Þjóðviljinn - 20.06.1967, Síða 3

Þjóðviljinn - 20.06.1967, Síða 3
Þriðjudagiur 20. júná 1967 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA J Tíllögur Kosygins á fundi allsherjarþings SÞ: ísraeEsmenn láti án tafar af hendi alla landvinninga sína í stríðinu Greiði þeim ríkjum sem urðu fyrir árás þeirra skaðabætur fyrir það tjón sem þau urðu fyrir — Kosygin gekk af fundi undir ræðu Ebans Kínversk vetnissprengja NBW YORK 19/6 — Alexei Kosygin, forsætisráðherra Sov- étrffcjanna, lagði í dag á allsherjarþingi Sameinuðu þjóð- anna f New York fram ályktunartillögu vegna stríðs ísra- els og arabaríkjanna mjög áþekka þeirri sem sovézki full- trúinn hafði borið fram 1 Öryggisráðinu en fékk þar ekki nægan stuðning. Lýst er sök á hendur fsraelsmönnum fyrir árásarstríðið og þeim gert að hverfa þegar í stað á brott með hersveitir sínar frá öllum þeim löndum araba sem þeir unnu í stríðinu. Allsherjarþingið hafði komið saman á stuttan f,und á laugar- daginn og 'var Kosygin þá þar staddur í fyrsta sinn. Stjórnar- leiðtogar flestra sósíalistísku ríkjanna eru komnir til þings og einnig sumir helztu forystu- menn araba. í ályktuninni sem Kosygin fylgdi úr hlaði með þriggja stundarfjórðunga ræðu er gert ráð fyrir að ísraelsmenn greiði fullar skaðabætur fyrir það tjón sem árásarstríð þeirra hafi valdið Egyptum Jórdönum og Sýrlendingum, jafnframt því sem þeir • skili þegar aftur öllu því Hópferðir á vegum L&L Olafsvakan í Færeyjum 10 daga ferð með Kronprins Frederik á Ólafsvökuna í Færeyj- um, hefur verið mjög eftirsótt. Lagt af stað 24. júlí. — Örfá pláss óseld. — Verð frá kr. 4.985,00. Leitið frek- ari upplýsinga Mjög ódýrt ferðalag Ákveðið ferð yðar snemma. Skipuleggjum einstaklingsferðir, jafnt sem hópferðir. Leitið frekari' upplýsinga í skrifstofu okkar. Opið í hádeginu. LOND &.LEIÐ1R Aðalstræti 8,simi 24313 landi sem þeir lögðu 'undir sig í stríðinu, þ.e. héruðunum vest- an Jórdanfljóts, Sinaiskaga og nokkrum landamærahéruðum í Sýrlandi. Öryggisráðið geri nauð- synlegar ráðstafanir til að koma öllu í samt horf og það var fyr- ir stríðið. í ræðu sinni sagði Kosygin að ísraelsmenn bæru alla ábyrgð á því að stríðið hófst, en hann sakaði einnig Bandaríkin og Bretland um að hafa stutt árás- araðilann. Meðan ísraelskar her- sveitir væru á arabísku landi gætu bardagar blossað upp aftur hvenær sem væri, sagði hann. Hann fór hörðum orðum ,'m framferði ísraelsku hersveitanna, sem hann sakaði um margvísleg voðaverk. Framferði þeirra minnti á glæpaverk nazista í síðustu heimsstyrjöld. Kosygin tók það skýrt fram að Sovétrík- in myndu aldrei sætta sig við að ísraelsmenn fengju að halda lándvinningum sínum. Þegar til lengdar léti myndi það einnig bitna verst á þeim sjálfum. Kosygin hafði í ræðu sinni vikið að yfirgangi Bandaríkj- anna annars staðar í heiminum. Hallveigarstaðfr Framhald af 12. síðu. rún Guðipundsdóttir , Eygiló Har- aldsdóttir og Kolbrún Sæmunds- dóttir, hljóðfærið með verkum éftir Grieg og Pál ísólfsson. Á listsýningunni, sem opnuð var að Hanveigarstöðum í gær og verður opin daglega kl. 2-10, eru verk eftir 27 konur: listmálarana Barböru Ámason, Eyborgu Guð- mundsdöttur, Grétu Bjömsson, Guðmundu Andrésdióttur, Helgu Weisshappel, Ingibjörgu Eggerts. Júlíönu Sveinsdóttur, Juttu Guðbrandsson, Karen Agnete Þórarinsson, Kristínu Jónsdöttur. Louise Matthíasdóttur, Mattheu Jónsdóttur, Nínu Ti-yggvadóttur. Ragnheiði Jónsdóttur Ream, Ragnheiði Jónsdóttur og Sólveigu E Pétursdóttur. Myndhöggvarar eru Eria Isleifsdóttir, Gerður Helgadóttir. Gunnfríður Jóns- dóttir, Melitta Urbancic, Nína Sæmundsson, Ölöf Pálsdóttir og Þorbjörg Pálsdóttir. Listvefnað sýna Ásgerður Ester Búadóttir >g Vigdís Kristjánsdóttir og leir- m.uni sýna þær Hedi Guðmunds- son og Steinunn Marteinsdóttir. Sýningin er í tveim sýningar- sölum og anddyri í kjallara Hallveigarstaða og er inngangur frá Túngötu. Breytt símanúmer BORGARSPÍTALINN í FOSSVOGI • Röntgendeild sími 81200 Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. í Vietnam, gagnvart Kúbu, g hann sagði að ef hin hættulega þróun í löndunum fyrir botni Miðjarðarhafs, í Suðaustur-Asíu eða annars staðar þar sem f ð- ur væri rofinn, yrði ekki stöðvuð hlyti það fyrr eða síðar að leiða til stórstyrjaldar, sem engin þjóð gæti þá forðað sér undan. Mikið væri undir stórveldun- um komið. Það værj gagnlegt ef sendinefndir þeirra gætu sætzt á tillögur sem tryggja myndu friðinn við botn Miðjarðarhafs og reyndar alls staðar í heimin- um, sagði Kosygin. Kosygin gekk af fundi Þegar að lokinni ræðu Kosyg- ins tók Abba Eban, utanríkis- ráðherra ísraels. til máls. Hann svaraði árásum Kosygins á fsra- elsmenn og var ekki síður stór- yrtur: — Við sömdum aldrei við Hitler eins og Sovétríkin gerðu, sagði hann Þá reis Kosygin úr sæti sinu’ og gekk af fundi ásamt öðrum sovézkum fulltrúum. Eban ítrekaði að ísraelsmenn myndu ekki beygja sig fyr- ir samþykktum sem SÞ gerðu og þeir þeir teldu óviðunandi. Eina lausnin væri fólgin í beinum samningum milli ísraelsmanna og araba. Goldberg, fulltrúi Bandaríkj- anna, sagði fáein orð, vísaði á bug árásum Kosygins á þau, en kvaðst mundu svara tæðu hans nánar á morgun, en aflýst hafði verið kvöldfundi ' þingsins sem boðaður hafði verið. Formaður egypzku nefndar- innar, Fawzi varaforsætisráð- herra, sagði að loknum þing- fundinum í dag'að Kosygin hefði flutt þinginu heiðarlega o-r gagn- lega greinargerð sem hefði ver- ið i fullu samræmi við háleit markmið Sameinuðu þjóðanna og í þágu friðarins í heiminum. • Viðræður við Jolinson? Enn er ekkert vitað með v'ssu um það hvort Kosygin og John- son forseti murti ræðast við, þótt heldur sé það talið sennilegra en hitt. Vegabréfsáritun Kosyg- ins er aðeins miðuð við erindi hans á allsherjarþingið; ekki hafði verið um annað sótt og þykir sennilegt að ef úr fundi þeirra verður muni hann haldinn í New York. SetiS um sendiráð Kínverja og Indverja í báðum löndum NÝJU DELHI og PEKING 19/6 — Sambúð Indverja og Kínverja versnar með hverjum degi og í dag lét indverska stjórnin vopn- aða lögreglumenn slá hring um kínverska sendiráðið í Nýju Delhi. Þetta var svar við um- sátri þúsunda rauðra varðliða um indverska sendiráðið í Pek- ing, en það hefur nú staðið dögum saman. Indversku sendiráðsmennirnir eru algeriega einangraðir í húsi sendiráðsins, jafnvel erlendir IHISstiárnln á m fiindi í Moskvu MOSKVU 19/6 — Haft er eftir góðum heimildum í Moskvu, að miðstjórn kommúnistaflokksins muni koma þar saaman á fund á morgun, þriðjudag, til þess að ræða ástandið fyrir botni Mið- jarðarhafsins og ýmis innan- landsmál. Síðasti fundur mið- stjómarinnar var f desember. Búizt er við að fundurinn verði að einhverju leyti helgaður há- tíðaihöldunum vegna 50 ára nf- mælis októberbyltingarinnar. Arabar verða að treysta á sjálfa sig: Boumedienne ALGEIRSBORG 19/6 — Boume- dienne, forseti AJsírs, sagði í dag á fjöldafundi í Algeirsborg í till- efni af því að tvö ár vom liðin síðan hann steypti Ben Bella af stóli, að arabar yrðu að treysta á sjólfa sig, en ekki SÞ. Þeir hefðu tapað orustu en ekiki stríði og baráttunni yrði haldið áfram. Séiihver Alsírbúi yrði að vera við þvi búinn að taka sér vopn f hönd til þess að berjast, ekiki að- eins gegn Israel, heldur gegn öll- um vesturvefldunium. Boumedi- enne hvatti öll arafoaríki til þess að lotoa fyrir olíufilutninga til Bretlands og Bandarikjanna í eitt ár. stjórnarerindrekar sem reynt hafa að færa þeim mat hafa verið gerðir afturreka. Sagt ,var í Nýju Delhi í dag að kínversku sendiráðsmennirnir myndu sæta sömu meðferð og þeir indversku í Peking. Þessi átök hófust fyrir nokkr- um dögum þegar tveimur ind- verskum sendiráðsmönnum var vísað úr Kína, en þeir höfðu verið sakaðir um njósnir. 1 hefndarskyni var tveimur toín- verskum vísað úr Indlandi og voru þeir grýttir af trylltum múgi sem safnazt hafði við sendiráð þeirra í Delhi. Það var eftir það sem umsátrið um sendi- ráðið í Peking hófst. Hörð orusta nálægt Saigon SAIGON 19/6 Hermenn úr banda- rískri skriðdrekasveit hrundu f dag hörðu áhlaupi seuri Þjóð- frelsisherinn gerði á aðalstöð sveitarinnar rúma 50 km frá Saigon. Um 400 manns munu hafa tekið þátt í áhlaupinu, er sagt í Saigön, og þvi bætt við að 45 hafi verið felldir. Banda- ríkjamenn segjast hafa misst 11 fallna og 31 særðan. \ Skýrt var frá því í Peking á laugardaginn að Kinverjar hefðu sprengt fyrstu vetnis- sprengju sína þann dag og hefði tilraunin gengið að óskum. Nánari vitneskja var ekki veitt frekar en eftir fyrri kjamatil- , raunir Kínverjasen ekki eru þó bornar neinar brigður á að rétt hafi verið frá skýrt, enda hefði fréttin nú vafalaust verið bor- in til baka f Washington ef hún hefði ekki við rök að styðjast — bandariskar njósnaflugvélar og njósnatungl eru stöðugt á sveimi yfir Kina og þá ekki sízt kjamorkustöðinni og tilrauna- svæðinu í Sinkiang þar sem allar fimm fyrri tilraunimar hafa verið gerðar. Vetnissprenging Kínverja hef- ur að vonum vakið mönn- ..um óhug — hún er öbyrmileg áminning um að ógnun kjam- orkustríðs hvílir enn yfir öllu mannkyni hvað sem líður „ógnajafnvægi" risaveldanna tveggja. En jafnframt hefur hún vakið undrun og jafnvel aðdá- un þeirra sem meta umfram allt hugvit og- tæknisnilli rrtannsins — til hvers svo sem hann notar þá gáfu sína. Fram- farir Kínverja i smíði kjama- vopna hafa verið svo stórstigar að bess eru engin dæmi áður og þær gefa nokkra vísbepd- ingu um það hvers kínverska bjóðin myndi vera megnug ef hún fengi að einbeita öllum kröftum sínum að heirri frið- samlegu uppbyggingu sem hún barfnast svo mjög og enginn kunnugur efast um að vakir fyrir forystumönnum hennar- Noktour ártöl geta gefið hug- mynd um hve fljótir Kínverjar hafa verið að þvf að tileinka séy tækni kiarnorkuvígbúnaðarins. Bendaríkjamenn sprengdu fyrstu kjarnasprengjur sínar í júli 1945. Rúm sjö ár liðu þar til þeir gátu sprengt fyrsta „vetnis- útbúnað" sinn, en fyrstu eigin- legu vetnissprengjuna sprengdu foeir ekki fyrr en 1. marz 1954, tæpum níu ámm eftir fyrstu kjamasprenginguna- Það tók Sovétrfkin fjögur ár að smíða vetnissprengjuna eftir «ð þau höfðú sprengt fyrstu i kjama- sprengju sína. Þetta tók Breta f jögur ár þrátt fyrir aðstoð Bandaríkja- manná og Frakkar hyggjast reyna fyrstu vetnissprengju sína að ári, átta árum eftir að fyrsta kjamasprenging þeirra varð í Sahara. En það eru að- eins liðin tvö ár og sjö mánuð- ir síðan Kínverjar sprengdu fyrstu kjamasprengju sína. Þá begar vakti það athýgli að þeir höfðu samkvæmt niðurstöðum bandarískra vfsindamanna not- að úraníum-235 (en ekki plút- óníum') i sprengjuna — og reyndar { allar þær sem þeir hafa sprengt síðan. Framleiðsla ísótópsins úraníums-235 krefst með foeim aðferðum sem notað- ar hafa verið annars staðar geysilegra, fjármuíia og afkasta- getu iðnaðarins, svo mikillar að mönnum hefur dottið í hug að Kínverjar hafi fundið eða hag- nýtt sér aðra ©g hagkvæmari aðferð. Það kom einnig á óvart begar Kínverjar skutu í óktóber í fyrra kjarnasprengju með flugskeyti og þótti benda til þess að þeir væru einnig komn- ir miklu lengra en búizt hafði verið við f eldflaugatækni. Nú fyrir skömmu fréttist á skot- snónum að búast mætti við því 'að Kínverjar myndu í haust reyna fyrsta langdræga flug- skeýti sitt af foeirri gerð sem fer á milli meginlanda. Allt ber hvf að sama tarunni: Kínverjar hafa á skömmum tíma náð ó- trúlega miklum árangri í þeim vfsindum og beirri tætoni sem á okkar dögum er talin fbrsenda þess að ríki teljist stórveldi. Stjómir ýmissa nágrannaríkja Kína, og þá fyrst og fremst iapanstoa stjómin, hafa eins og iafnan áður mótmælt harðlega kínversku kjamatilrauninni, sem þær telja ógnun við þjóð- ir sínar, þó ekki væri nema vegna þeirrar mengunar and- rúmsloftsins sem hún hlýtur að hafa í för með sér. Tækniafrek Kínverja mun hins vegar vafa- laust nú' sem fyrr verða þeim álitsauki með hinum fátæku bjóðum heims. Og þótt vissu- lega beri að harma sérfwert storef í vfgbúnaðarkapphlaup- inu, hver svo sem í hlut á, verður Kínverjum ektoi með neinni sanngimi álasað fyrir að reyna að búa sig sömu vopn- um og þeir eiga sem hafa nú í nær tvo áratugi setið um land þeirra. — ás. Nasser treystír ná valtloaðstöðu sína Hefur tekið við embætti forsætisráðherra og forysitu flokksins Sósíalistabandalagps araba KAÍRÓ 19/6 — Nasser, forseti Egyptalands, hefur nú treyst völd sín með því að tafca í sínar hendur auk forseta- emhættisins embætti forsætisráðherra og formennsku Sósí- alistabandalags araba. eina stjómmálaflotoksins sém starf- ar í landinu. Soliman, sem verið hafði for- sætisráðherra. gegnir nú emb- ætti eins af fjórum varaforsætis- ráðherrum. Nasser tók við for- mennsku eða framkvæmdastjóm Sósíalistabandalagsins af Aly Sa- bry, og valdaaðstaða hans er hú Hussein gefur nú í skyn að Israel bafi fengið aðstoð AMMAN 19/6 — Hussein Jórd- anskonungur gaf f dag á fundi með blaðamönnum f skyn að fót- ur gæti verið fyrir fullyrðing- um annarra leiðtoga araba um að ísraelski flugherinn hefði not- ið stuðnings annarra í stríðinu gegn laraharikjunum. Hussein sem jafnan hefur verið vinveittur vesturveldunum og þegið mikla aðstoð þeirra forðaðist að ákæra nokkurt ein- stakt land fyrir að haía sent flugvélar til aðstoðar ísrael í stríðinu, en hann sagði að Jór- dönum léki mjög hugur> á að komast að því hvort svo hefði verið. Radarstöðvar Jórdana hefðu nefnilega gefið um hað vísbendingu að sá loftherafli sem beitt hefði verið í stríðinu af hálfu ísraelsmanna hefði verið meiri en þeir hefðu ráðið yfir. Þau gögn sem aflað hefði verið í jórdönsku radarstöðvunum hefðu verið send með fulltrúum Jórdana á aUstherjarþingið í New York. enn öflugri en hún var fyrir stríðið en hann sagði sem kunnugt er af sér forsetaembætt- inu eftir ófarir egypzka hersins, en afturkallaði afsögn sfna fyrir eindregin tilmæli bingsins. Þá hefur Mahmoud, Fiawzi verið skipaður varaforseti, en hann var áður einn af varafor- sætisráðherrunum og fjallaði bá um utanríkismál. Hann verður sérstakur ráðunautur Nassers um þau mál og er nú fyrir egypzku sendinefndinni á þingi SÞ. Ýmsar aðrar breytingar hafa verið gerðar á stjóm landsins, m.a. skipaður nýr landvamaráð- herra og fyrir helgina hafði yfir- stjóm egypzka hersins verið ger- breytt. Brandt að koma Willy Brandt, utanríkisráð- herra Vestur-Þýzkalands, er um þessar mundir að leggja upp f nokkurra daga ferð um Norður- löndin. Hingað til lands kemur hann n k. fostudag og hér dvelst hann fram á sunnudagsmorgun.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.