Þjóðviljinn - 06.04.1967, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 06.04.1967, Blaðsíða 11
[frá morgni|| Fimmtudagur 6. aprfl 1967 — MÓÐVIUINN — SÍÐA || til minnis ★ Tekið er á móti til* kynningum í dagbók kl. 1,30 til 3,00 e.h. ★ I dag er fimmtudagur 6. apríl. Sixbus. Árdegislháflæði kl. 3.51. Sólarupprás kl. 5,45 — sólarlag kl. 19,20. ★ Slysavarðstofan. Opið all- an sólarhringinn — Aóeins móttaka slasaðra. Síminn er 21230. Nætur- og helgidaga- læknir ( sama sima. •k Opplýsingar um lækna- þjónustu í borginni gefnar 1 simsvara Læknafélags Rvíkur — Sími: 18888. ■k Næturvarzla i Reykjavík er að Stórholti 1. k Slökkviliðið og sjúkra- bifreiðin. — Simi: 11-100. k Kvöldvarzla í apótekum Reykjavíkur vikuna 1. apríl til 8. apríl er í Lyfjabúðinni Iðunn og Garðs Apóteki. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfaranótt föstudagsins 7. apr- fl annast Jósef Ólafsson, lækn- ir, Kvfholti 8, sími 51820. ic Kópavogsapótek er opið alla virka daga Klukkan 9—19, laugardaga klukkan 9—14 oz helgidaga fciukkan 13-15. mannahöfn á leið til Reykja- víkur. Norstad lestar 10. þm, í Skien, síðan í Kristiansand og Gautaborg til Rvíkur. flugið ★ Flugfélag Islands: MILLI- LANDAFLUG. Skýfaxi fer tfl Glasgow og Kaupmannahafn- ar kl. 08:00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Reykjavík- ur kl. 21:30 í kvöld. Flugvél- in fer til Osló og Kaupmanna- hafnar kl. 08:30 í fyrramálið. INNANLANDSFLUG: í dag er áætiað að fljúga til: Vest- mannaeyja (2 ferðir), Akureyr- ar (3 ferðir), Patreksfjarðar, Egilsstaða, Húsavíkur, ísa- fjarðar og Sauðárkróks. Á morgun er áætlað að fljúga til: Vestmannaeyja (2 ferðir), Akureyrar (2 ferðir), Horna- fjarðar, Isafjarðar og Egils- staða. félagslíf skipin ic Skipadeild SlS. Arnarfell lestar á Norðurlandshöfnum. Jökulfell fór i gær ira Camd- en til Islands. Dísarfell losar fell íór í gær tra Rvik ti l Vestfjarða. Helgafell er íAnt- werpen, fer þaðan til Rott- erdam. Stapafell lestar oglos- ar á Austfjörðum. Mælifeil fór í gær frá Gufunesi tii Rotterdam og Heroya. Atlant- ic er væntanlegt til Reykja- víkur í nótt. Baccarat fór 4. þ.m. frá London til Hornafj. Ruth Lindingen fór væntan- lega frá Hull í gær til Rvík- ur. ic Eimskipafélag Islands. Bakkafoss fór frá Keflavík 4. þm. til Bremen og Rotterdam. Brúarfoss kom til Rvíkur 3. þm- frá N.Y. Dettifoss fórfrá Rvík í gærkvöld til Vestm,- eyja. Fjallfoss fer frá Rvík í dag til Akraness, Keflavíkur, Grundarfjarðar og Isafjarðar. Goðafoss fór frá Sauðárkróki 4. þm. til Grimsþy, Rotterdam og Hamborgar. Gullfoss fór frá Kaupmannahöfn í gser til Leith og Rvíkur. Lagarfoss fór frá Keflavík 2. þm. til Rost- ock, Tallinn, Helsingfors, Kotka og Ventspils. Mánafoss fór frá Antwerpen í gær tu London og Rvíkur. Reykjafoss . fer frá Rvík í'kvöld til Reyð- arfjarðar, Norðf jarðar og Seyð- isfjarðar. Selfoss fór frá R- vík 29 fm. til Cambridge, Norfolk og N.Y. Skógafossfór frá Gufunesi 2. þm- til Hull, Zandwoorde, Antwerpen, Roti.- erdam og Hamborgar. Tungu- foss fór frá N.Y. í gær til Norfolk og Rvíkur. Askja for frá Hamborg 2. þm. til Rvík- ur. Rannö kom til Rvíkur 4. þm. frá Kaupmannahöfn. See- adler fór frá Hull 4. þm. t;l Rvíkur. Marietje Böhmer fór frá Seyðisfirði 4. þm- til Av- onmouth, London og Hull. Saggö lestar í Hamborg 7. þ. m. til Rvíkur. Vinland lestar í Gdansk 8. þm. til Rvíkur. Frijsenborg Castle lestar i Gdynia 10. þm., síðan í Kaup- ★ Guðspekifélagið. Baldurs- fundur í kvöld kl. 20,30 íhúsi félagsins. Erindi flytur Grét- ar Fells: Dulhyggja kristin- dómsins (Opið bréf). Hljóm- list, kaffiveitingar. Gestir velkomnir. ★ Aðalfundur Kvenfél. Kópa- vogs verður haldinn í Félags- heimili Kópavogs uppi fimmtudaginn 6. apríl n.k. í kvöld kl. 20,30. Venjuleg að- alfundarstörf. — S/jórnin. ★ Hjúkrunarfél. íslands held- ur fund í samkomusal Klepps- spítalans í kvöld kl. 20,30. Fundarefni: Kjaramál. — Stjórnin, ★ Nemendasamband Kvenna- skólans i Reykjavfk heldur aðalfund þriðjudaRinn 11. apríl klukkan níu í Þjóðleik- húskjallaranum (hliðarsal)- — Sýndar verða hárkollur og toppar frá G. M.-búðinni Þingholtsstræti 13 og hár- greiðsla frá Hárgreiðslu- stofu Helgu Jóakimsdóttur, Skipholti 37. Venjuleg aðal- fundarstörf. Fjölmennið. — Stjómin. ýmislegt ★ Ráðlegginga- og upplýs- ingaþjónusta Geðvemdarfé- lags lslands starfar nú alla mánudaga kl. 4-6 s.d. að Veltusundi 3, sími 12139. Er þar þennan tíma sérmenntað- ur félagsráðgjafi til viðtals. Fólki er bent á að hafa samband við skrifstofuna á þessum tíma, ef það telur sig þurfa á þjónustunni að halda sín vegna eða ættingja sinna. Leitazt mun verða við að greiða úr vandamálum fólks. eins og bezt má verða. Al- mennur skrifstofutími Geð- vemdarfélags Islands er á sama stað daglega kl. 2-3 e-h., nema laugardaga. — og eftir samkomulagi. ★ Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk eru i safnaðarheimili Langholtssóknar þriðjudaga klukkan 9—12. Tímapantanir i síma 34141 klukkan 5—6. ★ Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og mið- vikudögum frá kl. 1.30 til 4. ★ Bókasafn Sálarrannsókna- félags íslands, Garðastræti 8 er opið á miðvikudögum kl. 5.30—7.00 e.h. ★ Asgrímssaín, Bergstaðastx. 74 er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga kl. 1,30 til 4 ÞJÓDLEIKHÚSIÐ c 0FT5TEINNINN Sýning í kvöld kl. 20. Tónlist — Listdans Sýning Lindarbæ í kvöld kl. 20,30. Lukkuriddarinn Sýning föstudag kl. 20. Næst síðasta sinn. Mmr/sm Sýning laugardag ki. 20,00. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. — Sími 1-1200. AUSTURBÆjARBÍÖ \ Sími 11-3-84 éJltyie' , °» 1 KONGURINIM 3. Angelique-myndin: (Angelique et le Roy) Heimsfræg og ógleymanleg ný frönsk stórmynd í litum og CinemaScope með íslenzkum texta. . Michele Mercier. Robert Hossein. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5. CAML.ABÍO Sími 11-4-75 Guli Rolls-Royce bíllinn (The Yellow Rolls Royce) Heimsfræg ensk-amerísk stór- mynd í litum og Panavision. Rex Harrison, Ingrid Bergman. Shirley MacLaine. — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd kl. 5 og 9. Sími 41-9-85 — ÍSLENZKUR TEXTI — O.S.S. 117 Snilldar vel gerð og hörku- spennandi ný frönsk saka- málamynd. — Mynd í stíl við Bond-myndirnar. Kerwin Mathews, Nadia Sanders. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Sími 11-5-44. Heimsóknin (The Visit) Amerisk CinemaScope úrvals- mynd gerð í samvinnu við þýzk, frönsk og ítölsk kvik- myndafélög. — Leikstj.: Bern- hard Wicki. Anthony Quinn. Ingrid Bergman. Irma Demick. Paolo Stoppa. — ÍSLENZKUR TEXTI — Bönnuð börnum yngri en 12 Sýnd kl. 9. Galdralæknirinn (Moro Witch Doctor) Mjög spennandi leynilögreglu- mynd. Jock Mahoney. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. tangó Sýning í kvöld kl. 20,30. Seldir aðgöngumiðar að sýn- ingunni, sem féll niður gilda á þessa sýningu. Sýning föstudag kl. 20,30 Næst síðasta sinn. Fjalla-EyÉidur Sýning laugardag kl. 20,30. KUþbUfeStU^lT Sýning sunnudag kl. 15. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasaian 1 Iðnó opin frá kl. 14. Sími 1-31-91 Siml 22-1-40. Judith Frábær ný amerísk litmynd, er fjallar um baráttu ísraels- manna fyrir lífi sínu. Aðalhlutverk: Sophia Loren. Peter Finch. — ÍSLENZKUR TEXTI - Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16. ára. Allra síðasta sinn. HAFNARFJAR0ARBÍÓ Simi 50-2-49. Sumarið með Moniku Ein af beztu myndum Ingmars Bergman. Harriet Andersson. Lars Ekborg. Sýnd kl 9. Simi 31-1-82. — ÍSLENZKUR TEXTI — Að kála konu sinni (How to Murder Your Wife) Heimsfræg og snilldar vel gerð, ný, amerísk gamanmynd í litum. Sagan hefur verið framhaldssaga í Vísi. Jack Lemmon. Virna Lisi. Sýnd kl. 5 og 9. ■ SMURSXÖÐIN Kópavogshálsi Sími 41991 Opin frá kl. 8—18. A föstudögnm kl. 8—20. ☆ ☆ ☆ HEFUR ALLAR algengnstu smuroliuteg- undir fyrir diesel- og benzinvélar. Sími 32075 — 38150 Hefnd Grímhildar (Völsungasaga — n. hluti) Þýzk stórmynd í litum og Cin- emaScope með íslenzkum texta. Framhald af „Sígurði Fáfnis- bana“ Sýnd kl. 4, 6,30 og 9. — ÍSLENZKUR TEXTI — Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 4, 6.30 og 9. Síml 50-1-84 Darling Margföld verðlaunamynd með Julie Christie og Dirk Bogarde. — ISLENZKUR TEXTI — Sýnd kl. 9. Sími 18-9-36 Major Dundee Ný amerísk stórmynd í litum og CinemaScope. Charlton Heston. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. — ÍSLENZKUR TEXTI — FRAMLEIÐUM ÁKLÆÐI á allar tegundir bíla. OTUR Hringbraut 121. Sími 10659. Jón Finnsson hæstaréttarlögmaður Sölvhólsgötu 4. (Sambandshúsinu III. hæð) símar 23338 og 12343 Kaupið Minningarkort Slysavamafélags íslands Grillsteiktir KJÚKLINGAR SMÁRAKAFFI Laugavegl 178. Sími 34780. FÆST i NÆSTU BÚÐ SMURT BRAUÐ SNITTUR — ÖL — GOS OG SÆLGÆTI Opið frá 9—23,30. — Pantið timanlega f veizlur. BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Sími 16012. Guðjón Styrkársson hæstaréttarlögmaður AUSTURSTRÆTl 6 Sími 18354. PÍANÓ FLYGLAR frá hinum heims- þekktu vestur-þýzku verksmiðjum Steinway & Sons, Grotrian-Steinweg, Ibach, Schimmel. ☆ ☆ ☆ Glæsilegt úrval. Margir verðflokkar. ☆ ☆ ☆ Pálmar ísólfsson & Pálsson Pósthólf 136. — Símar: 13214 og 30392. KAUPUM gamlar bækur og frímerki. Njálsgata 40 °htlB ÍS^ UOUBtGCÚB Si$Kæm<QDmnt$aii Fæst i Bókabúð Máls og menningar /

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.