Þjóðviljinn - 23.04.1967, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 23.04.1967, Blaðsíða 1
Sunimdagur 23. apríl 1967 32. árgangur — 91. tölublað. Þióðviliinn er 34 síður í dog □ Þjóðviljinn í dag er stórt blað, 34 síður af fjöl- □ breyttu efni. — Aðalblaðinu, sem er 10 blaðsíður, □ fylgir aukablað fyrir konuna og er það 24 síður, í □ tvennu lagi. Andreas Papandreu sagður líflótinn Gríski herinn myndar stjórn AÞENU 22/4 — Gríski herinn staðfesti í gær- kvöld valdarán sitt og konungs með því að setja til valda nýja stjórn und- ir forsæti Konstantins Kolias. Blað á Kýpur segir að Andreas Papan- dreu, sonur stjómar- andstöðuleiðtogans Ge- orgs Papandreu, hafi verið tekinn af lífi. Kolias er 66 ára gamall mál- ! Dagblað á Kýpur, sem styður stjórnina þar, tilkynnti í dag, að Andreas Papandreu, sonur hins áhrifamikla leiðtoga Mið- bandalagsins, Georgs Papandreu, hafi verið tekinn af lífi eftir að hann var handtekinn. Andreas var sakaður um aðild að sam- tökum vinstri marina í hernum sem Konstantín konungur hefur talið stefnt gegn sér. Blaðið segir að einn af leiðtogum vinstriflokksins EDA, Manolis Glezos, ritstjóri blaðsins Aygi, sé meðal þeirra handteknu. Júgóslavneska fréttastofan Ta- njug segist hafa hlerað leyni- lega útvarpsstöð í Grikklandi sem leggst gegn valdatöku hers- Framhald á 10. síðu. Frá heimssýning- unni í Montreal • Myndirnar hér að ofan eru • fyrstu myndimar úr sýning- • ardeild íslands á heimssýning- 9 unni í Montreal, sem blaða- • fulltrúi utanríkisráðuneytisins • á sýningunríi, Elín Pálmadótt- • ir, hefur sent. Sendi utanrík- • isráðuneytið ÞJÓÐVILJANUM • myndirnar í gær og boðar að • fleiri séu væntanlegar á næst- • unni. Hefur íslenzka sýning- • ardeildin vakið mikla athygli • og þykir einkar smekkleg og • vel upp sett. Vélbátur strandaði á Meíallandssandi Rétt fyrir miðnætti í fyrra- kvöld strandaði Vestmannaeyja- báturinn Hávarður á Meðal- landsfjöru. Sex manna áhöfn var á bátnum og gekk greiðlega að bjarga mönnunum. Á tólfta tímanum í fyrrakvöld barst Slysavarnafélaginu tilkynn- ing um að bátur hefði strandað nálægt Mýrnatanga vestan við alagsins í Reykjavík færslumaður, en allir aðrir ráð- herrar eru herforingjar. í gær- kvöld rauf útvarpsstöð hersins útsendingar og flutti tilkynn- ingu frá ríkisstjórninni þar sem segir að markmið hennar sé að koma á röð og reglu og fram- kvæma nauðsynlegar breytingar á öllum sviðum opinbers lífs. Þar sagði og að valdataka hers- ins hafi farið fram til að koma í veg fyrir að ill öfl næðu völd- um. Útvarpsstöð hersins segir, að Konstantín konungur hafi undirritað tilskipun sem ruddi valdatökunni braut og að hann hefði verið viðstaddur er hin nýja ríkisstjórn sór trúnaðar- ; eið. Kúðafljót. Kafaldsbylur var á þar eystra er strandið varð og móttökuskilyrði erfið, svo að þrjár björgunarsveitir voru kall- aðar á vettvang til öryggis þar sem hætta var á að staðarákvörð- un væri 'ekki rétt, að þvi er Henry Hálfdánarson sagði Þjóð- viljanum í gærmorgun. Enda kom í ljós, er björgun- arsveitin í Álftamýri var að leggja af stað, að strandið hafði orðið austan Kúðafljóts, og var björgunarsveitin á Meðallandi bá til taks. Fann hún bátinn fljót- lega þar sem hann hafði strand- að rétt vestan við Eldvatnsós. Björgunarstarfið , gekk mjög greiðlega og hafði öllum mönn- um verið bjargað í land um kl. 3.30. Veður var gott á þessum slóðum, en kafald, svo að sá ekki út úr augum. Skipbrotsmennirnir eru enn í Meðallandi og er helzt hugur í þeim að reyna að bjarga bátnum, en aðstæður virðast góðar til björgunar. Vélbáturinn Hávarð- ur er um 70 lestir, gerður út frá Vestmannaeyjum. en skráð- ur ÍS 160. 60 manns férust CHICAGO 22/3 — Hvirfilbyljir herjuðu miðvesturríki Bandaríkj- anna í gær og er talið að 60 manns hafi misst lífið en 1000 særzt. Illinois og Michigan urðu verst úti. Iferkfall málmiBnað- armarna áþriðjudag ■ Á þriðjudaginn kemur fyrst til framkvæmda boðuð vinnu- stöðvun sex sambandsfélaga í Málm- og skipasmiðasambandi fs- lands í Reykjavik, í Árnessýslu og á Akureyri. ■ Félögin hafa boðað vinnustöðvanir dagana 2S. og 27. april og 9. og 11. maí til að knýja á um samningsgerð við atvinnurek- endur en samningaviðræður hófust í september sl. en hafa eng- an árangur borið. Meinlegt fyrirsagnabrengl leiðrétt ★ Þau mistök urðu við umbrot Þjóðviljans í gær, að skökk fyrirsögn var með áskorun Geirs Gunnarssonar alþm. til félags- málaráðherra um að hann svari í dagblöðum fyrirspurnum, sem hann lét ósvarað á þingi um framlag til húsnæðismála á þessu ári. ★ Þjóðviljinn biðst afsökunar á þessum mistökum og birtir aftur áskorun Geirs og fyrirspurnir hans á 6. síðu blaðsins í dag. ★ Frásögnin um fyrirhugaðan borgarafund í Hafnarfirði um íþróttahúsið, sem fyrirsögnin í gær átti við, er birt á 2. síðu í dag. MYNDIN VAR tekin sl. mið- vikudagskvöld, er nýkjörin stjórn Alþýðubandalagsins í Reykjavík kom saman til fyrsta fundar. Stjórnarmenn eru frá vinstri: Björn Ólafs- son verkfræðingur, Adda Bára Sigfúsdóttir veðurfræð- ingur, Ida Ingólfsdóttir fóstra, Sigurdór Sigurdórsson prent- ari, Guðmundur Ásgeirsson verkamaður, Guðmundur Ág- ústsson hagfræðingur, Harald- ur Steinþórsson kennari, Sig- urjón Þorbergsson framkvstj. og Böðvar Pétursson verzlun- armaður. FORMAÐUR Alþýðubandalagsins í Reykjavík er sem kunnugt er Guðmundur Ágústsson, varaformaður er Adda Bára Sigfúsdóttir og ritari Sigur- jón Þorbergsson. — (Ljósm. Þjóðv. A.K.). V c ð r i 5 ☆ Spáð er minnkandi frosti ☆ í Reykjavík og nágrenni ☆ um helgina — og austan ☆ stinningskalda. Svetlana Stalín á blaðamannafundi Fyrír sakir nafns míns var litið á mig sem ríkiseign NEW YORK 22/4 — Svetlana Stalín sagði í New York í gær að hún hefði flúið Sovétríkin af því að yfirvöld þar hefðu ekki viljað viðurkenna h'jónaband hennar, litið hefði verið á sig sem nokkurskonar ríkiseign og einnig hefði hún ekki getað lifað lengur „án guðs í hjarta“. — Hún hef- ur skrifað bók sem kemur út í haust. Á þessum fyrsta fundi sínum með blaðamönnum las dóttir Stalíns upp yfirlýsingu. Þar seg- ir hún aö hún hafi eftir því setm árin liðu byrjað að hugsa öðru- vísi en uppeldi hennar ga£ til- efni til og hafi hún fundið að fíkiki væri hægt að vera til án guðs. Þá hefðu sovézk yfirvöld neitað að viðuríkenna hjónaiband hennar og Indverja, hún hafi verið meðhöndluð sem. notktkutrs- konar ríkiseágn fyrir sakir nafns síns, og stjórnin hetfði ekki vilj- að leyfa henni að fara til Ind- lands með manni sínurn, þótt hann hefði verið veikur um langt skeið. Um 50 lögreglumenn héidu mönnum í hæfilegri fjaríægð frá Svetlönu er hún kom til New York. Hún hefur fengið dvalar- leytfi til sex mánaða í Banda- ríkjunum, en yfirvöld segja að það megi framiengja etftir vild. Hún hetfur sfcrifað 80 þús. orða bók sem kemur út 16. okt. n.k. hjá Harper og Row, sem gáfu út bók Manchester, Dauði forseta. Svetlana kvaðst trúa á fram- lag menntaðra manna af ölHum Framhald- A 10. síðu..

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.