Þjóðviljinn - 23.04.1967, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 23.04.1967, Blaðsíða 9
Sunnudagar 23. apríl 1967 — ÞJÓÐVTLJINN — SlÐA 9 ^ Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1,30 til 3,00 e.h. ★ I dag er sunnudagur 23. april. Jónsmessa Hólabiskups um vorið. Tungl næst jörðu. Árdegisháflæði klukkan 4.23. Sólarupprás klukkan 4.30 — sólarlag klukkan 20.24. ★ Slysavarðstoían Opið all- an sólarhringinn. — Aðeins móttaka slasaðra. Sfminn er 21230. Nætur- og helgidaga- læknir f sama síma. ★ Opplýsingar um lækna- þjónustu f borginnl gefnar f sfmsvara Læknafélags Rvfkur — Sfmi: 18888. ★ Ath. Vegna verkfalls lyfja- fræðinga er hvorki nætur- varzla að Stórholti 1 eins og vanalega né kvöldvarzla í apótekum. ★ Slökkviliffið og sjúkra- blfreiðin. — Síml: 11-100. ★ Helgarvörzlu í Hafnarfirði laugardag til mánudagsmorg- uns annast Kristján Jóhann- esson, læknir, Smyrlahrauni 18, sími 50056. Næturvörzlu afffaranótt, þriðjudagsins ann- ast Jósef Ólafsson, læknir, Kvíholti 8, sími 51820. ★ Kópavogsapótek ei opið alla virka daga Klukkan 9—19, iaugardaga klukkan 9—14 os helgidaga Idukkan 13-15. ★ Flugfélag íslands. Sólfaxi fer til Glasgow og K-hafnar klukkan 8 í dag. Vélin vænt- anleg aftur til Rvíkur klukk- an 23-40 í kvöld. Skýfaxi fer til Glasgow og K-hafnar kl. 8 á morgun. INN ANLANDSFLUG: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar tvær ferðir, og Eyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Eyja tvær ferðir, Akureyrar tvær ferðir, Egils- staða, Homafjarðar, ísafjarð- ar og Sauðárkróks. ýmislegt * Kvennadeild Skagfirffinga- félagsins í Reykjavík heldur basar og kaffisölu í Lindar- bæ 1. maí kl. 2. Munum á basarinn sé skilað laugardag- inn 29. apríl til Guðrúnar Þorvaldsdóttur, Stigahlíð 26, sími 36679, Stefönu Guð- mundsdóttur, Ásvallagötu 20, sími 15836, Sólveigar Krist- jánsdóttur, Nökkvavogi 42, sími 32853, Lovísu Hannes- dóttur, Lyngbrekku 14, Kópa- vogi, sími 41279. Kökum sé skilað í Lindarbæ f.h. 1. maí, sími 30675. Stjórnin. *• Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og mið- vikudögum frá kl. 1.30 til 4. ★ Fótaaðgcrðir fyrir aldrað fólk eru I safnaðarheimili Langholtssóknar þriðjudaga klukkan 9—12- Tímapantanir ( síma 34141 klukkan 5—6. Toyota Corona Station Toyota Crown Station Traustur og ódýr. TRYGGIÐ YÐUR TOYOTA. Japanska bifreiðasalan hf. Ármúla 7. — Sími 34470. Handsetjarí og prentarí óskast strax. Prentsmiðjan Hólar h.f. Þingholtsstræti — Sími 24216. Látið stilla bílinn fyrir vorið Önnumst hjóla-. Ijósa- og mótorstillingar. Skiptum um kerti. platínur. Ijósasamlokur o.fl. — Örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32, sími 13100. ÞJÓÐLElKHðSIÐ Galdrakarlinn í Oz Sýning í dag kl. 15. Fáar sýningar eftir. t OFTSTEINNtNN Sýning i kvöld kl. 20. 3cppt d Sjaíít Sýning miðvikudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 tii 20 — Sími 1-1200. Sími 22-1-40 Vonlaust en vand- ræðalaust (Situation Hopeless but not Serious) Bráðsnjöll amerísk mynd og fjallar um mjög óvenjulegan atburð í lok síðasta stríðs. Aðalhlutverkið er leikið af snillingnum Sir Alec Guinnes og þarf þá ekki frekar vitn- anna við. — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3: Fíflið með Jerry Lewis. STfÖRNUBK i*'>ii-viVí iv-vrr i'ii'jit'MriiMiVtftV/riii Simi 18-9-36 Lifum hátt (The Man from the Dingers Club) — ÍSLENZKUR TEXTI — Bráðskemmtileg ný amerísk gamanmynd með hinum vin- sæla Danny Kaye. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Frumskóga Jim Sýnd kl. 3. Simi 31-1-82. - tSLENZKUR TEXTl — Að kála konu sinni (How to Murder Your Wife) Heimsfræg og snilldar vel gerð, ný, amerísk gamanmynd í litum. Sagan hefur verið framhaldssaga í Vísi. Jack Lemmon. Virna Lisi. Sýnd kl. 5 og 9. Bamasýning kl. 3: Lone Ranger Sími 50-2-49. NOBÍ Fræg japönsk kvikmynd. Höf- undur og leikstjóri: Kom Ichikawa. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9. Óttaslegin borg Sean Connery. Sýnd kl. 5 og 7. Pétur verður skáti Sýnd kl. 3. KUþþUfeStU^Ur Sýning í dag kl. 15. Síðasta sinn. \ Sýning í kvöld kl. 20.30. UPPSELT. Sýning föstudag kl. 20.30. Síðustu sýniugar. Fjalla-EyÉiduF Sýning þriðjudag kl. 2Ó.30. UPPSELT. tangó Sýning miðvikudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan l Iðnó opin frá kL 14. Sími 1-31-91. 3. Angeiique-myndin: (Angelique et le Roy) Heimsfræg og ógleymanleg ný frönsk stórmynd í litum og CinemaS^^^e með ís1-- * *• -— texta. Michele Mercier. Robert Hossein. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Barnasýning kl. 3: Gög og Gokke í lífsháska Sími 32075 38150 Ævintýramaðurinn Eddie Chapman Amerísk-frönsk úrvalsmynd í litum og með íslenzkum texta, byggð á sögu Eddie Chapmans um njósnir í síðustu heimsstyrj- öld. Leikstjóri er Terence Young, sem stjórnað hefur t.d. Bond kvikmyndum o.fl. Aðalhlutverk: Christopher Plummer, Yul Brynner Trevor Howard Romy Scbneider o.fl. — ÍSLENZKUR TEXTl — Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. Miðasala frá kl. 4. Barnasýning kl. 3: Glófaxi Spennandi litmynd með Roy Rogers. Miðasala frá kl. 2. Simi 41-9-85 Synir þrumunnar Hörkuspennandi ítölsk litmynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3: Gimsteinaþ j óf arnir MO LEIKFELAG KÓPAVOGS Lénharður fógeti eftir Einar H. Kvaran. Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. Leikmyndir Hallgr. Helgason. Söngstjórn Arni ísleifsson. Skylmingar: Egill Halldórsson. Sýning mánudag. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 4. - Sími 4-19-85. Simi 50-1-84. Darling Sýnd kl. 5 og 9. Sími 11-5-44. Berserkirnir (Vi Vilde Vikinger) Sprenghlægileg og bráð- skemmtileg sænsk-dönsk gam- anmynd í litum, sem gerist á víkingaöld. Aðalhlutverkið leikur einn frægasti grínleikari Norður- landa Dirch Passer. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1 otramaðurinn 1 Bagdad Hin skemmtilega ævintýra- mynd. — Sýnd kl. 3. Sími 11-4-75 Áfram cowboy (Carry On Cowboy) Sprenghlægileg, ný, ensk gam- anmynd í litum — með hinum vinsælu leikurum „áfram“- myndanna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bamasýning kl. 3: Pétur Pan V/adimir Ashkenazy PÍANÓTÓNLEIKAR í Þjóðleikhúsinu þriðju- daginn 2. maí kl. 20.30. Viðfangsefni eftir MOZART PROKOFIEV og CHOPIN. ☆ ☆ ☆ Aðgöngumiðasala í Þjóð- leikhúsinu. Pétur Pétursson. Auglýsið í Þjóðviljanum FÆST t NÆSTU rúð SMURT BRAUÐ SNITTUR — OL — GOS OG SÆLGÆTl Opið frá 9—23,30. — Pantið tímanlega i veizlur. BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Simi 16012. Guðjón Styrkársson hæstaréttarlögmaður AUSTURSTRÆTl 6 Sími 18354. FRAMLEIÐUM ÁKLÆÐI á ailar tegundir bfla O T U R Hringbraut 12L Simi 10659. Grillsteiktir KJÚKUNGAR smArakaffi Laugavegl 178. Sími 34780. Hamborgarar Franskar kartöflur Bacon og egg Smurt brauð og snittur SMÁRAKAFFI Laugavegi 178. Sími 34780. \ / ÍSlíP' tUElJ5lfi€Ú3 iifitumMummðon Fæst í Bókabúð Máls og menningar

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.