Þjóðviljinn - 26.04.1967, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 26.04.1967, Blaðsíða 6
£ SfÐA — ÞJÖÐVTL.TINN — Mið-vikudagur 26. aprffl. 1967. HELDUR HEITU OG KÖLDU ÚTI OG INNI BLAÐDREIFING Unglingar óskast til blaðburðar um Hrlngbraut — Kaplaskjólsveg — Tjarnargötu — Höfða- hverfi — Voga |L, » I ian Þ|oovil|inn BifreiSaeigendur Þvoið, bónið og sprautið bílana ykkar s'jálfir. Við sköpum aðstöðuna Þvoum og bónum ef óskað er. Meðálbraut 18, Kópavogi. Sími 4-19-24. ■ FLOGIÐ STRAX FARGJALD GREITT SÍÐAR ferðir i Land- I synar S I Ferðaskrifstofa okkar hefur nýlega gefið út bækling um IT-ferðir til Oslo. Kaupmannahafnar, Helsinki, Amsterdam, Glasgow, London og Luxemborgar á timabilinu frá 1. aprii til 31. október. f ferðum þess- um gefst ferðamanninum tækifæri til þess að fá ódýr- ar ferðir tii þessara landa þar sem innifalið er i verði gisting, morgunmatur og ferðir innan þessara landa eftir eigin vali. Takið ekki ákvörðun um ferðalagið án þess að kynna ykkur þessi kjör. Sendum bækling- inn til þeirra er óska. Lítið inn í skrifstofu okkar og látið okkur skipuleggja ferðalagið. — Auk þess selj- um við farmiða með öllum flugfélögum innanlands og utan, farmiða með skipum, járnbrautum. — Hringið og við sendum yður miðana heim ef óskað er • „Ó amma Bínan • Leikfélag Kópavogs hefur að undanförnu sýnt barna- leikritið „Ó amma Bína“ átta sinnum. Aðsókn og undir- tektiv hinna ungu áhorfenda hafa verið mjög góðar. Á þessari mynd sjást þær vinkoitur Ömmu Bínu og leynir sér ekki fát þeirra og óttl, það eru heldur enginn undur, því að þjófur er f húsinu. (Sigriður Einarsd. og Líney Bendsd. í hlutverkum sínum. útvarpið ■——w—ii 13.00 Við vinnuna. 14.40 Valgerður Dan endar lest- ur sögunnar „Systumar i Grænadal" eftir Maríu Jó- hannsdóttur (7). 15.00 Miðdegisútvarp. Hljóm- sveit Alfreds Manns, Cedrics Dumonts og Charles Magn- antes, Rosemary Clooney, The Bee Sisters, Juiy Garland og George Feyer leika og syngja. 16.00 Síðdegisútvarp. María Markan syngur. Sinfóníu- hljómsveit Dundúna lei'kur ballettmúsik eftir Meyerbeer; R. Irving stj. 17.45 Lög á nikuna. 10.30 Dýr og gróður. Ólafur Björn Guðmundsson lyfja- fræðingur talar um vetrar- blómið. 19.35 Tæltni og vísindi. Páll Theódórsson eð'lisfræðingur talar. 19.55 Islenzk tónlist. a. Sónata fyrir orgel eftir Þórarin Jóns- son. Dr. V. Urbancic led'kur. b. Fjórir bættir úr messu ef c- ir Gunnar Reyni Sveinsson. Pólýfónkórinn, Guðfinna D. Ólafsdóttir, Hallldór Vilhelms- son og Gunnar Óskarsson fflytja; Ingólfur GucVbrandsson stjómar. 20.30 Fram'haldsleifcritið „Skytt- umar“. Marcel Sicard samdi eftir skáldsögu Alexanders Dumas. Flosi Ólafsson bjó til flutnings í útvarp og er leik- Afmœlis- sundmót Ármanns 40 ára afmælissundmót Sund- deildar Ármanns verður haldið í SundhöM Reykjavíkur, þriðju- daginn 9. maí kl. 8,30 e.h. Keppt verður í eftirtöldum greinum: 200 m bringusund karla (bitoarsund), 100 m skrið- sund karla (bikarsund), 100 m flugsund karla, 4x50 m fjórsund karla (bikarsund), 100 m skrið- sund kvenna, 200 m fjórsund kvenna (bikarsund), 3x100 m þrísund kvenna, 50 m skriðsund drengja f. ’51 (bikarsund), 50 m baksund telpna f. ’53, 50 m bringusund telpna f. ’55. Þátttökutii'kynningar berist til Siggeirs Siggeirssonar sími 10563 fyrir miðvikudaginn 3ia mai 1967. — Stjómin. sitjórí. Leikendur í 11. þætti: Arnar Jónsscn, Erlingur Gíslason, Helgi Skúlason, Rúrík Haraldsson, Benedikt Ámason, Jón Aði'ls og Gunn- ar Eyjólfsson. 21.30 „Dauðinn og stúlkan", strengjaikvartett eftir Sohu- bert. Fílharmoníukvartettinn í Vín leitour. 22.35 Kvöldsagan: „Landið týnda“. 22.35 Píanókonsert í F-dúr eft- ir G. Gershwin. Augene List og Eastman-Rochester Mjóm- sveitin lei'ka; H. Hanson stj. 23.05 Kvöldstund með sönglög- um eftir Sibelius. Tom Krause syngur við undirleik P. Koskimies á píanó og J. Wiliiams á gftar. 23.25 Dagskrárlok. Siónvarpið ________ • Miðvikudagur 26. apríl 1967. 20,00 Fréttir. 20,30 Steinaldarmennimir. — Teiknimynd um Fred Flint- stone og nágranna. Islenzkur texti: Dóra Hafsteinsdóttir. 20.55 Sandkorn. — Kvikmynd frá finnska sjónvarpinu um glerframleiðslu og gerð list- muna úr gleri i Finnlándi. — (Vegna tækjabilunar verður að fresta útsendingu á kvik- myndinni um Baltikuferðina). 21,25 Með hjartað í buxunum. (Another Fine Mess) Kvik- mynd frá gul'laildarárum skop- myndanna. 1 aðalhlutverkum: Stan Laurel og Oliver Hardy (Gög og Gcitóke). Islenztour texti: Andrés Ind- riðason. Gög og Gokke hafa gerzt brotlegir við lögin og fela sig í húsi einu, sem án þeirra vitundar hefur verið auglýst til leigu. Þeir hætta sér ekki út úr húsinu, og þegar væntanlega leigjendur ber að garði, taka þeir að sér hlutverk húsráðanda, þjóns — og þjónustustúlku. 21,50 Forboðnir leikir. (Jeux Interdits). Frönsk kvikmynd gerð árið 1952 af leikstjóran- um René Clémcnt. Myndin er óbein lýsing á stríðbógnum, séð með augum trveggja bama, sem leikin eru af Brigitte Fossey og Georges Poujouly. Islenzkur texti: Dóra Haf- steinsdóttir. 23,15 Dagskrérlok. SERVÍETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. Ritari óskast Opinbert fyrirtæki óskar eftir að ráða I. flokks rit- ara frá 1. maí n.k. Þarf að hafa leikni í vélritun á íslenizku, ensku og norðurlandamálum. Laun samkvæmt ákvæðum kjaradóms. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf ósk- ast send { Pósthólf 390. Matsveinn óskast á 110 lesta togbát, Upplýsingar í síma 50865 Jón Gíslason sf. Giímmívinnustofan h.f. Skiphoiti 35 — Símar 31055 og 30688 BRUNATRYGGINGAR TRYGGID ÁÐUR EN ELDUR ER LAUS Á EFTIR ER ÞAD OF SEINT TRYGGINGAFÉLAGIÐ HEIMIRS LINPARGÓTU 9 • REYKJAVÍK • SfMI 22122 — 21260 TRABANT EIGENDUR V iðgerða verkstæði. Smurstöð. Y'firjörum bílinn fyrir vorið. FRIÐRIK ÓLAFSSON, véíaverkstæði. Dugguvogi 7. — Sími 30154.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.