss fer frá Kaupmannahöfn í dag t.il Gautaborgár og Rvíkur. Mánafoss fer frá Antwerpen 7. þm. til Londoh, Hull og R- víkur. Reykjafoss kom til Gd- ynia 5. þm., fer þaðan 7. þm. til Rostock, Kaupmannahafn- ar og Gautaborgar. Selfoss fór frá N.Y. 3.þm. til Rvíkut. Skógafoss fór frá Rvík í gær- kvöld til Seyðisfjarðar og Raufarhafnar. Tungufoss fór frá Akureyri í gær til Isa- fjarðar og Rvíkur. Askja hef- ur væntanlega farið 4. þ.m. frá Gautaborg til Rvíkúr. Rannö fór frá Rvík í gær til Vestmannaeyja, Agnefest og Rússlands. Seeadler fór frá Hull í gær til Rvíkur. Mari- etje Böhmer fór frá Seyðis- firði 2.. þm. ,til Ardrossan og London. ★ Skipadeild SlS. Arnarfell fer í dag frá Rieme .til Sás van Chent. Jökulfell fór í gær frá Patreksfirði til Djúpavogs. Dísarfell fór í gær frá Rauf- ★ Skagfirðingamótið 1967. Verður haldið í Sigtúni, laug- ardaginn 11. marz og hefst með borðhaldi klukkan 19-00 stundvíslega. — Stjórnin. ★ Félagasámtökin Verndhalda aðalfund í 'Tjarnarhúð, Von- arstræti 10, miðvikudaginn 9. Trrarz kl. 20,30, Fundarefnit Venjuleg aðalfundgrstörf, Jak- ob Jónasson, læknir, flytur er- ««iridi."— Stjórnin, söfnin ★ Bókasafn Kópavogt- Félags- heimilinu simi 41577 Otlán ■ á briðiudögum. mi^vikudög- um. fimmtudögum og föstu- Barnadeildir Kársnesskóla og Digranesskóla Utlánstímar dögum. Fyrir börn kl. 4,30—6. fvrir fullorðna kl 8.15 — 10 ★ Bókasafn Seltjamarness er opið mánudaga klukkan 17.15- 19 os 20-22: miðvikudaga klukkari '7 15-19 ★ Tæknibókasafn I-M.S.l. Skipholti ' 37. 3. hæð, er opið alla virka daga kl. 13—19 nema laugardaga kl 13—15 (lokað á laugardögum 15 maí til l október.) ' ★ Asgrímssaln, Bergstaðastt 74 er opið sunnudaga. þriðju- daga og fimmtudaga kl. 1,30 til 4 ★ Borgarbókasafnið: Aðalsafn, Þingholtstræti 29 ð simi 12308 Opið virka daga kl 9—12 og 13—22. Laugardaga kl. 9—12 og 13—19- Sunnudaga kl. 14— 19. Lestrarsalur oninn á sama tíma. fiil icwoicfis TRABANT EIGENDUR V iðgerða verkstæði. Smurstöð. Yfirförum bílinn fyrir veturinn. FRIÐRIK ÓLAFSSON, vélaverkstæði. Dugguvogi 7. — Síimi 30154. mM ífí WÓÐLEIKHÖSIÐ Þjóðdansafélag JReykjavíkur Sýning í kvöld kl. 20. Mmr/sm Sýning miðvikudag Kl. 20. UPPSELT. Aðgöngumiðasalan opin frá kl 13.15 til 20 £ími 1-1200. HAFNARFJARÐARBÍÖ Simi 50-2-49 „Nevada Smith“ Amerísk stórmynd í litum. Islenzkur texti. Steve McQueen Sýnd kl. 6.45 og 9. Bönnuð börnum. áktiEímjAí ^RFfKIAVfKUg Fjaíla-Eyvindup Sýning i kvöld kl. 20,30. UPPSELT. Sýning miðvikudag kl. 20,30. UPPSELT. Simi 50-1-84 My fair lady Sýnd kl. 9. GRIMA sýnir • Ég er afi minn og Lífsneista í Tjarnarbæ í kvöld kl. 9, 'Miðasala trá kl. 2 í Tjarnarbæ — Sími 15171. Síðasta sinn. Sinfóníuhljómsveit íslands. Tónleikar í Háskólabíói fimmtudaginn 9. marz kl. 20,30. Stjórnandi: Proinnsías O’Duin Einleikari: Endre Gránát. Efnisskrá: Jón Leifs: Forleikur að Galdra- Lofti. Brahms: Fiðlukonsert. Sjostakovitsj: Sinfónía nr. 1. Aðgöngumiðar i bókaverzlun- um Blöndals og Eymundsson. % \ & ■ö,. 1sðP timiðtGCÚs siGHsmaRraR$(m Fæst í Bókabúð Máls og menningar 50. sýning fimmtudag kl. 20,30. lolrlöíl Sýning. föstudag kl. 20,30. Allra síðasta sinn. KU^þUfeStU^Uf Sýning laugardag kl. 16. tangó Sýning laugardag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó opin frá kl. 14. Sími 1-31-91. Simi 22-1-40 Kona í búri (Lady in a cage) Yfirþyrmandi amerísk kvik- mynd um konu, sem lokaðist inni i lyftu og atburði, sem því fylgdu Aðalhlutverk: Olivia dé Havillaud Ann Sothern Jeff Corey Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5. 7 og 9 STJORNUBÍO Sími 18-9-30 Næturleikir (Nattlek) Ný djörf og listræn sænsk stórmynd í ' Bergman-stíl. — Samin og stjórnað af Mai Zetterling. ..Næturleikur" hef- ur valdið miklum deilum í kvikmyndaheiminum. Ingrid Thulin. Keve Hjelm. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Sími 11-3-84 0DDa ftltn 7a.cr »h ftöm Stórmynd í litum og Ultrascope Tekin á íslandi. ISLÍ5NZKT TAL Aðalhlutverk: Gitte Hænning, Oleg Vidov, Eva Dahlbeck, Gunnar. Bjömstrand, Gísli Alfreðsson, Borgar Garðarsson. Böomiuð bömum innan 12 ára. Sýnd kl. 5. 7 og 9. LAUGARASBIÖ Sími 32075 38150 SOIITH PACIFIC Stórfengleg söngvamynd í lit- um eftir samnefndum söng- leik Tekin og sýnd l TODD-A-O. 70 mm filma með 6 rása segulhljóm. Sýnd kl. 5 og 9. Sími 11-5-44. Rio Conchos Hörkuspennandi amerísk „Cin- ema-Scope“ litmynd. Richard Boone, Stuart Whitman, Tony Franciosa. — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. Simi 11-4-75 Pókerspilarinn (The Cincinnati Kid) Bandarísk kvikmynd með — ÍSLENZKUM TEXTA Steve McQueen og Ann-Margreí. Sýnd kl 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Sími 41-9-85 24 tímar í Beirut (24 hours to kill.) Hörkuspennandi og mjög vel .gerð. riý, ensk-amerísk saka- málamynd í litum og Techni- scope. Lex Barker Mickey Rooney Sýnd kl- 5, 7 og 9 Bönnuð börnum Simi 31-1-82 — ISLENZKUR TEXTl — Á sjöunda degi (The 7tb Dawn) Víðfræg og snilldar vel gerð, ný amerísk stórmynd í litum. William Holden. Capucine Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. KRYDDRASPIÐ FÆST t NÆSTU BÚÐ SMURT BRAUÐ SNITTUR — OL — GOS OG SÆLGÆTl Opið frá 9—23,30. — Pantið tímanlega i veizlur. BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Simi 16012. 6TEIHPÚH°s]E É5A 1 Guðjón Styrkársson hæstaréttarlögmaður AUSTURSTRÆTI 6 Sími 18354. PÍANÓ FLYGLAR frá hinum heims- þekktu vestur-þýzku verksmiðjum Steinway & Sons, Grotrian-Steinweg, Ibach, Schimmel. ☆ ☆ ☆ Glæsilegt úrval. Margir verðflokkar. ☆ ☆ ☆ Fálmar ísólfsson & Pálsson Pósthólf 136. — Símar: 13214 og 30392. ÚTBOÐ Tilboð óskast í sölu á 10.000 m3 af fylling- arefni til gatnagerðar hér í borg. Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri, Vonarstræti 8. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR VONARSTRÆTl 8 - SÍMI 18800 Auglýsingasími Þjóðviljans 17 500

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.