Þjóðviljinn - 26.04.1967, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 26.04.1967, Blaðsíða 8
g STDA — ÞJÓÐVTLJITÍ3N — Miðviíteudagur 26. aprffl. T96’i, JOHN FOWLES: SAFNARINN 42 Ég er svo vel vaikandi, ég ætla bö sfcrifa samtal. M- Jæja? e. Ég sé ekki hvað er merki- legt við hana. M. Er yður ekki ljóst, að þetta er einhver snjallasta unglings- lýsing sem nokkum tíma hefur verið sfcrifuð? e. 1 mánum augum er hann efckert nema klúður. M. Auðvitað er hann eintómt klúður. En honum er það ljóst, hann reynir að tjá tilfinningar sínar, hann er mannleg vera þnátt fyrir alla galla sína. Voricennið þér honum ekki einu sinni? C. Ég kann ekki við hvemig hann talar. M. Ég kann ekki við hvemig þér talið. En ég fer þó ekki með yður eins og þér ættuð ekki skilið minnstu samúð eða at- hygli. e. Þetta er sjálfsagt mjög vel gert. Að skrifa svona og allt það. M. Ég lét yður fá bókina, vegna þess að ég hélt að þér mynduð þekkja sjálfan yður í hermi. Þér eruð Holden Caul- field. Hann fellur hvergi inn og það gerið þér ekiki heldur. e. Það kemur mér ekki á ó- vaií eins bg hann lætur. Hann gerir enga tilraun til að falla neins staðar irm. Hárgreiðslan Hárgreiðslu- og snyrtistoía Steinu og Dódó Laugav. 18, ni. hæð (lyfta) Sími 24-6-16. PERMA Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21. SÍMI 33-968. M. Hann reynir að byggja upp eins konar veruleika í lífi sínu, eins konar sæmd. C. Þetta er ekki raunsaett. Hann gengur í flottan skóla og á rika foreldra. Hann myndi aldrei haga sér svona. Ekki að mínu viti. M. Ég veit hver þér eruð. Þér eruð gamli maðurinn úr sjónum. C. Hver er það? M. Hræðilegi gamli maðurinn sem Sinbad varð að bera á bak- inu. Það eru þér. Þér setjizt á bakið á öllu sem er lifandi, öllu sem reynir að vera frjálst og heiðarlegt og þér sligið það nið- ur. Ég vil ekki halda áfram. Við rökræddum — nei, við rökrædd- um ekki, ég segi hitt og þetta og hann reynir að smeygja sér undan. Það er eatt. Hann er gamli maðurinn úr sjónum. Ég rís ekki undir heimsku fólki eins og Caliban með alla smámuna- semina, hugmyndaskortinn og ljóta þankaganginn. Og þeir verða að bera betta allt saman uppi: Læknamir og kennararn- ir og listamennimir — ekki svo að skilja að þeir eigi ekki líka sína svikara, en þeir eru eána vonin — við erum eina vonin. Því að ég er í þeirra hópi. Ég er það. Ég finn það og ég hef reynt að sanna það. Ég fann það síðasta árið í Ladymont. Þar voru örfáar sem hugsuðu, þar voru heimskar stúlfcur, snobbað- ar, tilvonandi samkvæmisdrottn- ingar og dekurböm pabba og sumar með hrossadellu aðrar kynóðar. Ég skal aldrei snúa aftur til Ladymont. Þvi að ég myndi ekki þbla þetta kæfandi andrúmsloft þess er sem „við- eigandi“ og að „kunna sig“ og þekkja „rétt“ fólk. (Boudicca sem skrifaði „þrátt fyrir undar- legar stjómmálaskoðanir“ á vitnisburðinn minn — að hún skyldi leyfa sér!). Ég vil ekki vera „gömul námsmey“ frá slíkum stað. Af hverju verðum við að um- bera þessa þrúgandi Calib- önsku? Af hverju þarf að gera hverja einustu Iifandi og skap- andi og góða manneskju að písl- arvotti fyrir þessa grautarvellu sem umlykur okbur? 1 þessum kringumstæðum er ég einkennandi. Píslarvottur. Fangi, get ekki vaxið. Ofurseld þessari beiskju, þessari óbærilegu myllusteinsöf- und hjá Calibönunum í heirrn okkar. Vegna þess að þeir hata oktour, þeir bata ofckur af því að við erum öðruvísi, af þvi af við erum ekki eins og þeir, af þvi að þeir eru ekki eins og við. Þeir hundelta okkur, þeir troða á okkur, þeir senda okkur til Coventry, þeir hæðast að okkur, þeir geispa yfir okkur, þeir binda fyrir augun og troða í eyrun. Þeir gera hvað sem vera skal til að komast hjá þvi að taka eftir okkur og bera virð- ingu fyrir okkur. Þeir skríða fyrir mikilmennunum meðal okkar eftir lát þeirra. Þeir börga þúsundir á þúsundir ofan fyrir Van Gogh og Modiglianimál- verkin sem þeir hræktu á þegar þau voru máluð. Haeddust að. Hlógu að. Ég hata þá. Ég hata alla óupplýsta og fá- fróða. Ég hata þá yfirlætisfullu og fölsku. Ég hata þá öfund- sjúku og bitru. Ég hata þá geð- vondu og ómerkilegu og smá- munasömu. Ég hata öll þessi hversdagelegu, leiðinlegu smá- menni sem skammast sín ekki fyrir að vera hversdagsleg og lítilsigld. Ég hata það sem G.P. kallar Nýja fólkið, fólkið í nýju stéttinni með bílana sina og pen- ingana sína og sjónvörp sín og bjánalega skriðdýrslega eftiröpun á þvi sem það heldur að sé fint- Ég elska hreinskilni og frelsi og gjafmildi. Ég elska sköpun, mér finnst unaðslegt að fást við eitthvað, dásamlegt að vera barmafull af einhverju, ég elska allt sem er ekki að sitja og góna og sproksetja og stæla og vera með dautt hjarta. G.P. hló að mér fyrir að styðja Verkamannaflokkinn einn daginn (einu sinni x byrjuninni). Ég man að hann sagði: Þú styður flokkinn sem skapaði Nýja fólkið — er þér það ljóst? Ég sagði (ég var agndofa, því að eftir þvi að dæma hvemig hann talaði um hitt og þetta hélt ég að hann hlyti að styðja Verkamannaflökkinn, ég vissi að hann hafði einhvem tíma verið kommúnisti):, Ég yil heldur Nýja fólkið en fátækt fólk. Hann sagði: Nýja fólkið er ennþá fátaakt. Þetta er aðeins annað form á fátækt. Hitt fólkið hafði ekki peninga og þetta fólk hefur ekki sál. Allt i einu sagði hann: Hef- urðu lesið Barböru mjór? Hvemig hún sýndi að fyrst þurfti að bjarga fólkinu fjár- hagslega áður en hægt var að bjarga sál þess. Eitt gleymdist, sagði hann. Þeir komu með Velferðarríkið inn á sviðið en þeir gleymdu Barbönx sjátfri. Velferð, velferð og engin sál svo langt sem augað eygir. Ég veit að honum skjátlast einhvers staðar (hann ýkti). Maður verður að vera róttækur. Allt gott fólk sem ég hef nofck- um tíma kynnzt hefur verið á móti fhaldi. En ég skil hvernig honum líður, ég á við að ég er fiarin að finna það betur og betur sjálf: Þennan lamandi þunga af feitu litlu Nýju fólki sem hvílir á þllu- Sem eyði- leggur allt. Gerir allt gróft og ómerkilegt. Nauðgar lands- byggðinni eins og P. segir þegar hann er í borgaralega hamnum. AUt vélvætt og fjöldaframleitt. Fjölda-heild. Ég veit að til þess er ætlazt af okkur að við stöndum af okkur storminn rísum undir flóðbylgjunni — það er erns og i kúrekamynd. Vinnum fyrir það og umberum það. Ég skal aldrei loka mig inni í fílabeins- turni, það er fyrirlitlegast af öllu, að yfirgefa lífið vegna þess að allt er ekki eftir manns höfði. En stundum er skelfilegt að hugsa til þess hvað lífið er hræðileg barátta, ef það er tekið alvarlega. Þetta er allt eintómt blaður í mér. Sennilega á ég eftir að hitta mann og verða ástfangin af honum og giftast honum, allt breytist fyrir mér og ég hætti að velta vöngum yfir öllu þessu. Ég verð Lítil kona. Geng í lið með óvinunum. En þetta finnst mér núna. Að ég tilheyri eins konar smáhópi sem verði að berjast gegn öll- um öðrum. Ég veit ekki hverjir þeir eru — frægir menn lífs og liðnir, sem hafa barizt fyrir því sem rétt var og skapað og málað á réttan hátt og óþekkt fólk sem ég þekki sem lýgur ekki, sem leggur sig fram, sem reynir að vera mannlegt og skilningsríkt. Já, fólk eins og G-P. með öllum hans löstum. Lesti hans. Það þarf ekki einu sirmi að vera gott fólk. Það hefur sín veiku augnablik. Kyn-augnablik Og drykkjuaugnablik. Rag- mennsku og ágimdaraugnablik. Það leitar skjóls í filabeinstum- inum. En hluti af því er alltaf með hópnum. Hinir fáu. 9. nóvember. Þetta er stónnennska. Ég er ekki ein þeima. Ég vil gjarnan vera það, og það er ekki það sama. Auðvitað er Caliban ekki ein- kennandi fyrir Nýja fólkið. Hann er geysilega gamaldags Kuldajakkur; úlpar og terylene buxur í úrvali. Ó. L. Traðarkotssundi 3 (móti bjóðleikhúsinn) ^Þegar við lögðum af stað var gott veður, en það breyttist flóUega og brátt lentum við i erfiðleikum. Skipið var gamall dallisr, gefck fyrir kolum, og þegar það lenti í roki var alltaf hætta á að ekki væri hægt að halda stefnunni. Þetta leit illa út hjá okfcur og við nálguðumst óðum skerin sxiður af Que- stant- — Þú manst áreiðanlega eftir þessu, Dafood. Ég vildi snúa við, en Lascar neitaði því undir alls konar yfirskini. Hin raunverulega ástæða var að hann tapaði miklum peningum ef skxpinu seinkaði. Ég var óður af bræði.“ Þvoið hárið úr l.OXKMi Shampoo — og flasaii fer SKOTTA — Já, hun Iítur sæmilega út núna, en þú ættir að sjá hana á morgnana þegar hún er nývöknuð. Aðalumboð: Einar Farestveit & Co. hf. Vesturgötu 2. PADIONI henta þar sem erfið skilyrði eru. — Byggð fyrir fjalllendi Noregs. Sérhæfðir menn frá verk- smiðjunum í Noregi annast þjónustuna af þekkingu. Radionette-verzlunin Aðalstræti 18 sími 16995 ATHUGIÐ Getum bætt við okkur klæðningum og við- gerðum á bólstruðum húsgögnum. — Góðir og vanir fagmenn. Húsgagnav. Þorsteins Sigurðss. Grettisgötu 13. — Sími 14-0-99. VERÐLÆKKUN hjólb. slöngur EINKAUMB 500x16 kr. 625,— kr. 115,— 650x20 kr. 1.900,— kr. 241,— 670x15 kr. 1.070,— kr. 148,— 750x20 kr. 3.047,— kr. 266,— 820x15 kr. 1.500,— kr. 150,— TRADIIMG SIMI 17373

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.