Þjóðviljinn - 06.04.1967, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 06.04.1967, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 6. apríl 1967 — jÞJÖSVm-INN — SfiBA 0 Byggingarkostnað- urinn í Reykjavík Framliald a£ 1. síðu. Fjögurra heröergja íbúð, — 100 til 1,15 fermetra kostar kr. 1,2 til 1,4 miljónir með kr. 700 til 850 þúsund út. Langdýrastar eru svonefndar hæðir með allt sér, — það er sérinngangur, sérhitaveita og sér- þvottahús, — er söluverð í dag frá 1,5 til 2 miljónir og fer eft- ir stöðum í borginni, — stærð 135 til 160 fermetrar og er út- borgun venjulega mikil í þessu húsnæði. Þá fara góð einbýlishús frá 1,5 miljón til 2,5 miljónir og eru verðlögð eftir stöðum í bænum, — sama gildir um útborgun þar. Á nýjum íbúðum eru eftir- stöðvar venjulega lánaðar til fimm ára með níu prósent vöxt- um, en af eldri íbúðum eru eft- irstöðvar lánaðar til 10 ára með sjö prósent vöxtum. Einstaklingur með aðgang að lífeyrissjóðsláni og skyndilánum í bönkum fyrir útborgun, til dæmis hálfa miljón, í tveggja herbergja íbúð og með eftirstöðv- ar til fimm ára með níu prósent vöxtum, — þarf að greiða mán- aðarlega frá 12 til 15 þúsund krónur í vexti og afborganir. Er það snotur húsaleiga í við- reisn. • Athugasemd við • athugasemd Laugardaginn 1. apríl (skemmtileg tilviljun), birtist hér í blaðinu „athugasemd“ frá Óskari Hallgrimssyni formanni. Formaðurinn reynir í þessum pistli sínum, að réttlæta afstöðu sína gagnvart viðbótarlánum Húsnæðismálastjórnar til handa iðnnemum, og tekst það vægast sagt óhöndulega, þótt hann beiti kratiskum hártogunum og hinu margrómaða afstöðuleysi sínu. Formaðurinn kemst svo að orði í ritsmíð sinni: „Mér er ekki kunnugt um að tillagan sé flutt í samráði við verkalýðs- félögin, og sé því ekki ástæðu til að taka að svo stöddu af- stöðu til málsins“. Þannig lýk- ur þvottinum og formaðurinn sjálfsagt hinn ánægðasti. Fyrir hvern eru slík skrif ætluð? Formanninum ætti að vera kunnugt, að síðasta Alþýðu- sambandsþing lýsti yfir ein- róma stuðningi við þessa mála- leitan iðnncma. Þessi samþykkt tekur af allan vafa um afstöðu verkalýðsfélaganna í þessu máli. Um leið og ég læt skrif- um um þetta mál lokið, langar mig að minna á að setning Ara Fróða „að hafa beri það sem sannara reynist“ er ekki úr- elt, heldur er hverjum og ein- um hollt að lifa eftir, líka Ósk- ari Hallgrímssyni. Halldór Guðmundsson. Reykjavik 4/4 1967 <S>- 77/ söfu er tveggja herbergja íbúð við Kleppsveg. Félagsmenn, sem vilja nota forkaupsrétt að í- búðinni snúi sér til skrifstofu félagsins, Hverfisgötu 39, fyr- ir 12. apríl n.k.. Sími 23873. B. S. S. R. HERBERGf T/L LE/GU að Hjallavegi 34. — Upplýsingar eftir kl. 8 á kvöldin. — Ekki svarað í síma. 61 Ijúka 1. stigs farmanna- og fiskimannaprófi Hinn 1. april lauk 61 nemandi farmanna- og fiskimannaprófi 1. stigs, en próf þessi veita nú skip- stjórnarréttindi á skipum alltað 120 rúmlestum í innanlandssigl- ingum. Af þessum 61 hlutu 54 fram- haldseinkunn upp í 2. bekk. Hæstu einkunn á prófinu hlaut Jón Þ. Bjarnason 7,46 ágætis- einkunn. 2. varð Þórir Haralds- son með 7,40 ágætis einkunn og 3. Ari Jónsson 7,19, 1. einkunn. Þá luku 13 nemendur prófi úr 2. bekk farmannadeildar upp í 3. bekk, farmannaprófi 2. stigs, en það próf á að veita tíma- bundin réttindi sem undirstýri- menn á verzlunar- eða varðskipi. Hæstu einkunn þar hlaut Högrii B. Halldórsson 7,36 ág. einkunn, 2 varð Hákon ísaksson 7,33 ág. einkunn og 3. Baldur Halldórs- son 7,00 1. einkunn. STÁLCRINDARHÚS sindra-stal Efni og teikningar fyrirliggjan dj í stálgrindarhús af mörgum stærðum og gerðum. SINDRA-S MIÐJAN smíðar stálgrindarhús sem henta fyrir m.a; VÖRUSKEMMUR — HLÖÐUR ÁHALDAHÚS — GRBPAHÚS ÍÞRÓTTAHÚS — SAMKOMUHÚS Munum leitast við að vinna að því við lánastofnanir, að veitt verði sömu lánskjör við innlend stálgrindahús, og nást við kaup erlendra húsa. Kröfugöngur og handfökurá Spáni MADRID 5/4. — Um tylft æsku- manna var handtekin í Madrid í gærkvöld og voru þeir í hópi kröfugöngumanna sem höfðu uppi mótmælaaðgerðir fyrir ut- an stjórnarbyggingar. Lögreglan segir þetta æskufólk hlynnt kommúnistum. Þá fóru um 5000 manns í kröfugöngu í Bilbao til stuðnings við stáliðjuverkamenn sem þar eiga í verkfalli. Lög- reglan handtók um tuttugu manns. Frjálsíþrótta- deild í. R. Æfingar hjá Frjálsíþrótta- deild ÍR verða framvegis sem hér segir: í IR-húsinu: Karlar mánud. kl. 8.40-10.20 — miðvikud. kl. 8.00- 9.40 — föstud. kl. 7.00- 8.40 Stúlkur miðvikud. kl. 6.50- 8.00 Sveinar miðvikud. kl. 8.00- 8.50 I Laugardalshöll Allir flokkar — laugard. kl. 3.30- 5.30 Snorrabraut 38 Þar sem ekki hefur tekizt að fá framlengt leigusamn ingi um húsnæðið á Snorra- braut 38, verður verzlun- inni þar lokað um miðj- an apríl n.k. Til þess tima seljum við allar vörur i verzluninni með miklum afslætti * Athugið að allar vörur eru seldar með afslætti, hvort sem um er að ræða nýkomnar vörur eða eldri. # Eftir að verzluninni hefur verið lokað biðjum við við- skiptavini okkar að snúa sér til verzlananna á Lauga- vegi 38 eða Skólavörðu- stíg 13. Hamborgarar Franskar kartöflur Bacon og egg Smurt brauð og snittur. SMÁRAKAFFI Laugavegi 178. Sími 34780. Gerið við bílana ykkar sjálf — Við sköpum aðstöðuna Bílaþjónustan Auðbrek'-' 53. Sími 40145. íCópavogi. ÍBtJÐA BYGOJENDUR| Smíði á IISINIHURÐUM hefur verið sérgrein okkar um árabil Kynnið yður VERÐ GÆÐI AFGREIÐSLU FREST 4k SIGURÐUR ELÍASSON% Auðbrekku 52 - 54, Kópavogi, sími 41380 og 41381 TRUIOFUNAIL j hringir/i m Halldór Kristinsson gullsmíður. Oðinsgötu 4 Sími 16979. Ný/a þvottahúsið Sími: 22916. Ránargötu 50. 20% afsláttur af öllu taui — miðast við 30 stykki. Smurt brauð Snittur brauö bœr við Óðinstorg. Sími 20-4-90. HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastofa Skólavörðustig 16. Simi 13036, heima 17739. Sængurfatnaður — Hvítur og mislitur — ÆÐARDÚNSSÆN GUR GÆSADÚNSSÆNGUR DRALONSÆNGUR * SÆNGURVER LÖK KODDAVER rfaÚðÍW Skólavörðustig 21. S Æ N G U R Endurnýjum gömlu sæng- urnar, eigum dún- og fið- urheld ver og gæsadúns- sængur og kodda af ýms- um stærðum Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstíg 3. Simi 18740. (örfá skref frá Laugavegi) Viðgerðir á. skinn- og rúskinnsfatnaði. Góð þjónusta. Leðurverkstæði Úlfars Atlasonar. Bröttugötu 3 B. Sími 24-6-78. BR.1DGESTONE HJÓLB ARÐAR Síaukin sa!a sannar gæðin. B:RIDGESTONE veitir aukið öryggi í akstri. RRl DGESTON E ávallt fyrirliggjandi. GÓÐ ÞJÓNUSTÁ Verzlun og viðgerðir Gúmmbarðinn h.f. Brautarholti 8 Sími 17-9-84 óummsoK Skólavor&ustíg 36 sítni 23970. INNHEIMTA LÖÖPttxat&TÖIlT SERVÍETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. V Q [R 'Vúuxuxert áezt KttfHtt

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.