Þjóðviljinn - 26.04.1967, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 26. apríl 1967 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA §
[irá morgnl | rLeikhús * * Kvlkmyndir
til minnis
★ Tekið er á móti til-
kynningum í dagbók
kl. 1,30 til 3,00 e.h.
★ 1 dag er miðvikudagur 26.
apríl. Árdegisháflæði klukkan
6.29. Sólarupprás klukkan 4.30
— sólarlag klukkan 20.24.
★ Slysavarðstofan. Opið all-
on sólarhringinn — Aðeins
móttaka slasaðra Síminn er
21230. Nætur- og hedgidaga-
læknir ( sama síma.
★ Opplýsingar um lækna-
þjónustu ( borginni gefnar '
slmsvara Læknafélags Rvíkur
— Sími: 18888.
★ Ath. Vegna verkfalls lyfja-
fræðinga er hvorki nætur-
varzla að Stórholti 1 eins og
vanalega né kvöldvarzla í
apótekum.
★ SIökkviliði3 og sjúkra-
bifreiðin. - Síml: 11-100
★ Næturvörzlu I Hafnarfirði
aðfaranótt fimmtudagsins 27.
apríl annast Sigurður Þor-
steinsson, læknir, Kirkjuvegi
4, sími 50745 og 50284.
■k Kópavogsapótek ei opið
alla virka daga tdukkan 9—19.
laugardaga klukkan 9—14 oa
helgidaiga klukkan 13-15.
skipi
n
flugið
★ Flugfélag Islands. Skýfaxi
fer til Glasgow og K-hafnar
klukkan 8 í dag. Vélin er
væntanleg aftur til Reykja-
víkur klukkan 23.40 í kvöld-
Flugvélin fer til Glasgow og
K-hafnar klukkan 8 í fyrra-
málið. Snarfaxi kemur frá
Vagar, Bergen og K-höfn kl.
21.10 í kvöld.
INNANLANDSFLUG:
1 dag er áætlað að fljúga til
Akureyrar tvær ferðir, Fag-
urhólsmýrar, Hornafj., Isafj.,
Eyja og Egilsstaða. Á morgun
er áætlað að fljúga til Eyja
tvær ferðir, Akureyrar þrjár
ferðir, Patreksfjarðar, Egils-
staða, Húsavíkur, Isafjarðar
Og Sauðárkróks.
félagslíf
★ Eimskipafélag Islands.
Bakkafoss fór frá Norðfirði í
fyrradag til Akureyrar. Brú-
arfoss fór frá Eyjum 17. til
Cambridge, Norfolk og N. Y.
Dettifoss fer frá Klaipeda 27.
til Ventspils, Turku, Helsing-
fors og Kotka. Fjallfoss fer
frá Gautaborg 26. til Kristian-
sand, Bergen, Austur- og
Norðurlandshafna. Goðafoss
kom til Reykjavíkur 22. frá
Hamborg. Gullfoss fer frá K-
höfn 26. til Leith og Rvfkur.
Lagarfoss fór frá Kotka í gær
25. til Ventspils, Hamborgar
og Rvíkur. Mánafos® fór frá
Eskifirði í fyrradag til Great
Yarmouth, Antverpen, Lon-
don og Hull. Reykjafoss fór
frá Gautaborg í gær 25. til
Rvíkur. Selfoss fór frá N.Y.
22. til Reykjavíkur. Skógafoss
er væntanlegur til Reykjavík-
ur árdegis í dag frá Seyðis-
firði. Tunguibss fór frá Rvík
í gærmorgun 23. til Akraness,
Akureyrar, Húsavíkur, Nor-
folk og N. Y. Askja fór frá
Bromborough i gær 23. til
Hamborgar og Rvíkur- Rannö
fór frá Sandnes í gær 25. til
Frederikstad, Halden og Osló.
Marietje Böhmer kom til R-
vfkur í gær 25. frá Leith.
Saggö fór frá Eyjum 23. til
Klaipeda og Umea. Seeadler
fór frá London í gær 25. til
Hull Dg Reykjavíkur. Norstad
er í Gautaborg; fer þaðan til
Rví’kur. Atzmaut fór frá Ham-
borg 20. til Rvíkur. Victor
lestar í Rotterdam 26. síð-
an í Hamborg til Rvíkur.
★ Skipadcild SlS. Arnarfell
er í Hangö. Jökulfell væntan-
legt til Hornafjarðar 1 dag.
Dísarfell fór í gær til Bridge-
water. Litlafell er í olíuflutn-
ingum í Faxaflóa. Helgafell
losar á Húnaflóahöfnum.
Stapafell fór í gær frá Rvík
til Vestfjarða og Akureyrar.
Mælifell er í Gufunesi. Hat-
erhus kom til Þorlákshafnar i
gær. Anne Marina er í Eyjum
fer þaðan til Þorlákshafnar.
Svend Sif fer í dag frá Ak-
ureyri til Húsavíkur.
★ Ferðafélag Islands ferflug-
ferð til Vestm.eyja á laugar-
dag klukkan 8.30. Komið heim
á mánudag. Farmiðar seldir i
skrifstofu félagsins Öldugötu
3. Símar 11798 og 19533.
★ Kvenfélag Laugarnessóknar
heldur sína árlegu kaffisölu í
Laugarnesskólanum fimmtu-
daginn 4. maí, uppstigningar-
dag. Þær konur sem ætla að
gefa tertur og fleira eru vin-
samlega beðnar að koma því
í Laugarnesskólann á upp-
stigningardag frá klukkan 9-
12. Upplýsingar í símum
32472, 37058 og 15719.
★ Styrktarfélag vangefinna,
Konur í Styrktarfélagi van-
gefinna. Farið verður að
Skálatúni n. k. fimmtudags-
kvöld 28. apríl. Bílar fara
frá stöðinni við Kalkofnsveg,'
beint á móti strætisvagnaskýl-
inu, klukkan 20.00. Farið
kostar kr. 50.00 báðar leiðir.
★ Kristniboðshúsið Betanía.
Mánudaginn 1. maí hefur
kristniboðsfélag kvenna kaffi-
sölu í Betaniu til ágóða fyrir
kristniboðsstarfið í Konsó.
Þær sem vilja gefa kökur eru
beðnar að koma þeim í Bet-
aníu sunnudaginn 30. apríl
klukkan 4—6 e.h. eða mánu-
daginn klukkan 10—12.
ýmislegt
* Kvennadeild Skagfirðinga-
félagsins í Reykjavík heldur
basar og kaffisölu í Lindar-
bæ 1. maí kl. 2. Munum á
basarinn sé skilað laugardag-
inn 29. apríl til Guðrúnar
Þorvaldsdóttur, Stigahlíð 26,
sími 36679. SJtefönu Guð-
mundsdóttur, Ásvallagötu 20,
sími 15836. Sólveigar Krist-
jánsdóttur. Nökkvavogi 42,
sími 32853, Lovísu Hannes-
dóttur, Lyngbrekku 14, Kópa-
vogi, sími 41279. Kökum sé
skilað í Lindarbæ f.h. 1. maí,
sími 30675. Stjórnin.
söfnin
★ Listasafn Einars Jónssonar
er opið á sunnudögum og mið-
vikudögum frá kl. 1.30 til 4.
★ Tæknibókasafn I-M.S.I.
Skipholti 37, 3. hæð, er opið
alla virka daga kl. 13—19
nema laugardaga kl. 13—15
(lokað á laugardögum 15. maí
til 1. október.l
★ Bókasafn Seltjarnarness er
opið mánudaga klukkan 17.15-
19 og 20-22; miðvikudaga
Klukkan 17 15-19
ÞJÓDLEIKHÚSID
^sppi á Sjaííi
Sýning í kvöld kl. 20.
Mmr/sm
Sýning fimmtudag kl. 20.
Bannað börnum.
Fáar sýningar eftir.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 tii 20 - Sími 1-1200
Sími 22-1-40
Líf í tuskunum
(Beach Ball)
Ný leiftrandi fjörug amerísk
litmynd, tekin í Panavision,
er fjallar um dans, söng og
útilíf unga fólksins.
Aðalhlutverk:
Edd Byrnes.
Chris Noel.
Eftirtaldar hljómsveitir leika
í myndinni:
The Supremes.
The Four Seasons.
The Righteous Bros.
The Hondells.
The Walker Bros.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Sími 18-9-36
Lifum hátt
(The Man from the Dingers
Club)
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Bráðskemmtileg ný amerísk
gamanmynd með hinum vin-
sæla
Danny Kaye.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
TONABtQ ^ i
TOYKIAVÍKU^
tangó
Sýning í kvöld kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
Fjalla-Eyvmdur
Sýning fimmtudag kl. 20.30.
UPPSELT.
Næsta sýning sunnudag.
60. sýning föstudag kl. 20.30.
UPPSELT.
KU^bUfeStU^jUf
Sýning sunnudag kl. 14.30
og 17.00.
Allra síðustu sýningar.
Aðgöngumiðasalan 1 iðnó opin
frá kl. 14. Sími 1-31-91
SINFÓNÍUHL J ÓMSVEIT
ÍSLANDS
KRYDDRASPIÐ
AUSTUR BÆ|ARBÍÓ j
Sími 11-3-84
m
éftfLb
, “9
KONGURIIMN
3. Angelique-myndin:
(Angelique et le Roy)
Heimsfræg og ógieymanleg ný
frönsk stórmynd í litum og
CinemaF e-'nc ‘-vntpA f f--’-
texta.
Michele Mercier.
Robert Hossein.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 oe 9
Sími 50-1-84.
Tónleikar
í Háskólabíói fimmtudaginn
27. apríl kl. 20.30.
Stjórnandi: Bohdan Wodiczko.
Einleikari: Friedrich Wúhrer.
Beethoven: Píanókonsert nr. 5.
Beethoven: Sinfónía nr. 2.
☆
Aðgöngumiðar í bókaverzl-
unum Blöndals og Eymunds-
sonar.
Sími 11-4-75
Áfram cowboy
(Carry On Cowboy)
Sprenghlægileg, ný, ensk gam-
anmynd í litum — með hinum
vinsælu leikurum „áfram“-
myndanna.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 41-9-85
Lögreglan í St. Pauli
Hörkuspennandi og raunsæ ný
þýzk mynd, er lýsir störfum
lögreglunnar í einu alræmd-
asta hafnarhverfi meginlands-
ins.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Simi 32075 - 38150
Simi 31-1-82
- ISLENZKUR TEXTl -
Að kála konu sinni
(How to Murder Your Wife)
Heimsfræg og snilldai vel
gerð, ný. amerísk gamanmynd
í litum. Sagan hefur verið
framhaldssaga í Vísi.
Jack Lemmon.
Virna Lisi.
Sýnd kl. 5 og 9.
Síðasta sinn.
Sími 11-5-44
Berserkirnir
(Vi Vilde Vikinger)
Sprenghlægileg og bróð-
skemmtileg sænsk-dönsk gam-
anmynd í litum, sem gerist á
víkingaöld.
Aðalhlutverkið leikur einn
frægasti grínleikari Norður-
landa
Dirch Passer.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Darling
Sýnd kl. 9.
Sími 50-2-49.
NOBl
Fræg japönsk kvikmynd. Höf-
undur og leikstjóri: Kom
Ichikawa.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 9.
Ævintýramaðurinn
Eddie Chapman
Amerísk-frönsk úrvalsmynd í
litum og með islenzkum texta,
byggð á sögu Eddie Chapmans
um njósnir í síðustu heimsstyrj-
öld.
Leikstjóri er Terence Young,
sem stjórnað hefur t.d. Bond
kvikmyndum o.fl.
Aðalhlutverk:
Christopher Plummer,
Yul Brynner
Trevor Howard
Romy Schneider o.fl.
— ÍSLENZKUR TEXTl —
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Miðasala frá kl. 4.
Auglýsið í
Þjóðviljanum
Byggingafélag Alþýðu
Reykjavík
Þriggja herbergja íbúð í 3. flofcki til sölu. Umsókn-
um sé skilað í skrifstofu félagsins fyrir kl. 12 á bá-
degi 1. maí.
Stjórnin.
Látið stilla bílinn fyrir vorið
Önnumst hjóla-. ljósa- og mótorstillingar. Skiptum um
kerti. platínur. ijósasamlokur o.fl — Örugrg þjónusta.
BÍLASKOÐUN OG STILLING
Skúlagötu 32, sími 13100.
FÆST f NÆSTO
BÚB
SMURT BRAUÐ
SNITTUR — ÖL — GOS
OG SÆLGÆTI
Opið frá 9—23,30. — Pantiö
tímanlega ( veizlur.
BRAUÐSTOFAN
Vesturgötu 25. Sími 16012.
Ss
Guðjón Styrkársson
hæstaréttarlögmaður
AUSTURSTRÆTl 6
Sími 18354.
FRAMLEIÐUM
ÁKLÆÐI
á allar teerundir bíla.
OTUR
Hringbraut 121.
Sími 10659.
Grillsteiktir
KJÚKLINGAR
SMARAKAFFI
Laugavegl 178.
Sími 34780.
Hamborgarar
Franskar kartöflur
Bacon og egg
Smurt brauð og
snittur
SMARAKAFFI
Laugavegi 178.
Sími 34780.
% §
nm
Auglýsingasími Þjóðviljans 17 500
Fæst 1 Bókabúð
IVtáls og menningar
til lcvölds