Þjóðviljinn - 29.03.1967, Page 11

Þjóðviljinn - 29.03.1967, Page 11
|ffpáí morgni|[ MiSvxkudagur 29. marz 1967 — ÞJÓÐVHdlNN — SÍÐA JJ’ til minnis * Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.h. frá Reykjavík klukkan 21.00 í kvöld til Eyja- Blikur fer frá Reykjavík á morgun vest- ur um land í hringferð. Herðubreið fór frá Reykjavík klukkan 21.00 i gærkvöld austur um land í hringferð. Baldur fer til Snæfellsness- og Breiðafjarðarhafna á fimmtudag. ★ I dag er miðvikudagur 29. . * marz. Jónas. Ardegisháflæði gSngiO klukkan 7.32. Sólarupprás kl. 6.10 — sólariag ■ klukkan 18-59. ★ SlysavarOstofan. Opið allr an sólarhringinn — Aðeins móttaka slasaðra. Siminn er 21230. Nætur- og helgidaga- tæknir f sama síma. ★ Cpplýsingar um lækna- þjónustu f borginni gefnar f simsvara Læknafélags Rvíkur — Sími- 1RR88 ★ Næturvarzla í Reykjavík er að Stórholti 1 ★ Slökkviliðið og sjúkra- biMeiðin. - Sími: 11-100. ★ Kvöldvarzla í apótekum Reykjavfkur vikuna 25. marz til 1. apríl er í Laugavegs Apóteki og Holts Apóteki. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði aðferanótt 30. marz annast P;gurður Þorsteinsson, læknir, Kirkjuvegi 4, sími 50745 og 50284. ★ Kópavogsapótek ei opið alla virka daga klukkan 9—19, laugardaga klukkan 9—14 oa helgidaga k.lukkan 13-15 Kaup Sala 1 Sterlingsp. 119,88 120,18 1 USA dollar 42,95 43,06 1 Kanadadoll. 39,70 39,81 100 D. kr. 621,55 623,15 100 N. kr. 601,32 602,86 100 S. kr. 830,45 832,60 100 F. mörk 1.335,30 1.338,72 100 Fr. frank. 867,74 ' 869,98 100 Belg. fr. 85,93 86,15 100 Svissn. fr.* * 994,10 996,65 100 Gyllini 1.186,44 1.189.50 100 Tékkn. kr. 596,40 598,00 100 V-Þ. m. 1.080,15 1.082,91 100 Lírur 6,88 6,90 lOOAustr. sch. 166,18 166,60 100 Pesetar 71,60 71,80 100 Reikningskrónur ýmislegt skipin ★ Skipadeild SlS- Arnairfell er í Borgamesi. Jökulfell er ’ vsentanlegt til Camden í dag. Dísarfell fer væntanlega frá Odda í dag til Vestfjarða. Litlafell er í olíuflutningum á Faxaflóa. Helgafell er í Keflavík; fer þaðan til Eyja og Antverpen. Stapafell er væntanlegt til Reykjavíkur í dag. Mælifell fer í dag frá Rotterdam til Islands. Peter Most losar á Austfjörðum. Ole 'Sif fór frá K-höfn 26. til Rvíkur. Atlantic fer frá London í dag til Sauðárkróks. ★ Eimskipafélag Islands. Bakkafoss var væntanl. til Reykjavíkur klukkan 2 í nótt frá Rotterdam. Brúarfoiss fór frá N.Y. 25. til Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Kotka 22- til Reykjavíkur. Fjallfbss fór frá Kristiamsand 25. til Þor- lákshafnar og Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Reykjavík í ' gærmorgun til Akraness og Grundarfjarðar. Gullfoss fór frá Reykjavík 25: til Ham- borgar og K-hafnar. Lagarfoss fór frá Akureyri í fyrrakvöld til Akrajness- Mánafoss fór frá Siglufirði í gær 28. til Gr. Yarmouth, Antverpen, Londbn og Hull. Reykjafoss fór frá Reykjavík klukkan 20. 00 í gærkvöld til Akureyrar. Selfoss fór frá Rvík í gær- morgun til Keflavíkur. Skóga- foss kom til Rvíkur 26. frá Hamborg. Tungufoss fór frá Siglufirði 20. til N. Y. Askja fór frá London í gærkvöld 28. til Rotterdam, Hamborgar og Rvíkur. Rannö fer frá Wismar 28. til Kaupmainna- hafnar og Reykjavíkur. See- adler fór frá Antverpen í gærkvöld 28. til London og Hull. Marietje Böhmer kom til Rvíkur ■ í fyrrakvöld frá Hull. Nancy S. fór frá Ham- borg 22. til Rvíkur. ★ Skipaútgerð ríkisins. Esja | er í Reykjavík. Herjólfur fer ★ Mæðrafélagskonur. Munið fundinn 30. marz að Hverfis- götu 21. Spiluð félagsvist. Stjórnin. ★ Ráðlegginga- og upplýs- ingaþjónusta Geðverndarfé- lags fslands starfar nú alla mánudaga kl. 4-6 s.d. að Veltusundi 3, sími 12139. Er þar þennan tíma sérmenntað- ur félagsráðgjafi til viðtals, Fólki er bent á að hafa samband við skrifstofuna á þeissum tíma, ef það telur sig . . þurfa á þjónustuxmi að halda sín vegna eða ættingja sinna. Leitazt mun verða við að greiða úr vandamálum fólks, eins og bezt má verða. Al- mennur skrifstofutími Geð- verndarfélags Islands er á sama stað daglegai kl. 2-3 e-h., nema laugardaga. — og eftir samkomulagi. -ér Minningarspjöld Rauða Kross íslands eru afgreidd í Reykjavíkur Apóteki og á skrifstofu RKÍ, öldugötu 4.. sími 14658. ★ Asgrímssafn, Bergstaðastr. 74 er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmfcudaga kl. 1,30 til 4. ★ Tæknibókasafn I-M.S.I. Skipholti 37, 3. hæð, er opið aJla virka daga kl. 13—19 nema laugardaga kl 13—15 (lokað á laugardögum 15. mai til 1. októherj. ★ Bókasafn Kópavogs Félags- heimilinu. sími 41577. Ctlán á briðjudögum. miðvikudög- um. fimmtudögum föstu- Barnadeildir Kársnesskóla og Digranesskóla. Ctlánstímar dögum. Fyrir börn kl, 4í30—6, fyrir fullorðne kl. 8,15 — 10. ★ Bókasafn Seltjamarness er opið mánudaga klukkan 17.15- 19 og 20-22; miðvikudaga klukkan 17 15-19 ★ I.istasafn Einars Jónssonar er lokað um óákveðinn tíma. ★ Bókasafn Sálarrannsókna- félags , íslands, Garðastræti 8 er opið á miðvikudögum kl. 5.30—7.00 e.h. •Ir Minningarkort Styrktar- sjóðs vistmanna Hrafnistu D. A.S. eru seld á eftirtöldum stöðum í Rvík, Kópavogi og Hafnarfirði: ftil kvölds ÞJÓÐLEIKHtSID Tónlist — Listdans Sýning í Lindarbæ í kvöld kl. 20.30. C OFTSTEINNINN eftir Friedrich Diirrenmatt. Þýðandi: Jónas Kristjánsson. Leikstjóri: Gísli Alfreðsson. Frumsýning föstudag kl. 20. Sýning í tilefni 40 ára Ieik- araafmælis Vals Gíslasonar. — Fastir frumsýningargestir vitji aðgöngumiða fyrir mið- vikudagskvöld. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. — Sími 1-1200. 3. Angelique-myndin: (Angelique et le Roy) Heimsfræg og ógleymanleg ný frönsk stórmynd í litum og CinemaScope með íslenzkum texta. Michele Mercier. Robert Hossein. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Simi 11-4-75 Guli Rolls-Royce bíllinn (The Yellow Rolls Royce) Heimsfræg ensk-amerísk stór- mynd í litum og Panavision. Rex Harrison, Ingrid Bergman. Shirley MacLaine. — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd kl. 5 og 9 Simi 50-1-84. Darling Margföld verðlaunamynd með Julie Christie og Dirk Bogarde. — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd kl. 9. Sími 50-2-49. Sumarið með Moniku Ein af beztu, myndum Ingmars Bergman. Harriet' Andersson. Lars Ékborg. Sýnd kl. 9. Furðufuglinn Bráðskemmtileg mynd með Norman Wisdom. Sýnd kl. 7. Jón Finnsson hæstaréttarlögmaður Sölvhólsgötu 4. (Sambandshúsinu 111. hæð) símar 23338 og 12343 jalla-EyviíiduE Sýning í kvöld kl. 20.30. Sýning föstudag kl. 20.30. 54. sýning fimmtudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. tangó Sýning laugardag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó opin frá kl. 14. Sími 1-31-91 Sími 22-1-40 Judith Frábær ný amerísk litmynd, er fjallar um baráttu ísraels- manna fyrir lífi sínu. Aðalhlutverk: Sophia Loren. Peter Finch. — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16. ára. Sími 41-9-85 — ÍSLENZKUR TEXTl O.S.S. 117 Snilldar vel gerð og hörku- spennandi ný frönsk saka- málamynd. — Mynd í stíl við Bond-myndirnar. Kerwin Mathews, Nadia Sandérs. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. STjORNUBÍÓ Sími 18-9-36 Major Dundee Ný amerjsk stórmynd í litum og CinemaScope. Chariton Heston. Sýnd 2. í páskum kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. ÍBtJÐA BYGGJENDUR. Smíði á ÍNNIHURÐUM hefur verið sérgrein okkar um árabil Kynnið yður VERÐ GÆÐl AFGREIÐSLU FREST SIGURÐUK ELÍASSON% Auðbrekku 52 - 54, Kópavogi, sími 41380 og 41381 Simi 32075 - 38150 Hefnd Grímhildar (Völsungasaga — IL hluti) Þýzk stórmjmd í litum og Cin- emaScope með íslenzkum texta. Framhald af ..Sigúrði Fáfnis- bana“ Sýnd kl. 4, 6,30 og 9. — ÍSLENZKUR TEXTI — Miðasala frá kl. 3. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sími 31-1-82 — ÍSLENZKUR TEXTI — Að kála konu sinni (How to Murder Your Wife) Heimsfræg og snilldar vel gerð, ný, amerísk gamanmynd í litum. Sagan hefur verið framhaldssaga í Vísi. Jack Lemmon. Vima Lisi. Sýnd kl. 5 og 9. Sími 11-5-44. Heimsóknin (The Visit) Amerísk CinemaScope úrvals- mynd gerð í samvinnu við þýzk, frönsk og ítölsk kvik- myndafélög. — Leikstj.: Bern- hard Wicki. Anthony Quinn. Ingrid Bergman. Irma Demick. Paolo Stoppa. — ÍSLENZKUR TEXTI — Bönnuð börnum yngri en 12 kl. 5 og 9. FRAMIÆIÐUM ÁKLÆÐI a allar tegundir bíla. OTU R Hringbraut 12L Sími 10659 HRÆÖDYR FRÍMERKl FRÁ AUSTURRÍKI Tvö þúsund og átta hundruð úrvals frímerki og sérmerki handa söfnurum, að verðmæti samkvæmt Michel-katalóg um 320,— þýzk mörk, seljast í auglýsingaskyni fyrir aðeins 300,— isL kr. eftir póstkröfu, á meðan birgðir endast. Nægir að senda bréfspjald. MARKENZENTRALE. Demi>schergasse 20, 1180 Wien SkólavörSustíg 36 Sími 23370. INNH&MTA LÖOMÆQiaTÖttF Auglýsið í Þjóðviljanum FÆST f NÆSnr búð SMURT BRAUÐ SNITTUR — OL — GOS OG SÆLGÆTl Opið frá 9—23,30. — Pantið timanlega i veizlur. BRAUÐSTOFAN Vestúrgötu 25. Simi 16012. Guðjón Styrkársson hæstaréttarlögmaður AUSTURSTRÆTl 6 Sími 18354. ^ ' P~: PIANO FLYGLAR frá hinum heims- þekktu vestur-þýzku verksmiðjum Steinway & Sons, Grotrian-Steinweg, Ibach, Schimmel. ☆ ☆ ☆ Glæsilegt úrval. Margir verðflokkar. ☆ ☆ ☆ Pálmar fsólfsson & Pálsson Pósthólf 136. — Símar: 13214 og 30392. KAUPUM gamlar bækur og frímerki. Njálsgata 40 ttmðificCLS Fæst í Bókabúð Máls og menningar

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.