Þjóðviljinn - 23.04.1967, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 23.04.1967, Blaðsíða 7
Sunniudagur 23. aipríL 1967 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA ’J Stórhátíð á Strikinu Frarwhald af 5. síðu. listamanna, sem sikemmta munu á ráðhústorgi, sagði Meyer að yrði hinn frægi Victor Borge. Annars væri ætlunin að koma upp innanhússjónvarpi í ráð- húsinu, þannig að mannfjöldinn sem utan hússins stæði gæti fylgzt með því sem fram færi innan dyra. Skrautflugeldum yrði skotið frá Tivoli, ráðhúsinu, hótelun- um Buropa og Royal, og e.t.v víðar. ,,Sagn£ræðilega skrúðgan,gan“ yrði allt að 3 km að lengd cg leið hennar 3,8 km; á hátíðinni við vötnin 16. og 17. júní verð- ur skotið flugeldum úr bátum — og það verður sko „fransk kæmpefyrværkeri“ sagðd Meyer. „Hvað kostar þetta” Og skrifstofustjórinn hélt á- fram; — Gólfflötur sýningarsvasð- is Bella Centret frá 21. júlí til 20. ágúst verður 22 þúsund fer- metrar. Konunglega leikhúsið vandar sérstaMega til ballett- og óp- erusýninga sinna allt frá 4. ágúsf fram eftir haustinu, þó að aðal ópenu- og balletthátíð leik- hússins sé miðuð við dagana 15.-31. ágúst. Ennfremur sagði Meyer, að til aðþjóðlega skólaíþróttamóts- ins væri 7 borgurn í 7 Afríku- löndum boðið að senda þátttak- endur, 9 borgum í 8 Ameríku- löndum, 9 borgum í 9 Asíu- löndum, 1 borg í Ástrallíu, 31 borg í 25 Evrópulöndum. Já- kvæð svör hefðu þegar borizt frá 25 borgum í 21 landi og á- ætluð þátttakendatala þeirra 472, en alfls væri 800 uogmenn- um boðið til mótsins. Gert væri ráð fyrir því að Ðanny Kaye, hinn frægi kvikmyndaleikari og háðfugl, yrði gestur mótsins. — Eru ekki margir erlendir borgarstjórar væntanlegir til hátíðarinnar? spyr ég. — Jú, við eigum von á ail- mörgum, a.m.k. hefur verið boðið fulltrúum 83 borga er- lendis, svarar Meyer, — og verður sérstök dagskrá undir- búin fyrir þá. — Og hvað kostar þetta altlt saman? — Ja, það verður ékki sagt með vissu fyrr en hátíðin er afstaðin og reikningarnir Uggja fyrir, en útgjöld beint úr borg- arsjóði eru áætluð um það bil 3 miljónir danskra króna (þ.e. um 19 milj. ísl. kr.). Þar við bætast svo ýmiskonar framlög annarsstaðar frá, m.a. úr ýms- um sjóðum, svo að raunveru- lega mun kostnaðurinn nema um 5 miljónum króna (um 31,5 milj. ísl. kr.). Afmarkaður tími KjeldsMey- ers skrifstofustjóra er liðinn þegar ég hef fengið framan- greindar upplýsingar, og er þá ekki lengur til setunnar boðið og ekki annað eftir en þakka fyrir sig og kveðja, og óska góðs gengis. Hótel á sjó og landi I ferðaskrifstofunni á aðafl- jámbrautarstöðinni í Höfn hitti * ég.frú Jeanne Steinmetz blaða- fulitrúa Turistforeningen for Danmark. Hún segir mér að vissuflega sé búizt við auknutn ferðamannastraumi til Kaupm.- hafnar í sumar vegna afmælis- ins og hátíðahaldanna, en j>ó vildi hún að menn hefðu líkaá bak við eyrað þá staðreynd að mikið tilstand á einum stað og stórfelld hátíðahöld valda þvi oft að færri almennir ferða- 1 menn leggi leið sína tifl staðar- ins en ella; menn hugsi gjama sem svo: þangað á ég ekkert erindi, það verður svo margt um manninn þar og jafnvel ó- víst að fá húsaskjól. Þar að auki má búast við því aðverð- lag rjúki upp úr öllu valdi. — En við búum okkur samt að sjálfsögðu undir mikið að- streymi almennra ferðamanna hingað í sumar og vonum að ferðamannastraumurinn verði sem mestur, bæti upp heldur slakt ferðamannaár f Danmörlcu í fyrra þrátt fyrir einmuna gott eumar. Og til bess að getahýst sem flesta ferðamenn um há- annatímann hafa ýmsar ráð- stafanir verið gerðar og verða gerðar. Ný hótel hafa að vísu ekki verið reist í Kaupmanna- höfn hin alllra síðustu ár; að- eins átt sér stað stækkanir og endurbætur á eldri hótelum sem fyrir voru? En í næstaná- grenni borgarinnar hafa venð byggð ný hótel, og frá maíbyrj- un fram í loik september mun hóteflskip hafa aðsetur í Suð- urhöfninni, við svonefnda Kalvebod bryggju. Gert er ráð fyrir að fyrstu gestimir leggi leið sína um landgamginn út í hótelskipið í Kaupmannalhöfn n.k. föstudag, 28. apríl. Skip þetta heitir „St. Lawr- ence“, gamaldags fljótaskip sem hefur verið í ferðum á vötnun- um mikflu í Vesturheimi síðustu áratugina, en norskir aðiflar keyptu það fyrir noklkru og hafa gert á því ýmsar breyt- ingar og endurbætur á margan hátt. Var ætlun Norðmanna sú, að skipið yrði rekið sem hóteil í Osló, en sú ráða- gerð strandaði á norsfc- um stjómarvöldum, sem neit- uðu um nauðsynleg leyfi til hótelrekstursins. Þessvegna hef- ur skipið verið leigt tifl Hafn- ar. „St. Lawrence" verður stasrsta ,,gistihús“ í Kaupmannaihöfn i sumar, gistirúmin þar um 500 taflsins. Þá verður hægt að hýsa stóran hóp manna £ skólasofn- unum, og svo, ef ®llt' fyllist hérna megin Eyrarsunds, þá eigum við víst húsaskjól oghót- elrými handan sundsins, í Málmey í Svíþjóð. Málmey ér ekki í nema 35 mín. fjarlægð frá Kaupmannahöfn, þegar far- ið er með flugbátnum, saigði frú Steinmetz að llokum. Blaðadreifing - Kópavogur Unglingar óskast til blaðburðar um Nýbýlaveg. — Hringið í síma 40753. Þ J ÖÐVILJINN. Kommóður — teak og eik. Húsgagnaverzlun Axels Eyjólfssonar Skipholti 7 — Sími 10117. Tilboð óskast í sölu raflagna, efni og vinnu, í 6 fjölbýlishús Framkvæmdanefndar byggingaráætl- unar í Breiðholti. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri frá og með þriðjudegi 25. apríl 1967 gegn skilatryggingu kr. 2.000,00. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SlMI 10140 Bróðir okkar BJARNI ÓLAFSSON, Vífilsgötu 16 verður jarðsunginn þriðjudaginn 25. apríl kl. 1.30 írá Fossvogskirkju. Systkini hins látna. lækkar byggingarkostnað yðar. — Nýju LlPP-eld- húsin eru 20% ódýrari. ATH. ennfremur: Kaupandi fær eitt þúsund krónur í gjöf. Nánari upplýsingar eru aðeins gefnar að Suður- landsbraut 10. SKORRI HF. Suðurlandsbraut 10 — Símar 3-85-85 og 1-81-28. Kaupið Minningarkort Slysavarnafélags tslands Jón Finnsson Smurt brauð Snittur við Óðinstorg. Sími 20-4-90. BRIDGESTONE HJÓLBARÐAR S Æ N G U R Endurnýjum gömíu sæng- urnar. eigum dún- og fið- urheld ver og gæsadúns- sængur og kodda af ýms- um stærðum Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstig 3. Siml 18740. (örfá skref frá Laugavegi) Viðgerðir á skinn- og rúskinnsfatnaði. Góð biónusta. Leðurverkstæði Úlfars Atlasonar. Bröttugötu 3 B. Sími 24-6-78. Síaukin sala ; sannar gæðin. fí BRI DGESTONE/ veitir aukið öryggi í akstrl. f, BRIDGESTONE/ ávallt íyrirliggiandL GÓÐ ÞJÓNUSTÁ Verzlun og viðgerðir/ bæstaréttarlögmaður Sölvhólsgötu 4. (Sambandshúsinu III. hæð) símar 23338 og 12343 SMUKSIÖÐIN Kópavogshálsi Sími 41991 / Opln Irá kl. 8—18. A föstndögum kl. 8—20. ☆ ☆ ☆ HEFUR ALLAR algengustu smuroliuteg- undir fyrir diesel- og benzinvélar. Nýja þvottahúsið Sírni: 22916. Ránargötu 50. 20% afsláttur af öllu taui — miðast við 30 stykkL SERVÍETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. Gúmmbarðinn h.f. Brautarholti 8 Sími 17-9-84 Gerið við bílana ykkar sjálf — Við sköpum aðstöðuna Bílaþjónustan Auðbrek'- 63. Sími 40145. Kópavogi. TPLiL-DFUNAP _ HRINGIB Halldór Kristinsson gullsmiður. Oðinsgötu 4 Simi 16979. HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastofa Bergstaðastræti 4. Simi 13036, heima 17739. Sængurfatnaður — Hvíttir og mislitur — ★ ÆÐARDÚNSSÆNGUB GÆSADÚNSSÆNGUR DRALONSÆNGUR * Laugavegi 38. Skólavörðustíg 13. HOLLENZKIR SUNDBOLIR OG BIKINI ☆ ☆ ☆ Ný Tj • SÆNGURVER LÖK KODDAVER ' /(Iafþoiz óumjmsoK Skólav'ór&ustig 36 Sfmí 23970. JNNHSwTAmmmm"m löOFXÆVtSTðtSr Skólavörðustíg 21. í. H. J.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.