Þjóðviljinn - 26.04.1967, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 26.04.1967, Blaðsíða 5
Midvifcudagur 26. aprfl 1967 — ÞJÓÐVIUINN — SlÐA IJ Kristján Baldvinsson læknir: „Landfíóttí" íslenikra lækna Læfcnar og heiiibrigðisimal hafa mjög verið á döfinni í <s- lenzkum blöðum að undan- fömu, og hefur kennt þar margra grasa. Dr. Gunnlaugur Þórðarson skrifar um þessi mál í Alþýðublaðið, og er auðseð af öllu, að maðurinn veit ekk- ert um hvað hann er að tala, en því miður er svo um fleiri, sem um sama efni hafa ritað og talað. Gunnlaugur hefur eftir marg- tugginn þvætting um „flótla lœkna úr landi“, hefur eftir miður smekkleg ummæli dansks prófessors um „prostitution" Þýzkur listamaður, Rudolf Weissauer, hefur opnað sýn- ingu að Bergstaðastræti 15, og verður hún opin til sjötta maí. Weissauer er fæddur í Mún- chen 1924 og nam við Lista- akademíuna þar á árunum 1945 til 49. Hann hefur víða farið og ansikilið auðvitað, að þetta eigi við um íslenzka lækna í sama landi. Má skilja af grein Gunn- laugs, að ástæður til utanfara íslenzkra lækna séu þessar: 1. Pcningagræðgi. 2. „sókn í lífsþægindi, og e.t.v. nokkuð það, hve seinagangur hefur verið mikill í sjúkraihús- byggingum", (hvernig fer þetta tvennt í sama bát?). 3. „óána'g.ja með slarfsað- stöðu, en hvað í því felst, er mér ekki alvog ljóst.“ (það e-r auðséð). Undirritaður hefur dvaliztvið framihaldsnám og störf í skurð- komið hingað til lands oftar en einu sinni, í fyrsta sinni 1959. Á sýningunni eru alls um 40 myndir og ber mest á vatns- litamyndum og tempera ogseg- ir Weissauer sjálfur að hér sé um hállfabstrakt landslagsmynd- ir að ræða og séu þær gerðar lækningum í Danmörku og Sví- þjóð í nær fjögur ár og getur ekki látið hjá líða að svara þessu að nokkru. Hvers vegna fara íslenzkir læknar utan? Það er ekki vegna peninga- græðgi eða sóknar í lífsþægindi. Þeir fara undantekningalaust til að aflla sér aukinnar menntun- ar, oftast sérfræðimenntunar á einhverju sviöi læknisfræðinn- ar. Þessa menntun er ckki hæfft oð fá á Islandi, aðstaxðum þar er enn of þröngur staikkur skor- inn á allan veg. Hið almenna lækinisnúm er sem endurminning um dvölina hér á landi. Hann kveðst og nær eingöngu hafa unnið í þeim stíl sem hér birtist. Aðferð þessari lýsir éinn gagnrýnandi á þessa leið: Þess- ar myndir eru flestar úrheimi fremur dapurlegra draumsýna. langt og dýrt. Að námi laknu þarf eins árs skylduþjónustu á sjúkrahúsum og hénaðsskyldu til að fá lækningadeyfi. Hyggi merrn síðan á sérnám, þýðir það 4 — 6 ár í fnamandi landi áður en hægt er að snúaheim. Flestir þeirra lækna, sem fara utan, hafa fyrir fjölsfcyldu að sjá, og eru oft skuddugir að námi loknu. Þeir standa sjálfir straum af sérnámi sinu, og er því eðlilegt að leitað sé mest til þeirra landa, þar sem hægt er að sjá fyrir sér meðan á sér- námi stendur, einkum Svíþjóð- ar. Menn eru árum saman í út- logð með fjölskyldur sínar, Hin sýniilega veröld er Weiss- auer aðeins ytra tilefni, fyrsta hvatning til þess að skapandi fmyndunarafl taiki tifl starfa, en fyrir sakir þessa starfs breyt- ist tilveran í töfraheim. Hon- um tekst að láta nærveru hlut- anna og fjarlægð renna sarnan, vega sadt milli eftirlíkingu hlut- anna og ummyndunar þeirra. Rudolf Weissauer hefur víða sýnt. með öðrum eða einn og nú síðast í Vín íyrir nokkrum vikum. Hann á myndir m.a. í Museum af Modern Art í New York. börnin verða að aðlagast nýju umhverfi, eiga í erfiðleikum við , að koma inn í annað skólakerfi, ' þegar heim kernur, og sjálfir Jiggjum við undir aurkasti, á- sakaðir um auragræðgi og ó- þióðhollustu, meðan við • öflum oftckur meiri menntunar, ekki baira í okkar þágu, hcddur í þágu þjóðfélagsins. Ökkur læknum í Svíþjóð er núið' þvi um nasir, að við „dönvsum kring um kullkálfinn". og dK. Gunnlauiffur talar einnig um ,»sókn í lífsþægindi". Laim lækna í Svfþjóð eruall- sæmileg, en benda má á það, að nettólaun lækna á íslandi eru miMu betri nú orðið. Vinnu- tími læfcna á sænskum sjúkra- húsum er langur, vaktabyrði mikiil off krafizt er mikilla vinnuafkofi'.ta og vinnuhraða. Menn þurt'a svo sannarlega að vinna fyrirv þeim launum, sem þeir fá. Ötvrtíð í Sviþjóð er gífurleg, og' jafnvel læknar eru ekki ofhaldnir af nettólaunum sínum. Ekki' veit ég hver eru þau lífsþægirndi, sem við sækj- umst f hér og efcki finnast heima, og væri fróðlegt að fá upplýsingar rnn þau hjá dr. Gunnlaugi. Ilvers vegna koma íslenzkir læknar ekki henn? Óhætt mun að fuldýrða, að allir íslenzkir læknar, sem ut- an fara, ætli sér heim aftur. Við verðum ekki minni Islend- ingar á dvöl meðal framandi þjóða. þvert á móti. Hvers vegna koma þá ekki allirheim að loknu sérnámi? Þartilliggja einkum tvær ástæður. I fyrsta lagi, skortur ástarfs- aðstöðu. Hafi menn variðfleiri árum í að afla sér þekkingar á vissu sviði, vilja þeir hafa mögudeika til að vinna að sér- grein sinni. Ýmsar sérgreinarer einungis hægt að stunda á sjúkrahúsi. Stöður eru of fáar í ýmsum sérgreinum, nauðsyn- legar sérdeildir á öðrum svið- um finnast ekki enn. Annar Þrándur í Götu er ný reglugerð um veitingu sérfræð- ingsréttinda á Islandi. Gamla reglugerðin var gölluð, en sú nýja meingölluð, frábrugðin öllu, sem tíðkast í öðrum lönd- um. Að uppfylla skilyrði henn- ar í ýmsum greinum er torsótt. Skýru máli tailar sú staðreynd, að 22 Hæknar fengu sérfræðings- réttindi síðasta árið, sem garmla reglugerðin gilti, enginn 1. ár- ið, sem nýja reglugerðin gilti og síðan 2 eða 3 á meir en tveim árum ef ég man rétt. Hér í Svíþjóð eru margir ís- lenzkir læknar með sænsb sér- fræð i n gsréttindi, en viðurkenn- ingu heima fá þeir ekki fyrr en eftir aillskyns sparðatíning til viöbótar. Eðlilegra væri að veita þessum mönn-um og þeim, sem hlotið hafa sérfræðin gsrétt- Athugasemd við grein dr. Gunnlaugs Þórðarsonar í Alþýðublaðinu 9. marz þ. á: indi í öðrum löndium, sams konar réttindi heima, flýta fyr- ir en ekki tefja heimkomu þeirra. Má minna á áskorun þá, sem fundur íslenzkra lækna samankominna í Gautaborg haustið 1966 beindi til ísllenzkra heilbrigðisyfirvalda um þetta efni. Ég hefi hér stiklað á stóru og margt látið ósagt. Geti grein þessi orðið til að leiðrétta þann ótrúlega útbreidda misskilning, sem virðist ríkja um ástæður tilutanferða og dvaJar íslenzkra lækna i öðrum löndum, eink- um Svíþjóð, er veJ. Centrallasarettet UddevaJla í Svíþjóð, 15/4 1967, Kristján Baldvinsson, læknir. ) _____________ i__ , „Réttarhöld Russells" ekki í Frakklandi PARÍS 24/4 — Réttarhöld þau sem kennd eru við Bertrand Russell og hailda á til að bregða Ijósi yfir þá stríðsgllæpi sem framdir hafa verið ag veríð er að fremja í Vietnam munu senni- lega ekki fara fram í París, eins og boðað haíði verið. Ætlunin hafði verið upphaf- lega að réttarhöldin færu fram í samkomiusal eins hellzta gisti- húss í borginni, en þegar eigandi þess vildd ekiki leyfa það, var ákveðið að þaiu yrðu í samkomu- húsi í einu útJwerfl Parísar. Þau áttu að hefjnst á laugardagmn kemur, En í dag var skýrt frá því aS de Gaulle forseti hefði lagt bann við því að réttaþhöldin færu fram í Frakklandí og hefði hann skrífað rithöfundinum Jean-Paul Sartre, sem er einn helztx for- göngumaður þeirra, bréf þar sem hann gerir grein fyrir ástæðum sínum fyrir banninu. Sartre sagði í dag að þrátt fyr- ir þetta bann myndu réttarhöld- in hefjast á Haugardagirm eins og ráð hafði verið gert fyrir, en ekiki er neitt vitað um livar þau verði. danskra lækna í Svíiþjóð, und- „Tangi“ heitir þcssi „íslcnzka“ mynd Wcisshauers. Endurminningar þýzks lista- manns um íslenzkt landslag Yfir kaldan eyðisand ARBOK 1967. Á Sprengi- sandi. Ferðaleiðir og um- hverfi. Eftir Hallgrím Jónasson. Yfir kaldan eyð'isand einn um nótt ég sveima, Nú er horfið Norðurland, — nú á ég hvergi heima. Árbók Ferðafélags íslands er nú snemma á ferðinni, kom út fyrir nokkrum vikum. Fyrri ár- bækur hafa flestar fjallað um byggðir landsins (og _er þar að finna bandihægustu íslandslýs- ingu er ferðamenn eiga völ á). Bókin í ár segir ekki frá bú- sælum gróðurlöndum gildra bænda, helldur mestu auðn landsins. Hallgrímur Jónasson kennari hefur samið bókþessa og nefnist hún: Á Sprengisandi. Sennilega eru fyrstu hug- myndir flestra um Sprengisand tengdar kvæði Gríms Thomsens: „Riðum, ríðum rekum yfir sandinn/rennur sól á bak við Arnarfell./Hér á reiki er marg- ur óhreinn a.ndinn/úr því fer að sJkygffja á jöbulsvell". Raunhæf vitneskja um þetta dulmagnaða útilegumannabæli þjóðtrúarinn- ar var lengi vel ekki upp á marga fiska. Það er ekki ýkja- langt síðan gangnamenn einir kunnu nokikur skil á Sprengi- sandi — og þó takmörkuð. Sögu- leg staðreynd mun t>ó talin að um Sprengisand hafi bisikupar lagt leið sína á eftirlitsferðum sínum með fjárreiðum og á- standi guðsríkis á landi hér. Því til sönnunar heitir Biskups- þúfa enn i dag á Sprengisands- leið. Við Sprengisandsleið bjuiggu Eyvindur og Ilalla. Á Sprengi- sandi viUtist Tómas Sæmunds- son Fjölnismaður og fann þá Tómasarhaga, — ferð sem kvæði Jónasar gerði ódauðlega. Raunverulegar heimildir um Sprengisand munu þó fátæk- legri en mátt heföi ætlla. Kemur fram í bókinni að Halilgrímur hefur gert mikla leit að heim- ildum, og þó hann hefði ekki alltaf erindi sem erfiði hefur hann raðað brotunum saman og fellt þau inn í eigin athug- anir með þeim hætti að lest- ur bókarinnar getur orðið góð ánægja öllum fordómalausum Islendingum er örlítinn áhuga hafa á ættlandi sínu, auk þess sem þar er að finna flesjtan fi-óðleik sem tiltækur mun um Sprengisand. Allir munu vita að Sprengi- sandur er inni í miðju landi, milli Hofsjökuls og Tungna- fellsjökuls. Stærð Sprengisands, þ.e. hvar hann endar og önnur heiti auðnarinnar taika við, mun ekki hafa verið afmörkuð, en Haligrímur telur hann 70—30 km á lengd og 30 km á breidd. Á su.mrum er þessi sandauðn tilvaldasta leið milli Norður- off Suðuitiands. Gefum HaHigrími Jónassyni orðið:;,... Þegar sum- arið hefur loksins haldið inn- reið sína í ríki Sandsins, þe-gar sól off hlýja hefur brætt fönn off klaika, vermt jörðina ogvak- ið líf svarðarins og yljað geisl- um sínum dálitla haga suður við Þúfuver og norður í Kiða- gil, héldu menn inn á Sprengi- sand, ýmist norður eða suður, lfka austur og vestur. Þá var Sandiuriinn oi'ðinn ákjósanileg- asta leiðin mi’lli landsfjórðunga, stytzta Jeiðin, greiðfærasta leið- in, meðan hvergi var brú ú vatnsfalli né vegir um hrjóstur og fjöll og brattar heiðar. Fyrir okkar innri sjónumlíða margar rriyndir, hópar ferða- manna — oftast ríðandi. Það er nær hendinig hverjum bregð- ur fyrir, hvort þar fara fomir goðar á leið til Þingvalla, bisk- upar vísitazíuferðum, hirð- stjórar með heila ri'bbaldasiveit, bændur í skreiðarflutningum, búferlafólk og fjárfcaupendur. kaupafólk eða einstaikir öræfa- farar — stundum viIIWir og feig- ir. Hér fer Loftur ríki á Miiðru- völlum með marga sveina og ef til viU enn fleiri hesta und- ir skreið — og stefnir á Vatna- hjalla. Þessa leið þeysir Smið- ur Andrésson hirðstjóri með vopnum búna rséningjasveitog ætlar að halda áifram þeim é- hæfuverkum, sem hann hafði byrjað á suður í Lambey í Fljótsihlíð 1362. Ilér sækir Jón biskup Arason suður á sinni kunnu Bjamanesreið 1545. Ein- hversstaðar á þessum s-lóðum — nálægt Kiðagili — kem-ur Odd- ur biskup Einai'sson að moddar- flaginu, þar sem Bama-Þórður hafði rist vísu sín-a, er honum leiddist biðin eftir kirkjuleið- toganum og hungrið svarf að: Biskups hef ég bcðið með raun og bitið lítinn kost. Aður ég lagði á Ödáffahraun át ég þurran ost.“ Þannig heldur Hallgrímur ó- fram að minna á ferðir um Sprengisand: söguna af reið Áma Oddssonar austan af Jök- uldal, ferðir Brynjólfs biskups, þramm ra-mvillts gangnamanns norðan úr Eyjafjarðardölum, dægur eftir dægur, unz hann kam á vit sunnanmanns. (Það er ekki lengra sfðan en vetur- inn 1916 að Sturla í Fljótehól- um hlljóp noröan úr Bárðardal suður Sprengisond og niður ( Hreppa til að hitta elskuna sína). Heimild er og um að Skúli Gíslason, hinn kunni klerk-ur og þjóðsagnaritari hati eitt sinn verið fyrirliði sunnan- manna í fjá-rrekstrarför og er að Sprengisandl kom og klerkur var utan sóknar sinnar hafi hann sagt: „Nú er ég kom- inn úr sndskotans svörtu dul- unni, og þúiðþiðmignú piltar" Fyrstu bflferðina um Sprengi- sánd fóru þeir Einar Magnús- son rektor, Sigurður Jónsson frá Laug, Jón Víðis mælingamaður og Valdimar Sveinbjamarson Hallgrímur Jónasson kennari sumarið 1933. Þó var það ekki fyrr en 1945 að bfl- ferðir hófust yfir Sandinn að norðan, og enn síðar að sunn- an. Hallgrími hefur tekizt að vefa saman hinar fátæklegu sögulegu heimildir tim Sprengi- sand. eigin athuganir, leiðar- lýsingar, ferðasögur og eigin og annarra ljóð, þannig, að þetta er ánægjulegur lestur á nær Framhald á 7. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.