Þjóðviljinn - 26.04.1967, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 26.04.1967, Blaðsíða 10
« Rolls Royce vélar Loftleiða eru í banni á Norðnrlöndunum. Hvenær verður því banni aflétt? A að dra§a Loftleiðamálið enn á lang- inn með samþykkhsl. stjórnarvalda? Fundur utanríkisráðherra Norðurlanda hófst hér í Rvík í gærmorgun. Fundinn sitja allir ráðherrarnir nema sá danski, í hans stað mætir Hans Sölvhöj ráðherra án sérstakrar stjórnardeildar. Ráðherrunum til ráðuneytis á fundunum eru svo allmargir starfsmenn utanríkisþjónustu hinna einstöku landa. Ýmis mál voru rædd á fundinum í gær, m.a. var vik- ið að Loftleiðamálinu svo- nefnda, — það er neitnn danskra, norskra og sænskra stjórnarvalda um leyfi til handa hinu íslenzka flugfélagi að nota Rolis Royce flugvélar sínar til Norðurlandaflugsins. Ekki munu umræður um málið hafa orðið miklar, og ráðherrar Dana, Norðmanna og Svia eru sagðir hafa lof- að — ertn einu sinni — að athuga málið! Munu íslenzku fulltrúarnir á fundinum hafa látið það gott heita, enda þau málalok nú í fullu sam- ræmi við fyrri gang Loft- leiðamálsins. — Sannleikur- inn er nefnilega sá að í þessu máli hafa íslenzk stjórnarvöld, íslenzka ríkis- stjómin, staðið sig illa; ráð- herrarnir Bjami Benedikts- son, Emil Jónsson og Ingólfur Jónsson hafa að vísu virzt gunnreifir í orði við ýmis tækifæri en reynzt litlir karl- ar þegar á stóru orðin herur reynt, eða til þess bendir a m.k. sú staðreynd, að málinu hefur verið þvælt frá einum aðila til annars á undanföm- um árum og það dregið á langinn í fyllsta samræmi við óskir forráðamanna skandin- avísku flugfélagasamsteyp- unnar. Þessi ruidansláttarafstaða íslenzku ríkisstjórnarinnar byggist ekki á því að íslend- inga skorti rök fyrir sinum málstað. Þarf ekki annað en benda á að á undanförnum árum hefur fargialdamunur Loftleiða og SAS í Ameríku- ferðum orðið sífellt minni með hverju árinu og jafnframt hefur farþegafjöldi SAS milli Norðurlanda og Bandaríkj- anna aukizt um nær loi% á sama tíma og farþegum Loft- leiða á þessum leiðum hefur fækkað verulega. Fái Loftleið ir ekki leyfi til að fljúga RR-vélum sínum til Norður- landa og verði þróunin hin sama næstu misserin og éður var lýst er ekki annað sýnna en hið íslenzka flugfélag verði að hætta öllu flugi til Norð- urlanda — og hvers virði finnst mönnum þá allt hjal um bróðurlega norræna sam- vinnu? LOFTLEIÐIR: Eitt stærsta atvinnufyrirtæki á tslandi Til viðbótar þessum stað- reyndum hljóta íslenzk stjórn- arvölö líka að nafa ef+irfar- andi í huga þegar málið ber á góma: Greiðslujöfnuður ís- lendinga við Norðurlönd hef- ur löngum verið miög óhag- stæður og hann verður óhjá- kvæmilega enn til muna c- hagstæðari ef Loftleiðir hverfa af Norðurlandaleiðun- um. Á hitt þarf heldur ekki að minna, að Loftleiðir eiu nú eitt stærsta atvinnufyrir- tæki á fslandi, fyrirtæki sem hefur um eitt þúsund starfs- menn í þjónustu sinni og aflar þjóðarbúinu meiri gjald- eyris en nokkur atmar ís- lenzkur eínkaaðili. Nýtt 50 miljóna spariskir teinalán ríkisins boðið út □ í fréttatilkynningu sem Þjóðviljanum barst í gær frá Seðlabanka fslands segir að ákveðið hafi verið að nota heimild í lögum til þess að bjóða út 50 miljón króna spari- skírteinalán ríkissjóðs og er það sjötta útgáfan frá 1964. Hefst sala hinna nýju skírteina n.k. föstudag, 28. þ.m. Bækkelond f fréttatilkynningu Seðlabank- ans segir m.a. svo: „Á síðasta Alþingi fékk rík- isstjómin heimild til innlendrar lántöku allt að 125 milj. króna. Verður lánsfénu varið til ým- issa framkvæmda á vegum ríkis- ins, einkum til rafveitna, hafna, vega og flugvallagerðar. Bækkelund fíytur 2 fyrir- lestru hjá Musicu novu Norsfei píanólei'kariirm KjeU Bæfeketand er feominn hiragað til að haida tónleifea á vegum. Tón- listarfélagsins. Hann er einn þektotasti túJfcandi niútímaverka á Norðurlöndum og er eklki langt síSan hamn hlaut verðlaiun norsfera tóniHstargagnrýnenda fyrir leik á nýjum píamótónsmið - um. Míisica nova hefur staðið í sambandi við Baefekielund og Aðalfundur Nor- ræna félagsins AðaLfundur Norræna félagsins í Kópavogi verðnr haldinn fimmtudagirm 27, þun. kl. 20.30 í Gagnfræðaskóla Kópavogs. Á dagskrá fundarins eru venjuleg aðalfundarstörf, Einar Pálsson framkvæmdastjóri talar og sýnd verður kvikanynd frá Noregi. mun hann því, aufe áðramefodra tónleifea hjá Tónlistarfélaginu, haMa tvenna fyrirlestra á vegum Musica nova. Fyrirlestramir munu fjalla um sögulega þiróun píanófcónsmíöa frá alldamótuni fram á ofekar daig og miun Bætókelund leitoa fiölmörg dæmi máli sfnu tlfl steðndngs. Fyriirlestmmir verða haíldnir í Tóniistaisikólanum n.k. fimmitu- dag og föstudlag (27. og 28. aip- nSl) og hefjast fel. 6 (18) Aðgang- ur er ökeypis, og er öllum heim- illll aðgamgur á meðan húsrúrn leyfír. Þetta er ekfci aðeins fíiwálið tækifæri fytrir alla unnendur samifcimatóníisibar, heíldur öllu fremur fyrir þá, sem ekfci hafa haft taekáfæri til að kynnast henni nema af afspum og þé úr öllu sarohenigi við sögulega þró- un. Látið ekfei happ úr hendi sleppa. (Frá Musica Nova). Hefur nú verið ákveðið að nota hluta nefndrar heimildar með útgáfu verðbréfaláns að fjárhæð 50 milj. króna. Heiti lánsins er: „Innlent lán Rikis- sjóðs íslands 1907, 1. fl.“. Skulda- bréf þessi verða í formi spari- skírteina með sama sniði og spariskírteini ríkissjóðs, sem gefin voru út sl. ár. Er hér um að ræða sjöttu útgáfu spariskír- teina ríkissjóðs frá 1964. Geta eigendur skirteina úr fyrri út- gáfum fengið upplýsingar um verðvísitölu þeirra í bönkum og hjá verðbréfasölum. Sala hinna nýju skírteina hefst n.k. föstudag, 28. þ.m. Verða þau fáanleg sem fyrr hjá bönk- um, sparisjóðum og hjá nokkr- um verðbréfasölum í Reykjavík. Skilmálar hinna nýju skír- teina eru þeir sömu og spari- skírteina, sem gefin voru út á sl. ári“. Skilmálarnir eru í aðalatrið- um þessir: 1) — Skirteinin eru verð- tryggð, þ.e. við innlausn endur- greiðist höfuðstóll þeirra og vextir með fullri vísitöluuppbót miðað við hækkun byggingar- vísitolu frá útgáfudegi. 2) — Skírteinin eru innleys- anleg eftir þrjú ár, ef eigand- inn óskar, og einnig er hægt að skipta stærri bréfastærðum í minni bréf við Seðlabankann. 3) — Verðmæti skírteinanna tvöfaldast á tólf áxum en það þýðir 6% meðalvexti allt láns- tímabilið auk vísitöluuppbótar eins og áður segir. 4) — Skírteinin eru undan- Mióvikudagur 26. aprúll 1967 — 32. árgangur — 93. tölublaö- Sinfóníuhljómsveit íslands: Beetho ventónleikar verða á fímmtudag þegin tekju- og eignasköttum og framtalsskyldu. 5) — Bréfin verða seld í tveim stærðum: 1090 króna og 10 þús- und króna. Um nánari skilmála skírtein- anna vísast til auglýsingar sem birt er á 2. síðu blaðsins í dag. Spariskírteinin verða til sölu í viðskiptabönkunum, bankaúti- búum, stærri sparisjóðum og hjá nokkrum verðbréfasölum í Rvík. Vakin er athygli á því, að spari- Framhald á 3. síðu. Handfœra- veiðar að glœðast Handfænaveiðar haifa gengið mjög illá nú í vetur. Statfar það bæði af fádæma ótíð og lítiili þorskgengd á miðin fram að þessu. Nú virðist hins vegar vera farið að lifna yfir aflanum hér á Faxaflóasvæðinu þegar hægt er að vera að vegna veðurs. Sl. laugardag var giott veður framan af degi, en lwessti uind- ir kvöldið. Aifli á handBæri þann dag var mjög sæmiilegur, eða frá 500 feg upp í 2000 fcg á færú Þannig kom m.b. Ingi með rúm 6 tonn eftir 9 kilst. sfcanz á mið- unum, á bátnum voru þrír menn. Færamenn eru nú vongóðir um afla ef veður stillist. Wodiczko Wúhrer □ Á morgun, fimmtudag, verða haldnir 14. áskrifenda- tónleikar Sinfóníuhljómsveitar íslands á þessu starfsári og eru þeir að venju haldnir í Háskólabíói. Tónleikarnir verða einkum helgaðir verkum Beethovens. Stjórnandi er Bohdan Wodiczko en einleikari austurríski píanóleikarinn Fried- rich Wúhrer. I fréttatilkynningu sem Þjóð- viljanum barst í gær frá Sinfón- íuhljómsveitinni um tónleikana segir m.a. svo: Lengi höfðu forráðamenn hljómsveitarinnar vonað, að hægt yrði að ráðast í það stórvirki að flytja hátíðarmessu Beethovens, Missa Solennis. Af óviðráðanleg- um ástæðum reyndist það ókleift í þetta sinn. Tónleikamir verða samt sem áður helgaðir verkum eftir Beethoven. Þar verður flutt hýrleg önnur sinfónian og mikilúðlegur og tignarlegur fimmti píanókonsertinn, „keis- arakonsertinn“ svokallaði. Eínleikari í konsertinum er austurríski píanóleikarinn Fried- rich Wúhrer. Wúhrer fæddist í Vín árið 1900 og byrjaði að læra á píanó sex ára gamall. Engu var líkara en að Vínarklassikin væri hon- um í blóð borin, enda hefur Wúhrer þótt einn fremsti núlif- andi túlkandi hennar. Hálfþrí- tugur gerðist Wúhrer prófessor við tónlistarakademíuna í Vín og síðan hefur hann sfcarfað jöfn- um höndum sem konsertpianisti og kennari. Friedrich Wúhrer hefur verið kennari í Vín, Ber- lín, Mannheim, Kiel og Salzburg, en í Salzburg hélt hann „meist- araklassa“ í Mozarteum (frá 1946). Nú kennir Wúhrer í Múnchen. Tónleikahald hefur hann stundað víðs vegar og leik- ið inn á hljómplötur. Tónskáld- in Hans Pfitzner og Max Reger voru nánir vinir han® og helg- uðu honum margar tónsmíðar. Auk áðurnefndra verka Beet- hovens verður fluttur fbrleikur- inn að óperunni Ifigenía í Aulis eftír Gluck.1 Beggja vilji að efía samskipti iandanna Alþýðubandalags- fólk Hafnarfirði Rabbfundur verður í Góð- templarahúsinu (uppi) n. k. fimmtudagskvöld klukkan 8.30. Fjölmennið. — Stjórnin. Þjóðviljanum hefur borizt fréttatilkynning frá sjávarút- vegsmálaráðuneytinu um heim- sókn A, Isjkofs, sjávarútvegs- málaráðherra Sovétríkjanna, hingað til lands 11.—21. þ.m. í boði Eggerts G. Þorsteinssonar sjávarútvegsmálaráðherra. Áður hefur verið sagt frá heimsókn- inni sjálfri í fréttum en um við- ræður sovézka ráðherrans við forustumenn á sviði stjórnmála, sjávarútvegsmála, viðskiptamála og verklýðsmála hér á landi segir svo í tilkynningu ráðuneyt- isins: „í viðræðum þessum kom fram vilji beggja aðilja til að efla frekar viðskipti Sovétríkj- anna og íslands. Lét Isjkof ráð- herra í ljós þá skoðun í viðtöl- um þessum, að auknar fiskveið- ar Sovétríkjanna og sú stefna að tryggja þarfir sovétþjóðarinn- ar fyrir sjávarafurðir þýði ekki stöðvun verzlunarviðskipta ís- lands við Sovétríkin, sem er báðum aðilum til hags. Umræður leiddu í Ijós sameig- inlegan áhuga á verndun fiski- stofna á Norður-Atlanzhafi og að rétt sé að styðja nauðsyn- legar aðgerðir í þvi skyni, inn- an ramma alþjóðalaga. Isjkof ráðherra lét ennfremur í ljós skilning sinn á hinum sérstöku vandamálum fslands vegna þess hversu efnahagur landsins er háður fiskveiðum. Ákveðið var að halda áfram samvinnu á sviði síldar-, svil- og sjórannsókna. í þessu sambandí voru aðil- ar sammála um, að æskilegt væri Framhald á 3. síðu. Blaðskák TR:TA SVART: TA: Jón Björgvinsson Þorgcir Stcingrímsson. abcdef gh abcdef gh HVlTT: TR: Arinbjörn Guðmundssn# Guðjón Jóhannsson 30. — He8

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.