Þjóðviljinn - 23.04.1967, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 23.04.1967, Blaðsíða 5
V Sunnudagur 23. aprffl 1967 — ÞJÓÐVTIíJINN — SÍT)A g Stórhátíð a Strikinu mlkill íjöldi bréfdúfna sendur á loft og 10 þúsund ungmenni fara blysför um borgargötumar á Ráðhústorg. Lengsta borð heims 15. júni er aðalhátíðisdagur- inn. Þá verður m.a. haldinn há- tíðarfundur borgarstjómarinn- ar,, sem einnig tekur á móti gestum, innlendum og erlend- um. Fjölbreytt skcmmtiatriði verða framan við ráðhúsið og að lokum verður borgin böðuð í ljósum skrautflugelda, sem skjóta á úr Tivali-garðinum og af hökum hæstu húsa í borg- inni. Daginn eftir, 16. júni, vcrður gestum boðið að njóta veitinga við „íengsta matborð heims“ á Bátsfcrðir á síkjunum í Kaupmannahöfn njóta vinsaclda meðal ferðamanna. Til hægri á myndlnnl sést Thorvaldsens-safnlð, í baksýn til vinstri sér á kirkju heilags Nikulásar. Hótelskipið „St. Lawrence" — myndin tekin í Tönsberg í Noregi, bar sem gcrðar voru ýmsar breytingar á hinu gamla fljótaskipi- lýsingaspjöld sem skólabörn i borginni höfðu teiknað í tilefni 800 ára afmælisins og í liðn- um mánuði var sett upp sýning í Frelsissafninu, sérsýning um þátt Kaupmannahafnarbúa í andspymuhreyfingunni gegn Þjóðverjum á styrjaldarárun- um, og í Þjóðskjallasafninu voru til sýnis skjöl er snerta sögu borgarinnar á umliðnum öld- um á einn eða annan hátt.. í aprílbyrjun var svo opnuð Ijósmyndasýninig í borgarsafninu á Vestu'rbrú. „Ásjóna Kaup- mannahiafnar“, og hinn 6. þ.m. I fyrstu viku mánaðarins , (. og 4.) verður efnt til kapp- aksturs á gömlum bílum; rás- markið verður á Norður-Sjá- landi en endamark á Ráðhús- torgi. Og 4.-7. júní ofnir danska flugmálafélagið til móts. Vikuna 11. til 18. júní nefna Danir hátíðarvikuna. Fyrsti dagur vikunnar verður helgað- ur hinum ýmsu atvinnu- og starfsigreinum og skrúðganga mi'kil fter um götuirnar. Um miðjan dag hinn 14. júní verða kappreiðar á skeiðvellinum á Amákri, en um kvöjdið verðrur Strikinu. Þar verðwr á boðstól- um ÖL, kaffi og mjólkurdrykk- ir og hinar frægu ráðhúspönnu- kökur. Um kvöldið verður dans- að á torgum borgarinnar. Síðdegis 17. júní þokast skrautsýningin um götur borg- arinnar, söguleg sýning allt frá tímum Absalons biskups fram á vora daga. Löng lest af göml- um sporvögnum og strætis-' vögnum fylgir í kjölfarið. Á einu af vötnunum, Peblingesö, verður kappróður á smákænum og munu grænlenzk böm m.a. taka þátt i honum, en um kvöldið skemmtiatriði ýmiskon- ar í náesta nágrenni, götuball og festfýrverkerí. Hátíðarviku þessari lýkur með guðsþjónustu hinn 18. júni sem er sunnudagur. Sumar og haust Síðar í júnímánuði, dagana 22.-25., verður dýrasýning mik- il á Bellahöj, og 24.-25. fer fram í Höfn Evrópubikarkeppnin í frjálsum íþróttum. Helzti viðburðurinn í júlí verður, auk íþróttakeppni ýmis- konar (kappreiðar, niður og hjólreiðar), yfirgripsmikil sýn- ing í Bella-Centret, „Kaup- mannahöfn fyrr og nú“. Þessi sýning verður opin mónuðinn júlí og ágúst. Hinn 4. ágúst hefst ballett- og tónlistarhátíð mikil og um líkt lleyti verður háð alþjóðlegt farfuglamót í Kaupmannahöfn. Noröurlandameistaramót í sundi fer fram 10.-12. ágúst, sjó- skíðamót á vötnunum hinn 13. og 20. ágúst koma 800 þátttak- endur frá 50 borffum víðsvegar um heim saman til þátttöku í alþjóðlégu skólaiþróttamóti, „Hafniaden". Dveljast þátttak- endur fyi'st vikutíma á ýmsum lýðjhéskólum dönskum, en taka síðan þátt í kappmóti á aðal- íþróttaleikvangi Kaupmanna- hafnar daffana 27. áffúst til 3. september. Konunglega leikhúsið efnir til sérstakra hátíðasýninga dagana 15.-31. ágúst. Stangveiðimenn halda mót 21.-27. ágúst. I septemberbyrjun hefst al- þjóðltegt kappakstursmót á bíl- um í Kaupmannahöfn, og í mánuðinum verður efnt til sér- sýninga í Thorvaldsenssafni: Myndhöffgvarinn Bertel Thor- valdsen, heiðursborgari Kaun- mannahafnar. I október, dagana 16.-21., verður haldið alþjóðlegt skák- mót í tilefni 800 ára afmælisins og Norðurlandamót í kapp- göngu fer þá einnig fram. Ix>ks í nóvemiber fer fram heimsmeistarakeppni f nút.fm-a- fimleikum kvenna. seljist þarna við langa borðið 60 þúsund ölkollur, 40 þúsund kaffibollar, 40 þúsund ráðhús- pönnukökur og 40 þúsund mjólkurdrykkir. Þama munu nær 200 frammistöðustúlkur ganga um beina, 100 ölkúskar verða á þönum, eftirlitsmenn og veitingamenn. Hugmyndina að þessu langa borði sagði skrifstofustjórinn að Acton Bjöm arkitekt hefði átt. Konunglegt brúðkaup Til æskulýðsráðstefnunnar 1 maí kvað Kjeld Meyervæntan- lega 25 þátttakendur frá hverju hinna einstöku Norðurlanda. Hann sagði, að fegrunarherferð- inni í borginni yrði stjómað af félagsskapnum Junior Chamb- ers og yrði lögð áherzla á að borgarbúar gerðu hús sín hrein, máluðu það sem þyrfti, kæmu upp smekklegum þlómakössum á svölum húsanna o.s.frv. — Nú, þó að prinsessubrúð- kaupið, brúðkaup Margrétar rfkisarfa og festarmanns henn- ar frá Frakklandi, sé ekki beint á hátíðardagskránni, sagði Meyer skrifstofustjóri, • — bá fellur það eiginlega líka beint inn i hátíðahöUdin, Brúðkaups- dagurinn verður 10. júní og er * I mörg horn að líta Þetta er í stórum dráttum dagskrá afmælishátíðarhalda Kaupmannahafnar. Að undirbúningi dagskrárinn- ar hefur verið unnið lengi sem að likum lætur — og af stór- um hópi manna. Skipullagning Teikning af harnum i „St. Lawrence“. ið gefinn út a tíu tungumálum og útgefin eintök væru alls orð- in 1.651.000. Um matborðið mikla á Strik- inu, lengsta borð heims, sagði Meyer; — Það verður hálfur annar kílómetri að Jengd og sölustaðir við það um það bil 50 talsins. Áætlað er að alls búizt við að þeir skipti mörgrrm hundruðum erlendru blaða- mennimir sem fylgjast munu með því, og væntanlega og von- andi dveljast flestir þeirra 1 Kaupmannahöfn nokkra næstu daga, hátíðarvikuna. Meðal fjölmargra danskra Framhald. á 1. sí&a. og yfirstjórn undirbúningsstarfs- ins hefur fyrst og fremst hvílt á starfsmönnum í skrifstofu yf- irborgarstjórans, og notaði ég tækifærið þegar mér bauðst það í Kaupmannahöfn fyrirskömmu að spjalla stuttlega við skrif- stofustjóra yfirborgarstjóra, Kjeld Meyer. Ég hitti hann á umsömdum tíma i herbergi nr. 53 á 2. hæð í ráð'húsinu, og það var auð- séð á öllu að mnðurinn var önnum kafinn. — Ég got talað við þig í hálf- tíma og ekki mínútu lengur, var það fyrsta sem skrifstofu- stjórinn sagði. Hann jórtraði tyggigúmí í sífellu, svaraöi spumingum mínum og gaf mér upplýsingar, jafnframt því sem hann sinnti erindum skrifstofu- manna, sem komu oft inn til hans úr nærliggjandi stpfum l>essar fáu mínútur sem ég stóð bar við. Á tíu tungumálum Kjeld Meyer skrifstofustjóri sagði, að um hátíðardagskrána sjálfa hefði hann fáu að bæta við það sem stæði í bæklinpi þeim, sem búið væri að drcifa um allar trissur. Bæklingur þessi, litprentaður einblöðungur í harmonikkubroti, hefði nú ver- Strax í ársbyrjun var fyrsta afmælissýnin'gin opnuð í Tý- húsinu, sýning á vinnu og handbragði vopnasmiða í Höfn á liðnum öldum; í febrúar voru sýnd í ráðhúsanddyrinu aug- Og er þá komið að júpí-mán- uði, þegar hátíðahöldin í Kaup- mannnhöfn ná hámarki. * Þáð fer varla framhjá neinum, sem til Kaup- mannahafnar kemur, að minnzt er stórafmælis borgarinnar á þessu ári; átta aldir eru taldar liðn- ar síðan Absalon nefndur hinn hvíti, biskup í Hró- arskeldu, breytti Höfn, fiskimannabænum sem ris- ið hafði smám saman við sundin er skilur að Sjá- land og Amákur, í víg- girta borg og lagði þar með grundvöllinn að upp- gangi staðarins, sem brátt varð mikilvægasti hafnar- bær á Sjálandi og miðstöð verzlunar og viðskipta, hafnarborg kaupmanna, portus mercatorum, Kiöb- mænnehavn, Kaupmanna- höfn. * Afmælissvipurinn á borginni er þó ekki orðinn ýkja áberandi enn og verð- ur ekki fyrr en líða tekur á vorið, og hátíðaskartið verður sett upp ef svo má segja í júnímánuði miðj- um, þegar hátiðahöldin ná hámarki. Annars verður alltaf eitthvað um að vera í Kaupmannahöfn þetta árið, eitt og annað sem minnir sérstaklega á 800 ára borgarafmælið. Upphaf í árs- byrjun komu fyrstu afmælisfrímerkin á markadinn. Þá verður önnur sýning í Týhússafninu: Virkis- og setuliðsborgin Kaupmanna- höfn, og danskir blaðateiknar- ar hafa sýningu í ráðhúsinu. Fyrsta íþróttamótið, sem efnt er til vegna t>orgarafmælisins, fer fram í þessum mánuði: nof- rænt blakmót. Gluggasýningar banka I Kaupmannahöfn eru sem kunnugt er ósköpin öll af bönkum og sparisjóðum; pen- ingastofnanir þessar eru kannski ekki í 001X1 hvoru húsi við aðalgöturnar en svo þétt að varla munu þær fara framhjá neinum sem titl borgarinnar kemur í maí sýningamar, sem allir bankar og sparisjóðir þar ætla að efna til i afgreiðslusöl- um sínum og sýningargluggum í mánuðinum. Hinn 7. sama mánaðar verð- ur háö boðhlaupið mikla um- hverfis Kaupmannahöfn og 9.-12. maí fer fram norræn æskulýðsráðstefna um vanda- mál þau sem við er að glíma í stórborgum. Um miðjan maí-mánuðinn hefst mikil herferðmeðal borg- arbúa til fegrunor borginni, 25. þess mánaðar koma út ný af- mælisfrímerki og jafnfnamt verður oþnuð frímerkjasýning í borgarsafninu. Þá efnir Kon- unglega bókhlaðan till sýningar: Bókin í Kaupmannaihöfn í 800 Hátíðarvika í júní

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.