Þjóðviljinn - 17.06.1967, Page 16

Þjóðviljinn - 17.06.1967, Page 16
j Hvítir kollar | hressa upp á j grámésku veð- j urfarsins j • Hvítir kollar nýstúdentanna I setja svip sinn á borginaþessa ■ dagana, þótt þeir vérði senni- ■ lega ekki eins áberandi í há- j. tfðahöldum dagsins í dag og í oftast áður, vegna breytts | sikipuiags þjóðhátíðarinnar. Stúdentarnir sem útskrifuð- : ust frá Menntaskóianum í R- ! vík í fjrrradag voru glaðir og | reifir þrátt fyrir rok og rign- ingu, sem kom í veg fyrir j fyrirhugaða hópmyndatöku í ; Mljómskálagarðinum. Við rák- : umst á nokkra fyrir utan Há- j sfeólabíó og sjást á myndijini ■ hér að ofan máladeildarstúd- j entamir Jóhannes Helgason, ; Jóna Bjarnadóttir, Hildur j Halldórsdóttir og Ingólfur j Guð-jónsson. Kváðust stúdín- ■ umar ætla að halda til Frakk- lands næsta haust og nema ; -franska tungu, en herrarnir | viidiu ekkert láta uppi um sín : framtiðaráform. Jón Arason. til vinstri á j myndinni að neðan, ætlar j einnig til Frakklands til náms, i en Einar Guðmundsson til j hægri hyggst leggja stund á j einhverja stærðfræðigrein, ; enda báðir úr stærðfræðideild. j 'Til hægri við þá sést svo elzti j stúdentinn frá M.R., sem mætti j við skólauppsögnina, séraSig- • urbjöm Á. Gíslason, sem nú ; á 70 ára stúdentsafmæli. — j CLjósm. Þjóðv. A. K.). Féll af færibandi Það siys varð við Mjólkursam- söluna við Laugaveg í gær, að 9 ára drengur, Ólafur Aðalsteins- f.on, Hlíðartúni 8, Mosfellssveit, íéll af færibandi niður í tröppur, um þriggja metra faM, og fékk áverka á höfði. Hafði drengurinn verið að aðstoða bílstjóra og far- ið út á fasribandið tii að losa mjólkurbrúsa sem var fastur. Óiafur var fluttur í Landakots- spitalla til rannsóknar. Hljóp fyrir bíl oc fétbrotnaði I gærmorgim varð það slys á Nesvegi við Mýrarhúsaskóla að 7 ára drengur, Eyjólfur Sigurðsson, Miðbraut 21, hljóp út, á götuna fyrir aftan strætisvagn sem þar stóð, lenti á bifreið og kastaðist í götuna með þeim afleiðingum að hann fékk opið fótbrot. Hver ék á Saab? Um ki.11,30 í fyrrakvöld ók rússajeppi, að því er virðist með H-númeri, á hvítan Saab, R-4411, við Skipholt. Var jeppanum ekið aftur á bak á Saalbinn og fór ökumaður síðan út sem snöggv- ast, taiaði við tvær konur, sem komu þama að í bíl, en ók síð- an burtu. Er þetta fólk beðið að tala við rannsóknarlögregluna. Verk 14 ungra myndlistar- manna í Laugardalshöllinni ■ Ungir myndlistarmenn ’67 nefnist sýning sem Qpnuð verður í Laugardalshöll í dag og stendur til 27. júní. Þar sýna 14 myndlistarmenn verk sín og eru þeir allir undir þrítugsaldri. ■ Félag íslenzkra myndlistarmanna efndi til sýningar- innar og auglýsti eftir þátttakendum. Alls bárust verk eftir 35—40 höfunda og valdi dómnefndin 61 venk eftir 14 höfunda. UM’67 er fyrtíta tiiraun afsinu tagi hér á landi og ef vel tekst til er ætlunin að halda þesskon- ar sýningu á tveggja ára fresti og að þar komi fram hugmynd- ir og árangrar ungra myndlist- armanna. Upþhaflega átti sýningin að vera í Listamannaskálanum en er haldin í anddyri íþróttahaK- arinnar í boði þjóðhátíðanefnd- ar. Sem fyrr segir eru sýnendum- ir 14 talsins; Einar Háikonarsoa, Haukur Þór Sturluson, Hreinn Friðfinnsson, Eysteinn Jónsson, Þórður Ben Sveinsson, Guðmund- ur Ármann,® Kristjén Guðmunds- son, Jens Kristléifsson, Gunn- steinn Gíslason, Ragnhildur Ósk arsdóttir, Margrét Jóelsdóttir, Finnbogi Magnússon, Sigurjón Jóhannsson og Aifreð Flóki. Nokkrir sýna þama verk sín • í fyrsta sinni en aðrir hafa haidið sýningar hér heima og eriendis. Þrír þátttakenda tóku þátt í Ung- doms biennalen í Kaupmannah. í haust, þar hlaut Einar Hákon- arson verðlaun og Þórður Ber, Sveinsson viðurkenningu. -Enginn sýnendanna er í Félagi ísl. myndlistanmanna, en 5 þeirra eru meðlimir í StJM. I sýningamefndinni eru Jó- hann Eyfélis, Jón Gunnar Áma- son, Sigurjón Jóhannsson og Steinþór Sigurðsson. Voru þeir að undirbúa sýninguna er blaða- menn litu inn í Laugardalshöil- ina í gær. Yfir sýningunni hvílír ferskur blær, bar eru nýstárleg verk sem án efa munu vekja at- hygli. Skipaður bæjar- fégeti á Akranesi Um bæjarfógetaemibættið á Akranesi, sem auglýst héfur ver- ið laust til umsóknar hafa sótt: Guðlaugur Einarsson hæstarétt- ahlögmaður. Jónas Thoroddsen, borgariiógeti. Jónatan Þórmundsson, fulitrúi saiksóknara. Sverrir Einarsson fulltrúi yfir- sakadómara. Þórólfur Ólafsson skrifstofustjóri ríkisskattstjóra. Forseti Islands hefur í dag skipað Jónas Thoroddsen bæjar- fógeta á Akranesi frá 1. október n.k. (Frá Dóms- og kirkjum.m.). DIDDVIUINN Laugardagur 17. júní 1967 — 32. árgangur — 133. tölublað. Vegaþjónusta FÍB byrjar á sunnudag Vegaþjónusta Félags ísl. bif- reiðacigenda hefst um næstu helgi og hefur hún verið skipu- lögð þar til í september-byrjun. Verður aðstoðarbifreiðum fjölgað eftir því sem umferðin eykst, en að sjálfsögðu nær aðstoðin há- marki nra verzlunarmannahelg- ina þegar um tuttugu bifreiðar verða vegfarendum til aðstoðar. FÍB hefur nú vegaþjónustubif- reiðar auk þriggja kranabifreiða, sem ennfremur verða félags- mönnum og öðrum vegfarendum til aðstoðar og leiðbeiningar í umferðinni. Á sunnudaginn fara út á þjóð- vegina níu vegaþjónustubifreiðar og verða þær á ölllum fjölförn- ustu leiðunum á Suð-vesturiand:. Vegaþjónustan fyrir norðan og austan og vestan hefst um leið og umferðin eykst í þessum landsfjórðungum. Til þess að geta þjónað ailri landsbýggðinni sem bezt hefur FÍB gert samn- ing við ailmöng bifreiðaverkstæði úti á landi um að veita félags- mönnum aðstoð um helgar og verða bessi verkstæði auglýst sérstaklega. FlB vill vekja athygli féflags- manna sinna og annarra bifreiða- eigenda á þvi, að þeir sem verða fyrir því óhappi að þurfa aðláta draga þifreiðar sínar, verða að greiða fullt gjald fyrir þá aðstoð sem kranabifreiðarnar veita, ->n hinsvegar fá. félagsmenn afslátt. Þeir félaigsmenn sem leita að- stoðar ' vegalþjónustufoifreiða fá hana endurgjaldslaust í eina klst. og ef draga foarf bifreið, er hún dregin endurgjaldslaust af vega- þjónustujeppa 30 km vegalengd. Bezta leiðin til þess að ná samfoandi við vegáþjónustu FlB er að stöðiva einhverja af hinum fjöllmörgu talstöðvarbifreiðum sem fara um þjióðvegina, eða hafa samfoand við Gufunesradio í síma 22384. 1 samvinnu við Rauða kross Isiands verður start- rækt siysahjáip út á fojóðvegum um umferðarmestu helgarnar og verður sérstaklega útbúin sjúkra- bifreið á þeim stöðum þar sem umferð er mest. Enn einu sinni vill FÍB vekja athygli ökumanna á þeirri nauð- syn að hafa ávailt með sér heiztu varahluti, svo sem viftureim, kveikjulók, platínur, kveikjuharn- ar og þétti. Félagsmenn eru minntir á að hafa ætíð meðferð- Framhald á 3. síðu. Asakanir arahá um stuBning Bandaríkjamanna við ísráei KÁIRO 16/6 — Aðalritstjóri A1 Ahram, stærsta blaðs Egypta- Iands, Mohammed Hassain Heyk- al, sakar Bandaríkin um að hafa sent fjölda flugvéla og skrið- dreka til ísraels síðustu mánuð- ina og tekið virkan þátt í öll- um undirbúningi styrjaldarinnar. Heykal segir, að á tímabilinu marz-mai hafi Bandaríkin sent til Israels 400 nýja brynvagna og 250 flugvélar. Elkki haí'i verið gert ráð fyrir þvi að ísraeismenn gætu sent nema fimm skriðdreka- fylki og 200 flugvélar gegn ein- hverju ákveðnu ilandi, en i reynd hafi þeir sent átta skrið- drekafylki og 500 flugvélar gegn Egyptum einum, Heykal segir að þegar Banda- ríkin hafi áltoveðdð að beitavaldi til að fylgja fram hagsmunum sínum fyrir botni Miðjarðarhafs hafi Sýrland verið vaiið til árás- ar í samráði við Israelsmenn af tveim ástæðuim: búizt hefði ver- ið við því annarsvegar að Egypt- ar létu það afskiptalaust að Sýr- land væri brotið á bak aftur og þar með hefði eining Arabaríkj- anna verið úr sögunni. Hinsveg- ar hefði verið hægt ad stimpla Egypta sem árásaraðila ef þeir réðust á Israel tii hjélpar Sýr- lendingum, og þá hefði sjötti bandaríski flotinn verið látinn skerast í leikinn. Hinsvegar hefði þróun atburða orðið sú í lok maí, að Bandarík- in og Israel hefðu kosið að ráð- ast á Egypta. 1 þvi samlbandi hefðu Bandaríkin hafið blekking- arherferð sem ekki ætti sjnn líka líka. Hefðu þeir haldið því fram við sovétstjórnina, að staðbund- ið stríð milli araba og Israels- manna mætti ekki verða að ails- herjarstríði milli stórveldanna tveggja. 1 stað þess ættu þau að reyna að leysa málin friðsamlega — og þar með voru ísraellsmönn- um gefnar frjálsar hendur. Ritstjórinn heldur því ogfram að um þúsund bandarískir sjálf- boðaliðar hafi komið til Israels áður en stríðið brauzt út, mést flugmenn — enda hefðu flug- menn árásarvélanna talað samah á ensku. Þá heldur hann því og fram að deild úr sjötta flötanum bandaríska hafi verið ætlað bað hlutverk að „skyggja" á radar- kerfi Egypta. KARLMANNASKÓR 4 Franskir og þýzkir Fjölbreytt og fallegt úrval Verð frá kr. 423 SKÓBÚÐ AUSTURBÆJAR Karlmannasandalar Fjölmargar gerðrr Verð frá kr. 178 SKÓBÚÐ AUSTURBÆJAR Laugav-egi 100,

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.